Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Page 30
46 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988. Föstudagur 25. nóveníber SJÓNVARPIÐ 18.00 Sindbaö sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal og Sigrún Waage. 18.25 Líf í nýju Ijósi. Franskur teikni- myndaflokkur um mannslik- amann eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders). Fimmti þáttur. Breskur mynda- flokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. 19.25 Brúargerð. Breskur teikni- myndaflokkur úrsmiðju Jim Flen- sons um búrana, lítil, loðin dýr sem virðast eingöngu hafa áhuga á að dánsa, syngja, leika sér og borða. 19.50 Oagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Gísli Snær Erl- ingsson. 21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.25 Söngelski spæjarinn. (The Shining Detective). Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúkl- ingi sem liggur á spítala og skrifar sakamálasögu. Flann sjálfur er aðalpersónan i sögunni en vegna veikinda sinna á hann.oft erfitt með að greina raunverulega at- burði frá ímyndun sinni. 22.35 Örlög Franks og Jesse James. (The Last Days of Frank and Jesse James). Bandarískur vestri frá 1986, Aðalhlutverk Johnny Cash, Kris Kristofferson og Willie Nelson. Þjóðsagan um eina þekktust.u útlaga villta vestursins, sem voru miskunnarlausir morð- ingjar í augum yfirvalda en hetjur í augum fólksins. 0.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.30 Dáðadrenglr (The Whoopee Boys). Létt gamanmynd um fá- tækan og feiminn ungan mann, forriku stúlkuna hans og vellauð- uga mannsefnið hennar. Aðal- hlutverk: Michael O'Keefe og Paul Rodriguez. 17.55 í Bangsalandi. Teiknimynd um bangsafjölskyldu. 18.20 Pepsi popp. íslenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppá- komur. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunn- ar. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfé- lags Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinning- um. 22.10 Áhættuleikarinn. Hooper. Spennumynd um kvikmynda- staðgengilinn Hooper sem er far- inn að láta á sjá eftir áralangt starf og hefur i hyggju að söðla um. Yfirmenn hans eru ekki á eitt sátt- ir með ætlan hans og telja hann á að taka að sér eitt mesta glæfra- atriði, sem um getur, í nýrri sjón- varpsmynd. Hooper lætur til leið- ast en má hafa sig allan við ef hann ætlar að standa hinum ný- komna og hugaða keppinaut sín- um i myndinni á sporði. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Jan Mic- hael Vincent, Sally Field og Brian Deith. 23.45 Þrumufuglinn. Spennumynda- flokkur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tíma og flugmenn hennar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent og Ernest Borgnine. 0.35 Sólskinseyjan. Island in the Sun. Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins og þótti á jieim tíma í djarfara lagi. Myndin gerist á eyjum Vestur-lndíu og segir frá háttsettum manni sem verður heiðarlegum, enskum herramanni að bana í þeirri trú að hann hafi átt í ástarsambandi við eiginkonu sína. Eftir verknaðinn er hann hundeltur af lögreglunni sem linnir ekki látum fyrr en hann hefur játað á sig morðið. Aðal- hlutverk: James Mason, Joan Fontaine, Harry Belafonte, Joan Collins og Stephen Boyd. 2.30 Fjárhættuspilarínn (Gambler). Stórskuldugur fjárhættuspilari og háskólaprófessor fær lánaða pen- inga hjá móðursinni. Hann heldur til Las Vegas með unnustu sína og peningaupphæðina sem hann ætlar sér að margfalda á skömm- um tíma í spilavítum borgarinnar. Aðalhlutverk: James Caan, Laur- een Hutton og Paul Sorvino. Leik- stjóri: Karel Reisz. Ekki við hæfi barna. 4.20 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.05 Onnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Thailand. Ferðaþáttur. 13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur. 14.00 Fíladrengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Sklðadrengurinn. Ævin- týramynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. og Halldóru Friðjónsdóttur. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 Í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Kris Kristofferson og Johnny Cash í hlutverkum hetjanna Franks og Jessie James. Sjónvarpið kl. 22.35: Örlög Franks og Jessie James Hvorki fleiri né færri en þrír þekktir sveitasöngvar- ar fara með aðalhlutverk í hataðir af yfirvaldinu en elskaðir af fólkinu. í mynd- inni er fariö öld aftur í tím- þjóðsögunni um einhverja þekktustu útlaga vestursins en það eru þeir Johnny Cash, Kris Kristoíferson og Wille Nelson. Frank og Jessie James leika þeir Johnny Cash og Kris Kristofiferson sem eru ann þegar draumurinn um gamla vestrann var í háveg- um haíður. Mestöll sagan er sögð í fortíðinni eftir aö Jessie hefur verið skotinn og Frank er sakaöur um morð. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mlg dreymir um Jeannie. 18.00 Family Affair. Gamanjiáttur. 18.30 Manimal. Sakamálaþáttur. 19.30 Tíska. 20.00 Paint Me a Murder. Bresk kvikmynd frá 1984. 21.35 Amerískur fótbolti. 22.40 Vinsældalistinn. 23.40 Popp. Amerískur þáttur. 24.00 Fela. Hljómleikar með Fela Kuti. 1.15 Afrísk menning. 2.10 Viðtalsþáttur. Tónskáldið Steve Rich í viðtali. 2.40 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.27, 19.58, 21.33 og 23.57. 