Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
Innlendu listarnir eru nú aö
verða aldraðir úr hófi fram, sömu
lummurnar sitja fastar í toppsæt-
unum; Wild World hefur til aö
mynda verið sjö vikur í efsta
sæti íslenska listans og Glenn
Medeiros íjórar vikur í efsta sæti
rásarlistans. Breytingar á þessu
ástandi eru vart í augsýn; Bubbi
er þó að fikra sig nær toppnum á
báðum stöðum en fer sér frekar
hægt. í Lundúnum stekkur gamla
brýnið Phil Collins á toppinn úr
níunda sætinu meö nýja útgáfu á
gamalli lummu og fast á eftir
honum kemur ekta gamlingi; lag-
ið He Ain’t Heavy He’s My Brot-
her með Hollies og kætast nú elli-
ærir popparar. Vestra eru léttu
þungarokkssveitirnar að yfirtaka
aUt líka smáskífulistann. En ekki
er víst að Guns and Roses fái
mikinn frið á toppnum því Robert
Palmer og þá ekki síður Huey
Lewis bíða óþreyjufullir eftir að
komast að. -SÞS-
ISL. LISTDMN
1. (1 ) WILD WORLD
Maxi Priest
2. ( 3 ) GERUM OKKAR BESTA
islenska handknattleiks-
landsliðið
3. ( 2 ) NOTHING'S GONNA
CHANGE MY LOVE
FOR YOU
Glenn Medeiros
4. (6) FOXTROT
Bubbi Morthens
5. ( 5 ) SOME GUYS HAVE ALL
THE LUCK
Maxi Priest
6. (9) MONKEY
George Michael
7. (13) HANDS TO HEAVEN
Breathe
8. (29) FIND MY LOVE
Fairground Attraction
9. (4) KANÍNAN
Sálin hans Jóns mins
10. (-) FROSEN FEELINGS
Jan Bang
1. (1 ) NOTHING'S GONNA
CHANGE MY LOVE
FOR YOU
Glenn Medeiros
2. (2) WILD WORLD
Maxi Priest
3. ( 5 ) FOXTROT
Bubbi Morthens
4. (4) IM NIN ALU
Ofra Haza
5. (14) MY LOVE
Stevie Wonder & Julio Ig-
lesias
6. ( 3 ) FAST CAR
Tracy Chapman
7. ( 8 ) YEKE YEKE
Morey Kante
8. (20) GERUM OKKAR BESTA
Handknattleikslandsliðið
9. (7) I NEED YOU
B.V.S.M.P.
10. (6) THE DEAD HEART
Midnight Oil
LONDON
1. (9) A GROOVIE KIND OF LOVE
Phil Collins
2. ( 2) THE HARDER I TRY
Brother Beyond
3. (1) THE ONLY WAY IS UP
Yazz & The Plastic Popolati-
on
4. (7) TEARDROPS
Womack & Womack
5. (28) HE AINT HEAVY, HE'S MY
BROTHER
Hollies
6. (6) MEGABLAST
Bomb the Bass
7. ( 5 ) MY LOVE
Stevie Wonder & Julio Ig-
lesias
8. (14) THE RACE
Yello
9. ( 3 ) THE LOCO-MOTION
Kylie Minogue
10. (4) HANDS TO HEAVEN
Breathe
, NEW YORK
1. (2) SWEET CHILD 0' MINE Guns and Roses
2. (3) SIMPLY IRRESISTABLE Robert Palmer
3. (6) PERFECT WORLD Huey Lewis & The News
4. (1) MONKEY George Michael
5. (8) WHEN IT'S LOVE Van Halen
6. (7) FAST CAR Tracy Chapman
7. (10) l'LL ALWAYS LOVE YOU Taylor Dayne
8. (9) IF IT ISN'T LOVE New Editión
9. (15) DON'T WORRY, BEHAPPY Bobby McFerrin
10. (13) NOBODY'S FOOL
Kenny Loggins
Phil Collins - gömul disæt lumma
Besta sýningin
Þegar sumri fer aö halla fara leik- og öldurhús borgarinn-
ar á stjá að huga að nýjum stykkjum til að tromma með
upp á fjalirnar í vetur. Nokkur stykki hafa verið í gangi í
sumar og ber þar eitt langhæst hvað fjölbreytileik og
skemmtilegheit varðar. Þar er um að ræða farsann á stjórn-
arheimilinu sem stendur nú sem hæst og hvorki fleiri né
færri en þrjár prímadonnur á sviöinu í einu. Eru þær allar
í sólóhlutverki og gefur engin eftir fyrir neinni hinna. Það
sérstaka viö þessa leiksýningu er að hún er ekki sýnd í
neinu sérstöku leikhúsi því húsiö, sem oftast er notað und-
ir þessar sýningar, er lokað sem stendur. Þess í stað hefur
farsinn verið sýndur í fjölmiðlum um land allt enda annað
Billy Idol - þaö besta í ööru sætinu.
