Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukertnsla Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsta, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Húsaviðgeröir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Verktaka- og ráðgjafarþjónusta, Var- andi, viðgerðir, breytingar og viðhald, afleysingaþjónuSta o.fl. Ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 91-623039. ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, simi 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. ■ Garöyrkja Garðvinna. Tökum að okkur alla garð- vinnu, m.a. skipulag og breytingar lóða, hellulagnir, snjóbræðslukerfí, hleðslur, girðingar, trjákbppingar og greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúð- garðyrkjum., s. 622243 og 30363. Garðtak. Garðeigendur, athugið: hús- dýraáburður og vetrarklippingar. Góður tími. Hringið í síma 76754 og 71076'. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í simum 91-666086 og 91-20856. Tunþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupenda verður hluti í Brúarenda við Starhaga, þingl. eign Péturs Einarssonar, boðinn upp að nýju og seldur á nauðungar- uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 14. nóvember 1988 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru Utvegsbanki íslands, Róbert Árni Hreið- arsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Friðjón Örn Friðjónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Ásgeir Thorddsen hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Lögmenn Reykjavíkur- vegi 72 og Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Borgarfógetaembaettið í Reykjvík i BLAÐ BURÐA RFÓLK REYKJAVIK Asenda Garðsenda Tunguveg 1-10 Leifsgötu Egilsgötu Baidursgötu Bragagötu Síðumúla Suðurlandsbraut 4-16 Tjarnargötu Suðurgötu ÞVERHOLTI 11 Furulund Heiðarlund Grenilund Hofslund Hörgslund Reynilund AFGREIÐSLA JF V SÍMI 27022 ■ Verkfæri Búnaður bilaverkstæðis til sölu, verk- færi, tæki o.fl. Uppl. í síma 91-71357 eftir kl. 18. ■ Til sölu Skemmtisögur á hljóðsnældum RRÁfV J SiŒMM'l'i® LEÍÍAR SÖGJUR FYRJR AUA FjÖL- SKVT.,öí..\A LYGASÖGURi mOnchausen í BARÓNSi MViNIS UilKdJS I U-jKiVU US | Gömlu hiægllegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns em nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem em 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. Skop... 2 Fikniefnakóngar Rómönsku Ameríku: Bíki í ríklnu... 3 Súeólalistaðsnúa ánáungann... tl bömin... 18 Hláturinn er það besta 2 Árdýranna-kínueisk stjömuspeki... 32 Huaóetsuefn?... 45 Hugsuníotðum... 50 spriklat nú— 5 flóðbylfflut-mann ustuhamfarimai. Ttu ösiðii sem geta spilk Hvaðuarðumkonu foisaetlsiáðhenans?... Kjörinn félagi NÝTT HEFTI Á BLAÐ- SÖLU- STÖÐUM UM LAND ALLT ÁSKRIFT: O 27022 frá sér infra-rauðan geisla sem hitar húðina. Tilvalið til að mýkja vöðva og bólur. Verð kr. 2.960.- Sendum í póstkröfu. Eyco, Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaðir, símar: 97-12021 og 12020. Teikna eftir Ijósmyndum með þurr- pastel. Stærð 50x65 cm eða minna, verð á mynd í lit 5000, í svart/hvítu 3000. Teikna einnig hús, báta og fleira. Sendi í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, (Domus) sími 21955. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af baminu á bol. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngu- götu við Byggt og búið). S. 623535. ■ Verslun Vetrarglaðningur. 20% afsláttur næstu 2 vikur á hjólkoppum og krómhringj- um, sætaáklæðum, bílateppum og topplúgum. Sendum í póstkröfu samdægurs. G.T. búðin, Síðumúla 17, s. 37140. Fallegur badmintonfatnaður. Hellas, Suðurlandsbraut 22, sími 688988. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-18 og föstudaga kl. 12.30-14.30. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Nýtt úrvai tviskiptra kjóla. Prjónakjólar. Pils, blússur og peysur. Tískuverslunin • ÁNNA, Háaleitis- braut 58-60, sími 38050. ■ Húsgögn ■ Bflar tíl sölu Sundurdregnu barnarúmin úr fum og hvitlökkuðu komin aftur. Einnig unglingarúm, hjónarúm, einstaklings- rúm, klæðaskápar, eldhúsborð, stólar og allskonar sérsmíði. Trésmiðjan Lundur hf., Smiðshöfða 13, Rvík, simi 91-685180 (áður Furuhúsgögn). Ford Bronco ’77. Bíll í sérflokki, vél 351 W nýuppgerð, girkassi 205, New Process 4 gíra gólfskiptur, No spin að framan og aftan, 37" Super Swamper dekk. Mjög góð innrétting. Sími 666966. (Bílasími getur fylgt). Tll sölu Bronco ’78, No Spin læsingar framan og aftan, drifhæð 4,56, loft- dæla og CB talstöð. Verð 730 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-75433 og 91-672774 eftir kl. 20. Opel Ascona ’84 til sölu, skoðaður ’88, verð 390 þús., ath. skipti, útborgun samkomulag, útvarp, segulband, sum- ar- og vetrardekk. Uppl. í síma 92-12385 eftir kl. 18 á kvöldin. Audi 100, árg. 1984, til sölu, litur hvít- ur. Verð 570 þús. Útborgun 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfum. Uppl. í síma 42537. Benz 1519 árg. 1972 til sölu, selst á grind, nýleg dekk. Uppl. í síma 98-78815. Subaru station '88 til sölu, sjálfskiptur með rafmagn í rúðum, ekinn 20 þús., verð 870 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-43617.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.