Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1988, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FOSTUDAGUR 25. N0VEMBER 1988. Edda Guðmimdsdóttir: Steingrímur metur þennan stuðning mikils „Ég held að ástæða þess hve vel Steingrími gengur að ná til almemn- ings sé sú að fólk hefur á tilfinning- unni að hann sé að segja þeim sann- leikann, hann sé ekki að leyna al- menning neinum staðreyndum. Hon- um fmnst að fólk eigi rétt á að fylgj- ast með og eftir því sem hann veit best segir hann fólki frá þvi sem er aö gerast. Ég held að fólk finni það vel að hann gerir það,“ sagði Edda Guðmundsdóttir, eiginkona Stein- gríms Hermannssonar, þegar hún var spurð um hugsanlegar skýringar á vinsældum forsætisráðherrans. „Ég veit að Steingrímur metur —þennan stuðning mikils. Það er hon- um mikils virði að fá þennan stuðn- ing ekki síst nú þegar hann þarf að taka á erfiðum málum og reyna að leysa þau og það í samvinnu við al- menning en öðruvísi er það ekki hægt.“ Edda sagði að ekki lægi nein leyniformúla að baki vinsældum Steingríms, lykilhnn að því væri ein- faldlega að vera eðlilegur og segja almenningi rétt og satt frá. -SMJ „Veitekki hvað ræður - segir Bryndís Schram „Ég veit ekki hvað ræður vinsæld- um stjómmálamanna og stjóm- málaflokka," segir Bryndís Schram, eiginkona Jóns Baldvins Hannibals- sonar, um niðurstöðu vinsælda- könnunar DV. Jón Baldvin hlaut rúm 15 prósent atkvæða og varð í öðm sæti. „Nú orðið reyni ég að leiða hjá mér niðurstöður skoðanakannana. Ég er satt að segja löngu hætt að botna í hvað ræður skoðunum fólks. Mér fihnast niðurstöður oft svo fjarri raunveruleikanum. Ef ég tæki fullt mark á skoðanakönnunum væri ég ýmist að hlæja eða gráta. Það er botn- inn í dag og toppurinn á morgun. Með því að leiða þetta hjá mér er ég kannski að reyna að verjast áfollum. Ef til vill em þetta ósjálfráð við- brögð,“ segir Bryndís Schram. pv - sjá Us. 2 og 3 Bílstjórarnir aðstoða 'SSnDIBiLBSTÖÐin LOKI Og sjá menn nú ýmis- legt í röku Ijósi! „Eg leysi út ábyrgðir fyrir Stál- greiða það,“ sagði Stefán Hjaltason, er lögregluvörður við bátinn. Lög- „Það er búið að þinglýsa bátnum vík nær daglega. Þeir eiga að vera útgerðarmaður frá Ólafsvik. fræðingar deiluaðila reyna sættir í á mitt nafh. Stálvík á haldsrétt í búnir að afhenda bátinn en hafa Stefán sigldi nýsmiöuðum bát dag. bátnum en það vegur ekki þungt. ekki getað staðið við það. Þeir eru sínum frá Hafnarfirði til Reykja- Dröfn í Hafnarfirði átti líka halds- búnir að fá tryggingar fyrir því sem víkur í nótt. Þetta gerði Stefán í „Þetta er tilkomið vegna ágrein- rétt - þar til ég greiddi þeim í gær ég á eftir ógreitt. Það vora um sjö trássi við vilja forráðamanna Stál- ings um uppgjör. Báturinn hefur - en reyndar átti Stálvík að standa hundmð þúsund krónur. Sú upp- víkur, en það fyrirtæki annaðist ekkiveriðafhenturformlegaogþví skil á þeirri greiðslu en ekki ég. hæð hefur breyst vegna þess að smiði bátsins. Stálvikurmenn var hann tekinn óftjálsri hendi. Ég Hver og einn, sem hefur unnið eitt- þeir verða að greiða dagsektir og komu til Reykjavíkur í nótt og held