Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. 41 dv Fólk í fréttum Þorkell Bjarnason Þorkell Bjamason var í fréttum DV vegna greinar í bókinni Hestar og menn. Þorkell er fæddur 22. maí 1929, varð búfræðikandídat frá Hvanneyri 1952, var í framhalds- námi í hrossadómum hjá Gunnari Bjarnasyni og í hrossarækt, tamn- ingu og reiðmennsku í Þýskalandi 1952-1953. Hann hefur verið fjár- og hrossab. á Þóroddsstöðum í Gríms- nesi frá 1953, var bústjóri 1954-1960, b. 1961-1966 og rak hestaleigu á Laugarvatni 1959-1974. Þorkell var erindreki 1956-1961 og kenndi á námskeiðum Landssambands hestamanna og var í dómnefnd á landssýningum kynbótahrossa frá 1958. Hann var formaður Hesta- mannafélagsins Trausta 1960-1970, varaformaður Hrossaræktarsam- bands Suðurlands 1961-1964 og ráðunautur Búnaðarfélags íslands í hrossarækt frá 1961. Þorkell kvænt- ist 27. desember 1952 Ragnheiði Est- er Guðmundsdóttur, f. 9. janúar 1927. Foreldrar hennar eru Guð- mundur Kristmundsson, b. í Litla- Dal í Svínavatnshreppi, og kona hans, Ehnbjörg Sigurðardóttir. Böm Þorkels og Ragnheiðar eru: Hulda Björk, f. 21. desember 1948, bókasafnsfræðingur og kennari í Keflavík, gift Herði Ragnarssyni viðskiptafræðingi; Guðmundur Birkir, f. 21. desember 1948, skóla- meistari Fjölbrautaskólans á Húsa- vík, kvæntur Bryndísi Guðlaugs- dóttur; Bjarni, f. 31. júh 1954, kenn- ari og tamningamaður á Laugar- vatni, sambýliskona hans er Margr- ét Hafliðadóttir; Þorbjörg, f. 26. nóv- ember 1955, sjúkrahði á Selfossi; Þorkell, f. 25. janúar 1957, tamninga- maður á Laugarvatni, sambýhs- kona hans er Sigríður Eiríksdóttir; Hreinn, f. 23. júlí 1959, íþróttakenn- ari og landsliðsmaður í körfubolta, kvæntur Auði Rafnsdóttur, og Gylfl, f. 24. maí 1961, kennari í Reykholts- skóla í Biskupstungum, sambýlis- kona hans er Anna María Óskars- dóttir. Systir Þorkels er Védís Bjarnadóttir, f. 16. október 1931, kennari á Húsavík, gift Vilhjálmi Pálssyni íþróttakennara. Foreldrar Þorkels voru Bjarni Bjarnason, skólastjóri og alþingis- maður á Laugarvatni, og fyrri kona hans, Þorbjörg Þorkelsdóttir. Bjarni var sonur Bjarna, b. á Búðarhóls- hjáleigu í Landeyjum, Guðmunds- sonar. Móðir Bjarna var Sigríður Guönadóttir, systir ísleifs, langafa Ólafs ísleifssonar hagfræðings. Móðir Bjarna Bjamasonar var Vig- dís ljósmóðir, systir Sigríðar, ömmu Braga fornbókasala og Jóhönnu Kristjónsdóttur blaöamanns. Vigdís var dóttir Bergsteins, b. á Torfastöð- um í Fljótshlíð, Vigfússonar, b. á Grund í Skorradal, Gunnarssonar. Móðir Vigfúsar var Kristín Jóns- dóttir, b. á Vindási á Landi, Bjarna- sonar, b. á Víkingslæk, Hahdórsson- ar, ættfoður Víkingslækjarættar- innar. Móðir Bergsteins var Vigdís Auðunsdóttir, prests á Stóruvöhum, Jónssonar, langafa Jóns, fóður Auð- ar Auðuns. Auöun var bróðir Ar- nórs, langafa Hannibals Valdimars- sonar, föður Jóns Baldvins. Móðir Vigdísar var Kristín Þor- steinsdóttir, b. á Norður-Hvoli í Mýrdal, Magnússonar. Móðir Þor- steins var Sigríður Þorsteinsdóttir, systir Bjarna amtmanns, fööur Steingríms Thorsteinssonar skálds. Bróðir Sigríðar var Þorsteinn, lang- afi