Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Síða 3
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
3
Fréttir
Sto&iíundur samtaka gjaldþrota einstaklinga á sunnudag:
Yfir 50 hafa skráð sig
„Égerkominnmeðyíir50maims sonviðDV. bandviðsig. lista og sjá hveijir hafa orðiö gjald- þessi segir ekkert um hvort fólk er
á skrá hjá mér. Stofhfundur sam- Á listanum hjá Grétari er fólk „Flestir þeirra sem viö mig hafa þrota. Hins vegar stendur ekkert skilvíst í eðh sínu eða ekki og er
taka gjaldþrota einstaklinga verð- viðast hvar af landinu, flestir af talað haía verið með lítiö fyrirtæki um af hvetju viðkomandi hefur því óréttlátur í mörgum tilfellum."
ur á sunnudaginn en ekki hefur höfuöborgarsvæöinu. Hann sagöi á eigin nafhi. Eins er áberandi aö oröiö gjaldþrota, hvort orsökina Loks sagöi Grétar að kvenfólk
verið ákveöiö hvar hann veröur aö enn sem komiö væri heföi þó fólk amast við svokölluöum van- megi rekja til hjartaáfalls eða ann- væri áberandi á skrá sinni þótt
haldinn,“ sagði Grétar Kristjáns- enginn Norðlendingur haft sam- skilalistum. Það má kaupa þessa arra óviðráðanlegra orsaka. Listi karlmennværuímeirihluta. -hlh
Vegagerðin
dæmd til að
greiða verfc-
taka bætur
ÞórhaHur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Nýlega féli dómur í Borgardómi
Reykjavikur í máli Ömólfs Guð-
mundssonar, verktaka frá Bolungar-
vík, á hendur Vegagerð ríkisins
vegna eftirmála útboðsverks á
Vatnsskarði. Vegageröin var dæmd
til að greiða Ömólfi 300 þúsund krón-
ur í bætur og 100 þúsund krónur í
málskostnað. Verktakinn gerði 10
milljón króna kröfu á Vegagerðina.
Að mati Jónasar Snæbjömssonar,
umdæmisstjóra hjá Vegagerðinni,
em þessar bætur mjög eðlilegar en
eftir er að sjá hvort Örnólfur telur
svo vera. Hann hefur enn frest til
áfrýjunar.
Forsaga þessa máls er sú að fyrir
tveimur árum fór verktakinn frá
óloknu útboðsverki á Vatnsskaröi og
fékk því aðeins greitt fyrir þann
hluta verksins sem lokið var að mati
Vegagerðarinnar. Það sætti hann sig
ekki við og taldi þær upplýsingar
sem fram komu í útboðsgögnunum á
sínum tíma ófullnægjandi og beinlín-
is rangar og fór fram á skaðabætur.
Landsbankinn:
Enn lokað á
fiskvinnsluna
Landsbanki íslands hefur enn ekki
aflétt banni sínu á lánum til fisk-
vinnslunar öðrum en lögbundnum
afurðalánum. Þessi ákvörðun var
kynnt á aðalfundi Samtaka fisk-
vinnslustöðva í Stykkishólmi í fyrri
mánuði. Þrátt fyrir bráðaaðgerðir
ríkisstjómarinnar til bjargar íisk-
vinnslunni hefur bankastjóm
Landsbankans ekki aflétt banninu.
Hún ætlar að bíða eftir því að aögerð-
imar hafi þau áhrif að merkja megi
batnandistöðufyrirtækjanna. -gse
ísaflörður:
ÚtförÚHs
læknis í dag
Sigiujón ]. Sigurösson, DV, fsafirði:
Úlfur Gunnarsson, fyrrverandi
yfirlæknir Fjórðungssjúkrahússins
á ísafirði, lést á fimmtudag í fyrri
viku á heimili dóttur sinnar í Suður-
Englandi. Hann var 68 ára. Úlfur hóf
störf við Fj órðungssj úkrahúsið á
ísafirði 1954 og starfaöi þar óslitið
síðan en lét af störfum yfirlæknis
fyrir fáum áram. Hann var kjörinn
heiðursborgari Ísaíjarðar árið 1984
en þá átti hann 30 ára starfsafmæli
við sjúkrahúsið. Heiðursborgarar
ísafjarðar em nú allir látnir en auk
Úlfs læknis hafa þeir Jónas Tómas-
son og Ragnar H. Ragnar borið þessa
nafnbót.
Útfór Úlfs Gunnarssonar fer fram
á vegum Ísaíjarðarbæjar í virðingar-
skyni við minningu heiðursborgara
kaupstaðarins. Athöfnin verður í
kapeliu ísafjarðarsafnaðar í dag,
fóstudag, og hefst kl. 14. Henni verð-
ur útvarpað á FM-bylgju 101.
Sjáið nýja og glæsilega verslun Miklagarðs að Hringbraut 121.
Hér ríkir verðstefnan MIKIÐ FYRIR LlTIÐ. Góðarvörur á lágu verði.
(tilefni opnunar eru yfir 50 vörutegundir seldar á sérstöku OPNUNARTILBOÐI.
Allskonarvörurtil helgarinnkaupanna. Ávextir, álegg,
pakkavörur, niðursuðuvörurog hreinlætisvörur. Ótrúlegtverð!
Vörukynning í gangi allan daginn.
Opið í dag frá kl. 13-19:30 og á morgun laugardag frá kl. 9-16.
Mikligarður, Hríngbraut 121, sími28511
JXL
/MIKIIOIRDUR
VESTURÍBÆ