Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988.
Fréttir
......... " -------- ------- 1 ------ ------------ ■
Islenskir aðalverktakar og Keflavíkurtogaramir:
„Frekar ólíklegt að
við leggjum fram fé“
- segir Vilhjálmur Amason, stjómarförmaður Islenskra aðalverktaka
„I sjálfu sér hefur ekkert gerst í
þessu máli af hálfu íslenskra aöal-
verktaka. Þaö hefur ekkert skref ver-
iö stigið og ég veit ekki hvort þaö
verður stigið. Hitt er annað aö Stein-
grímur Hermannsson, þáverandi ut-
anríkisráðherra, ræddi viö okkur og
Jón Baldvin líka, eftir aö hann varö
utanríkisráðherra, um vanda Suöur-
nesjamanna vegna fyrirhugaörar
sölu á Keflavíkurtoguninum. Spurn-
ing þeirra var hvort íslenskir aöcd-
verktakar gætu meö einhverjum
hætti bjargað málinu fyrir Suður-
nesjamenn. Án þess aö ég geti fullyrt
nokkuö um þaö býst ég viö aö máhð
veröi rætt á stjórnarfundi,“ sagöi
Vilhjálmur Árnason, stjórnarfor-
maöur íslenskra aðalverktaka, í
samtah viö DV.
Vilhjálmur sagöi að einungis eitt
dæmi væri til um aö íslenskir aöal-
verktakar heföu gerst hluthafar í
fyrirtæki hér á landi. Þaö var Sjó-
efnavinnslan á Reykjanesi.
Vilhjálmur var spurður hvort
hann teldi koma til greina aö íslensk-
ir aðalverktakar geröust til aö
mynda hluthafar í Hraðfrystihúsi
Keflavíkur eöa útveguðu Eldey hf.
lán til aö kaupa togarana?
„Um þaö vil ég ekkert segja. ís-
lenskir aöalverktakar hafa oft veitt
fé til ýmissa félagasamtaka, sem og
til líknarstarfsemi, en eins og ég
sagði, aöeins einu sinni lagt fé í fyrir-
tæki. Ég tel frekar ólíklegt að við
leggjum fram fé vegna þessa máls,“
sagöi Vilhjálmur Árnason.
-S.dór
Keflavík:
Stjórnarfundur hjá
Hraðfrystihúsinu
Alliance á Eskifirði.
DV-mynd Emil.
Nato-skip á Eskifirði
í dag veröur haldinn stjómarfund-
ur hjá Hraðfrystihúsi Keflavikur
sem er eigandi hinna frægu togara
sem selja á til Sauðárkróks. Sam-
band íslenska samvinnufélaga á 67
prósent í fyrirtækinu og hefur því
úrslit málsins í sínum höndum.
Málaloka þessa stjórnarfundar er
beðið meö mikilh eftirvæntingu á
Suðumesjum. Þeir sem mest hafa
barist fyrir því aö haida togurunum
tveimur á Suöumesjum eru svart-
sýnni en áður á aö það takist, eftir
fund Steingríms Hermannssonar
forsætisráðherra með Guöjóni B.
Ólafssyni, forstjóra Sambandsins, og
Ólafi Jónssyni í fyrradag.
„Ég vil þó ekki trúa því að máhð
sé tapað. Ég segi þetta sem sam-
vinnumaöur vegna þess aö ég trúi
þvi ekki aö Sambandið æth með einu
Rúmlega 200 tonn af annars flokks
lambakjöti í 0 flokki verða seld á
sérstakri kjötútsölu næstu daga.
Kjötið verður selt um aht land og
verðið er 169 krónur kílóið.
„Hér er um að ræöa framparta meö
slögum og hrygg. Við höfum sagað
frampartinn í súpukjöt en höfum
hrygginn heilan og slögin," sagði Jón
Magnússon, sölustjóri búvömdeild-
ar Sambandsins. Kjötiö er í sér-
pennastriki aö leggja atvinnulífiö í
Keflavík í rúst. Og ekki síst neita ég
aö trúa því þar sem hópur manna
vinnur aö því að gera Suðurnesja-
mönnum kleift aö kaupa togarana,“
sagöi Karl Steinar Guönason alþing-
ismaður í samtah viö DV.
í fréttatilkynningu frá Hraðfrysti-
húsi Keflavíkur um þetta mál segir
meðal annars aö um annað sé ekki
að ræöa fyrir fyrirtækið th að rétta
við fjárhaginn en aö selja togarana
til Sauöárkróks og fá í staðinn frysti-
togarann Drangey og taka þannig
þátt í aö aölaga vinnsluna nýjum
mörkuöum og aðstæðum.
