Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Side 26
/SiaicVaG*
42
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988.
Andlát
Menning
Eggert Emil Hjartarson, Holtageröi
20, Kópavogi, lést á Landakotsspítala
þriöjudaginn 15. nóvember.
Guðný Þórhalla Pálsdóttir, Hátúni
12, er látin.
Jón Friðriksson frá Hrafnabjörgum,
lést aö kvöldi 15. nóvember á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu í Neskaupstað.
Jarðarfarir
Magnea S. Guðlaugsdóttir lést 10.
nóvember sl. Hún var fædd 16. apríl
1929, dóttir hjónanna Guölaugs Hall-
dórssonar og Þóru Ágústu Magnús-
dóttur. í tæp 24 ár starfaöi Magnea
sem matráöskona á sanddæluskip-
um Björgunar hf. Eftirlifandi eigin-
maöur hennar er Halldór Jónsson.
Magnea eignaðist þrjár dætur. Útfór
hennar verður gerö frá Hafnarfjarð-
arkirkju í dag kl. 15.
Sagnaþulir nútímans
Leikbrúöuland sýnir:
MJALLHVÍT
Leikgerö, leikmynd, bruður: Petr Matá-
sek
Tónlist: Jónas Þórir
Sögumenn: Hallveig Thorlacius, Helga
Stetfensen
Leikstjóri: Petr Matásek
Aðstoð við enduruppfærslu: Þórhallur
Sigurðsson
Leikbrúöuland á merkisafmæli
um þessar mundir og hefur nú náö
20 ára aldri. Þó að róðurinn hafi
oft verið erfiöur og stuöningur lít-
ill af opinberri hálfu til styrktar
þessum merka þætti í leiklistarlífi
okkar, a.m.k. hingaö til, hefur að-
standendum tekist aö sigrast á öll-
um erfiðleikum, og hvergi veriö
slegiö af kröfum um vandaðar og
listrænar sýningar.
Auðvitaö hafa sýningarnar batn-
aö meö árunum, líkt og gott vín,
sem þroskast og verður göfugra
meö aldrinum. Stööugt hefur veriö
sótt fram og kunnátta og leikni
vaxið. Segja ekki líka japanskir
brúöuleikhúsmenn að minnst 12
ára þjálfun þurfí til þess aö teljast
vera orðinn fullnuma í brúöu-
stjórn?
Ein áberandi breyting hefur orðið
á áhorfendahópnum sem sækir
sýningar Leikbrúðulands. í árdaga
sást þar varla fulloröinn karlmaö-
ur. Viö mömmurnar mættum einar
meö rollingana og brúöuleikhús
var álitiö eitthvað, sem aðeins væri
fyrir börn, og jafnvel varla nema
fyrir þau allra yngstu. En nú er
vaxin úr grasi heil kynslóð unn-
enda leikhússins sem sjálf er farin
að mæta meö sín börn og nú sitja
pabbarnir aldeilis ekki eftir heima.
Ekki til að tala um.
Betra dæmi um jákvæö uppeldis-
áhrif góðrar leikstarfsemi er vart
hægt aö finna.
Mér finnst sýning Leikbrúðu-
lands á Mjallhvíti marka timamót,
ekki bara vegna afmælisins, heldur
líka vegna þess að undir hand-
leiðslu Petr Matáseks hefur oröiö
til einstaklega heilsteypt og fáguö
sýning og leiðsögn hans á áreiöan-
Leiklist
orönir jafnt sem böm höfðu mikla
ánægju af sýningunni. Tónlist Jón-
asar Þóris var síðan punkturinn
yfir i-iö, áheyrileg og lögin auögrip-
in. Flutningur þeirra var líka tíl
fyrirmyndar, þama þurfti engan
yfirþyrmandi hávaöa til aö breiða
yfir innihaldsleysi.
Þetta er HVÍT súning. Þær Hall-
veig Thorlacius og Helga Steffens-
en eru klæddar einföldum hvítum
kjólum og eru á sviðinu allan tím-
ann. Þær eru hluti sviðsmyndar-
innar og gegna í sameiningu hlut-
verki sagnaþularins. Þær flytja
börnunum söguna, tengja saman
atriðin, og eru þannig sjáanlegir
stjórnendur sem hafa hönd í bagga
meö brúöunum. Þær Bryndís
Gunnarsdóttir og Erna Guðmanns-
dóttir eru svo baka til og stjóma
hljóði og brúöum.
