Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. ISL. LISTINN 1. (1 ) COCOMO Beach Boys 2. (3) l'M GONNA BE Proclaimers 3. (2) DON TWORRY, BEHAPPY Bobby McFerrin 4. (6) GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 5. (4) WHERE DIO I GO WRONG UB40 6. (5) DESIRE U2 7. (7) PUSH IT Salt 'n' Pepa 8. (13) THE TWIST Fat Boys & Chubby Chec- her 9. (19) WILD, WILD WEST The Escape Club 10. (-) TWO HEARTS Phil Collins 1. (1 ) A GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 2. (9) l'M GONNA BE Proclaimers 3. (2) DON'TWORRY.BEHAPPY Bobby McFerrin 4. (5) DE SMUKKE UNGE MENN- ESKER Kim Larsen 5. (4) COCOMO Beach Boys 6. (7) WHERE DID I GO WRONG UB40 7. (6) DESIRE U2 8. (15) THE HARDER I TRY Brother Beyond 9. (3) FOXTROT Bubbi Morthens 10. (28) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys Lögin í efsta sæti innlendu list- anna halda stöðum sínum þessa vikuna líka en það er eins víst að þeir Proclaimers-bræður sitji í toppsætum beggja bstanna í næstu viku. Það vekur svo at- hygli að listarnir eru frekar ósammála um það hvaða lög eru í uppsiglingu sem vinsæl eins og sést á neðri hluta listanna. Þær Enya og Kylie Minogue halda stöðum sínum á Lundúnabstan- um og er næsta víst að Kybe hef- ur misst af toppsætinu að þessu sinni. Sá sem einna helst blandar sér í toppbaráttuna í næstu viku er Robin Beck en Brother Beyond og Gloria Estefan verða að bíða eina viku enn. Dvöl Beach Boys á toppnum vestra var stutt og við tók flóttaklúbburinn. Hann verð- ur vafalaust á toppnum áfram í næstu viku en þá fer að draga til tíðinda mibi stórstjama á borð við Bon Jovi, Whitney Houston, Kylie Minogue og U2. -SþS- NEW YORIC 1. (2) WILD, WILD WEST The Escape Club 2. (3) C0C0M0 Beach Boys 3. (4) THE L0C0-M0TI0N Kylie Minogue 4. (5) BAD MEDICINE Bon Jovi 5. (6) ONE MOMENT IN TIME Whitney Houston 6. (8) DESIRE U2 7. (3) A GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 8. (13) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power 9. (15) KISSING A FOOL George Michael 10. (7) NEVER TEAR US APART INXS LONDON 1. (1) ORINOCO FLOW Enya 2. ( 2) JE NE SAIS PAS POUR- QUOI Kylie Minogue 3. (4) STAND UP FOR YOUR LOVE RIGHTS Yazz & The Plastic Popul- ation 4. (3) GIRL YOU KNOW IT'S TRUE Milli Vanilli 5. (17) FIRSTTIME Robin Beck 6. ( 8 ) SHE MAKES MY DAY Robert Palmer 7. (5) KISS Art of Noise/Tom Jones 8. (30) HE AIN'T NO COMPETITI- ON Brother Beyond 9. (24) 1-2-3 Gloria Estefan & Miami Sound Machine 10. (15) REAL G0NE KIO Deacon Blue Beach Boys - langt er nú um liðið ... í takt við tímann í íþróttaleikjum hefur það tíðkast lengi að leikmönnum sé skipt inn á völbnn eftir því sem menn mæðast eða meið- ast. Misjafnlega margar skiptingar eru leyfilegar eftir íþróttagreinum, fæstar í fótbolta þar sem skipta má um tvo leikmenn á meðan á leik stendur. Nú hafa þau tíðindi gerst að stungið hefur verið upp á að innáskiptingar, af því tæi sem hér getur, verði teknar upp á Alþingi. Er ekki seinna vænna en að slík tibaga komi fram því það er morgunljóst að þetta fyrirkomulag hefði átt að taka upp á þingi fyrir löngu. Þar hafa menn mátt dúsa í fjögur ár í senn hversu þreyttir sem þeir hafa verið og víst er aö þar hefur margur lúinn maðurinn setið og situr enn. Auk innáskiptinga mætti taka upp fleira á þingi úr íþróttaleikjunum svo sem eins og gul og rauð spjöld. Það væri tb dæmis ólíkt tilþrifa- meira að sjá forseta þings veifa gulu spjaldi framan í þing- Anita Baker - bara það besta. Bandaríkin (LP-plötur 1. (5) RATTLE AND HUM.......... ............U2 2. (2) APPETITEF0R DESTRUCTI0NS....Gunsánd Roses 3. (1) NEWJERSEY.......................BonJovi 4. (3) C0CKTAIL......................Úrkvikmynd 5. (4) HYSTERIA.....................DefLeppard 6. (6) DON'T BE CRUEL...............Bobby Brown 7. (22) GIVIN' Y0U THE BESTTHAT l'VE G0T .Anita Baker 8. (8) FAITH.....................GeorgeMichael 9. (7) SIMPLEPLEASURE.............BobbyMcFerrin 10. (11) L0NG C0LD WINTER............Cinderella Dire Straits - eitthvað fyrir peningana. ísland (LP-plötur 1. (1) RATTLE AND HUM....................U2 2. (6) M0NEYF0RN0THING..........DireStraits 3. (2) YUMMYYUMMY.................KimLarsen 4. (4) C0CKTAIL..................Úrkvikmynd 5. (3) SUNSHINE 0N LEITH........Proclaimers 6. (9) UB40............................UB40 7. (8) EFTIRPÓLSKIPTIN................Strax 8. (5) INTROSPECTIVE............Pet Shop Boys 9. (10) BUSTER................... Úrkvikmynd 10. (Al) 11 0FTHE BEST..............Billyldol menn sem áminna þarf í pontu og rauðu ef þörf er tabn á að vísa manninum úr pontu og jafnvel salnum en að senda honum nótu á pappírssnifsi og áminna hann munn- lega. Gætu menn haft sömu reglu og í íþróttunum að tvö gul spjöld jafngiltu einu rauðu og sjálfkrafa leikbanni. Þá mætti skipta þingmönnum í varnarþingmenn og sóknar- þingmenn og yrði þeim skipt inn á eftir því hvaða mál eru i gangi hveiju sinni. Með þessu mætti gera þingið að skemmtilegum leik sem öll þjóðin gæti tekið þátt í. Dire Straits taka nú góðan kipp upp listann og mega U2 taka sig á ef toppsætið á ekki aö glutrast úr höndum þeirra. Annars eru mestmegnis sömu plöturnar á bstanum frá fyrri viku, einu breytingarnar eru sætaskipti ýmiss konar. -SþS- Human League - ekki alveg gleymd. Bretland (LP-plötur 1. (1) M0NEY FOR N0THING...........Dire Straits 2. (3) KYLIE-THEALBUM.................Kylie Minogue 3. (-) GREATEST HITS..................Human League 4. (2) RATTLEANDHUM.......................U2 5. (7) NEWLIGHTTROUGH OLD WIND0WS ...ChrisRea 6. (5) WATERMARK........................Enya 7. (6) SMASH HITSPARTY'88........Hinirogþessir 8. (4) RAGE............................T'Pau 9. (9) THEGREATESTHITSCOLLECTION....Bananarama 10. (17) SOFTMETAL............Hinir & þessir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.