Starfsfólki Hraöfrystihúss Kefla-
víkur, sem er eitt hundrað manns,
hefur öhu veriö sagt upp störfum.
-S.dór
pakkningum, merkt Ódýra lamba-
kjötið, og er nú þegar komið í flestar
kjötverslanir á höfuðborgarsvæðinu.
Annars staöar á landinu veröur
sláturleyfishöfum á hverjum stað
fahð að saga kjötiö niður og dreifa
því í verslanir.
„Þetta er aöeins ársgamalt kjöt sem
hefur ahtaf veriö geymt í plasti og
að okkar mati lítur þetta ljómandi
vel út,“ sagði Jón Magnússon. -Pá
Emil Thorarensen, DV, Eskifirdi;
Vestur-þýska rannsóknaskipiö
Alliance, sem er í eigu NATO, lagöist
að bryggju á Eskifirði um kvöldmat-
arleytið á þriðjudag. Skipið er hingað
komið th að skipta um áhöfn og vís-
indamenn, auk þess sem það tekur
ohu og vistir. Vegna smávæghegrar
bilunar kom það inn 2 dögum fyrr
en fyrirhugað var.
Eins og fram hefur komið í fréttum
var fyrst óskað eftir leyfi fyrir að
skipiö fengi að koma að landi í Nes-
kaupstað, en bæjaryfirvöld þar
brugðust hart við, þannig að bæði
hafnarstjóm og bæjarstjóm synjuðu
skipinu um leyfið, á þeirri försendu
að þaö væri í eigu NATO og þau
væru á móti hvers konar hemaðar-
brölti, hverju nafni sem það nefndist.
Leyfið var hins vegar auðfengnara
á næsta bæ við Neskaupstað, þ.e. á
Eskifirði. Þar tók hafnarstjórinn
sjálfur, Sigurþór Hreggviðsson,
ákvörðunina og sagði skipið velkom-
ið hvenær sem væri. Þar með var það
mál afgreitt.
Umboösaðili Ahiance er SÍS. Frið-
jón Vigfússon, umboðsmaður þess,
sagöi í samtali viö DV að skipiö, sem
væri alveg nýtt, væri 3180 tonn og
93 metrar að lengd. Áhöfnin væri 30
manns en auk þess væru 20 vísinda-
menn frá hinum ýmsu NATO-ríkjum
um borð. Hér hefur verið hið besta
veður, logn og heiðskirt, og hafa
skipveijar brugðið á það ráð að fara
í skoðunarferöir á nálæga staði. T.d.
var í morgun farið í rútu frá Benna
& Svenna th Neskaupstaðar og eftir
því sem fréttaritari hefur komist
næst gekk sú ferð hið besta og átaka-
laust.
Annars flokks lambakjöt á útsölu:
Rúm 200tonn á 169 krónur kílóið
Erlendar skuldir:
Fimmta hver króna í
afborganir og vexti
Samkvæmt frumvarpi að fjárlögum
er gert ráð fyrir að löng erlend lán
þjóðarbúsins verði á næsta ári um
120 mihjarðar. Það eru um 44 prósent
af áætlaðri landsframleiðslu. Sam-
kvæmt því yrðu íslendingar að vinna
frá áramótum th 10. júní á næsta ári
ef þeir ætluðu að greiða þessar skuld-
ir niður að fuhu með allri sinni fram-
leiðslu.
Staða þjóðarbúsins út á við er hins
vegar áætluö neikvæð um 131 mihj-
arður á næsta ári samkvæmt fjárlög-
um. Það eru um 4J,7 prósent af lands-
framleiðslu. Ef íslendingar ætluðu
að gera hreint fyrir síniun dyrum
yrðu þeir því að vinna í þrettán daga
th viðbótar.
í ár er gert ráð fyrir að löng erlend
lán sem hlutfah landsframleiðslu
Afborganir og vextir
erlendra lána sem hlutfali af
útfiutniogstekjum
24
22
20
18
16
14
12-1—>—i—'—i—>—r—'—i—'—«—'—
78 80 82 84 86 88 90
verði um 42,1 prósent en staða þjóð-
arbúsins verði neikvæð um sem
nemur 43,1 prósenti landsfram-
leiðslu. Ástæðan fyrir því að staða
þjóðarbúsins út á við versnar mun
meira á næsta ári en sem nemur
hækkun langra lána er að gert er ráð
fyrir að 12,6 mihjaröa viðskiptahahi
á næsta ári verði að hluta th fjár-
magnaður með minnkandi gjaldeyr-
isforða.
