Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
NÝJA POSTULAKIRKJAN
iSLANDI
HÁALEITISBRAUT 58-60 (MIÐBÆR)
Guðsþjónustur
Sunnudaga kl. 11.00.
Flmmtudaga kl. 20.00.
Þú ert hjartanlega velkomin(n).
SPURNINGAR OG SVÖR VIÐ
HVER VAR FRUMSYNDIN OG HVERJAR VORU AFLEIDINGAR HENNAR?
a. Frumsyndin var er Adam braut gegn vilja Guðs. Syndin hafði dauða í
för með sér og því er lokaafleiðing syndar dauði.
b. Syndin varð til þess að maðurinn þurfti að fara út úr Edengarðinum
og syndinni fylgdi lika bölvun yfir mannkyninu. Þeirri bölvun afléttir
Drottinn Jesús i þúsund ára friðarríkinu!
c. Syndin rauf einnig hið fullkomna samband sem var á milli Guðs og
mannsins og hafði í för með sér aðskilnað frá Guði.
L
ÞEIM
BLIIMDRABÓKASAFN
ÍSLANDS
Aðstoðarmann vantar í útláns- og upplýs-
ingadeild. Upplýsingar í síma 686922.
Nauðungaruppboð
á Fossvegi 9, Siglufirði, þingl. eign Konráðs Baldvinssonar, fer fram eftir
kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Þórðar Þórðarsonar hdl. á skrifstofu
bæjarfógetans á Siglufirði föstudaginn 7. október 1988 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn á Siglufirði
Til sölu á góðum kjörum
G.M.C. Sierra 4(4, með 6,21 disilvél og sjálfsk. Með
bilnum fylgja ný 33"x12,5x16,5 dekk og nýjar While
Spoke lelgur. Einnig vökvadrifinn snjöplógur sem
stjómað er innan úr bílstjórahúsi. Mjög hentugur
fyrir smaerri byggðarlög. Verð 750.000.
1982. Cadlllac Sedan Oe Vllle dísil, leðurinn-
rétting, sjálfsk., vökvastýri og -bremsur raf-
knúin sæti og rúðuvindur, rafmagn i hurða-
læsingum, veltistýri, sjáttvlrk hraðastllllng,
teinahjólkoppar o.fl. o.fl. Verð 750.000.
1983. Oldsmobile Cierra Cutlass disil, V-6 cyl., 4,3.
I, sjálfsk., framhjóladr., rafknúin sæti, rúðuvindur,
hurða- og skottlæsing, vökva- og veltisL, sjáifv.
hraðast., st. útvarp og segulb., 4 hát, teinakoppar.
Verð 480.000.
1984. Ponb'ac 6000 dísil, framhjóladr., V-6 cyl., 4,31,
sjálfsk., vökvast og bremsur, veltist., sjálfv. hraða-
sL, st útvarp og segulb., 4 hát, teinakoppar, lítió
ekinn bill. Veró 680.000.
Upplýsingar í síma 92-46641 og 985-21341
Útlönd
Bentsen og Quayle, varaforsetaefni demókrata og repúbiikana, takast í hendur að kappræðunum loknum á mið-
vikudagskvöld. Símamynd Reuter
Kjósendur hrifh-
ari af Bentsen
Steinunn Böðvaisdóttir, DV, Washington:
Nú þegar sólarhringur er liðinn
síðan varaforsetaefnin í Bandaríkj-
unum, Dan Quayle fyrir hönd repú-
blikana og Lloyd Bentsen, varafor-
setaefni demókrata, háðu kappræður
sínar er ljóst hvemig meirihluti kjós-
endafmat frammistöður þeirra.
Óvissunni, sem ríkti fyrstu
klukkustundirnar eftir kappræðurn-
ar, er nú lokið og Bentsen virðist
vera sá sem féll kjósendum betur að
skapi.
Rágjafar repúbhkana, sem hrósuðu
frammistöðu Quayle upp í hástert á
miðvikudagskvöld, horfast nú í augu
við tap skjólstæöings síns í hugum
kjósenda. Niðurstöður skoðana-
kannana ABC og CBS sjónvarps-
stöðvanna, sem og dagblaösins USA
Today eru þær að frá 51 til 67 pró-
sent kjósenda telja Bentsen sigurveg-
ara á móti 20 til 27 prósent sem telja
Quayle hafa unnið.
í skoðanakönnun ABC sjónvarps-
stöðvarinnar töldu 87 prósent að-
spurðra að Bentsen væri hæfur til
að gegna embætti forseta kæmi sú
staða upp. Hvað Quayle varðar töldu
48 prósent að hann væri hæfur til
staifsins en 49 prósent töldu að hann
væri ekki tilbúinn til aö taka við
æðsta embætti þjóðarinnar.
Samkvæmt skoðanakönnun CBS
sjónvarpsstöðvarinnar voru 48 pró-
sent aðspurðra í vafa um hæfni Qua-
yle til embættisins að loknum kapp-
ræðunum miðað við 52 prósent fyrr
um kvöldið.
Mikil harka er nú hlaupin í kosn-
ingabaráttuna. Forsetaframbjóðend-
urnir standa mjög jafnt að vígi með
George Bush, frambjóðenda repú-
blikana, í fararbroddi. Hvort and-
stæðingi hans, Michael Dukakis,
tekst að snúa sigri Bentsens á mið-
vikudagskvöld sér í hag á eftir að
koma í ljós.
