Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 25, NÓVEMBER 1988. Fréttir Landsvirkjim vdl nota aðra mynt en dollar í samningum um nýtt álver: Dollarinn heldur niðri raforkuverði til ísal - Ólafur Ragnar sammála stjóm Landsvirkjunar um lágmarksverð í umræðum á þingi um nýtt álver í Straumsvík sagði Ólafur Ragnar Grímsson íj ármálaráðherra að Al- þýðubandalagið gæti ekki sam- þykkt byggingu þess nema Lands- virkjun fengi 18 til 22 mills (1 mill = 1/1000 bandarísks dollars) fyrir hverja kílóvattstund. Sam- kvæmt heimildum DV eru þetta þær hugmyndir sem verið hafa uppi í stjóm Landsvirkjunar varð- andi síðari áfanga álversins. Hins vegar hefur verið rætt um að selja raforkuna á lægra verði til fyrra áfangans. Ólafur Ragnar sat í stjóm Landsvirkjunar þar til fyrir sjö vikum að hann tók við stóh fjár- málaráöherra. Engin ákvöröun í samtah við DV sagði HaUdór Jónatansson, forstjóri Landsvirkj- unar, að engin ákvöðrun lægi fyrir um hvaða verð fyrirtækið myndi leggja til grundvallar í samningum við þau fjögur fyrirtæki sem nú standa að hagkvæmnisathugun á álveri í Straumsvík. Áður en end- anleg ákvöðrun yrði tekin þyrfti að Uggja fyrir mat á fjöldamörgum þáttum öðrum í samningnum. End- anlegt verð segði ekki aUt um hversu hagkvæmur samningurinn væri. Samkvæmt heimildum DV er mikiU áhugi hjá Landsvirkjun að semja í einhverri annarri mynt en Bandaríkj adoUar. Ástæðan er sú að hann hefur verið ótraustur und- anfarin ár og fátt bendir tíl þess að hann muni styrkjast á næstunni. Þvert á móti bendir margt tíl þess að hann eigi eftir að faUa enn. Þegar Landsvirkjun gerði samn- ing við ísal árið 1984 var raforku- verðið bundið ákveðinni formúlu sem mælir sveiflur í heimsmark- aðsverði á áU. Raforkuverðið sveiflast því eftir afkomumöguleik- um álversins. í samningnum eru hins vegar ákveðin mörk þannig að raforkuverðið fer aldrei niður fyrir 12,5 mUls og aldrei upp fyrir 18,5 mUls. Sterkari gjaldmiðlar Vegna þess hversu veikur doUar- inn hefur verið á undanfomum árum hefin- þessi samningur reynst Landsvirkjun óhagkvæmur. Þessi hámarks- og lágmarksmörk í samningnum eru nú 57 og 84 aur- ar. Ef mörkin hefðu hins vegar verið bundin við SDR, sem er með- algengi gjaldmiðla samtaka sjö iðn- ríkja, væru lægri mörkin nú í 76 aurum en þau hærri í 1 krónu og 12 aurum. Ef samningurinn hefði verið bundinn við svissneska fran- kann væru mörkin enn hærri, eða í 92 aurum og 1 krónu og 36 aurum. Undanfarinn ársfjórðung hefur ísal greitt fyrir raforkuna sam- kvæmt efri mörkum samningsins. Landsvirkjun fær því ekki nema 84 aura fyrir kílóvattstimdina en hefði fengið hærri upphæð ef miðað hefði verið við sterkari gjaldmiðil en dollar. Það er því engin furða þótt Lands- virkjun vilji nú semja í mynt sem spáð er tryggari framtíð en Banda- ríkjadollar. Ef af því verður mun fyrirtækið taka lán í sömu mynt til þess að tryggja sig gegn gengistapi. í fyrra voru tekjur Landsvirkjun- ar af sölu til stóriðju um 28 prósent af tekjum fyrirtækisins. Erlendum langthnaskuldum fyrirtækisins var skipt þannig að um 35 prósent voru bundin dollar. Þama er nokk- urt jafnvægi en hins vegar hefur greiðslubyrði fyrirtækisins af lán- um vegna framkvæmda tengdum orkusölu til annarra en stóriðju að mestu verið tengd gjaldmiðlum sem hafa hækkað langt umfram dollarann á undanfómum árum. -gse Seingrímur efstur nú - Albert í fyrravor Steingrímur Hermannsson er langefstur í skoðanakönnun DV um vinsældir stjórnmálamanna. Hann hefur oftast verið efstur í slíkum könnunum. DV gerði þó sams konar könnun í fyrravor. Þá var Albert Guðmundsson efstur. Steingrímur fær nú 36,3 prósent atkvæða. Hann hafði 16,3 prósent í fyrravor og hefur því aukið hlutfaU sitt um 20 prósentustig síðan þá. Jón Baldvin er nú næstur með 15,9 prósent. Hann var í fjórða sæti í fyrravor með 12,2 prósent og hefur því aukið fylgi sitt um 3,7 prósentu- stig. Halldór Ásgrímsson er nú þriðji með 14 prósent. Hann hafði 10,5 pró- sent í fyrravor og hefur aukið fylgi sitt um 3,5 prósentustig. Þorsteinn Pálsson er nú fjórði með 8,9 prósent. Hann var annar í fyrra- vor með 18,3 prósent og hefur því tapað 9,4 prósentustigum. Albert var efstur í fyrravor með 20.1 prósent. Hann er riú í 8.