Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bátar
Trillubátur, 2,55 tonn, til söiu, meö 20
ha. Bukhvél, netablökk, dýptarmæli,
talstöð. Nýr 4ra manna gúmbátur og
veiðarfæri fylgja og ný kerra undir
bát. Uppl. í síma 92-12372 e.kl. 17.30.
Bátasmiójan sf., Kaplahrauni 18. Framl.
9,61. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800,
5,5 t. Önnumst viðgerðir og breyting-
ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709.
Skemmtibátur til sölu, Volvo, 28 feta
langur, 155 hestöfl. Hefur aldrei farið
á flot. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu
eða tilboð. Uppl. í síma 92-68442.
Til sölu Viksund bátur. Til sölu 9 tonna
Viksund bátur, eins árs gamall. Uppl.
í síma 92-11038 og 985-25597.
Tölvurúllur. Þrjár JR tölvurúllur til
sölu, hagstætt verð miðað við stað-
greiðslii. Uppl. í síma 92-37835.
Vídeó
Videóþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á videó. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aóeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiójuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Galant ’87, Opel As-
cona '84, R. Rover '74, Bronco ’74, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Charmant
’83-’79, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru
’83, Justy ’85, Toyota Cressida ’81,
Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt
’81, BMW 728 ’79 - 316 ’80. o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega fifn-
ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929
’82, 323 '84, Range Rover ’77, Bronco
’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW
’82, Lada ’87, Sport ’85, Tercel ’82,
Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto
'85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225, eftir kl. 19 og um
helgar 33495 og 27991. Eigum varahl.
í Charade '80, Cherry ’80, Civic ’83,
Escort ’85, Galant ’81-’82, Lada Sam-
ara ’86, Saab 99 ’80, Skoda ’84-’87,
Subaru 4x4 ’84, Corolla ’86 og fl. teg.
Tökum að okkur allar alm. viðgerðir.
Bíiapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Varahl. í: Sierra ’86,
Fiesta ’85, Mazda 323 ’82, 929 ’82, 626
’80-’81, Lancer ’80-’83, Lada Safir
’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla
’82, Crown D ’82, Galant ’79- ’82, Civic
’81, Prelude '80, Uno 45 S ’84, o.fl.
Sendum um land allt. Sími 91-54057.
Bílarif, Njarðvík, simi 92-13106. Erum
að rífa AMC Eagle '81, Pajero ’83,
BMW 316-320 ’82, Mazda 323-626 ’83,
Daihatsu Cuore ’88, Daihatsu
Charade ’83, Nissan Sunny 4x4 ’88,
Mazda 929 D ’83, Volvo 244 ’82, Honda
Quintet ’82. Sendum um allt land.
Uppl. í síma 985-27373.
Úrval notaðra varahluta í Bronco,
Scout, Range Rover, Wagoneer, Lada
Sport, Subaru, Lancer, Colt, Galant,
Toyota Starlet, Corolla, Mazda 626 og
929, Honda Accord, Fiat Uno, Regata,
Daihatsu Charade, Charmant, Benz
280. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141
og 985-24126.___________________________
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
M. Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Charade '80-83, Fiat
Uno 45 ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79, Galant ’80, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bilbjörgun, Smiðjuvegi 50,
sími 91-71919.
Ti) sölu varahlutir í t.d. Saab 99 GLE
’78, Fiat Uno ’84, Ch. Concors ’78,
Lada Sport, Volvo 245 og 343, Datsun
Sunny ’80, Talbot Horison ’83. Einnig
mikið úrval í eldri gerðir biffeiða.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt '81, Cuore ’87, Bluebird ’81,
Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84,
’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84,
929 ’81, Chevy Citation, Malibu, 323
’82, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740.
Start hf. bílapartasala. Eigum varahluti
í Charade ’85 og ’87 turbo, Peugeot
309 ’87, Saab 900 ’81, Chevrolet Monza
’86, Toyota Tercel ’86, Mazda 323 ’84,
startara í 6,2 d. og alternatora og
startara í Datsun d. Sími 91-652688.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum
varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaup-
um jeppa til niðurrifs. Uppl. í síma
79920.