Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Page 19
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. 35 dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nýjar vörur. Nærföt og heilsuvörur úr kanínuull, vítamínkúrar, hárvítamín, megrunarfrævlar, drottningarhunang og hvítlaukur. Acidophylus (þarma- gerlar), gigtararmbönd, matvara og m.fl. Opið virka daga til 18.30 og á laugardögum, póstsendum. Heilsu- markaðurinn, Hafharstræti 11, sími 622323.______________________________ Vegna flutninga: Philco þvottavél, not- uð í 6 mán., ný Famulux ryksuga m/hljóðdeyfi, brauðrist og kaffikanna í stíl, nýtt bílaútvarps/kassettut. + hátalarar, bamarúm og Lundia barnaskrifb. m/hillum o.fl. Gott verð. S. 12563 e. kl. 18 fös. og alla helgina. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafiivægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. RAmmið inn sjálfl Álrammar, gler og karton eftir máli. Innrömmun Þor- geirs Péturssonar, Hátúni 6, kjallara, sími 18734. Opið mánudaga-fimmtu- daga 14-18, mánud.-fostud. 10-12. Ath. Kreditkortaþjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstmn, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 6 hausa Grama kilvél til sölu, hausar fyrir gluggaprófíl og kúpta vatns- klæðingu fylgja. Gott verð. Uppl. í síma 94-1458. Austurlensk teppi. Af sérstökum ástæð- um em tvö ný austurlensk, handofín teppi til sölu, stærð ca 150x180 cm. Uppl. í síma 91-12494. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framleiði eldhúslnnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Framleiöum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Kristalljósakróna, 2 vegglampar og 1 stakur lampi, allt í sama stíl, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-23351 eftir kl. 19. Talstöð, Yaesu FT 707, til sölu, með öllu, verð 70 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-11593 eftir kl. 20.30 eða vinnu- sími 91-34909. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Myndlistarmenn takið eftir! Háþrykks- pressa á fæti, 60x100 cm, til sölu. Sím- ar 24737 og 671197. Litil offset prentvél til sölu ásamt plötu- og .fílmuframkallara og skurðarhníf fyrir A3. Uppl. í síma 91-670139 e.kl. 17 Myndir til sölu, ein eftir Ljón norðurs- ins en hinar eftir Eddu Ántonsdóttir. Uppl. í síma 20747. Smiðum úr stáli og áli handrið, stiga, milliveggi, hlið, ljósaskreytingar og ljósastólpa. Stálver, sími 91-83444. 6 álma útskorin antik tréljósakróna til sölu. Uppl. í síma 91-38489. Útsala - Garn - Útsala. 60% afsl. af öllu garni og prjónum. Ingrid, Hafiiarstræti 9. ■ Oskast keypt 78 snúninga plötur (gamlar) óskast keyptar ódýrt. Allt nema sinfóníur. Helst vel með famar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-970. Óskum eftir að kaupa Ridgid snittvél 802. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-982. Vantar litinn isskáp, hæð 120 cm, breidd 60 cm í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-39319. Notaður bassi óskast. Uppl. í síma 38609. ■ Verslun Ætlar þú að halda veislu eða bara smá- partý? Þá eigum við á annað hundrað tegundir af servíettum og kertum o.fl. til að gera veisluna athyglisverða. Prentum á servíettur. Sendum í póst- kröfu. Kerti og servíettur, Hafnar- stræti 17, sími 91-15005. Dúnúlpur frá New Sport: Bamastærðir 120-160 cm, kr. 6925,- Fullorðinsstærð- ir XS-XL kr. 7950,- Litir: svart, dökk- blátt, grátt, rautt, ljósblátt. Póstsend- um samdægurs. Sport Laugavegi 62, sími 13508. Apaskinn, 15 lítir, snið i gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Stórútsala á efnum! Ótrúlegt úrval, verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu tækifæri. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símar 622088 óg 14974. ■ Fyiir ungböm Sem nýr Silver Cross bamavagn, stærsta gerð, til sölu, einnig Bond prjónavél, ónotuð. Uppl. í síma 77203 eftir kl. 17. _________________ Óska eftir ódýrri tviburakerru og háum bamastól. Á sama stað em til sölu 5 hurðir með körmum, 70 cm, verð 1 þús. stk. Uppl. í síma 674063. Til sölu brúnn flauelsbarnavagn, 12 þús. kr., leikgrind, 2.000 kr., og göngu- grind, 2.000 kr. Uppl. í síma 91-45383 e.kl. 16._________ Óska eftir að kaupa notaðan svala- vagn. Uppl. í síma 91-671076 eftir kl. 18. Emmaljunga vagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 17256. ■ Heimilistæki Nýtt og ónotað frá General Electric. Is- skápur, 15,7-17,6 cub., þvottavél, 22,7 gallon, selst á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í heildverslun Péturs Pétursson- ar, Suðurgata 14, s. 11219 á daginn og 686234 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa notaða frystikistu. Uppl. í síma 91-33600 og hs. 79133 (Haukur). AEG þvottavél til sölu, 3ja ára. Vinnu- sími 622511 og heimasími 36612. Pálmi. Rafha eldavél, 4ra hellna, eldri gerðin, til sölu. Uppl. í síma 26846. ■ Htjóðfæri Kynnið ykkur Ensoniq synthesizera og samplera. Uppl. í síma 71629 og 14004. Mjög gott trommusett til sölu, diskar, statíf og töskur fylgja, verð 35 þús. staðgr. Uppl. gefur Emil í s. 94-7704 í hádeginu eða milli kl. 18 og 19 á kvöld- in, ekki um helgar. Artley þverflauta til sölu, vel með farin og vandað hljóðfæri, éinhig hand- smíðaður Yamaha klassískur gítar. Uppl. í síma 91-621728 eftir kl. 17. Okkur vantar hljómborðsleikara strax í ballhljómsveit á Egilsstöðum, má geta sungið. Uppl. veittar hjá Gunnlaugi í síma 97-13820 á milli kl. 18 og 20. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Pianóstiilingar - viögerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð- færasmiður, sími 40224. Rokkbúðin auglýsir! Warwick bassar, Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis- götu 46, sími 12028. Trommuheilar. Yahama RX-11 og Casio RZ-l'til sölu, gott verð. Uppl. í síma 622926. Vel með farinn, notaður Sunn Beta gít- armagnari, 2ja rása, 100W, til sölu. Uppl. í síma 92-68470 eftir kl. 17. M Hljómtaaki Sem ný Bang & Olufsen hljómtæki 3000 línan, Beovox 802 hátalarar, B&O sjónvarp 22", og Nordmende video. 011 með íjarstýringu. Uppl. í síma 91-17973. Nýlegur Sony- geisiaspilari með fjar- stýringu til sölu. Uppl. í síma 91-11194. M Teppaþjónusta Hrelnsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. M Húsgögn Erum fluttir að Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Seljum sófasett, staka sófa/stóla, í leðri og áklæði. Framleið- um einnig eftir pöntunum. Einungis fagmenn. Duxhúsgögn, s. 651490. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Hillusamstæða, þriggja einlnga til sölu, mjög falleg. Uppl. í síma 91-73891. Notaður þrisettur klæðaskápur og lítið skrifborð til sölu. Uppl. í síma 34702. ■ Antik Antik. Útskorið franskt sófasett, bóka- hilla, rúm, borðstofusett, skrifborð, stofuskápur, eldhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 20290. ■ Málverk Fallegt málverk eftir Ragnar Pál, málað 1967, stærð 90x120 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-989. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927.___________ Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. Klæöum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úival áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Klæðum og gerum viö bólstruð hús- gögn, einnig sæti í bíla. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hraunberg 11, sími 91-71425 (líka á kvöldin). ■ Tölvur Macintosh námskeið í Tölvubæ á næstunni: • Grunnámskeið. • Pagemaker. • Word 3.01. • Hypercard. • Omnis 3 +. Nánari uppl. í síma 91-680250. Macintosh þjónusta i Tölvubæ: •íslenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. • Ritvinnsla. •Verkefna- og setningarþjónusta. • Myndskönnun. • Gagnafærsla PC-MAC-PC. Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250. Spectrum - skermur - ódýrt. Til sölu Spectrum 48 K með S/H Philips moni- tor, 30 góðir leikir, stýripinni og segul- band. Selst allt saman á aðeins 12 þús. kr. stgr. Sími 91-34738, Guðjón. Tökum notaðar PC-XT-AT tölvur, prent- ara og fylgihluti í umboðssölu. Skrif- stofutækni/Fjölkaup hf., Borgartúni 26, sími 91-622988. ■ Sjónvörp Notuö, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun . Nikon F 401 35-70 mm með autofocus, taska fylgir, vélin er 7 mán. gömul, aðeins 2 filmur teknar. Verð 28.000 þús. (ný 40.000). Uppl. í sima 91-71879. ■ Dýiahald Ársþing iþróttaráðs LH haldið í Hlé- garði, Mosfellsbæ á laugardag. Hestaáhugamenn velkomnir. Dans- leikur um kvöldið á sama stað. Óska eftir efnilegum folum, lítið tömd- um hestum, barnahestum og þægum hestum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-995. Tek að mér hesta- og heyflutninga um allt land. Fer reglulegar ferðir vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl. í síma 91-79618 og 72724. Tll sýnis og sölu um helgina nokkrir bráðálitlegir 4-5 vetra folar, flestir undan ættbókarfærðum foreldnun. Ármót, Rangárvöllum, sími 98-75148. Til sölu er hryssan Gyliing frá Vatna» leysu, faðirinn er Hervar og móðirin Glóbrún. Uppl. í síma 96-71939 eftir kl. 19. Grábröndóttur, 2ja mán. kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 91-11790 á daginn og 13398 á kvöldin. Hestar/bilar. Höfum til sölu örfáa bíla er fást í skiptum fyrir hesta. Uppl. á bílasölu Alla Rúts og í síma 681666. Klárhestur undan Háfeta 804 og grár undan Fífli 947 til sölu. Uppl. í síma 93-86648 eftir kl. 20. Tveir fallegir, vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-14658. Vel ættuð folöld til sölu. Uppl. í sím^" 95-5532. ■ Vetrarvörur Arctic Cat Cheetah 500 FC til sölu, ek- inn 829 km, lítið notaður og góður sleði. Uppl. í síma 96-81333 eftir kl. 19. V. Max vélsleði til sölu, lítið ekinn, í toppstandi. Uppl. í síma 51005 eftir kl. 18.________________________________ Vélsleöi, Formula Plus '86, til sölu, ekinn 3.400 km, möguleg skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 96-25516 á kvöldin. ■ Hjól_____________________________ Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað- ur, nýmabelti, silkilambhúshettur, regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg-' vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler- augu o.m.fl. Ath. umboðssala á notuð- um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Eóstsendum. 2Fjórhjól til sölu af gerðinni Kawagaki 250 Mojave, mjög vel með farið, hjólinu fylgja grind og bensín- brúsar. Uppl. í síma 96-23756 e.kl. 18. Til sölu Suzuki GXSR 1100, árg. ’86, ekið 4.000 mílur. Hjól í góðu standi. Uppl. í síma 28125 í dag og á morgun og í síma 25970 laugardag. Yamaha 350 Big Bear 4WD, árg. ’87, til sölu, læst að aftan og framan, hátt ofþ lágt drif, ný dekk. Uppl. í síma 92-12410.___________________________ Honda CB 900 F ’80 til sölu, ný uppt. mótor, ekið ca 1400 mílur. Uppl. í síma 91-666459 eftir kl. 17. Honda CR 250 árg. '86 til sölu, hjólið er vatnskælt, ný dekk, mjög gott hjól. Uppl. í síma 92-12410. Yamaha YZ 490 árg. '85 til sölu, hjólið er eins og nýtt, ný dekk, eipstakt ein- tak. Uppl. í síma 92-12410. Honda MTX '84 til sölu. Uppl. í síma 96-41614. ■ Vagnar Tökum að okkur i geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla o.fl. Uppl. í síma 91-626644 og 33761. '__________. Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. ■ Tilbyggmga Húsbyggjendur! Flekamót! Steypi upp byggingar með handflekamótum. Fast verð. Löggiltur byggingameistari. Uppl. í síma 34669 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar HREINSIBlLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflu r SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Siml 651882 Bílaslmar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars Tökum að okkur stærri og smærri verk. Vinnum á kvöldin og um helgar. Simar 985-25586 og 20812 Grófuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúni 31 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.