Þórhallur Sigurösson kom til liðs
viö Leikbrúðuland viö endurupp-
færsluna, en upphaflega var verkið
sýnt á Listahátíð í júní og þá undir
stjórn Petr Matáseks sjálfs. Smá-
breytingu mátti merkja í þá veru
að gera sýninguna líflegri nú, án
þess þó að kröfur um fágun og klár-
an stíl væru minnkaðar.
Það er óhætt að óska Leikbrúðu-
landi til hamingju meö afmæliö og
þessa ágætu sýningu. AE
Auður Eydal
lega eftir að skila sér í þeirra eigin
verkum.
Tækni viö flutning þessa gamal-
kunna ævintýris er blönduö og
margar gerðir brúða koma við
sögu. Mjallhvít sjálf er undmfalleg
og skiptir vel htum eins og viö á.
Drottningin stjúpa hennar er
stæröar gína, sem flæmist til og frá
um sviðið. Börnin fá að fylgjast
meö hvemig hún tekur hamskipt-
um og veröa þess vegna ekkert
hrædd þó aö hún sé illúðleg. Og
dvergarnir eru að sjálfsögöu mátu-
lega skrýtnir og taka upp á ýmsu
skemmtUegu.
Leikmyndin er íhvolThvít hálf-
kúla, sem býr yfir óvæntum mögu-
leikum og ljósum er beitt af hug-
kvæmni. Allt skapar þetta hið rétta
andrúmsloft ævintýrisins, og full-
Leikendur og leikstjórar í Leikbrúðulandi.
Jónas G. Jóhannesson lést 12. nóv-
ember sl. Hann var fæddur á Akra-
nesi 13. júní 1960, sonur Jóhannesar
Þorsteinssonar og Kristjönu Kristj-
ánsdóttur. Jónas kvæntist Rósu Jon-
es og gekk þremur bömum hennar
í fóðurstaö. Jónas vann sem leigubíl-
stjóri. Útfor hans verður gerö frá
Akraneskirkju í dag kl. 14.
Pálína Margrét Guðjónsdóttir hús-
freyja, Hólakoti, Hrunamanna-
hreppi, veröur jarðsungin frá Hrepp-
hólakirkju laugardaginn 19. nóvemb-
er kl. 14.
Pálína Gunnarsdóttir frá Sauðár-
króki, sem lést 7. nóv., veröur jörðuð
frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
19. nóvember kl. 11 árdegis.
Guðríður Oddgeirsdóttir Vestmann,
Álfhólsvegi 4, Kópavogi, sem andað-
ist laugardaginn 12. nóvember, verö-
ur jarðsungin frá Kópavogskirkju
fostudaginn 18. nóvember kl. 13.30.
Sýningar
Myndlistarsýning
| Asmundarsal
í dag, föstudag, kl. 17 opnar listakonan
Kjuregej Alexandra myndlistarsýningu í
Ásmundarsal. Sýning þessi er liður í dag-
skrá til minningar um Magnús Jónsson
kvikmyndaleikstjóra en hann hefði orðið
fimmtugur á morgun, 19. nóv. Að dagskrá
þessari standa ásamt listakonunni ýmsir
vinir og skólafélagar Magnúsar. Kl. 18 í
dag verður flutt tónverk eftir Atia Heimi
Sveinsson, sem tileinkað er minningu
Magnúsar Jónssonar. Á laugardag verð-
ur sýningin opnuð kl. 14 og kl. 15 munu
Eyvindur Erlendsson og Karl Guð-
mundsson lesa úr leikriti eftir Magnús.
Á sunnudag kl. 15 verður leiklestur á
leikriti Magnúsar, Ég er afi minn.
Tilkyimingar
Ný sólbaðsstofa
Nýlega var sólbaðstofan Ljós opnuö við
Grettisgötu 57a. Boðið er upp á 12 tíma
ljósakort á kr. 2000 og einnig staka tíma.