Steinunnar, langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur ráðherra. Móðir Knstínar var Kristín Hjartardóttir, b. á Noröur-Hvoh, Loftssonar, bróð- ur Ólafs, langafa Ingigeröar, langömmu Páls, föður Þorsteins al- þingismanns. Þorbjörg var dóttir Þorkels, tré- Þorkell Bjarnason. smiðs í Rvík, Hreinssonar, b. í Vatnskoti í Flóa, Þorkelssonar, b. á Ljótarstöðum í Landeyjum, Jóns- sonar. Móðir Þorkels var Guðný Þormóðsdóttir, systir Ólafs, afa Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi. Móðir Þorbjargar var Elín Magnúsdóttir, b. á Ljótarstöðum í Landeyjum, Björnssonar, bróður Þorvaldar á Þorvaldseyri. Afmæli Jakob Indriðason Jakob Indriðason verslunarmaður, Norðurgarði 7, Keflavík, er sjötugur ídag. Jakob fæddist að Ásatúni í Hruna- mannahreppi og ólst þar upp. Hann vann ýmis störf til lands og sjávar fram að tvítugu en stundaði síðan nám viö Héraðsskólann á Laugar- vatni frá 1939-41. Jakob starfaði síð- an hjá Eimskip um tíma. Hann flutti til Keflavíkur 1943 og hóf þar störf við verslun Ingimundar Jónssonar. Þar starfaði Jakob í tuttugu ár. Þá stofnaði hann eigin verslun, Brekkubúðina, og rak hana í tutt- ugu ár, til ársins 1983. Jakob hefur síðan stundað ýmis verslunarstörf og starfar nú hjá Keflavíkurbæ. Jakob hefur starfað í Málfundafé- laginu Faxa í nokkur ár, í Karlakór Keflavíkur frá stofnun og til 1987, í Hestamannafélaginu Mána frá stofnun, auk þess sem hann var í aukastarfi hjá Slökkviliði Keflavík- ur í tuttugu og fimm ár. Kona Jakobs er Ingibjörg, f. 11.2. 1923, dóttir Ingimundar, búfræðings og b. að Hala í Holtahreppi og síðar kaupmanns í Keflavík, Jónssonar, og Sigríðar Þórðardóttur, alþingis- manns á Hala í Rangárvallasýslu, Guðmundssonar. Börn Jakobs og Ingibjargar eru Sigriður Gróa, f. 25.9.1947, starfs- stúlka við Bændaskólann á Hvann- eyri; Ingunn Kristín, f. 3.10.1948, kennari, sambýhsmaður hennar er Guðmundur Páh Ólafsson líffræð- Ragnar Sigurjónsson, húsgagna- smiður og hljóðfæraleikari, Neðstu- tröð 4, Kópavogi, er fertugur í dag. Ragnar fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann hóf iðnnám í hús- gagnasmíði á Akranesi en flutti síð- an til Selfoss þar sem hann lauk náminu. Frá Selfossi flutti Ragnar svo í Kópavoginn þar sem hann starfaði um skeið við húsgagna- smíðar hjá A. Guðmundssyni. Ragnar hefur leikið á trommur með ýmsum vinsælustu hljómsveit- um hér á landi. Hann var lengi trommuleikari hljómsveifarinnar Dúmbó sextett og Steini á 15 kranesi og síðan með Mánum frá Sc'fe si. Þá var Ragnar trommuleikari hljómsveitarinnar Brimkló, auk þess sem hann hefur spilað inn á mikinn fjölda íslenskra hljómplatna með ýmsum íslenskum tónhstár- mönnum. Helsta áhugamál Ragnars árið um kring er garðyrkja og ræktunar- ingur og eiga þau tvær dætur, Ingi- björgu Snædal, f. 25.5.1981, og Höllu, f. 15.9.1984; Kristín, f. 16.1.1953, verkamaður; Elín Jónína, f. 28.1. 1954, hjúkrunarfræðingur, börn hennar eru Jakob Snævar, f. 2.1. 1980, og Jóna Marin, f. 6.3.1985; Ingi- mundur, f. 25.5.1957, kjötiðnaðar- maður; Helga, f. 19.6.1962, banka- starfsmaður, gift Ólafi Inga Jóns- syni rafvirkja, sonur þeirra er Jón Gunnar, f. 8.1.1988, og Guöný, f. 8.4. 1950, d.23.4.1950. Systkini Jakobs urðu tíu og eru sexþeirraálífi. Foreldrar Jakobs voru Indriði Grímsson, b. að Ásatúni í Hruna- mannahreppi, f. 27.7.1873, d. 10.11. 1921, og Gróa Magnúsdóttir bóndi, f.20.8.1877. Indriði var sonur Gríms, b. í Ása- koti, Guðmundssonar, á Kjarans- stöðum, Þorsteinssonar, í Miðdals- koti, Vigfússonar, á Kiðabergi í Grímsnesi, Sigurðssonar, í Ásgarði, Ásmundssonar. Kona Gríms var Helga Guð- mundsdóttir, b. á Brekku, Guð- mundssonar í Austurhlíð. Kona Guðmundar á Brekku var Helga, dóttir Jóns prests í Klausturhólum og Ragnhildar Bjömsdóttur, prests á Setbergi, Þorgrímssonar, sýslu- manns í Mýrasýslu. Kona séra Björns var Helga Brynjólfsdóttir, sýslumanns í Hjálmholti, Sigurðs- sonar, sýslumanns þar, Sigurðsson- ar. Kona Brynjólfs var Ingibjörg störf. Kona Ragnars er Harpa Guð- mundsdóttir verslunarmaður, f. 26.4.1950. Ragnar og Harpa eiga fjórar dæt- ur. Þær eru Guörún, f. 24.11.1969, Alma og Brynja (tvíburar), f. 25.10. 1972, og íris Lilja, f. 5.11.1981. Ragnar á fimm systkini. Þau eru Margrét Sigríður, f. 28.8.1934, starfs- maður Landsbankans í Reykjavík; Sigrún, f. 30.8.1937, húsmóðir á Akranesi; Guðmundur, f. 21.1.1939, starfsmaður á Grundartanga; Aldís, f. 1.9.1941, húsmóðir ogstarfsmaður í frystihúsi á Akranesi, og Sigþóra, f. 25.7.1950, sjúkraliði við sjúkra- húsiðáAkranesi. Foreldrar Ragnars eru Sigurjón Sigurðsson, fyrrv. kaupmaður á Akranesi, f. á Akranesi 19.8.1909, og kona hans, Þóra Pálsdóttir hús- móðir og fyrrv. kaupmaður á Akra- nesi, f. í Reykjavík 23.1.1911. Foreldrar Sigurjóns voru Sigurð- Jakob Indriðason. Einarsdóttir, lögréttumanns á Reykjum í Mosfellssveit, ísleifsson- ar. Kona Sigurðar í Hjálmholti var Málfríður Einarsdóttir, prófasts í Görðum, Einarssonar, prests á Reynivöllum, Ihugasonar. Gróa, móðir Jakobs, var dóttir Magnúsar, b. í Bryðjuholti, Jóns- sonar, b. í Efra-Langholti, Magnús- sonar, b. í Efra-Langholti, Eiríks- sonar, í Bolholti, Jónssonar, í Bol- holti, Þórarinssonar, í Næfurholti, Brynjólfssonar, bónda þar, Þórar- inssonar. Kona Magnúsar í Bryðjuholti var Guöný Einarsdóttir í Bryðjuholti, Einarssonar, bónda þar, Bjamason- ar, á Sóleyjarbakka, Jónssonar rauðs í Fjalli, Jónssonar. Afmælisbarnið verður að heiman áafmælisdaginn. Ragnar Sigurjónsson. ur Halldórsson og kona hans, Jón- ína Margrét Guðmundsdóttir. Sig- urður var sonur Halldórs Arnason- ar í Nýlendu og Guðrúnar Hákonar- dóttur. Jónína var dóttir Guðmund- ar Guðmundssonar í Lambhúskoti í Biskupstungum og Guðnýjar Björnsdóttur. F oreldrar Þóru voru Páll Friðriks- son stýrimaður og kona hans, Margrét Árnadóttir frá Innra- Hólmi. Ragnar Sigurjónsson Guðríður Jóelsdóttir Guðríður Jóelsdóttir fótaaðgerða- sérfræðingur, Laufskálum 19, Hveragerði, er sextug í dag. Guðríður fæddist í Bakkakoti í Leiru og ólst upp þar og á Kötluhóli í Leiru. Hún stundaði nám við VÍ einn og hálfan vetur en varö aö hætta vegna veikinda. Guðríður var í Húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni