Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Bent Larsen og Curt Hansen, tveir slyngustu stórmeistarar Dana, tefldu sjónvarpseinvígi í Óðinsvéum á dögun- um. Eftir harða og spennandi keppni fóru leikar svo að Larsen hafði sigur, hlaut 3,5 vinninga gegn 2,5 vinningum Hans- ens. Þessi staða kom upp í þriðju einvígis- skákinni. Larsen, sem hafði svart og átti leik, sá við máthótuninni á h6 með snagg- aralegri gagnsókn: 36. - Hxg2+! 37. Khl Efdr 37. Kxg2 mát- ar svartur í þriöja leik með 37. - Dg4 + 37. - Hxh2 + ! og Curt Hansen gafst upp. Ef 38. Kxh2 Dc2+ og mátar í fáum leikj- um. Bridge ísak Sigurðsson Eitt af því mikilvægasta við bridgespil- ið er að huga vel að samganginum milli handanna og verður mörgum manninum hált á því að hugsa spilið ekki nógu vel út með hann í huga. Vandvirkni er þörf í þessu spili vegna samgönguerfiðleika. Austur gefur, norðim/suöur á hættu: * D64 V G943 ♦ 865 + AG4 * 52 ¥ KD8 ♦ G974 + D1082 * AK V 1065 ♦ AK2 + K7653 * uiuya/a V A72 ♦ D103 n Austur Suður Vestur Norður 24 2 G Pass 3 G p/h Hér hlýtur áætlun sagnhafa að byggjast á því að fá 3 spaðaslagi, 2 hjartaslagi og minnst 4 slagi í laufi. Ekki dugir að taka spaðakóng í öðrum slag og síðan laufa- kóng og svína laufi, því þótt það gangi þá getur vestur verið með fjórlit í laufi. Þá fæst aldrei slagur á spaðadrottning- una, þvi að sjálfsögðu má ekki taka hana ef laufin hggja fjögur eitt. En hægt er að tryggja sig gegn þvi með því að svína laufagosa í öðrum slag og ef austur á slag- inn þá vinnst spilið með laufmu 3-2, og ef legan er 4-1 eins og spilin Uggja þá er spaða spilað á kóng og Utlu laufi frá báð- um höndum. í þeirri stöðu er óhætt að taka á spaðadrottningu. Hafirðu '^^[smakkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! yUJ^FEROAn fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn « Það ert þú sem talar og talar en hann rukkar 2000 kall fyrir klukkutímann. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvfiið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvfiið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvfiið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis arrnan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrmn tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20,. Vífdsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 11. nóv.: Bresk blöð fordæma Gyðingaof- sóknirnar í Þýskalandi Bresk-þýskarsamkomulagsumleitanir kunna að fara út um þúfur vegna ofsókn- anna Spakmæli Menn ana aldrei eins langt og þegar þeir vita ekki hvert þeir eru að fara Voltaire Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 15.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og^" Seltjamames, sími 686230. Akureyri, simi 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn liður fljótt og þú átt fulit í fangi með að halda í viö timann. Gefðu þér tíma til aö finna út hvað er mikilvæg- ast. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt þú vitir hvað þú ert að gera skaltu ekki loka á hugmynd- ir og uppástungur. Þú gætir nýtt það til lengri tíma. Leyföu hæfileikum þínum að njóta sín. Hrúturinn (21. mars-19. april): Náinn vinskapur blómstrar í dag. Skilningur og umræður leysa mörg vandamál. Happatölur eru 7, 16 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí); Flýttu þér hægt í dag. Gerðu ekkert fyrr en þú hefur allar upplýsingar um ákveðið mál i höndunum. Ástamálin auð- velda daglegt líf. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú nærð betri árangri í afslöppuðu andrúmslofti. Þú ættir að varast að láta hafa þig í eitthvað sem þú viit ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er einhver spenna í samskiptum fyrri hluta dagins en það ætti að lagast þegar líða tekur á. Taktu ekki ákvarðanir fyrr en með kvöldinu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hikaðu ekki við að byija þótt þú hafir margt á þinni könnu í dag. Reyndu að hafa stjóm á því sem þú tekur þér fyrir hendur.1 Happatölur em 3, 18 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fréttnæmur dagur hjá þér í dag. Nýttu þér það fyrir kom- andi viku. Samkeppni og kraftur ætti að koma þér til að taka til hendinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að nýta þér tækifæri sem þér býðst í annað sinn. Fjölskyldulífið ætti að vera léttara þar sem fleiri taka á sig ábyrgð núna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Flanaðu ekki að neinu en gerðu einhverjar breytingar á lífi þinu, hvort heldur það verður heima eða í vinnunni. Láttu þér ekki leiðast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að taka þátt í því sem þú hefur áhuga á. Þú ættir að ná góðu samkomulagi í félagslifinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur ekki sem best spil á hendi núna en reyndu aö spila úr því sem þú hefur. Tíminn vinnur með þér. Akveðið sam- band stendur ekki sem best.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.