Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. "Föstudagur 9. september SJÓNVARPIÐ '18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Úl- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 island Danmörk, Bein útsending frá landsleik sem fer fram í Seljaskóla. 21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Fundiðfé. (Easy Money) Bandarísk *r biómynd frá 1983. Leikstjóri James Signorelli. Aðalhlutverk Rodney Dan- gerfield. Joe Pesci og Geraldine Fitz- gerald. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls- son. 23.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.15 Álög grafhýsisins. The Curse of King Tut's Tomb. Fornleifafræðingur og listmunsafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutuankhamen kon- ungs i Egyptalandi. Aðalhlutverk: Ray- mond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. Framleiðandi: Peter Graham w Scott. Columbia 1980. Sýingartími 95 mín. Endursýning. 17.50 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönduð teiknimynd. ITC. 18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Redding- ton og Simon Potter sjá um tónlistar- þátt með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni - sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. 21.00 í sumarskapi með trukki og dýfu. Það verður rokk og ról, geggjað stuð og villt geim upp um alla veggi í lokaþætt- inum af sumarskapinu. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson. Umsjón: Saga Jóns- dóttir og Bjarni Dagur Jónsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/Stjarnan/Hótel Island. 21.50 Ástarraunir. Making Love. Eftirátta ára hjónaband hefur Claire allt til alls, ástríkan eiginmann og frama í starfi. Stöðu hennar er því skyndilega ógnað þegar i Ijós kemur að eiginmaður hennar á í ást?rsambandi, en ekki við aðra konu. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Fram- leiðendur: Allen Adler og Danny Melnick. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. 20th Century Fox 1982. Sýn- ingartími 105 rnín. 23.35 Remagenbrúin. Bridge at Remag- en. Seinni heimsstyrjöldinni erað Ijúka og hersveitir Þriðja ríkisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rín. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Leikstjóri: John Guillermin. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýð- andi: Sveinn Eiriksson. United Artists 1968. Sýningartimi 110 mín. Ekki við hæfi barna. 1.25 Rithöfundur. Author, Author. Allt leikur í lyndi hjá leikritahöfundinum Ivan Travalian. Hvað getur farið úr- skeiðis? Einfaldlega allt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Dayan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjórn og handrit: Arthur Hiller. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. —it: 20th Century Fox 1982. Sýningartimi 105 mín. Endursýning. 3.10 Dagskráriok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (27). ,,14.00 Fréttir. Tilkynningar: 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá isafirði). (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió Meðal efnis: Íþrótta- fréttir barna og unglinga. Spjallað við nokkra drengi sem æfa sig af kappi á brettum þessa dagana. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar,- 19.35 „Þetta er landið þitt“ Talsmenn umhverfis- og ná'ttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Fyrsti þáttur: Þorleifur Einarsson, formaður Land- verndar, talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Roar Kvam. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá i vetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti eftir Joseph Ha- ydn. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. • < * >. i f Xwmm i ,V, bí t Éin af stjörnum islenska lands- liðsins, Alfreð Gislason. Sjónvarp M. 20.35: í beinni útsendingu í kvöld fáum viö aö fylgjast með lokaæf- ingu íslenska landsliösins í hand- knattleik fyrir ólympíuleikana þegar það leikur gegn danska landsliðinu 1 Seljaskóla. ísland og Danmörk hafa lengi elt grátt siif- ur í handknattleik og er ekki óal- gengt að við köllum Danina okk- ar erkifjendur. Leikurinn í kvöld er síðari leikur þjóöanna og á sunnudag heldur iandsliðið áleið- is til Seoul. Panir, sem ekki kom- ust á ólympíuleikana, vilja sjálf- sagt sýna hvað í þeim býr. Því má búast við hörkuleik. -HK Á BfM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni, sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður heldur áfram með föstu- dagspoppið, munið íslenska lagið í dag. Síminn er 611111. 14.00 Anna Þorláksdóttir og föstudags- siðdegið. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli.himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Rodney Dangerfield í hlutverki nautnaseggsins. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 i eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 2 9.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist fram- reidd af Ijósvíkingum Stjörnunnar. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan og Stöð 2. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmti- þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jóns- dóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er er síðasti þátturinn og er með trukki og dýfu. I þættinum fæst úr því skorið hver hlýtur Peugeot bílinn i verðlaun. 22.00 Sjúddirallirelvaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gam- anmál og leika hressa tónlist. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALrú FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les úr bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. .23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. FM91.7--- 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok Hljóðbylqjan Akuieyri FM 101,8 Sjónvarp kl. 22.05: Fundið fé Bíómynd Sjónvarps í kvöld ber nafnið Fundið fé og er bandarísk frá árinu 1983. Myndin fjallar um nautnasegg nokkurn, Monty Capuletti að nafni, sem hinn frægi gamanleikari Rod- ney Dangerfield leikur. Monty kann sér ekkert hóf, hvorki í reykingum, mat né drykk. Að auki er hánn spilasjúkur. Forrík tengdamóðir hans ferst í flugslysi og á hann að erfa hana ef hann uppfyllir ákveðin skilyrði. Þau eru að hætta að drekka, reykja og eltast við konur. Svo á hann að grenna sig verulega. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni tvær og hálfa stjörnu og segir hana ánægjulega og örlítið gamaldags kómedíu. -PLP Rás 1 kl. 19.35: Þetta er - Umhverfis- og náttúruvemd f kvöld hefur göngu sína á rás 1 röð stuttra þátta um náttúru- og um- hverfisverndarsamtök á íslandi. f hverjum þætti kemur fram talsmaður einna samtaka og skýrir frá starfi sinna samtaka og markmiðum. í þessum fyrsta þætti segir Þorleifur Einarsson, formaður Landvemd- ar, frá starfi samtakanna sem eru þau elstu sinnar tegundar hér á landi. -PLP Ástarþríhyrningurinn. Stöð 2 kl. 21.50: Astarraunir Fyrsta bíómynd kvöldsins á Stöð 2 ber nafnið Ástarraunir og er bandarísk frá árinu 1982. Hjón hafa verið hamingjusam- lega gift í átta ár er hún uppgötvar að hann á í ástarsambandi við karl- mann. Hún reynir að taka á málinu af skynsemi en tilfinningarnar eru henni fjötur um fót. Hann reynir hins vegar að sætta sig við hinn nýja veruleika og játa hina bældu kynhneigð. fyrir sjálfum sér og henni. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni tvær og hálfa stjörnu og segir að viðleitni til að sneiða hjá viðkvæmum málum dragi úr henni broddinn og sé því ekki tekið á efninu sem skyldi. -PLP Stjaman og Stöð 2 kl. 21.00: p 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstudags- skapi meö hlustendum og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóóbylgjunnar stendur tll klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. I kvöld verður fluttur lokaþáttur Sumarskaps Stöðvar 2 enda er að koma haust. Þátturinn verður sendur út á Sljömunni samtímis í stereo. Þetta er lokaþáttur og verða því ýmsir óvæntir gestir og uppákomur, með „trukki og dýfu“. Einnig verður dregið í happdrætti þáttarins sem í em aðeins 15 miðar. Urasjón með þættinum er i höndum Bjama Dags Jónssonar og Sögu Jónsdóttur. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.