-10. sæti með 1,9 prósent og hefur þvi misst 18.2 prósentustig. -HH - sjá nánar á bls. 3. Hnífsstunga 1 Reykjavik: Konan úr lífshættu Maður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa veitt konu um fimmtugt áverka með hnífi. Atburðurinn varð í húsi við Síðumúla seint í gærdag. Konan var flutt á sjúkrahús þar sem gerð var á henni aögerð. Hún mun ekki vera í lífshættu. Ekki hefur verið hægt að yfirheyra þann sem var handtekinn, grunaður um verknaðinn, sökum ölvunar. í dag hefiast yfirheyrslur og eins verð- ur tekin ákvörðun um hvort óskað verður eftir gæsluvarðhaldi yfir manninum. Fólkið sat að drykkju ásamt þriöja manni. Sá sem var handtekinn var á vettvangi er lögregla og sjúkrahð komu á staðinn. ,-sme Jakob Magnússon og Ragnhildur Gísladóttir sjást hér á hljómleikum Strax I Verslunarskólanum. Þetta voru fyrstu hljómleikarnir af mörgum sem haldnir verða á næstunni. Mun hljómsveitin ferðast um landið á næstu vikum og halda tónleika I hádeginu sem á kvöldin. Magnús Thoroddsen, forseti Hæstaréttar, um áfengiskaup sín: Aldrei verið sýndar reglur um hámark áfengisúttektar „Ég hef aldrei séð reglur um valds þegar forseti er ekki á seti Hæstaréttar hefur enga risnu láta rannsaka áfengiskaupin aftur og þá gerði Steingrimur engar at- báraarkááfengteúttektínniogekki landinu. Þessir aðilar hafa heimild einsográöherrar.Sábfllsememb- í tímann. hugasemdir við þessi áfengiskaup. vitað að þær væru tll. Mér finnst til áfengiskaupa á kostnaöarverði ættið hafði var tekinn af því fyrir .JÉgséekkertathugavert viöþað. Starfsmenn ÁTVR hafa heldur framkoma fjármálaráöherra hjá ÁTVR. Það sem af er þessu ári nokkrum árum. Ég man að þegar Þetta eru allt opinber gögn og aldrei séð ástæðu til að hreyfa at- furðuleg þar sem hann hleypur hefur Magnús Thoroddsen keypt Þór Vilfijálmsson var forseti finnast sjálfsagt í töivu. Þá kemur hugasemdum. í lok samtala okkar beint í fjölmiðla eftir að hafa fengjö 1440 flöskur af áfengi á þessum Hæstaréttar, hélt hann veislur sem einfaldlega í ]jós að þetta hefur viö- hafa þeir einfaldlega spurt: „Var skýrslu frá ríkisendurskoðun i stað kjörumhjáÁTVR,aömeðalta]ium rikisendurskoðun gerði athuga- gengist árum saman, allar götur það nokkuð fleira?“ þess að kalla á mig. Síðan tjúka 180 flöskur í hvert skipti. Um þús- semd við. En þá var ekki hlaupið síðan forsetaembættið var stofnað. - 1440 flöskur er nokkuð mynd- fjölmiölar upp til handa og fóta eins und eru vodkaflöskur, restin viskí. með máhö í fjölmiöla. Við verðum Mér hafa aldrei verið sýndar nein- arlegur skammtur. Hvaö verður og að tólf lík hefðu fundist uppi á Þar til Magnús talaöi við DV haföi að gera okkur grein fyrir því að ar reglur um þessi áfengiskaup og um áfengiö? lofti hjá mér,“ sgði Magnús Thor- hann haldið því fram að þetta væri rikisendurskoðun gerir þúsundir því ekki vitað um neitt hámark á „Hvað gerir maður við áfengi? oddsden, forseti Hæstaréttar, í hans einkamál. athugasemda á hveiju ári. Mér úttektinni eða að bannað væri aö Maður drekkur það og maður veib samtali við DV í morgun. „Þaö hefur verið hefð áratugum þykir það ekki góð stjómsýsla þeg- nota áfengið til einkanota. Þegar ir það. Þið þurfið ekki að vera MagnÚBerásamtSteingrímiHer- saman að forseti Hæstaréttar hafi ar ráðherra hleypur með málið í við Steingrímur sóttum Vigdísi hræddir um að ég fari að sejja það." mannssyni forsætisráðherra og heimild til áfengiskaupa þegar blöðin.Þaðhangireitthvaömeiraá þegar hún kom heim síðast færði -hih Guðrúnu Helgadóttur, forseta hann hefur gegnt störfum forseta. spýtuimi.“ ég kaupin í tal á leiðinni heim, án Sanieinaðs þings, handhafi forseta- Við verðum að hafa í huga að for- - Nú ætlar fjármálaráðherra að þess að nefiia íjölda eða upphæðir,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.