Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Page 28
44
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988.
Þessa vikuna bregöur svo viö að
innlendu listarnir eru harðsam-
mála um hvaða tvö lög eru þau
vinsælustu hérlendis. Bæði lögin
eiga það sammerkt að vera ættuð
úr kvikmyndinni Foxtrot, þannig
að ekki verður annaö sagt en að
myndin sú hafi slegið í gegn á
öllum sviðum. Annars er athygli-
svert að Kim Larsen hinn danski
á mjög vaxandi vinsældum að
fagna og má með sama áfram-
haldi búast við Kim Larsen-æði
þegar kappinn kemur hingað í
næsta mánuði. í Lundúnum ger-
ist það sem við spáðum að U2 létu
ekki þar við sitja að fara beint í
þriðja sætið. Þeir hafa nú lagt
hald á efsta sætið en fá vafalaust
harða samkeppni um það sæti frá
Whitney Houston í næstu viku.
Aðrir koma ekki til greina sem
kandidatar í það sæti á naést-
unni. Um New York-listann er
fátt eitt að segja vegna þess að
Bandaríkin hafa verið sambands-
laus við ísland síöustu vikuna og
listinn því gamall. -SþS-
ISL. LISTINN
1. (2) FOXTROT 1.(1) FOXTROT
Bubbi Morthens Bubbi Morthens
2. ( 3 ) FROZEN FEELENGS 2. ( 3 ) FR0ZEN FEELINGS
Jan Bang Jan Bang
3. (1 ) GERUM OKKAR BESTA 3. (4) GROOVIE KIND 0F LOVE
Valgeir Guðjónsson & Phil Collins
handknattleiksliðið 4. ( 2 ) GERUM 0KKAR BESTA
4. ( 5) GROOVIE KIND OF LOVE Valgeir Guðjónsson &
Phil Collins handknattleikslandsl iðið
5. (6) ONE MOMENT IN TIME 5. (5) COCOMO
Whitney Houston Beach Boys
6. (8) DONTWORRY.BE HAPPY 6. ( 6 ) MY LOVE
Bobby McFerrin Stevie Wonder & Julio Ig-
7. (7) NOTHING'S G0NNA lesias
CHANGE MY L0VE FOR 7. (7) YEKE YEKE
Y0U Morey Kante
Glenn Medeiros 8. (30) ONE MOMENT IN TIME
8. (18) DEN F0RSTE KÆRLIGHED Whitney Houston
Kim Larsen 9. (22) DE SMUKKE UNGE MENN-
9. (11) HANDS TO HEAVEN ESKER
Breathe Kim Larsen
10. (10) C0C0M0 10. (8) IM NIN ALU
Beach Boys Ofra Haza
LONDON
NEW YORIC fl 1. (3) DESIRE
U2
1. (1 ) DON'TWORRY, BEHAPPY 2. (1 ) HE AIN'T HEAVY HE'S MY
Bobby McFerren BROTHER
2. ( 5 ) LOVE BITES Holiies
Def Leppard 3. (8) ONE MOMENT IN TIME
3. ( 3 ) l'LL ALWAYS LOVE YOU Withney Houston
Taylor Dayne 4. (4) TEARDROPS
4. (7) 0NE GOOD W0MAN Womack & Womack
Peter Cetera 5. (2) A GR00VIE KIND OF LOVE
5. (13) RED RED WINE Phil Collins
UB40 6. (6) NOTHING CAN DIVIDE US
6. (10) DON'T BE CRUEL Jason Donovan
Cheap Trick 7. (10) SHE WANTS T0 DANCE
7. (2) SWEET CHILD 0’ MINE WITH ME
Guns and Roses Rick Astley
8. (12) 1 HATE MYSELF FOR LOV- 8. ( 5 ) L0VELY DAY
IN' Y0U Bill Withers
Joan Jett 9. (7) D0MIN0 DANCING
9. (4) SIMPLY IRRESISTABLE Pet Shop Boys
Robert Palmer 10. (9) BIG FUN
10. (17) WHAT'S 0N Y0UR MIND Inner City/Kevin Saunder-
Information Society son
U2 - þránni eftir efsta sætinu fullnægt.