í dag stendur baráttan um kjósend-
ur í Texasfylki. Repúbhkanar hafa
allt að 10 prósent forskot á demó-
krata í fylkinu sem hefur á að skipa
29 kjörmönnum, meira en 10 prósent
af þeim íjölda þarf til sigurs þann 8.
nóvember næstkomandi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ármúli 38, hl., þingl. eig. Hljóðfæra-
verslun Pálmars Áma hf., mánud. 10.
okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bogahlíð 8, 1. hæð, suðurendi, þingl.
eig. Jón Kristjánsson, mánud. 10. okt.
’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eni
Reynir Karlsson hdl., Landsbanki ís-
lands og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Brekkustígur 12, 1. hæð, þingl. eig.
Sigrún Guðmundsdóttir, mánud. 10.
okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Guðni Haraldsson hdl., Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Verslunarbanki íslands hf.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní-
el G. Óskarsson, mánud. 10. okt. ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Feijubakki 8, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Þorbjörg Steins Gestsdóttir, mánud.
10. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík,
Veðdeild Landsbanka íslands, Hall-
grímur B. Geirsson hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Flúðasel 94, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Haukur Hallsson, mánud. 10. okt. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Grundarstígur 7, þingl. eig. Haísteinn
Bjömsson, mánud. 10. okt. ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðar-
banki Islands hf.
Háberg 8, þingl. eig. Magnús Davíðs-
son og Svana Sumarliðad., mánud. 10.
okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hólaberg 34, þingl. eig. Unnur Páls-
dóttir, mánud. 10. okt. ’88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Sveinn H.
Valdimarsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavíkj Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Utvegsbanki íslands hf.
Hraunbær 4, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Ingibergur Gunnlaugsson, mánud. 10.
okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Kambasel 56, hluti, þingl. eig. Hre&ia
Pétursdóttir, mánud. 10. okt. ’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Axelsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík,
Verslunarbanki íslands hf. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Knarrarvogur 4, þingl. eig. Traust
hf., mánud. 10. okt. ’88 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Iðnlánasjóður, Lands-
banki íslands og tollstjórinn í Reykja-
vík.
Kríuhólar 4, 6. hæð, merkt C, þingl.
eig. Guðmundur Bjamason og Dagr-
ún Másdóttir, mánud. 10. okt. ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Mánagata 1, þingl. eig. Ásgeir Þor-
móðsson, mánud. 10. okt. ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Mávahlíð 47, neðri hæð, þingl. eig.
PáU H. Pálsson, mánud. 10. okt. ’88
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólaísson hdl.
Miðleiti 5, hluti, þingl. eig. Þórður
Kristjánsson, mánud. 10. okt. ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens
Eggertsson hdl.
Miðtún 68, kjaUari, þingl. eig. Lúðvík
Júlíus Jónsson, mánud. 10. okt. ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deUd Landsbanka íslands, Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Jón G. Zoga hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Mjölnisholt 14, 2. hæð, þingl. eig.
Magnús Vigfusson, mánud. 10. okt. ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Njálsgata 20,1. hæð, þingl. eig. Walt-
er Marteinss. og.Ingibjörg Sigurðard.,
mánud. 10. okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendur eru Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Rauðagerði 16, jarðhæð, þingl. eig.
Tómas H. Ragnarsson, mánud. 10.
okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsþeiðendur
em VeðdeUd Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeiðarvogur 127, talinn eig. Nanna
Jónsdóttir, mánud. 10. okt. ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Trygg-
ingasto&iun ríkisins og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skeljanes 6, þingl. eig. Félag ein-
stæðra foreldra, mánud. 10. okt. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjór-
inn í Reykjavík.
Skildinganes 9, þingl. eig. Hjörtur
Hjartarson, mánud. 10. okt. ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Toríufell 12, hluti, þingl. eig. Guðjón
Pálsson, mánud. 10. okt. ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og VeðdeUd Landsbanka
íslands.
Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjami Zop-
honíasson, mánud. 10. okt. ’88 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Eggert B.
Ólafsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTM) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöídum fasteignum:
Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig.
Sigrún Lína Helgadóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 10. okt. ’88 kl.
17.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl. og Tryggingasto&iun
ríkisins.
Bankastræti 11, 3. hæð, þingl. eig.
Pétur R. Sturluson og Guðríður Þor-
geirsd., fer fram á eigninni sjáhri
mánud. 10. okt. ’88 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Steingrímur Eiríksson
hdl„ Ævar Guðmundsson hdl, Jónas
Aðalsteinsson hrl., Guðjón Armann
Jónsson hdl., Verslunarbanki fslands
hf., Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Skarphéðinn Þórisson hrl. og Mál-
flutningsstofa Gunnars Sólnes. sf.
Vesturhólar 13, þingl. eig. Þorvaldur
Ottósson, fer fram á eigninni sjál&i
mánud. 10. okt. ’88 kl. 16.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, VeðdeUd Landsbanka íslands og.
Borgarsjóður Reykjavíkur.
Vitastígur 9, kjaUari, þingl. eig.
Magnús Baldvinsson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 10. okt. ’88 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðendur em Sigríður
Thorlacius hdl., Ammundur Back-
man hrl, VeðdeUd Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grettisgata 64,3. hæð, þingl. eig. Guð-
mundur F. Jónsson, fer fram á eign-
inni sjálfii mánudaginn 10. okt. ’88
kl. 18.30. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hdl., VeðdeUd
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Högni Jónsson hdl. og
Lögfcæðiþjónustan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK