Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. 13 Lesendur brotist var inn til eldri hjóna á þennan atburð og aðra svipaða, finnst því að almenningur eigi heimtíngu á að birt sé mynd og natn þessara hættulegu manna, sem ítrekað sýna sig í þessu óþverrahlutverki. Það var td. nýlega birt mynd af manni einum brotlegnm, af minna tilefrii en hér er verið að ræða. Ef þetta fólk sem ráðist var á þama á Seltjamamesinu, hefði nú sýnt einhvera raótþróa, gætu þá ekki hreinlega hafa orðið þama verulegar limlestingar og jafnvel morð? - Það segir sig sjálft að það verður að taka upp vem- lega þyngri refsingar hér. Mynd- og nafnabirtingar eru meðal þess sem mönnum er ekki sama um, og gæti leitt til minni glæpatíðni. Kannski er tími tíl kominn að finna upp á einhverju sem full- víst er að allir vilji komast hjá, t.d. opmberum hýöingum í aug- sýn aJmennings? - Ja, hvað er til ráða? Árni Bjarnason hringdi: Þegar maður heyrir og les um útkomu í skoðanakönnunum, sem nýlega hafa verið gerðar af DV og svo aftur Hagvangi, um fylgi stjórnmálallokkanna, varð einmitt lesið kjallaragrein í DV (hinn 26. f.m.) eftir Ásmund Ein- arsson, undir fyrirsögninni „Staða Sjálfstæðlsflokksins". - Að því er tekur til stöðu Sjálf- stæðisflokksins sérstaklega og ef gerður er samanburður á mati Ásmundar Einarssonar i grein hans og svo úrslitum í skoðana- könnunum síöar, bæði hjá DV og svo nú hjá Hagvangi, verður út- koman merkilega svipuð. Ásmundur kemur víða viö í þessari grein í umfiöllun sinni um stöðu Sjálfstæðisflokksins, en hann kemst m.a. að þeirri niður- stöðu að flokkurinn muni ekki auðveldlega endurheimta fyrri stöðu sína. Eitt er víst, aö Sjálfstæðisflokk- urimi þarf að endurskoða afstööu sína í ljósi síðustu alþingiskosn- inga og hinnar slæmu stöðu í þessum síðustu skoðanakönnun- inn. Kannski verður það best gert með því að hetja til vegs á ný slag- orðið; ,,Einn flokk til ábyrgðar“. Á því er full þörf nú þar sem ílokksbrot veröa sífelli fleiri í landinu og stuðla að glundroða og illvígari deilum landsmanna en áður haí'a þekkst. - Þvl ekki að ljúka hinum margþættu og árangurslitlu stjórnarmynsturs- tilraunum meö því að kjósa einn flokk til ábyrgöar eitt kjörtíma- bihð? Ég fagna þvi að sjá svo skarpan penna sem Ásmund Einarsson á síöum DV, því þeir eru allt of fáir sem kunna tökin á greinargóðri umljöUun um þjóömálin og því sem hæst ber hveiju sinni. Skiliðfólks- H, Viðarsdóttir skrifar: Halló! Þú sem tókst rauögulu krossviöarklæddu fólksbtlakerr- ima mína frá Áhaldahúsi Vega- gerðarinnar í Vík helgina I9.-20. sept. sl. værir þú ekki til í aö skila henni aftur á sama stað? Annars væri snlðugt fyrir þig aö sækja lokið af henni. Ég hef nefnilega lítið viö þaö að gera, 1 'MSSÉ . . Réttar tölur í lottói eru milljóna virði. Nýr milljónamæringur bætist í hópinn nánast á hverju laugardagskvöldi. Hafðu þínar tölur á hreinu næsta laugardags- kvöld. Þeir sem hafa fjórar tölur réttar og bónus- töluna líka, fá bónusvinning. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Réttar tölur á réttum tíma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.