Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ BOaleiga Bilaleigan Ás, sími 290290, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 9145477. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarnöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, Toyota, Lada Sport, Cherokee og VW og L-300, 9 manna og sendib. Bónus. Mazda 323, Fiat Uno, haust- verðin komin. Éílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt Umferðar- miðstöðinni), sími 19800. ■ BOar óskast 250 þús. staðgr. fyrir 4x4. Hef áhuga á að kaupa Subaru hatchback, MMC Tredia eða hliðstæðan bíl. Uppl. í síma 26356 frá 19-22 í dag. Góður bill óskast í skiptum fyrir Volvo 145 '74, station, mjög vel með farinn, með ca 100-150 þús. í milligjöf. Uppl. í síma 78190. Ódýr jeppi óskast, helst Wagooner ’72-'78, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 45768 eftir kl. 18. Frambyggöur rússajeppi óskast, má þarfiiast talsverðrar viðgerðar. Hring- ið í sfina 91-33946 næstu kvöld. Óska eftir amerískum statlonbll, ’79-'81, í skiptum fyrir Olds. Cutlass '81. Uppl. í sfina 94-1129 og vs. 94-1284. Egill. Óska eftir bíl á 400-420 þús. í skiptum fyrir Mözdu 929 L hardtop ’80, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-27259. Óska eftir heillegum bíll á 70-80 þús., á mánaðargr., þarf að vera skoðaður '88. Uppl. í síma 91-671234. Óska eftlr Toyotu ’86-’88 eða nýlegum bíl. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 50097 eftir kl. 16. ■ BOar til sölu CH Blazer K-5 Sllverado, 6,2 lítrar, dis- il, ’82, hvítur, ekinn 90 þús. mílur, yfir- farið olíuverk, millikassi og sjálfskipt- ing, ný snjódekk á White Spoke felg- um og ökumælir fylgja, verð 830 þús., skipti á ódýrari + skuldabréf. Uppl. í síma 96-24828.______________________ Wagooner Llmlted og Suzuki Swlft GTi. Til sölu er Wagooner Limited ’87, ek- inn 31 þús., hvítur, 4 lítra vél, sjálfek, cruise-control, rafin. í öllu, leðursæti, útvarp + segluband. Einnig Súzuki Swift GTi ’87, hvítur, ekinn 20 þús. Uppl. í símum 687259 og 34133. Tll sölu til niðurrifs eftir árekstur að framan: Peugeot 504, 7 manna, árg. '81, bíllinn er á Blönduósi. Uppl. í sím- um 95-4575 (Bílaþjónustan á Blöndu- ósi) og 9144169. Tvelr góðlr: Daihatsu Rocky turbo dís- il ’88, tekur 400-600 bíl upp í, Toyota Corolla DX ’87, tekur 200-250 þús. bíl upp í. Fást á mjög góðum kjörum. Uppl. í sfina 92-68303. AMC Concours sedan ’80 til sölu, 2ja dyra, rauður, ekinn 60 þús. km, sjálfek., 6 cyl., verð 290 þús. Uppl. í sfina 91-36214 e.kl. 17. Honda Accord árg. 1978, í góðu ástandi, til sölu, nýtt pústkerfi, upptekin sjálf- skipting, ný bretti, nýir demparar o.fl. Uppl. í sfina 78307. Lada ’79, skoð. '88, verð 15 þús., einnig Peugeot ’82, vélarlaus en ágætur að öðru leyti. Uppl. í síma 79795 eftir kl. 19. Mazda 2000 LX '88 til sölu, ekinn að- eins 8.000 km, gott staðgreiðsluverð eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 17967 eftir kl. 18. Mazda 626 Sedan '82 til sölu, 4ra dyra, ekinn 81 þús. km, skoðaður ’88. Verð 220 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sfina 91-641501. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 ’84, 2ja dyra, rafmagn í rúðum og hurðalæs- ingum, ný vél, nýir demparar. Uppl. í síma 94-2211 eftir kl. 19. Mazda 929 '79 til sölu, ekinn 111 þús. km, skoðaður '88, 4ra dyra, 4ra gíra, í mjög góðu lagi, verð kr. 50 þús. Uppl. í sfina 91-611410. Mazda - Chevrolet. Mazda 626 ’80, verð 50.000 staðgr., Chevy Nova Concours I ’77, 6 cyl., sjálfek. í gólfi, verð 45.000, staðgreitt, báðir skbð. ’88. S. 41937. Opel Ascona ’84 til sölu eða skipti, verð 400 þús., skipti á Lödu st. ’86-’87, milligjöf samkomulag. Uppl. í síma 92-12385 vs: 92-14345. Opel Ascona ’85, 5 dyra, sjálfsk., ek. 40.000, topplúga, útvarp, segulbands- tæki, svartur, skipti hugsanleg, stað- greiðsluverð 370-400.000. S. 651484. Peugeot 505 '84 station, 7 manna. Til sölu fiölskyldubíll, dísil, mjög fallegur bíll. Góð kjör, má ath. ódýrari bíl upp í. Símar 687996 og 74905 eftir kl. 18. Saab 900 turbo '80 til sölu, góður bíll, topplúga, álfelgur, ný túrbína, sala: skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-54749. Subaru 4WD bitabox '83 til sölu, ný vél, lítur vel út. Verð 280 þús. Skulda- bréf eða staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í síma 91-54782. Tveir góðir. Subaru 1600 GF ’79, sjálf- skiptur, verð 50.000. Cherry ’80, verð 80.000, báðir 2ja dyra, fr.hjóladrifnir, sk. ’88. Uppl. í síma 42660 e. kl. 19. Tveir ágætir til sölu: Renault 4 F/4 sendibíll ’81 og Volvo 142 ’74, mikið endurnýjaður, bá(5ir þarfnast lítils háttar viðgerðar. S. 54749. VW Golf '77 til söbi, nýyfirfarinn, ný sumar- og vetrardekk +'2 felgur, fínt í skólann eða vinnuna, verð 50 þús. Uppl. í sfina 92-68f30. '87 módelið af Skoda til sölu, ekinn 15 þús. km, fæst fyrir 120 þús. Uppl. í síma 91-30662. Daihatsu Charade TS '86 til sölu, ekinn 39.000, blár, mjög góður bíll. Uppl. í síma 673028 eftir kl. 18. Daihatsu Hljet 4x4 '88, ekinn 34.000, selst með síma, stöð og mæli. Uppl. í síma 672431 e. kl. 19. Ford Escort LX 1300 '87 til sölu, skipti á eldri bíl og milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 673036 milli kl. 16 og 20. Galant 79 til sölu, skoð. ’88, góður bíll. Staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í vs. 92-68478 og hs. 92-68165._____________ Galant GLX ’85 til sölu, 5 gíra, rafin. í rúðum, vökvastýri. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672823. Hvlt Honda Prelude '85 til sölu, álfelg- ur, rafin. í rúðum og topplúga, verð 670 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 72714. Tilboð óskast í Lincoln Continental ’77. Uppl. í síma 96-62519. Toyota Cellca, árg. '81, tjónbill, til sölu. Uppl. í síma 92-13276. M.Benz 230 C '79 til sölu, hvítur, spoil- I er að framan og aftan, álfelgur, góður bíll. Uppl. í síma 91-82981. Malibu '79, Willys '66, Camaro ’71 og Datsun 280C ’80 til sölu. Uppl. í síma 98-11483 á kvöldin. Mazda 323 '80 í góðu ástandi, skoð. ’88, verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 78126._________________________________ Mazda 323 '81, ekinn 59 þús., Honda Civic ’82, einnig varahlutir í Toyotu Carinu ’80. Uppl. í síma 91-42636. Mazda 929 ’82 til sölu, rafm. í rúðum, sjálfek., vökvastýri. Verð 260 þús. staðgreitt. Uppl. í sfina 92-12462. MMC Lancer 4WD '88 til sölu, ekinn 8.500 km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sfina 91-46148. Subaru 1800 GL station '82 til sölu, 4x4, hátt og lágt drif, upptekin vél. Uppl. í símum 98-21687 og 985-25273. Tjónabíll. Til sölu BMW 318i '84, einn- ig toppur á eldri tegund af BMW. Uppl. í síma 91-79221 og 91-666694. Toyota Crown '82 dísil til sölu, ekinn 160 þús. km. Fæst allur á skuldabréfi. Uppl. í síma 93-12838 eftir kl. 18. Comet '73 til sölu, verð 20-25 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-51986. Daihatsu Charade '81, 4ra dyra. Uppl. í síma 76599 e. kl. 19. Ford Bronco skoð. ’88, 140 þús. Góð kjör. Uppl. í sfina 19068 eftir kl. 18. Tll sölu Fiat Polonez ’81, má seljast í varahluti. Uppl. í síma 97-71778. Til sölu Mazda 929 GLX ’84, 2ja dyra, ekinn 60.000. Uppl. í síma 75031. Benz 307, árg. '78, ný vél o.fl. Verð 350 þús., ennfremur Nissan Cedric 280, árg. ’83, 6 cyl., dísil, sjálfsk. Verð 310 þús. Uppl. í síma 675415 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu '79 til sölu, 6 cyl., silfurgrár, mjög góður bíll, verð 200 þús. fæst á 1 árs skuldabréfi. 91-37420 og 91-17949. Ford Econollne '77, skoð., upphækkað- ur á 33" Goodris og Whitespoke felg- um, innréttaður að hluta, skipti mögu- leg, verð ca 350.000. Sími 652484. M Húsnæði í boði Tfmabundnir leigusamningar (t.d. til sex mánaða) fela m.a. í sér að leigjand- inn hefur forgangsrétt að íbúðinni er leigutíma lýkur. Þessi forgangsréttur fellur aðeins niður ef leigusali eða náinn ættingi þarf að nota íbúðina. Húsnæðisstofnun ríkisins. 3ja herb. kjallaralbúð til leigu, aðeins reglusamt fólk kemur til greina, 30 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfram. Til- boð sendist DV, merkt „E-62“, fyrir 13.09. Sérstaka úttektarmenn má kveðja til að gera úttekt á leiguhúsnæði í upp- hafi leigutíma. Slík úttekt skal liggja til grundvallar rísi ágreiningur um bótaskyldu. Húsnæðisst. ríkisins. Stór og góð herb. i rlsl til leigu, stutt í Háskólann, skammt frá gamla mið- bænum, sameiginlegt eldhús og snyrt- ing. Uppl. í síma 91-621868 föstud. og laugard. frá kl. 19-20. Vantar góða lb., 270 m2, sem er hægt að hafa sem 2 íbúðir og bilskúr, gott útsýni, helst neðst í Breiðh./ Kópav. Góð 5 herb. íb., á 2 hæð á dásaml. stað upp í. Hringið í DV í s 27022. H-559. Góð 2ja herb.. fbúð í vesturbænum til leigu strax. Leigist til a.m.k. eins árs. Fyrrframgreiðsla 3. mán. Tilboð sendist DV, merkt „E 558“. Góð 3Ja herb. Ibúð I mlðbænum til leigu frá 1. okt.-l.júní, e.t.v. lengur. Uppl. um greiðslugetu og fiölskyldustærð sendist DV, merkt „Z-547“. Herb., með aðgangi að eldhúsi, til leigu strax, aðeins stúlka kemur til greina. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-37616 eftir kl. 18._____________ 4 herb. til lelgu í austurbænum, fyrir- framgreiðsla óskast. Tilboð sendist DV, merkt „988“.___________________ Herbergi til lelgu í vetur með eldhúsað- stöðu og snyrtingu, húsgögn geta fylgt. Uppl. f símum 91-37859 og 74881. Tll leigu 2ja herb. ibúð I vesturbæ frá 15. okt. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 538“. Herb. til lelgu, aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-688351. Herbergi tll lelgu. Uppl. í síma 82581. ■ Húsnæðí óskast „Abyrgðartryggðlr stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar allar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúdentar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón Bem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofiiun ríkisins. Tryggingarfé. Leigusala er lögum sam- kvæmt heimilt að krefiast tryggingar- fiár vegna hugsanlegra skemmda á húsnæðinu og til tryggingar greiðslu leigu. Tryggingarféð má þó aldrei nema hærri fiárhæð en sem svarar þriggja mánaða húsaleigu. Húsnæðisstofnun ríkisins. Par óskar eftir 2 herb. ibúö, eiga von á bami um áramótin. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán., 3 mán fyrirfram. Eru bæði í vel launuðum störfúm. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 76262. Reglusöm eldri hjón með 14 ára gamlan son óska eftir 3ja—Ira herb. íbúð, æski- leg staðsetning sem næst Æfingaskó- lanum eða miðbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgr. Uppl. í síma 21447 e.kl. 19. 3 Svía, starfandi í Hafnarfirði, bráð- vantar herb. þar í bæ. Leigutími að minnsta kosti til áramóta. Uppl. í síma 652512 eða hafa samband við DV, í síma 27022. H-540. 29 ára maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og ör- uggar mánaðargr. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í s. 91-74101 e.kl. 18. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu, reglusamur og snyrtilegur, óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, einhver fyrir- framgr. möguleg. S. 76431 e. kl. 19. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12387 frá kl. 16-21. Fyrlrmyndarpar óskar eftir húsnæði fyrir 1. nóv. Öruggar greiðslur. Mjög góð umgengni. Meðmæli. Uppl. í sfina 689964, Þórdís._____________________ Geymslupláss: Óska eftir bílskúr eða geymsluherb. í Reykjavík til 1 árs eða skemur, flest kemur til greina. Hafið samband við DV í sfina 27022. H-517. Óska eftir 3-4 herb. ibúð sem allra fyrst. öruggum mánaðargreiðslum heitið (30-40 þús.) Uppl. í síma 45395 og 641597. Óska eftlr að taka til Ieigu’4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30213. Tvftugt par sárvantar 2ja herb. fbúð, er reglusamt, öruggar mánaðargreiðslur, fypirframgr. ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 84799 e. kl. 18. Herbergi óskast á leigu fyrir einhleyp- an karlmann. Uppl. í síma 621787 eftir kl. 18._____________________________ Hjón á sextugsaldrl vantar íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sfina 44691.______________________________ Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir fundar- aðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-563._____________ Karlmaður óskar eftlr lítilli íbúð, 2ja- 3ja herb., sem fyrst. Uppl. í síma 91-78602 eftir kl. 19._______, Reglusöm eldrl hjón óska eftir 3 herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 666308. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 53942. Óska eftlr að taka herbergi með eldun- araðgangi á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-553. Reglusöm hjón óska eftlr ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 674041 og 45620. Lelgumlðlun húselgenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Hcfum fiölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. ibúðarleit. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast fyrir X. okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla allt að 6 mán. Uppl. i síma 91-74146 eða Valgeir í síma 93-81330. ■ Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði. Til leigu er 300 ferm upphitað geymsluhúsnæði í Skeif- unni, Reykjavík. Nánari uppl. í síma ’ 686673.___________________________ Laugavegur. Óska eftir að taka á leigu ca 30-60 ferm verslunarhúsnæði á jarðhæð v/Laugaveg. Uppl. í síma 91-29166 til kl. 18 eða 36347 á kvöldin. Óskum eftir að taka á lelgu 100-150 m2 lagerhúsnæði sem næst miðbæn- um. Uppl. í 8Íma 14376,10151. Erlend- ur._______________________________ Óskum eftlr 100-150 m1 húsnæöl á at- hafnasvæði fyrir matstofu og brauð- stofu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-551. 150 ferm iðnaðarhúsnæöi í Garðabæ til sölu, góð lóð, stórar innkeyrslu- dyr, mætti einnig nota sem verslun. Ahvílandi ca 3,5 millj. Verð 5,5-6 millj. Uppl. í síma 91-667549 eftir kl. 19. Skrifstofupláss. 