Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. 45 Sviðsljós Sagan endurtekin á Sögu Ný gullöld frá 7. áratugnum Laugardags- kvöld ★ ★ W ★ tíc -A: Síöastliðiö laugardags- kvöld var haldin tuttugu og fimm ára afmælishátíð Hótel Sögu. Hátíðin fór að sjálfsögðu fram á Hótel Sögu. I tilefni tímamótanna var frumflutt skemmtidag- skráin Sagan endurtekin í Súlnasal Hótel Sögu. Það var troðfullt á laug- ardagskvöldið og fólkið skemmti sér vel. Þeir sem eftir muna segj a að stemningin hafi verið eins og hún gerðist best á sjöunda áratugnum. Ib Wessman sá um að matreiða ofan í fólkið og varð engum illt af nema þá helst ofáti. Undir borð- um var það Grettir Björns- son sem spilaði á harmón- íkuna eins og honum ein- umerlagið. Að málsverði loknum tóku vinsælustu söngvar- ar íslands frá bernsku- árum Sögu sig til og sungu fyrir viðstadda. Það voru þau Ragnar Bjarnason, Ellý Vilhjálms og Þuríður Sigurðardóttir. Þau hafa engu gleymt og slógu í gegnánýjanleik. Ekki vantaði það síðan að venjulegir veislugestir tóku þátt í gleðskapnum svo að um munaði og dans- inn dunaði fram eftir nóttu. Gömlu poppararnir Jónas R. Jóns- son og Björgvin Halldórsson létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á tuttugu og fimm ára afmæli Sögu. DV-mynd KAE Þuríður Sigurðardóttir, Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason slógu í gegn á Ib Wessman sá um matinn af einstakri snilld. nýjan leik. SKEMMTISTAÐIRNK Heiðurshjónin Ólafur Gaukur og Svanhildur voru viðstödd þegar Sagan var endurtekin. DV-mynd KAEj Harjn var ekki dónalegur, forystu- hrúturinn sem húsfreyjan og bónd- inn á ísabakka, Anna Soffía Sigurð- ardóttir, sótti í Hrunarétt um daginn. Stofninn, sem hrússi er af, er sér- staklega ræktaður i Hrunamanna- hreppi og hefur forystufé af honum reynst sérlega dugmikið og áræðiö. Það er enda öðruvfsi vaxið en aðrar kindur, bolléttara og háfættara. Og greinilega er húsfreyjan á ísabakka ánægö yfir að hafa endurheimt hrút- inn af afrétti. -JSS/DV-mynd HS André Bachmann leikur í kvöld og laugardagskvöld Mímisbar /l/H/IDEUS ÞÓRSC/IFIÉ Brautarholti 20 Símar: 23333’& 23335 Ari Jónsson skemmtir í kvöld Hljómsveitin í gegnum tíðina leikur fyrir dansi frá 22-3 Rúllugjald 500,- Snyrtilegur klæðnaður ALM=MEUS/UJM 74.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.