í ár fara um 17 prósent af útflutn-
ingstekjum okkar í að greiöa af-
borganir og vexti af erlendum lánum.
Á næsta ári er gert ráð fyrir að af-
borganirnar verði um 7,9 mihjaröar
en vextirnir um 10 milljaröar. Þá
mun um fimmta hver króna, sem við
fáum fyrir útflutninginn, fara í
greiðslu afborgana og vaxta eða um
18,9 prósent.
í ljósi þess hversu heiftarlega láns-
fjáráætlanir hafa farið úr böndunum
á undanfornum árum er hæpið að
svo verði ekki einnig um áætlun fyr-
ir árið 1989. Samkvæmt henni er gert
ráð fyrir að staða þjóðarbúsins verði
neikvæð um 47,7 prósent af lands-
framleiðslu. Þaö er aðeins minna en
þegar verst lét árið 1985 þegar þetta
hlutfah var um 52,5 prósent. Það má
því ekki mikiö út af bera á næsta ári
th þess að það met verði slegið.
-gse
Viðtalið dv
Bridge með
gömlum
skólafélögum
Nafn: Jón Sveinsson
Aldur: 38 ára
Staða: Aðstoðarmaður
forsætisráðherra
„Ég spila bridge með gömlum
skólafélögum einu sinni í viku og
tek í tafi af og til. Annars eru
þjóðmál og lögfræðheg málefni
min aðaláhugamál. Ég er einnig
mikið fyrir hvers konar stanga-
veiði og fjölskyldan notar hvert
tækifæri th aö komast í ferðalög.
Ég held með Skagamönnum í fót-
boltanum," segir Jón Sveinsson
sem ráðinn var aðstoðarmaöur
forsætisráðherra í síöasta mán-
uði.
Upp á Skaga
Jón er fæddur og uppahnn í
Reykjavík. Hann varð stúdent frá
Menntaskólanum í Reykjavík
1971 og lauk lögfræðiprófi frá
Háskólanum 1976.
„Eftir lögfræöina bað Baldur
Möller í dómsmálaráðuneytinu
mig um að fara upp á Akranes th
afleysinga í tvo mánuði. Ég hent-
ist á Akranesi og bjó þar alveg
þar til í fyrra þegar flölskyldan
flutti suður. Ég var fuhtrúi dóm-
ara hjá bæjarfógetaembættinu á
Akranesi til 1980 þegar ég hóf
rekstur eigin lögfræðiskrifstofu.
Hana rek ég enn en þar th ég tók
við þessu nýja starfi fór ég upp á
Skaga minnst þrisvar í viku.“
Formaður Framtíðarinnar
Jón hefur lengi verið mjög virk-
ur í félags- og sflómmálum. Jón
sat í sflóm félagsmálaskóla
B'ramsóknarflokksins á háskóla-
árunum. Hann sat þá einnig í
stúdentaráði og í menntaskóla
var hann forseti málfundafélags-
ins Framtíðarinnar. Á Akranesi
var hann varabæjarfuhtrúi
Framsóknarflokksins frá 1978 th
1982, í bæjarstjóm frá 1982 th 1986
og í bæjarráði 1982 th 1984. Jón
hefur verið 1. varaþingmaður
flokksins í Vesturlandskjördæmi
frá 1979 og setið oft á þingi. Jón
hefur setiö i miðsflóm Fram-
sóknarflokksins frá 1979 og átt
sæti í framkvæmdastjóm hans.
Hestamennska
„Foreldrar mínir em Sveinn
Jónsson, verslunarmaöur í
Reykjavík, og Kristín Ingvars-
dóttir. Ég á eina systur, Ónnu,
sem er kennari í Garðabæ. Konan
mín heitir Guðrún Magnúsdóttir
og eigum við flögur börn á aldrín-
um 5-18 ára. Þau era Unnur Ýr,
sem er elst, þá Ingvar Ýmir,
Kristin Ösp og loks Hhdur Hlfn
sem er 5 ára. Ástæðan fyrir að
flölskyldan flutti suður var að
konan vhdi fara í Háskólann og
elsta dóttirin átti aö byija í
menntaskóla.
Það má ekki gleyma því að ég
hef lengi verið áhugamaöur um
hestamennsku og á hesta sem ég
hef bara ekki getaö sinnt sem
skyldi. Vonast ég til að geta oftar
komist á bak í framtíðinni.“
-hlh