35 eða 70 ferm. Nýtt hús. Nálægt Hlemmi. Næg bílastæði, góð aðkoma. Fallegt, bjart pláss á götuhæð. Laust strax. Tilboð sendist DV, merkt „L-549“. ' Til leigu i miðborginni ca 80 m2 verslun- ar-, skrifstofu- og/eða iðnaðarhús- næði. Uppl. í sfina 30834. ■ Atvinna í boöi Framtíðarstörf í iðnaði. Starfefólk, ósk- ast til framtíðarstarfa í netahnýtinga- deild, verksmiðjunni við Bíldshöfða, í fléttivéladeild, verksmiðjunni við Stakkholt. Við bjóðum: • Staðsetningu miðsvæðis eða í út- hverfi. • Akstur úr Kópavogi og Breiðholti til Bíldshöfða. • Mötuneyti. • 3ja rása heymarhlífar. • Vinnufatnað. • Tómstundaaðstöðu. • Tvískiptar vaktir. • Næturvaktir. • Góð laun fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í netahnýtingadeild, efri hæð Bílds- höfða 9, og á skrifstofu Hampiðjunnar hf„ Stakkholti 2-4. Upplýsingar ekki gefaar í sfina. Hvernig hentar þér vinnutíminn, kl. 6-13, 6-16 eða 6-19? Afgreiðsla pantana, framleiðsla og fiölbreytilegir verk- þættir hjá litlu enn traustu matvæla- fyrirtæki í vesturbænum. Ódýrt, fullt fæði og góður vinnuandi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-561. 40 ára og eldri: Ertu á leið út á vinnu- markaðinn eða að minnka við þig? /i dags vinna við auglýsingaöflun í sfina, þægilegur vinnustaður á góðum stað og tekjur eftir árangri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-550. Hafnarfjörður. Afgreiðsla og aðstoðar- maður. Starfekraftur óskast til af- greiðslu í bakarí, einnig aðstoðarmað- ur. Uppl. í sfina 50480 og 46111 síðdeg- is, Snorrabakarí, Hafnarfirði. Hrekkjusvinið, Laugavegi 8, vantar starfskraft til afgreiðslu strax, vinnu- tími 13.30-18.30, mán.-fös., ög 9.30- 16.30 annan hvem laugardag. Hafið samband við DV í sfina 27022. H-567. íkornann á Lækjartorgi vantar starfs- krfift til afgreiðslu strax, vinnutími 9.30-18.30. Einnig býðst sama starfs- krafti kvöld- og helgarvinna. Hafið samband við DV í sfina 27022. H-569. Laugaráshverfi - Hafnarfjörður. Starfe- kraftur óskast til afgreiðslu í brauð- búð á Laugarásvegi, hálfan- eða allan daginn. Uppl. í sfina 50480 og 46111 síðdegis, Snorrabakarí, Hafnarfirði. Óskum eftlr að ráða stýrimann, mat- svein og háseta á 65 brl. bát sem er að hefia línuveiðar, óskum einnig eft- ir beitingamönnum. Uppl. í síma 92-27303 og 92-27334 e.kl. 19._______ Atvlnna - vesturbær. Starfskraftur ósk- ast Vi daginn, sveigjanlegur vinnutími við fatahreinsun. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Au-palr. Au-pair óskast til suður- Englands. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í sfina 689628. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, einnig kvöld- og helgar- fólk. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. ísbúðin, Laugalæk 6. Góður skyndibltastaður óskar eftir duglegum starfekrafti á fastar vaktir. Góð laun í boði. Hafið samband við aUglþj. DV í síma 27022. H-531. Kópavogur. Starfemaður óskast í lítið fyrirtæki í matvælaframleiðslu. Uppl. í sfinum 29401 eða 672517 í kvöld og um helginá. Mlg vantar laghentan mann til tré- smíða. Fjölbreytt vinna. Góð laun fyr- ir góðan mann. Mikil vinna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-568. Mikll vlnna - góð laun. Óskum eftir duglegum aðilum í létt hreinlætisstörf að degi til í Kringlunni. Hafið sam- band við DV í sima 27022. H-564. Nýjar hugmyndir og aðferðlr í sér- kennslu forskólabama. Okkur vantar áhugasamt starfsfólk. Uppl. í síma 74500 eða 73940.________ Skóladaghelmllið Völvukot v/Völvufell vantar: fóstrur, uppeldismenntað fólk og annað starfefólk til starfa. Uppl. í sfina 91-77270.____________________ Oskum eftir að ráða verkamenn nú þegEir, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í síma 40733 milli kl. 14 og 16. Bygg- ingafélagið. Smurbrauð. Óskum að ráða starfekraft í smurbrauð, helgarvinna. Uppl. hjá matreiðslumanni í síma 28470. óð- insvé, óðinstorgi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.