ekki sanngjarnt þegar um ríkisleikhús er að ræða. Sem
stendur er mikil spenna í stykkinu en enginn veit fram-
haldið og því bíða menn í ofvæni eftir næsta atriði. Heldur
sýningin áfram enn um sinn með óvæntum uppákomum
eða fellur tjaldið?
Bubbi Morthens situr áfram í efsta sæti DV-listans en nú
er Billy Idol kominn uppí annað sætið, nokkuð óvænt að
segja má. Og þá stekkur Maxi prestur aftur inn á listann
eftir stutta heimsókn hérlendis sem fór ansi leynt. Þar fyr-
ir utan eru lítil tíðindi á listanum en nýjar plötur streyma
á markaðinn með haustinu. •
-SÞS-
Steve Winwood - staldrað viö í fjórða sætinu.
Tracy Chapman - brunar sem bíll upp listann.
Bandaríkin (LP-plötur' ísland (LP-plötur^ - Bretland (LP-plötur^
1. (1) HYSTERIA.................Def Leppard
2. (3) APPETITEFOR DESTRUCTIONS
......................Guns And Roses
3. (2) TRACYCHAPMAN...........TracyChapman
4. (4) ROLL WITH IT...........Steve Winwood
5. (5) HE'STHEDJl'MTHERAPPER......JazzyJeff
6. (6) FAITH.................GeorgeMichael
7. (7) OU812......................VanHalen
8. (8) RICHARD MARX............RichardMarx
9. (11 )OPEN UPAN SAY.. .AHH........Poison
10. (12) LONG COLD WINTER......Cinderella
1. (1) 56....................Bubbi Morthens
2. (4) IDOLSONGS-11 OFTHEBEST...Billyldol
3. (2) SYNGJANDISVEITTIR „Sálin hans Jóns mins
4. (Al) MAXIPRIEST..............Maxi Priest
5. (3) BONGÓBLÍÐA............Hinirogþessir
6. (6) l'M YOUR MAN..........Leonard Cohen
7. (7) STAY ON THESE ROADS..........A-ha
8. (8) TRACY CHAPMAN.........Tracy Chapman
9. (5) OUT OF THIS WORLD............Europe
10. (9) ÞESSI EINIÞARNA.........Bjarni Arason
1. (1) KYLIE-THEALBUM..........Kylie Minogue
2. (2) THE FIRSTOF A MILLION KISSES .Attraction
3. (5) TRACY CHAPMAN.....*.....Tracy Chapman
4. (4) HOTCITYNIGHTS...........Hinir&þessir
5. (20) RAPTRAX................Hinir & þessir
6. (7) BAD.................MichaelJackson
7. (3) N0W12..................Hinír&þessir
8. (8) BESTOFEAGLES................Eagles
9. (10) GREATEST EVER ROCK 'N'ROLL MIX
.......................Hinir og þessir
10. (6) SO GOOD...................MicaParis