Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. 45 Basar í Borgamesi Steön Haraldsson, DV, Borgamesi: Hinn árlegi basar vistfólks dvalar- heimilis aldraöra í Borgamesi var haldinn sunnudaginn 6. nóvember. Til sýnis og sölu var mikið af falleg- um hannyrðum og öðrum munum sem vistfólkið vinnur sjálft undir stjóm Sigríðar Jónsdóttm- í Borgar- nesi. Kafíisala var einnig á staðnum, sem starfsstúlkur dvalarheimilisins sáu um, og rennur ágóði af sölunni í ferðasjóð vistfólks. Fjölmenni var á sýningunni og í kaffinu og mjög mik- il aðsókn hefur alltaf verið á basar- inn ár hvert. Greinilegt er að Borg- nesingar og fólk úr nærsveitunum kann að meta það sem vistfólkiö býð- ur þarna til sölu. Stykkishólmur: Fyrirmyndarfadir: Vill meiri peninga Fyrirmyndarfaðirinn er orðinn fég^ðugur. Bill Cosby hefur hótað að leggja hinn vinsæla sjónvarps- þátt sinn niður þegar þetta ár er liöiö ef hann fær ekki meiri pen- inga í sinn hlut. „Þetta er fimmta árið okkar og jafnframt þaö síöasta," segir Cosby sem vlll hætta leiknum þegar hæst stendur. En forráðamenn NBC sjónvarpsstöðvarinnar, sem fram- leiðir þáttinn, reyna hvaö þeir geta til að halda í stórstjömuna. Vin- sældir Cosby þáttarins björguðu stöðinni á sínum tíma. Það gæti kostað NBC dágóöa summu að halda í Cosby. Cosby mun þéna um 800 milljónir króna á þessu ári vegna endursýn- inga eldri þátta, fyrir utan það sem NBC mun borga honum fyrir nýja þætti. „Cosby þarf ekkert á pening- unum að halda," segir kunnugur maður úr sjónvarpsheiminum, „en hann er nú eini sinni fégráðugur. Hann stendur með gullgæsina í höndunum." Cosby og félagar hans þéna rúm- ar tuttugu milljónir króna á viku fyrir þættina og orðrómur er um að þeir vilji tvöfalda þá upphæð. Ef NBC neitar aö verða við kröfum þeirra er eins víst að Fyrirmyndar- faðir verði sýndur á annarri sjón- varpsstöö en NBC í framtíðinni. Sammy Davis ættleiðir Sviðsljós Ölygimi ði... Sean Penn - hin vinsæla sjónvarpsstjarna í Bandaríkjunum - þarf ekki leng- ur að hafa áhyggjur af útlitinu. Þrátt fyrir mikla velgengni í starfi var Oprah aldrei fullkom- lega ánægð með lífið. Aukakílóin hlóðust á hana og ekkert gekk að ráða við þau. Nú hefur Oprah grennst um 30 kíló á 3 mánuöum og er alsæl. Síðustu mánuði hefur Oprah aðeins nærst á vökva og notið dyggrar aðstoðar kærast- ans þegar freistingar, sem birtast aðallega í formi kartaflna, verða á vegi hennar. Sjónvarpsstjarnan ætlar ekki að láta staðar numið heldur grennast enn meir og sýna sjónvarpsáhorfendum árangur- inn með því að klæðast níðþröng- um gallabuxum í næsta þætti. milli sjónvarpsstöðva? Róbert Jörgensen, DV, Stykkishólmi: Sunnudaginn 30. nóv. bauð Rot- aryklúbbur Stykkishólms, í samráði við Aftanskin, félag aldraðra í Stykk- ishólmi og nágrenni, öllum ellilífeyr- isþegum á svæðinu til skemmtunar og kaffidrykkju í Félagsheimili Stykkishólms. Dansskóh Eyglóar sýndi dans, en Dansarar frá Dansskóla Eyglóar sýna dans. einmitt þennan sama dag var dagur dansins og dansskólar landsins voru með sýningar í tilefni þess. Ámi Helgason, formaður Aftan- skins, flutti ferðalýsingu og rifjaði upp kynni sín af Þórði bónda á Skildi i Helgafehssveit. Síðan þáðu allir veitingar í boði klúbbsins. Forseti Rotaryklúbbs Stykkishólms er Þórð- ur Magnússon. Gestirnir njóta veitinga um leió og rifjaóar eru upp minningar liðinna ára. DV-myndir Róbert. Sammy Davis er kjaftaglaður maður. Sú árátta kom honum heldur betur í khpu á dögunum þegar hann lýsti því yfir í sjónvarpsþætti að hann ætlaði að ættleiða bam. Lög í Bandaríkjunum kveða á um að væntanlegir fósturfor- eldrar þegi þunnu hljóði þar tíl allt er komið í heila höfn. „Hann var heldur fljótur á sér að tala um það,“ segir talsmaður Davis. „En það er rétt að fjölskyldan hefur sótt um að fá að ættleiða bam.“ Yfirlýsing Sammy Davis kom mörgum nánum vinum hans gjörsamlega á óvart, meira aö segja umboðsmaður hans vissi ekkert af fyrirætluninni. Litla barnið er phtur og heitir Manny. Ef af þessu verður verður sveinninn þriðja ættleidda bam Sammy. Sammy, sem er 62 ára, er eldhress yfir að verða aftur pabbi. Vegna aldurs- ins sótti hann um ættleiðingu th einkastofnunar þar sem reglur hins opin- bera em mun strangari hvað varðar aldur væntanlegra fósturforeldra. Sammy Davis og Altovise konan hans verða bráðum fósturforeldrar. Oprah Winfrey heldur viht og gahð fram hjá Madonnu eiginkonu sinni. Ma- donna má ekki bregða sér frá, þá er kappinn kominn á veiðar og leggur net sín helst fyrir austur- lenskar konur eða ljóshærðar strandstúlkur. Sean hefur ekkert samviskubit yfir framhjáhaldinu en segir vinum sínum í smáatrið- um frá öhu saman. Ekki em þetta öh ósköpin því hann lætur sig oft hverfa svo dögum skiptir án þess að láta nokkurn vita og kemur svo heim með fangið fullt af klámblöðum sem hann dreifir um allt hús. Madonna þohr þetta, enn sem komið er, og heldur í þá von að eiginmaðurinn þroskist og breytist til batnaðar. Aht sem Madonna vhl er gott og traust hjónaband og helst barn en eins og málin standa virðist langt þangað th óskir hennar rætast. Stallone er ósköp mikih mömmudrengur inni við beiniö. Móðir hans, Jackie Stahone, var í viðtali við BBC þegar Sly hringdi og sagðist hafa komiö á mótorhjóli úr hehsuræktinni. Sjónvarpsmönn- um th mikhlar furðu umturnað- ist konan alveg og húðskammaði Sly eins og smákrakka. „Hvað á ég að segja þér oft að vera ekki á þessu fjárans mótorhjóh i um- ferðinni! Þú gætir orðið fyrir bh! Lofaðu því að keyra mótorhjóhð bara á sveitavegum.“ Sly, sem er 42 ára, baðst afsökunar og lofaði að gera þetta aldrei aftur. Jackie sneri sér aftur aö furðu lostnu sjónvarpsfólkinu og sagði: „Það er sama hvað hann er gamall, ég er ahtaf móðir hans.“ Aldraðir skemmta sér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.