Ávallt kaffi á könnunni.
Trúnaðarbréf afhent
Hinn 7. nóvember sl. afhenti Höröur
Helgason sendiherra Kenan Evren, for-
seta Tyrklands, trúnaöarbréf sitt sem
sendiherra íslands 1 Tyrklandi meö aö-
setur 1 Kaupmannahöfn.
Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á neðangreindum tíma: Kársnesbraut 47, efri hæð, þingl. eig- andi Rögnvaldur Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs.
Álfhólsvegur 49, kjallari, þingl. eig- andi Hörður Rafo Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Lundarbrekka 2, 2. hæð t.v., þingl. eigendur Pétur Pétursson og Laufey Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, VeðdeOd Landsbanka ' Islands, Bæjarsjóður Kópavogs og Ólafur Gústafeson hrl. Neðstatröð 4, þingl. eigendur Harpa Guðmundsd. og Ragnar Sigurjónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 15.45. Uppboðsbeið- endur eru Veðdeild Landsbanka Is- lands og Ólafúr Gústafeson hrl.
Birkigrund 1-A, nyrðra hús, þingl. eig- andi Baldur Schröder, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Gísli Bald- ur Garðarsson hrl., Hróbjartur Jónat- ansson hdl. og Landsbanki íslands. Grenigrund 3, þingl. eigandi Pétur Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Reynir Karls- son hdl.
Smiðjuvegur 11, 3. súlubil n.h., þingl. eigandi Bomanite á íslandi, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 22. nóvem- ber ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki íslands og Guð- mundur Jónsson hdl.
Víghólastígur 3, þingl. eigandi Ásta
Hlíðarvegur 146, þingl. eigandi Kristófer Eyjólfsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 21. nóvember ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðn- aðarbanki Lslands hf. og Gjaldskil sf. Sigtryggsdóttir, fer fram á eigninm sjálfri mánud. 21. nóvember _’88 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Útvegs- banki íslands og Iðnaðarbanki íslands hf.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
JAM’AR 1989
: f ‘2 :t t 5 6 7
? $ 9 1» lf 12 13 14
■Í l.> H> 17 1S 1*> 20 21
< 22 23 24 25 26 27 2.S
i 2*1 30 31
Almanök frá Snerruútgáfunni
Snerruútgáfan sendir frá sér þrjú alman-
ök fyrir 1989. íslenska almanakið sem
kemur út í 7 sinn. Þar eru valdar Ijós-
myndir víðs vegar af landinu. Snerru-
almanakið, sem út kemur í 4. sinn, minna
landkynningaralmanak með ljósmynd-
um úr öllum landshlutum, og íslenska
náttúrualmanakiö, nýtt almanak, m.a.
með myndum frá öræfum íslands. Alma-
nökin eru öll prentuö í Odda hf. Þess má
geta að almanökin eru tilvalin gjöf til
vina og viðskiptamanna um jól og ára-
mót.
Bítlavinafélagið á
Selfossi
og í Glæsibæ
Bítlavinafélagið hefur gert víðreist um
landið undanfarna tvo mánuði og leikið
á dansleikjum fyrir þúsundir lands-
manna. í kvöld verður félagið á Hótel
Selfossi og á laugardagskvöld í Glæsibæ
í Reykjavik. Á efnisskránni verða lög af
nýjum og gömlum hljómplötum félagsins
ásamt vel flestum stuðlögum bítlaár-
anna.
•MIN
ITC (áður málfreyjur)
Upplýsinga- og blaðafulltrúar ITC á Ís-
landi eru: Hjördís Jensdóttir, s. 91-28996,
Jónína Högnadóttir, s. 94-3662, Marta
Pálsdóttir, s. 91-656154, og Guðrún Lilja
Norðdahl, s. 91-46751. Hafiö samband sem
áhuga hafið á að kynnast ITC.
