Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. 39 ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. American, white, male, professional, wishes to correspond with nice, plea- sant Icelandic single woman (knows English), age 25-35. Single parent okay. Richard Kay, West Shore Drive Rfd. no 1, Durham NH 03824. U.S.A. Heiðarlegur og einlægur 40 ára gamall maður m/eigin atvinnurekstur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-40 ára. Drengskaparloforð fyrir algjörum trúnaði. Svarbréf sendist DV, pierkt „Drengskapur 1524“. ■ Kennsla Hæfur og reyndur enskukennari, eng- lendingur, með próf í ensku og kennslufræðum frá University of Lon- don, býður einka- eða hóptíma í ensku á framhaldsskóla- eða háskólastigi, skrifaðri ensku og enskum viðskipta- bréfum. Uppl. í síma 91-43647 Trevor. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý ! Ath. bókanir fyrir Jjorrablót og árshátíðir eru hafnar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. Diskótekið Disa! Nú er besti tíminn til að panta tónlistina á jólaballið, ára- mótafagnaðinn, þorrabloRð o.fl. skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón- list og leikjum við allra hæfi. Uppl. og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577) og hs. 50513 á kvöldin og um helgar. Tækifærissöngur! Söngflokkurinn Einn og átta er tvöfaldur karlakvart- ett sem býður ykkur þjónustu sína á árshátíðum og við önnur góð tæki- færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375. Vantar yður músík i samkvæmið? árs- hátíðina? 'jólaballið? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningar og teppahreinsun. Tök- um að okkur hreingemingar á íbúð- um, stofnunum og fyrirtækjum, vönd- uð vinna. Uppl. í síma 91-612379, 985- 25729 og 985-25571. Bónleysing, grunnhreinsun og bónun með öflugum tækjum og viðurkennd- um efnum. 7 ára örugg og góð reynsla. Kvöld- og helgarþj. S. 91-672936. Hreingernigarþjónusta. Önnumst allar almennar hreingerningar á íbúðum og fyrirtækjum. Helgarþjónusta. Uppl. í síma 91-42058. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vörn. Skuld hf., sími 15414. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg háreyðing, förðun, snyrtinámskeið, litgreining. Látið litgreina ykkur áður en jólafötin em valin. Módelskólinn Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230. Flisalagning. Tek að mér flísalagningu. Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803 e.kl. 19. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Járnsmíði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar jámsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Stopp! Vantar þig húshjálp? Býrðu í eða við vesturbæinn? Ef svo er hafðu þá samband í síma 24195. Geymið aug- lýsinguna. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005., ■ Líkamsrækt Jólatilboð. Láttu þér líða vel. 8 tímar í Flott-formæfingabekkjunum sjö á kr. 2:800. Kramhúsið við Berg- staðastræti, sími 15103. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ath. Ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Garðyrkja Trjáklipping - hellulagnir. Klippum og grisjum tré og runna. Helluleggjum innkeyrslur og stíga. S. 12203/621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Utgerðarvörur Lítið notuð fiskkör, 660 lítra til sölu. Uppl. í síma 91-625062. ■ Heildsala Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjafakassar og frottésloppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. VEISTU .... að aftursætið fer jaöihratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. gugEPOAR Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Survival-hnífurinn hjálpartæki útilífs- mannsins. Ekki bara hnífur-heldur einnig vírklippur, veiðistöng, sög, áttaviti o.fl. Verð 5380. Póstsendum, Útilíf, sími 91-82922. Fatafelluglös - partiglös. Þegar ís er settur í glösin afklæðist fólkið, þegar ísinn bráðnar fer það í„aftur. Ómiss- andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr. 1900 bæði settin saman. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 91-623535. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu á bol. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngu- götu við Byggt og búið). S. 623535. Bækur fyrir þig? Ókeypis pöntunar- listi. s. 91-656797. Póstsendum um allt land. Bækumar fást einnig í Kirkju- húsinu v/Klapparstíg. ■ Verslun Úrval smáskápa á baðið, í forstofuna eða unglingaherb. Litir hvítt og eik. Verð frá 5.990. Nýjung frá Nýborg hf., Laugavegi 91. Sími 91-623868. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Skóskápurinn Maxi er nýjung. Rúmar 20-30 pör af skóm. Biðjið um bækling. Verð frá kr. 6220. Nýborg hfi, Lauga- vegi 91, sími 91-623868. Barna-, unglinga-, dömu- og herraskór á frábæru verði. Við sendum mynda- og verðlista eftir óskum. Útilíf, sími 91-82922. Jólahandavinna i úrvali. Ný sending af dúkum og smámyndum. Púðar, svuntur o.m.fl. til jólagjafa. Komið meðan úrvalið er mest. Hannyrða- versl. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130. SÖLUDEILD BORGARINNAR BORGARTÚNI 1 Brunaútsala á borðum og stólum ásamt fleiru, t. d. frístandandi hillurekkum frá Landsmiðjunni. COMBI Raðskápar, einingar sem þú raðar saman eftir þínum eigin þörfum Viðartegundir: beyki, mahóní, einnig hvítmálað. - Combi 16 Combi 14 Hagstæðir greiöáluskiImálar N Y F O RlM REYKJ AVÍKURVEGI66,220 H AFN ARFIRÐI, SÍMI54100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.