Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Side 22
22
FIMMTUDÁGUR 3. NÓVEMBER 1988:
Islandsmót í handknattleik
Spurningin
Hverjir verða
íslandsmeistarar
í handknattleik?
Elias Pálsson: Ég held að Fram
vinni mótíð að þessu sinni.
Hálfdán Kristinsson: Ég er ekki í
nokkrum vafa um að Valur vinn-
ur.
„Ég spái því að FH-ingar
verði íslandsmeistarar í ár“
- segir gamla KA-kempan, Þorleifur Ananíasson
Gylfi Kriajánsson, DV, Akureyri:
„Ég held aö KA-liðið sé eitt af
þessum stóru spumingarmerkjum
svona í upphafi mótsins og viö höf-
um ekki spilað það mikiö af æfinga-
leikjum að þaö sé gott að segja hvar
við stöndum í dag,“ segir Þorleifur
Ananíasson KA-maður og leik-
reyndasti handboltamaður okkar í
dag. Þorleifur, sem er 39 ára gam-
all, haföi lagt skóna á hilluna eftír
að hafa leikið yfir 500 meistara-
flokksleiki, en það er erfitt að slíta
sig frá þessu og i vetur er hann
með á fullri ferð.
Miklar breytingar hafa orðið á
KA-liðinu. Brypjar Kvaran og
homamaðurinn Axel Björnsson
fóra tii Stjömunnar og hornamað-
ur liðsins, Eggert Tryggvason, og
Hafþór Heimisson fóra báðir til
náms í Danmörku.
En KA hefur einnig fengið liðs-
auka. Axel Stefánsson markvöröur
og homamaðurinn Sigurpáll Aðal-
steinsson komu frá Þór, Haraldur
Haraldsson homamaður frá Húsa-
vík og einnig Ármenningurinn
Bragi Sigurðsson og Þórsarinn Ól-
afur Hilraarsson.
„Við erum með mun stærri hóp
núna en áöur hefur verið hjá félag-
inu og hópurinn er jafnari. Þaö má
heldur ekki gleyma þvf aö Jakob
Jónsson lék sama sem ekkert með
okkur í fyrra vegna meiösla en er
nú með á fullri ferð,“ sagði Þorleif-
ur. En hvemig metur hann barátt-
una sem framundan er?
Það spá allir Val sigri og KR-
ingum góðu gengi vegna þess aö
þessi félög hafa fengiö liðsauka.
Það kæmi mér hins vegar ekkert á
óvart þótt FH yrði fyrir ofan þessi
lið og ég spái því að svo verði. Við
KA-menn stefnum svo á 4. sætið.
Annað get ég ekki sagt um málið á
þessu stígi. Ég hef ekki séð nema
fjögur liðanna í deildinni, Breiða-
blik, Stjörnuna, Víking og KR og
þessi lið, nema e.t.v. KR, veröa á
svipuðu róli og við í vetur. Ég þori
ekkert að segja tíl um hvaöa liö
falla og nýliðarnir Grótta og ÍBV
eru lið sem maður veit ansi lítiö
um f dag." 1. umferð. Þessi hð léku æfingaleik
KA leikur í vetur undir stjóm f Reykjavík á dögunum og þá vann
júgóslavans Djurovich og sagði KA. „Þeir sýndu ekkert sem
Þorleifur að menn nyröra væru hræddi okkur en þeir eru jú með
ánægðir með störf hans til þessa. mjög góða hornamenn," sagði Þor-
KA mætír Vfkingi á heimavelli í leifúr.
Auðunn Pálsson: Víkingur verð-
ur íslandsmeistari, Grótta og ÍBV
falla.
Björn Sigurðsson:Það er ekki
spuming að FH vinnur deUdina.
Valdimar Svavarsson: Mfnir
menn, FH-ingar, vinna mótíð.
Ólafur Kristjánsson: Valsmenn
vinna mótíð en þeir eiga nyög
góöu hði á að skipa um þessar
mundir.
Jón Pétur Jónsson fyrrum leikmaður Vals og landsliðsins:
Það er hætt við að það rigni
upp í nefið á Valsmönnum
„Ég á von á því að 1. deildar-
keppnin verði tvískipt í vetur. Ann-
ars vegar berjist Valur, FH og KR
uin meistaratitihnn en hins vegar
verði hin sjö hðin í þæfingi frá
miðri deild og niður á botn,“ sagði
Jón Pétur Jónsson, fyrram lands-
hösmaður og leikmaður og síðan
þjálfari hjá Val, þegar DV ræddi
viö hann um íslandsmótið í vetur.