12.45 I Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og i framhaldi af þvi gefur Hilmar B. Jónsson hlust- endum heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03'Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl- miðlagagnrýni Magneu Matthias- dóttur á sjötta timanum. Ödáins- vallasaga endurtekin frá morgni Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Si- beríu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan lýkur lestrinum (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. . 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttirkynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið.SigurlaugJón- asdóttir talar við börn um að sem jreim liggur á hjarta í simatima ' Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Nielsen og Tsjaikovski. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál í umsjá Friðriks Rafnssonar kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægur- lög, 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnu- dag kl. 15.00). 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsarn- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Aðalfréttirnar kl. 12 og frénayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Siminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík siðdegis - hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Siminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressilegri tónlist fyrir þig. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Niu til fimm. btjornutremr xlukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. 21.00- 3.00 Næturvaktin. Stjörnu- stuð fram eftir nóttu. ALFA FM 102,9 15.00 í miðri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 Blandaður þáttur, með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur á óvart. 22.00 KÁ-lykillinn - léttur tónlistar- þáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Stjórn: Ágúst Magnússon. 0.20 Dagskrárlok. 13.00 LausL 14.00 Elds er þörf. VinstrisósíaIistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. E. 16.00 Frá vimu til veruleika. Krýsuvík- ursamtökin. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guð- jónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór Carlsson. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturínn I umsjá Gullu. 21.00 Bamatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. 16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í um- sjón Arnars. 18.00 MR.TryggviS.Guðmundsson. 19.00 MR. Guðrún Kaldal. 20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigurgeir Vilmundarson. 21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni i umsjá Sigurðar og Kristins. 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagslífi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla lætur gamminn geisa. HLjóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurs- hópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson i föstu- dagsskapi með hlustendum og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 4.00 en þá eru dagskrárlok. Joan Collins baðar sig í sól á sólskinseynni en sólin skin þó ekki alltaf hátt á lofti þar Stöð 2 kl. 0.35: Sólskinseyjan - þótti í djarfara lagi Sólskinseyjan heitir bíó- mynd sem gerð var á seinni hluta sjötta áratugar og þótti á þeim tíma í djarfara lagi. Myndin gerist á eyju í Vestur-Indíum og segir frá háttsettum manni sem verð- ur heiðarlegum, enskum herramanni að bana í þeirri trú að hann hafi átt í ástar- sambandi við eiginkonu hans. Eftir morðið er hann hundeltur af lögreglunni sem lætur ekki í minni pok- ann fyrr en hann hefur játað á sig morðið. Mágkona hans hefur fallið fyrir sjarma blökkumanna- leiðtoga en stöðu sinnar vegna verður hann að velja á milli hennar og fólksins síns. Það eru ekki minni leikar- ar en Harry Belafonte, Jam- es Mason og Joan Collins sem fara- með aðalhlutverk- in í þessari mynd. En leik- stjóri er Darryl F. Zanuck. -GKr Stöð 2 kl. 22.10: Áhættuleikarinn Það er víst nægt úrvalið af bíómyndum sem stöðvarnar bjóða upp á á föstudagskvöldum. Stöð 2 sýnir meðal annars Áhættuleikarann með Sally Field og Burt Reynolds i aðal- hlutverkum. Hún íjallar í stuttu máh um kvikmyndastaö- gengilinn Hooper sem er farinn að láta á sjá eftir áralangt áhættustarf. Yfirmenn hans eru þó ekki sáttir við ákvörðun hans og telja hann á að taka þátt í einu mesta áhættuatriði sem sögur fara af. Að öörura kosti sýnir þess mynd í hnotskum hvernig áhættusöm atriði era tekin. -GKr Sjúklingurinn Marlow verður að spæjaranum Marlow í lyfjamókinu. Sjónvarp kl. 21.25: Söngelsld spæjarinn - myndaflokkur sem hefur vakið athygli Þeir segja að Söngelski spæjarinn sé eini almenni- legi myndaflokkurinn sem komið hefur á markaðinn síðan verðlaunaþættirnir Pennis from Heaven voru sýndir. Fjöldi þekktra tíma- rita úti um allan heim hefur lagt heilu síðurnar undir umfjöllun um þessa þætti og segir þaö sína sögu. Handritshöfundurinn er sá sami og skrifaði handritiö að Pennis from Heaven og heitir Dennis Potter. Myndaflokkurinn fjallar um rithöfundinn P.E. Marlow sem liggur á spítala og þjáist af psoriasis á háu stigi. í lyfjamókinu fer hann aö skrifa sögu um spæjar- ann Marlow og fer sjálfur með hlutverk hans í fanta- síunni. Auk þess rifjast upp fyrir honum barnæskan, hverjir voru slæmu og góðu hlutirnir í lífinu. í fanta- síunni rifjast einnig upp fyr- ir honum söngvar og tónlist frá árinu 1940 sem blandast óneitanlega inn í söguþráð- inn, auk margs fleira úr lífi hans. Leikstjóri er Jon Amiel en með hfutverk Marfows fer Michael Gambon sem hefur verið einn aðalleikarinn í Konuglega breska Sha- kespeare-leikhúsinu. -GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.