Erindi um gagnrýna hugsun
Laugardaginn 19. nóvember kl. 14 heldur
Páll Skúlason prófessor opinberan fyrir-
lestur á vegum Norræna sumarháskól-
ans í Lögbergi, Háskóla íslands, og jafn-
framt verður starfsemi Norræna háskól-
ans kynnt. Páll Skúlason ræðir um efnið
„Hvað er gagnrýnin hugsun?" Hann mun
rekja mismunandi skilgreiningar á gagn-
rýnni hugsun og velta upp spurningum
um það í hvaða mæli slíka hugsun er að
finna í nútíma vísindum og háskólum.
Norræni sumarháskólinn er samtök
áhugafólks á öllum Norðurlöndum og er
starfsemi hans styrkt af Norðurlanda-
ráði.
Sjúkrahúsið og heilsugæslu-
stöðin í Keflavík til sýnis.
Stjórn og starfsmenn Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja ogSjúkrahúss Keflavíkur-
læknishéraðs bjóða íbúum á Suðumesj-
um að koma og skoða sjúkrahúsið og
heilsugæslustöðina í Keflavík sunnudag-
inn 20. nóvember kl. 14-17. Húsnæði
beggja stofnananna verður til sýnis, auk
þess sem sýndar verða og veittar ýmsar
upplýsingar um starfsemina. Til viðbótar
gefst gestum kostur á að láta mæla blóð-
þrýsting og fl.
Jólaföndurnámskeið
Skráning hefst og námskeiðið kynnt í
GaUerí 15, Skólavörðustíg 15 í dag kl.
14-18 og á morgun kl. 10-14.
Kynningarhátíð á
Eiðistorgi
í dag og á morgun verður kynningar-
hátíð á Eiöistorgi. Verður þar margt sér
tU gamans gerð og m.a. verður boðið upp
á risatertu, stærstu tertu landsins. Kl. 17
í dag sýna skylmingamenn Ustir sínar
og kl. 18 leikur hljómsveit. Á morgun
hefst gamanið kl. 11 með kökuveislu. Kl.
12 sýnir fimleikadefid KR. Kl. 13 verður
tísku- og hárgreiðslusýning og kl 14 syng-
ur Selkórinn. Þá bjóða verslanir upp á
spennandi tílboð og afsláttur verður í
gangi.
Fundir
Kvenfélag Neskirkju
heldur afmæUsfund sinn nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimUi kirkj-
unnar. Snyrtifræðingur kemur á fundinn
og gefur ráðleggingar um snyrtingu.
Skólamálanefnd HÍK
efnir tU almenns fundar f Odda fimmtu-
daginn 24. nóvember nk. Fundurinn
verður haldinn í stofu 101 og hefst kl. 17.
Frummælandi á fundinum verður Gerð-
ur G. Óskarsdóttir, ráðunautur mennta-
málaráðherra í skóla- og uppeldismálum.
Hún mun ræða hugmyndir sínar um úr-
bætur innan skólakerfisins.
Bandalag kvenna
í Reykjavík
gengst fyrir hádegisverðarfundi á Hall-
veigarstöðum laugardaginn 17. nóvem-
ber nk. Hádegisverðurinn kostar kr. 70Ö.
Fyrirlesari á fundinum verður Halldóra
Ólafsdóttir geðlæknir. Hún fjallar um
geðheilsu kvenna. Bandalagskonur eru
hvattar til að fjölmenna og beðnar að til-
kynna þátttöku í síma 19383 og 37057.
Landlæknir mætir
á fund hjá Lífsvon
Laugardaginn 19. nóvember nk. verður
fundur hjá samtökunum Lifsvon í Hall-
grímskirkju. Landlæknir, Ólafur Ólafs-
son, mætir á fundinn og mun hann ræða
um hina umdeildu fóstureyðingarpillu
sem er að koma á markað í Frakklandi
og víðar um Evrópu. Auk þess mun land-
læknir svara fyrirspurnum fundarfólks
um fóstureyðingar almennt eins og þær
eru framkvæmdar hér á landi. Lífsvon
er, eins og kunnugt er, samtök sem hafa
það að markmiði sínu að standa vörð um
rétt ófæddra bama til lífs. Samtökin voru
stofnuð árið 1985 og eru félagar milh 12
og 1300. Fundurinn, sem verður i hliðar-
sal Hallgrímskirkju, hefst kl. 15 og er
opinn öllum sem áhuga hafa á málefninu.