að mn sé að ræða mun hærri hvað við bátinn og telur sig ekki einshefégþurftaðleysaútábyrgð- hugðust sigla bátnum aftur til upphæð en þau sjö hundruð þús- hafa fengið sitt, á sama haldsrétt ir fyrir þá. Þeir áttu að láta halla- Hafnaríjarðar. Til orðaskipta og und sem útgerðarmaðurinn telur,“ ogStálvík,“sagðiStefánHjaltason. prófabátinnen gátu það ekki vegna átaka kom á milli aðila og að end- sagði Júlíus Sóines, sfjómarfor- -sme peningavandræða - svo ég varð að ingu var lögregla kölluð til og nú maður Stálvíkur. „Nú ætla ég að fara að gera út á búsáhöld og gjafavörur,“ sagði Bergur Rögnvaldsson í morgun þegar hann hampaði Electrolux ryksugunni í bátnum sínum í Hafnarfirði. Bergur var staddur 8 mílur frá landi í gær og var að draga línu - hann vænti 25 kilóa þorsks og hugsaði sér gott til glóðarinnar. Þá birtist þessi myndarlega ryksuga, að vísu án barka, en Bergur fór ekki tómhentur í land þó hann fengi ekki mikið annað en þetta huggulega heimil- istól. Hann telur að þetta „nýstárlega veiðarfæri" hafi verið á 55 m dýpi. Kannski að einhver annar hafi ætlað að vitja ryksugunnar? Ótt/DV-mynd GVA Veðrið á morgun: Slydda eða snjóél fyrir norðan Á morgun verður austan- og suðaustangola um mestallt land. Hiti nálægt frostmarki við norð- urströndina og þar má búast við slyddu eða snjóéli. Annars staðar verður 3-7 stiga hiti og skýjað að mestu. Dáhtil rigning eða súld suðvestanlands. Eldey og Keflavik: Uppgjörið breytti okkar hugmyndum „Bráðabirgðauppgjörið breytti okkar hugmyndum en dró ekki úr okkur. Við munum ræða þetta og skoða betur um helgina. Þetta er al- gjört trúnaðarmál og það verður far- ið með það sem shkt. Ég get þó sagt að staða Hraðfrystihúss Keflavíkur er ekki betri en ég átti von á,“ sagði Jón Norðfjörð, stjórnarformaður út- gerðarfyrirtækisins Eldeyjar á Suð- umesjum. Stjóm Eldeyjar hefur nú til skoð- unnar bráðabirgðauppgjör, fyrir fyrstu átta mánuði þessa árs, frá Hraðfrystihúsi Keflavíkur. Eldey freistar þess að kaupa hluta- fé SÍS í Hraðfrystihúsinu og afstýra þar með að báðir togarar Hraðfrysti- hússins verði seldir til Sauðárkróks. „Við getum hugsanlega svaraö endanlega hvort við göngum til samninga um eða eftir helgi,“ sagði Jón Norðfjörð. -sme Ólafur Ragnar Grímsson: Áfengiskaupin ekki einkamál „Þaö er skrýtið að Magnús Thor- oddsen haldi því fram aö hann hafi ekki séð neinar reglur um þessar áfengisúttektir. Honum á að vera ljóst eins og öðmm að þessi tegund viðskipta opiberra aðila er aðeins til að standa undir gestamóttökuskyld- um embættismanna. Þeir aðilar sem fá að kaupa áfengi á kostnaðarverði fá það vegna þeirrar gestgjafaskyldu sem á þeim hvílir,“ sagöi Ólafur Ragnar Grímsson við DV. „Síðustu 20 ár hafa handhafar for- setavalds haft heimild th áfengis- kaupa vegna þessa og sá réttur er aðeins í gildi þegar forseti er ekki á landinu. Ég hélt að þetta þyrfti ekki að skýra fyrir forseta Hæstaréttar. Það er af og frá að þetta sé hans einkamál. Ég hélt að menn í hans stöðu kynnu mun á embættisverkum og einkaskyldum." -hlh - sjá einnig bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.