Altterfatt
Langt er nú um liðið síðan íþróttamenn sáu hagnaö í því
að selja sig hæstbjóðanda til að geta stundaö íþrótt sína á
launum en teljast þó áhugamenn. Er ekkert nema gott um
þetta að segja svo framarlega sem samningamir eru gerðir
á forsendum íþróttamannanna en ekki fyrirtækjanna ein-
göngu. Þá getur ljóminn af heilbrigðri íþrótt gjörsamlega
fallið í skuggann af gullglampa peninganna. Nú hefur
einmitt þetta gerst hér á landi þar sem íslandsmótið í körfu-
knattleik hefur verið selt Flugleiðum á slíkum kjörum að
má heita að úrvalsdeiidin í körfunni sé nú deild innan Flug-
leiða en ekki Körfuknattleikssambandsins. Riðlamir í deild-
inni heita þannig nú orðið EvrópuriðiU og Ameríkuriðill!
Sjálf lokakeppni gömlu úrvalsdeildarinnar heitir því
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) APPETITE FOR DESTRUCTIONS
.....................Guns and Roses
2. (2) HYSTERIA................DefLeppard
3. (3) TRACYCHAPMAN..........TracyChapman
4. (7) COCKTAIL................Úrkvikmynd
5. (5) ROLLWITHIT............SteveWinwood
6. (4) HE'STHEDJ,l'MTHERAPPER....JazzyJeff
7. (6) FAITH................GeorgeMichael
8. (12) SIMPLY PLEASURE......Bobby McFerrin
9. (11) KICK..........................INXS
10. (8) 0U812...................VanHalen
Whitney Housfon - hefur sætaskipti við Maxie Priesl
Island (LP-plötur
1. (1) YUMMYYUMMY............KimLarsen
2. (3) ID0LS0NGS-11 OFTHEBEST...Billyldol
3. (2) NEWJERSEY................BonJovi
4. (4) 56..................BubbiMorthens
5. (10) ONEMOMENTINTIME .....Hinir&þessir
6. (6) l'M YOUR MAN........Leonard Cohen
7. (7) SYNGJANDISVEIHIR ..Sálin hans Jóns mins
8. (9) BONGÓBLÍÐA..........Hinir&þessir
9. (Al) OU812..................VanHalen
10. (5) MAXI.................Maxie Priest
þjóðleg nafni Saga Class! Merkilegt nokk hafa liðin fengið
aö halda nöfnum sínum en hæglega hefði mátt skíra þau
flugvélanöfnum til að fullkomna glæpinn. Þá heföi mátt
skikka dómara til að klæðast flugstjórabúningum og leik-
menn fluþjónabúningum. Ætli forstjóri Flugleiða afhendi
svo ekki bikarinn í vor?
Kim Larsen fór létt meö að hrista keppinautana af sér í
toppslagnum og heldur því toppsæti DV-listans aðra vikuna
í röð. Bon Jovi verða að gefa eftir og það líka fyrir Billy
Idol sem færist nú upp á nýjan leik. Bandaríska ólympíu-
platan, One Moment In Time, tekur hálfan listann í einu
skrefi og Van Halen-piltamir birtast nú aftur á listanum
eftir nokkra fjarveru. -SþS-
Jean-Michel Jarre - byltingin er hafin.
Bretland (LP-plötur
1. (1 ) NEWJERSEY..............BonJovi
2. (2) STARINGATTHESUN.........Level42
3. (-) REVOLUTIONS....Jean-MichelJarre
4. (3) RAPTRAX.............Hinir&þessir
5. (4) CONSIENCE.......Womack&Womack
6. (16) MOONLIGHTING.......Hinir&þessir
7. (5) HOTCITYNIGHTS.......Hinir&þessir
8. (7) KYLIE-THEALBUM.....KylieMinogue
9. (-) PEACEINOURTIME........BigCountry
10. (9) TRACYCHAPMAN.......TracyChapman