Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1988, Qupperneq 32
- -- ---» ■ - ■ ■ ■ -.I ,1 „ 62 • 26 • 26 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón- þá ísíma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988. Þingsetning: Stjórnarand- » staðan mun ekki gefa grið „Þaö er nú sérlega forvitmlegt aö þaö er ekki langt síðan Alþýöubanda'- lagsmenn vildu ólmir kalla saman þing en nú ber svo viö að þeir vilja ekkert fremur en senda þaö heim," sagöi Ingi Björn Albertsson, þing- maður Borgaraflokksins, þegar hann var spurður aö því hvort Borgara- flokkurinn gæti sætt sig við aö þing- iö yröi sent heim eftir þingsetningu. Ingi Björn sagöi að hann sæi enga ástæöu sem réttlætti þaö. Fjármála- ráöherra ætti að geta fengið frið fyr- -^,ir fjárlagafrumvarpið þó þingið væri starfandi. Þetta kemur heim og saman viö ummæh annarra stjórnarandstæð- inga og virðist stjórnarandstaöan ætla aö knýja fram umræðu um bráðabirgðalögin með utandagskrár- umræöu. Hún myndi þá koma á þriðjudaginn eftir aö kosið veröur í nefndir og embætti deildarforseta. Mánudagurinn fer í sjálfa þingsetn- inguna og er líklegt að ekki verði dagskrárbreyting þá til að trufla ekki .^þrmfestu setningardagsins. Það þarf hins vegar ekki samþykkt Alþingis til að senda þing heim í hálfan mánuð. Þingforseti getur ein- faldlega boöaö til næsta fundar, með dagskrá, að hálfum mánuði hðnum. Þegar Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra nefndi hugsanlega heimsendingu þings nefndi hann for- dæmi. Ekki mun hafa orðið formleg frestun svo lengi eftir setningu en 1974 var þingsetningu frestað fram í lok október. í morgun kl. 10 mættust fulltrúar stjórnarandstöðunnar á fundi og ræddu þeir þar viðbrögð sín við frest- uninni. Kl. 11 var síðan fundur með . j/orsætisráðherra og þingflokksfor- mönnum þar sem búast mátti við formlegri beiðni til stjórnarandstöð- unnar um að hún veitti samþykki sitt við þingfrestunni. Af fyrri viö- brögðum má ráða að það verði ekki veitt. -SMJ A/ ÞR0STUR 68-50-60 VANIR MENN Alþýðusambandsþingið í nóvember: ahugi a Pétri Sigurðssyni sem næsta forseta - fer eftir því hverjir til min leita hvort ég skoða málið, segir Pétur Allmikil umbrot eru nú hafm mér þykir þetta svo fjarlægt að ég víkur, sem annars varaforseta. innan verkalýðshreyfingarinnar hef ekki hugsað um þetta í neinni Þá er og vitað aö miklar breyting- vegna Alþýðusambandsþingsins alvöni. Og hvort ég geri það fer ar verða á miðstjóm Alþýöusam- sem haldiö verður í nóvember eftir því hveijir myndu leita til mín bandsins því nokkrir núverandi næstkomandi. Eins og skýrt hefur um málið. Ég tel aftur á móti htlar miðstjórnarmanna hafa lýst þvi verið frá í DV og víðar nýtur Ás- likur á að ég láti mér detta í hug yfir aö þeir æth að hætta. Þeirra á mundur Stefánsson, forseti ASÍ, aöéggetífyhtþaöskarðsemauður meðaleruþeirGuðmundur J.Guð- ekki sama fylgis og vinsælda innan stóll forseta Alþýðusambands ís- mundsson, formaöur Verka- hreyfingarinnar og áöur. Því hafa lands er,“ sagði Pétur Sigurðsson í mannasambandsins, Guðjón Jóns- menn úr öllum stjómmálafiokkum samtah við DV. son, fyrrverandi formaður Málm- verið að hta í kringum sig efdr Samkvæmt heimildum DV er að og skipasmiðasambandsins. Þá er nýju forsetaefni. Samkvæmt heim- myndast póhtísk blokk fyrir Al- talið að Bjöm Þórhallsson, varafor- ildum DV er vaxandi áhugi hjá þýðusambandsþingið og að núver- seti sambandsins, gefi ekki kost á áhrifamönnum innan Alþýðusam- andi ríkisstjórnarflokkar standi aö sér áfram en hann hefur enn engar bandsins aö fá Pétur Sigurðsson, henni. Samkvæmt sömu heimild- yfirlýsingar gefiö um það. Guöríð- forseta Alþýðusambands Vest- um eru líkur á aö leitað veröi til ur Elíasdóttir, annar varaforseti, fjarða, til