Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. 39 ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Garðabæ, vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-562. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- ana. Vanur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa nú þegar. Vinnutími 12-17 mánud. til föstud. Uppl. í síma 623544 og 84231 eftir kl. 17. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í upp- vask, helgarvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16 og 18. Kína- Húsið, þ,ækjargötu 8. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugarásvegi 1. Skólafólk eða húsmæður óskast í hlutastörf hjá lakkrísgerðinni Kólus, Tunguhálsi 5. Uppl. í síma 686188. Óskum eftir að ráða nokkra menn til að starfa við jámiðnað. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5, Kópv., sími 43975. Starfsfólk óskast á skyndibitastað í vaktavinnu, einnig í aukavinnu. Uppl. í síma 32005. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 53744, Svansbakarí. Stýrimann og vélstjóra vantar á 80 tonna rækjubát frá Norðurlandi. Uppl. í síma 96-62484. Vantar starfskraft til afgreiðslu o.fl. vinnutími 13-18.30. Efnalaugin Björg. Mjódd, sími 72400. Veitingahús óskar eftir manneskju í uppvask á kvöldin milli kl 19 og 23. Uppl. í síma 685670 milli kl. 11 og 20. Fóstra eða kennari óskast í 5 tíma stöðu. Langholt, sími 31105. Starfskraftur óskast í fataverslun. Uppl. í síma 641370 milli kl. 20 og 21.30. Starfskraftur óskast, vaktavinna. Uppl. frá kl. 17-19 í síma 10457. Vana menn vantar í húsaviðgerðir, góð laun í boði. Uppl. í síma 52938 e. kl. 19. Vantar duglegt fólk í mikla vinnu í haust. Gott kaup. Uppl. í síma 672535. Vanur vörubílstjóri óskast. Uppl. í síma 83977 milli kl. 8 og 18. ■ Atvinna óskast 24ra ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, helst frá kl. 8-17, getur unnið sjálfstætt, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-544. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hefur verslunar- og stúdentspróf, get- ur byrjað strax. Uppl. í síma 667311 eða 41829. Ertu að flytja, breyta eða bæta? Tökum að okkur alla hreingerningu. Getum einnig íjarlægt innréttingar, rusl o.fl. Uppl. í síma 611698. Ungur tónlistarmaður óskar eftir að komast í kennslu fyrir byrjendur á píanó og slagverk. Uppl. í síma 91-76347 eftir kl. 18.________________ Hafharfjörður. Kona óskar eftir vinnu 'A daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-545. Hárskeri óskar eftir vinnu í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-533. Tækniteiknari með reynslu óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 10867.______________ Tek að mér hvers konar vélritun heima. Sími 45772 e.kl. 17. Sigrún. M Bamagæsla Er einhver sem vantar pössun? Ég er móðir sem langar að taka að mér eitt til tvö börn (2-3 ára), frá 8 f.h. til 18 um kvöldið, 18 þús. kr.'á mán. fyrir eitt barn. Sími 43265. Guðrún Agnes. Óska eftir 3 ára gömlum krökkum í pössun. Uppl. í síma 73534. Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 42955. ■ Einkainál Maður undir þritugu óskar eftir dans- dömu sem er ekki á byrjendastigi í dansskóla. Svör með uppl. um aldur og hæð sendist DV, merkt „Danslip- urð- 546“. Vill ekki einhver einstæð móðir vera úti á landi í vetur sér að kostnaðar- lausu? Ef Svo er sendið þá svar til DV, merkt „Enginn kostnaður". Myndarlegur og einmanna, 29 ára mað- ur óskar eftir að kynnast stúlku, 20-35 ára, m/sambúð í huga. Böm engin fyr- irst. Þær sem hafa áhuga vinsaml. sendi inn nöfn og símanr. til DV f/12/9, merkt „Traustur og heiðarlegur". Góðir dagar og hamingja. Kynning fyr- ir kvenfólk og karlmenn. Leiðist þér einveran? 231 einstaklingar eru á skrá. Svör sendist DV, merkt „Ég er rólegur og heiðarlegur". ■ Kennsla Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar og fámennir hópar. Kennum alla daga og kvöld. Uppl. og innritun að Eiri- holti 6, 2. hæð (Pólar) og í síma 15230 alla virka daga milli kl. 15 og 18. Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. Stuðlatríó auglýsir. Tökum að okkur hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu sönglögin, gömlu dansamir, nýju dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717, Viðar, og 21886, Helgi, e.kl. 19. ■ Hremgemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Fjölbýlishúsaþjónusta - Tilboðspakki: hreingerning veggja, teppahreinsun, sótthreinsun sorprenna og sorp- geymsla. Skuld hf., sími 15414. ATH. Þvottabjörn - nýtt.-Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Smáauglýsingar - Síiní 27022 Þverholti 11 Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- umýjun á raflögnum í eldra húsnæði. RafVélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Ertu að flytja, breyta eða bæta? Tökum að okkur alla hreingerningu. Getum einnig íjarlægt innréttingar, rusl o.fl. Uppl. í síma 611698. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur aö sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar, breytingar. Setjum upp innréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 624005 eða 671623. Múrviðgeröir. Sprunguviðgerðir, hellulagnir, alls konar viðgerðir og nýsmíði. Sími 75041 eftir kl. 19. Múrari og málarameistari geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 622251. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GEX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Éngin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226._________ Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Líkamsrækt Kramhúsið fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152,________________.__________ Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sfi, sími 985-24430 eða 98-22668. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Þakvandamál. Gerum við og seljum efrii til þéttingar og þakningar á jámi (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Verkfæri Til sölu er þykktarhefill/afréttari. Æski- legt væri að skipta á eins fasa sam- byggðri vél. Önnur skipti athugandi. Sími 12773 eftir kl. 19. ■ Til sölu Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar92-37631 og 92-37779. Sanetta barnafatnaður, nýjar gerðir. H-búðin, miðbæ Garðabæjar, sími 656550. BUÐIIU BLAÐ BURÐARFÓLK á (Mivrvv Grettisgötu 64 - út Srtorrabraut 32-40 Vesturgötu Selvogsgrunn Sporðagrunn Jökulgrunn Hátröð Bjarnhólastíg Vighóíastig Álfhólsveg 45-65 Digranesveg 60-80 Mánabraut Sunnubraut Þinghólsbraut Auðbrekku Löngubrekku Laufbrekku Nýbýlaveg Hrauntungu 39 - út Hlíðarveg 30 - út fí fí t í t t í í' AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.