Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Side 9
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. 9
dv Útlönd
Brian Mulroney, forsætisráöherra
Kanada og leiðtogi ihaldsflokksins.
Teikning Lurie.
Aukið fylgi
frjálsiyndra
Niöurstööur skoöanakönnunar,
sem birtar voru í gær, sýna aö Fijáls-
lyndi flokkurinn í Kanada nýtur nú
stuðnings 41 prósents kjósenda en
íhaldsflokkurinn 34 prósenta.
Þessar niðurstööur eru í samræmi
við aðrar skoðanakannanir sem
gerðar hafa verið frá því að leiðtogar
flokkanna tóku þátt í sjónvarpskapp-
ræðum i síðustu yiku. Fyrir kapp-
ræðumar naut ihaldsflokkurinn,
sem er við stjóm, mests fylgis. Hafa
íhaldsmenn misst níu prósent at-
kvæða frá því að skoðanakannanir
vora gerðar fyrir tveimur vikum.
Fijálslyndir, sem berjast hatramm-
lega gegn fríverslunarsamningi við
Bandaríkin, hafa aukið fylgi sitt um
tólf prósent. Leiötoga Frjálslynda
flokksins, John Tumer, er þökkuð
velgengnin.
Nýir demókratar hlutu tuttugu og
fjögur prósent fylgi í þessari nýjustu
skoðanakönnun. Reuter
imelda Marcos á hóteli sínu í New
York. Simamynd Reuter
Imeida Jaus
gegn tryggingu
Imelda Marcos, fyrrum forsetafrú
Fihppseyja, fór í gær frá New York
eftir að hafa verið látin laus gegn
fimm milljón dollara tryggingu. Það
var auðkýfmgurinn Doris Duke, ein
af ríkustu konum heims, sem greiddi
tryggingarféð. Bauð hún Imeldu að
dveljast hjá sér það sem eftir væri
vikunnar. Hún er gömul vinkona
Imeldu. Um helgina mun Imelda
snúa aftur heim til Hawaii þar sem
hún og maöur hennar Ferdinand
hafa verið í útlegð.
Imelda Marcos var kölluð fyrir rétt
í New York vegna ákæru um fjár-
drátt og svik. Hún og eiginmaður
hennar era sökuð um að hafa keypt
fasteignir í New York fyrir fé sem
þau tóku með sér ólöglega frá
Filippseyjum er þau hrökkluöust frá
völdum 1986. Einnig er þau sökuö
um að hafa svikið 165 millj. dollara
út úr bandarískum bönkum. Marcos
gat ekki komið til New York af
heilsufarsástæðum.
í New York bjó Imelda í hótelsvítu
sem kostar álján hundrað dollara á
sólarhring. Er það sama svítan og
Reagan forseti dvelur í þegar hann
kemur til stórborgarinnar. Talið er
að Imelda hafi fengið talsveröan af-
slátt en ekki vildu starfsmenn hótels-
ins tjá fréttamönnum hversu hár
hótelreikningurinn varð.
Deila um norskt þungavatn
Yfirvöld í Noregi og Indlandi
deila nú vegna frétta um sölu á
norsku þungavatni til Indlands.
Vísuðu indversk yfirvöld á bug
ásökunum aðstoðarríkissaksókn-
ara Noregs, um að þau hefðu keypt
með leynd 15 tonn af þungavatni,
sem hægt er að nota til framleiðslu
kjamavopna, frá Noregi gegnum
vestur-þýskt fyrirtæki.
Segja Indveijar að þeir flytji að-
eins inn lítið magn af þungavatni
til framleiðslu plútóníums og sé
það flutt inn frá Sovétríkjunum.
Káre Willoch, fyrrum forsætis-
ráðherra Noregs og nú formaður
utanríkismálanefndar stórþings-
ins, sagði í gær að grunur léki á
að þungavatn frá Noregi hefði verið
notað til framleiðslu kjamavopna.
Norðmenn krefjast þess að norskt
þungavatn sé aðeins notað í frið-
samlegum tilgangi.
Samkvæmt alþjóðlegum reglum
er bannað að selja Indveijum meira
en eitt tonn af þungu vatni á ári.
Indverjar hafa neitað að skrifa
undir samninginn um bann við
útbreiðslu kjamorkuvopna. Þeir
neita því aö hafa undir höndum
kjarnorkusprengjur en árið 1974
sprengdu þeir sína fyrstu kjam-
orkusprengju.
í KVÖLD KL.22:00 MIÐAVERÐ 1.500
MHDASALA HEFST KL. 20:00
WlRE Sl.FrM988
■^aö er of heitt. Svalasta hjómsveit heims er
a& spila í kjallaraholu í Berlín og þaö ekkí hægt aS
hreyfa sig vegna troðnings. En fólkió dansar samt.
Defunkt er aftur komin í fullan gang. Dökkir og hættu-
legir, óþægilega þéttir og hafa komió öllum ó óvart.
Enginn bjóst vió því aó þau væru þetta mikiö betri en
þau voru fyrir hólfum óratug. Þaö er ekki rökrétt. En
Defunkt hafa aldrei verið rökrétt hjómsveitt..."
»L .„jm, # p|§fe'- NMEJÚLÍ 1988 jA