veturinn 1951-52. Hún hefur búið víða um landið, m.a. í Reykjavík, Kópavogi, Siglufirði, Djúpavogi, Búðardal, Vestmanna- eyjum og í Hveragerði frá 1972, auk ársdvalar í Skotlandi og Svíþjóð 1963-64. Eftir þrjátíu ára húsmóðurstörf hóf Guðríöur nám í fótaaðgerðum við Axelsons Gymnastiska Institut í Stokkhólmi og lauk þar prófi meö kennsluréttindum 1984. Hún hefur síðan starfað við fótaaðgerðir á Heilsuhæh NLFÍ og víðar. Maður Guðríðar er Þórhallur Björgvin Ólafsson læknir, f. í Viðey 13.11.1926, sonur Ólafs Bjamleifs- sonar, verkamanns í Reykjavík, og Brandísar Árnadóttur húsmóður. Böm Guðríðar og Þórhahs Björg- vins eru Þórdís, f. 13.10.1952, tón- menntakennari í Reykjavík, gift Gísla I. Þorsteinssyni, og eiga þau þrjú börn; Halla, f. 16.4.1955, hjúkr- unarkona í Reykjavík, á tvö börn; Ingiríður Brandís, f. 12.8.1956, myndlistarke'nnari í Reykjavík, gift Kristberg Óskarssyni, og eiga þau tvö börn; Guðríður, f. 12.11.1959, lesari í Reykjavík, á eitt barn; Vil- borg, f. 10.3.1965, nemi við HÍ, á eitt barn, og Björgvin Þór, f. 17.6.1966, nemi við HÍ, kvæntur Sigrúnu Björk Cortes. Guðríður á fjögur systkini: Ingu, f. 24.4.1922; Ásgeir, f. 20.6.1924; Jóel Bachmann, f. 24.6.1926, og Jónasínu, f. 13.3.1931. 75 ára Þuríður Jónsdóttir, Tunguhaga, Vallahreppi. Johan Elias Weihe, Vesturvegi 3B, Vestmannaeyjum. 70 ára Jón Ófeigsson, Hafoantesi I, Hafoarhreppi. 60 ára____________________________ Ólafur Ólafsson, Grenimel 38, Reykjavík. Hjörtur Eiriksson, Hléskógura 10, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum i Átthagasal Hótet Sögu á afinælisdaginn, frá klukk- an 17-19. Guðriður Jóelsdóttir. Foreldrar Guðríðar voru Jóel Jón- asson, b. í Bakkakoti í Leiru, f. 12.9. 1894, d. 8.6.1988, og Guðríður Ing- varsdóttir húsmóðir, f. 6.5.1900, d. 2.7.1957. Faðir Jóels var Jónas, borgari og b. í Hákoti í Flóa, Jónsson, b. í Hrútastaða-Norðurkoti, Pálssonar, b. í Mjósundi, Magnússonar. Móðir Jónasar var Þórkatla Egilsdóttir, b. í Hrútastaðahjáleigu, Jónassonar, b. þar, Þórarinssonar, b. og hrepp- stjóra á Hæringsstöðum, Sigurðs- sonar. Móðurforeldrar Guðríðar voru Ingvar Karelsson, formaður í Hvhd á Stokkseyri, og kona hans, Diðrika Jónsdóttir frá Króki í Flóa, Þor- steinssonar. Ingvar var sonur Kar- els formanns á Ásgautsstöðum á Stokkseyri, Jónssonar, og konu hans, Guðríðar, dóttur Þorvarðar Hallgrímssonar í Brattholti og fyrri konu hans Gróu, Sigurðardóttur á Eghsstöðum, Guðmundssonará Árbæ, Ásmundssonar í Sviðugörð- um, Ásmundssonar í Fljótshólahjá- leigu, Guðmundssonar í Hólahjá- leigu, Ormssonar í Hólum, Indriða- sonar. Guðni Runólfsson, Bakkakoti I, Leiðvallahreppi. Ásta Kr. Sigurbjörngdóttir, Flugumýri, AkrahreppL Eiríkur Þorsteinsson, Aðalbraut 5, Raufarhöfa. 40 ára Kristinn Helgi Gunnarsson, Fljótaseii 20. Reykjavík. Oddný Finnbogndóttir, Grundarstíg 12, Sauöárkróki. Hallur Páll Jónsson, Hamrahlið 17, Reykjavík. Garðar Einarsson, Skipholti 38, Reykjavík. HaUdór Páll Stefónsson, Áshamri 57, Vestmannaeyjum. Björn Pálsson, Flögu, Skriöuhreppi. 50 ára t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.