að gefa kost á sér sem Þóru Hjaltadóttur, forseta Alþýðu- hefur heldur enga yfirlýsingu geflð næsti forseti ASÍ. Flestir sem DV sambandsNorðurlands,umaðgefa ura hvort hún gefUr kost á sér hefur rætt við eru á því að Pétur kost á sér sem fyrsti varaforseti áfram. næöi kjöri gæfi hann kost á sér. ASÍ og Grétars Þorsteinssonar, -S.dór „Ég er búinn að heyra þetta en formanns Trésmiðafélags Reykja- Vaxandi Arngrimur Jónsson, skipstjóri á Bjarma, og áhöfn hans biða þess að gefa skýrslu sina við yfirheyrslurnar á Dalvík i gær. Áhöfnin á Bjarma bjargaði áhöfn Sæljónsins i fyrrakvöid. DV-mynd gk/Akureyri. LOKI Býöur Flokkur mannsins ekki fram til svona forseta líka? Veður á morgun: Kólnar í norðan- áttinni Áfram verður norðanátt, þó ekki eins hvöss og í dag, og lægir enn þegar hður á daginn. É1 verða norð- austan- og austanlands en bjart veður á Suður- og Vesturlandi. Kólnar í veðri. Hitinn á landinu verður -2-+3 stig. Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Hæstiréttur hefur feht dóm í máh bflstjóra sem varð fyrir því að bakka á konu og verða henni með því að bana. Hæstiréttur staðfestir refsingu undirréttar. Maðurinn var dæmdur í 30 daga varðhald sem er skilorðs- bundið til tveggja ára. Undirrétti þótti hæfilegt að svipta manninn ökuréttindum í tólf mánuði. Hæsti- réttur þyngdi þá refsingu í fimmtán mánuði. Þá var maöurinn dæmdur til að greiða ahan kostnað vegna málsins, bæði fyrir undirrétti og Hæstarétti. Banaslys þetta varö 22. janúar 1984 í Vestmannaeyjum. Konan sem lést fór ásamt fleira fólki úr hópbifreið. Veður vaí vont, snjókoma, skafrenn- ingur og skyggni var mjög lélegt. Ökumaðurinn hafði htla sem enga möguleika til að sjá aftur fyrir bif- reiðina. Hæstiréttur segir að öku- maðurinn hafi vitaö hvert ferð kon- unnar var heitið og jafnframt hafi honum átt að vera ljóst að örðugt gæti verið að ganga annars staðar en á akbrautinni vegna snjórðuðn- ings beggja vegna hennar. Að eigin sögn ók ökumaðurinn bifreiðinni greitt aftur á bak. Hæstiréttur segir að með þessum akstri hafi ökumað- urinn sýnt mikla óvarkámi. Dóminn kváðu upp hæstaréttar- dómararnir Guðmundur Jónsson, Benedikt Blöndal og Bjami K. Bjamason, Haraldur Henrysson, settur hæstaréttardómari, og Gunn- laugur Briem yfirsakadómari. -sme Sjópróf vegna Sæljóns: Ekkert óeðlilegt kom fram Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Ekkert sem benti til þess að eitt- hvað óeðlilegt hefði átt sér stað kom fram við lögreglurannsókn og sjópróf sem haldin vom á Dalvík í gær vegna þess er Sæljón EA sökk út af Siglu- nesi á miðvikudagskvöld. Sjöprófum lauk um miðnætti. Eftir hádegi í gær voru yfirheyrsl- ur á lögreglustöðinni á Dalvík þar sem rannsóknarlögreglumenn frá Akureyri og menn frá rannsóknar- nefnd sjóslysa yfirheyrðu áhöfn Sæ- ljóns og einnig menn úr áhöfn Bjarma EA sem bjargaði áhöfn Sæ- ljónsins. Að þeim yfirheyrslum lokn- um hófust sjópróf hjá fógetaembætt- inu og lauk þeim sem fyrr sagði um miðnætti. Líklegast er talið að skipið hafi skemmst í ofsaveðri í Dalvíkur- höfn á dögunum og þegar veður versnaði á miðunum í fyrradag hafi byrðingur þess gefið sig. Amgrímur Jónsson, skipstjóri á Bjarma, sagði í samtali við Dv að áhöfnin á Sæljóni hefði veriö í tals- verðri hættu, sérstaklega þar sem menn fóru aftur um borð í skipiö til að reyna að festa dráttarvír sem hafði slitnaö. „Ég rétt náði að taka þá aftur um borð áður en Sæljónið lagðist á hliðina og hvarf í sjóinn,“ sagði hann. Arngrímur var einmitt skipstjóri á Sæljóni þar til um síðustu áramót. Hann sagði að Sæljóniö hefði verið rómað sjóskip en vissulega orðið nokkuð „lúið“ undir það síðasta, enda var skipið, sem var um 60 tonn, byggt áriö 1955.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.