Hef mesta trú á FH
„Af þeim þremur fyrmefndu hef
ég einna mesta trú á FH-ingum.
Þeir hljóta að vera hungraðir í
meistaratitilinn eftir að hafa verið
svona nálægt honum í fyrra. Þeir
eru með óbreytt hð og þessir strák-
ar era komnir á góðan aldur, hafa
vaxið upp úr því að vera 2. flokks-
og unghngalandshðsmenn upp í að
vera fullgildir meistaraflokks-
menn.
FH-ingar hafa betri grann en hin
hðin og standa best að vígi ef tíl
lengri tíma er litið. Þar eru margir
jafnir strákar, breiddin er góð og
keppnisgleðin alltaf í lagi. Síðan er
það kostur fyrir Viggó þjálfara að
hafa nánast aht hðið á æfingum
ahan veturinn þrátt fyrir imdir-
búning landshðsins þar sem hann
verður með aðeins 1-2 landshðs-
menn.“
Rignir upp í nefið á Vais-
mönnum
„Lið Vals og KR era bæði brot-
hætt. Valsmenn eru meistarar en
það er hætt við því að velgengnin
1 fyrra stígi þeim dáhtíð til höfuðs
og það rigni upp í nefið á þeim.
Þeir geta vissulega afgreitt þetta
íslandsmót með stíl - en ég spyr:
Hvað gerist ef Einar Þorvarðarson
meiðist eða Jón Kristjánsson?
Breiddin er líth og hðið er mjög
viðkvæmt ef einn hlekkur bregst.
En Sigurður Sveinsson mun laða
handknattleiksáhugamenn að
Hhðarenda í vetur. Hann er
óhemju vinsæll og vhl öragglega
sýna fram á að það hafi verið vit-
leysa að sniðganga hann svona
mikið í landshðinu. Ég hef trú á
að hann fahi ágætlega inn í liðið
og geri góða hluti.“
Meiðsli hrjá KR-inga
„Vandamáhð hjá KR er meiðslin
sem hrjá þá nú í upphafi móts. Al-
freð Gíslason og Páll Ólafsson eru
hvorugur heill heilsu og Gísli Felix
markvöröur er úr leik mest aha
fyrri umferðina. Ég á von á því að
KR-ingar byrji mótíð rólega en
sæki sig síðan verulega þegar á hö-
ur og gætu orðið geyshega öflugir
seinni hlutann.
Ég á von á því að KA og ÍBV verði
um miðja dehdina, ekki síst vegna
þess hve erfið þau eru heim að
sækja. Toppliðin eiga eftir að tapa
stigum á Ákureyri og í Vestmanna-
eyjum og það gætu einmitt verið
stíg sem skipta sköpum í dehd-
inni.“
Víkingar á tímamótum
„Víkingar hafa aldrei staðið á
eins miklum tímamótum og ein-
mitt núna og ég hef htla trú á þeim.
Leikir þeirra í haust lofa ekki góðu
en þeir era með ágæta leikmenn
inn á mihi. Þeir verða í neðri hlut-
anum en ég býst við að þeir haldi
sér í deildinni.
Stjaman, Breiðablik og Fram
hafa öll orðið fyrir blóðtökum og
eiga erfiðan vetur framundan. Það
er helst að Framarar gætu klórað
sig út úr vandræðum þar sem þeir
eru með reynda leikmenn.
Lið Gróttu mun örugglega eiga
erfitt uppdráttar, ekki síst þar sem
það er án heimavahar, leikur í
Digranesi sem er mun stærra hús
en þeir eru vanir af Seltjarnarnes-
inu. En þetta eru ungir og frískir
strákar og Árni Indriðason mjög
góður þjálfari. Með baráttu, sem
kannski fleytir þeim fram yfir eig-
inlega getu, gætu þeir komið á
óvart.“
Landsliðsmenn með timbur-
menn
„Þaö er hætta á að margir lands-
liðsmannanna sem hafa æft stíft í
marga mánuði séu á niðúrleiö um
þessar mundir. Þeir ætla að slappa
af með sínum félagshðum og þá er
hætta á kæruleysi. Það er eins og
timburmenn eftir fylhrí hjá þeim!
Þá er þetta fjórða keppnistímabilið
í röð sem einkennist af forgangi
landsliðsins og mótið er shtið í
sundur. Þetta gerir þjálfurum og
leikmönnum mjög erfitt fyrir og
skemmir mikið,“ sagði Jón Pétur
Jónsson.
-VS
• Jón Pétur Jónsson í leik með Val gegn Fram árið 1979 sem Valur
vann 23-18. Til vinstri á myndinni er Atli Hilmarsson.