Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
Fréttir
Uppgjör 30 fyrirtækja í sjávarútvegi:
A||ur gj ^^^ruj^^^g urinn
á hausinn á hálfu ári
- tapið á fyrstu níu mánuðunum nemur um 4,9 milljörðum
Samkvæmt uppgjöri 30 fyrir- DV á laugardag reiknar stofnunin vegna gengisfellinga í febrúar og fyrirtækja. Þetta tap greiðist ekki níu mánuðum þessa árs.
tækja í sjávarútvegi fyrir fyrstu niu með að miöaöa viö aðstæður um maí, að fullu inn í rekstrarreikn- upp á árinu heldur á jafnlöngum Líftími greinarinnar hækkar i
mánuði þessa árs hafa frysöhúsin miðjan síðasta mánuð hafi sjávar- ing. .. tíma og lánstími erlendra lána fyr- yfir tvö ár ef reiknað er með að
tapað um 10,9 prósent af tekjum útvegurinn í heild verið rekinn Þetta má glögglega sjá í rekstrar- irtækisins er. í fyrra var meðall- íiskiskipm séu metin á tryggingar-
sínum, saltfiskvinnslumar um 1,1 með 4,5 prósenta tapi. Frysting er reikningum útgerðarinnar. Sam- ánstími eriendra lána útgerðarinn- verði í stað bókfærðs verðs. Þá er
prósenti og útgerðin um 15,7 pró- rekin með 4,7 prósenta tapi, veið- kvæmt uppgjörunum skiluðu út- ar um 6,4 ár. eigið fé fyrirtækjanna 3.291 milljón
sentum. Ef niöurstaðan úr reikn- amarmeð4,5prósentatapiensölt- geröarfyrirtækin um 460 milljón- Bókfært eigiö fé þeirra 30 fyrir- króna.
ingum þessara 30 fyrirtækja er unin með 1,8 prósenta hagnaði. um í hagnað áður en kom aö af- tækja sem hér er vitnað til var um Önnur leið til þess að skoða af-
svipuð og hjá öörum fyrirtækjum Skýringin á þessum mikla mun á skriftum og fjármagnskostnaði. 796 milljónir króna í lok septem- komu fyrirtækjanna er að lita á
jafngildirþaðþvíaðsjávarútvegur- niöurstöðum uppgjörs fyrirtækj- Þessi póstur var hins vegar nei- ber.Bókfærttapþeirraáfyrstuníu veltufé fyrirtækjanna. Það var
inn verði rekinn með um 4,9 millj- anna og útreikninga Þióðhags- kvæður um 960 miUjónir. Hagnað- mánuðum ársins var hins vegar neikvætt rnn 2.260 miiljarða í upp-
arða tapi á árinu. stofhunar felst meðal annars í því urinn snerist því í 500 milijón um 1.175 milljónir. Það tæki því hafi ársins en í lok september var
Þetta mikla tap er mun meira en að uppgjörin byggja á venjulegum króna tap. sjávarútveginn ekki nema hálft ár það orðið neikvætt um 2.953 millj-
lesa má af útreikningum Þjóð- uppgjörsreglum. Samkvæmt þeim Bent hefur verið á að varasamt að fara á hausinn miöaö við þessar ónir. Staöan hafði versnað um 693
hagsstofnunaráafkomufyrirtækja kemur gengistap, vegna hækkana er aö reikna gengistap aö fullu inn reikningsaðferöir og sams konar milljónir króna
í sjávarútvegi. Eins og fram kom í á erlendum lánum fyrirtækjanna í rekstrarreikning til að sjá stöðu rekstrarumliverfi og var á fyrstu -gse
Fjármálafyrirtæki:
19,3 prósenl
hagnaður
Það hallar undan fæti í flestum at-
\ónnugreinum samkvæmt skýrslu
Þjóðhagsstofnunar. Þetta á þó ekki
við um banka, tryggingafyrirtæki og
önnur fjármálafyrirtæki.
Þannig skiluðu bankar um 9,6 pró-
sent hagnaði í fyrra. Tryggingafyrir-
tæki voru rekin með um 9,7 prósent
hagnaði og sparisjóöimir skiluðu um
15,6 prósent hagnaði. Mestum hagn-
aði skiluðu hins vegar önnur fjár-
málafyrirtæki eða 19,3 prósent af
tekjum. -gse
Starfsmenn í Slippstöðinni virða fyrir sér ónýtan skrúfuhringinn á Guð-
mundi VE-29 í gærmorgun. DV-mynd gk
Akureyri:
Hraðferð Guðmundar í
slipp og á miðin aftur
Gyl£ Kristjánsson, DV, Aknreyri:
Varðskipið Týr kom með loðnubát-
inn Guðmund VE-29 til hafnar á
Akureyri í fyrrinótt og var skipið
þegar tekið í slipp hjá Slippstöðinni.
Guðmundur var að veiðum á
loðnumiðunum úti af Langanesi er
skrúfuhringur brotnaði með þeim
afleiðingum að skipið varð stjórn-
laust. Þegar skipið hafði verið tekið
í slipp í gær var skrúfuhringurinn
skorinn af og er hann gjörónýtur.
Þess má geta að fyrir skömmu var
gert við þennan hring fyrir um hálfa
milljón króna.
Guömundur átti að fara á loðnu-
miðin strax í gærkvöldi að lokinni
viðgerð, skrúfuhringslaus, en þessi
skrúfuhringur eykur mjög togkraft
skipanna og mun kosta milljónir
króna.
Stórtap á bátaútgerð
en hágnaður á togurum
Samkvæmt útreikningum Þjóð-
hagsstofnunar er afkoma einstakra
greina sjávarútvegs misjöfn. Þannig
telur stofnunin að aöstæður eins og
þær voru um miðjan síðasta mánuð
leiði til um 13,1 prósent taps á bátaút-
gerð, 1,8 prósent hagnaðar af útgerð
minni togara, 2,1 prósent hagnaðar
af útgerð frystitogara og að stærri
togarar séu reknir með um- 2,4 pró-
sent hagnaði. Útgerðin í heild reikn-
ast rekin með 4,5 prósent tapi.
Af vinnslugreinunum er frystingin
rekin með 4,7 prósent tapi og söltun-
in með um 1,8 prósent hagnaði.
Vinnsla á hörpuskel er rekin með 6,8
prósent tapi en rækjuvinnsla með 1,4
prósent hagnaði.
Þórður Friðjónsson:
Margþættar ástæður
versnandi afkomu
Þórður Friðjónsson, forstjóri aö sé margþætt Hann nefnir afia-
Þjóðhagsstofnunar, dregur upp samdrátt, verölækkun sjávaraf-
mjögdökkamyndafstöðuatvinnu- urða erlendis og hátt raungengi
veganna í umsögn sinni sem fylgir krónunnar. Það síðasttalda á einn-
skýrslu stofnunarinnar. Afkoma ig við versnandi stöðu útflutnings-
sjávarútvegs, landbúnaðar, út- og samkeppnisiðnaðar.
flutnings- og samkeppnisiðnaðar Ástæöuna fyrir samdrætti í
og verslunar hefur versnað að verslun telur Þórður hins vegar
mati stofnunarinnar. stafa að mestu af mikilli sam-
Ástæðan fyrir því hvers vegna keppni, minnkandi veltu og hækk-
afkoma sjávarútvegs hefur versnað un fjármagnskostnaöar.
verulega á þessu ári segir Þórður -gse
Hagfræðideild Seðlabarikans:
Raungengi krónunnar
prósent of
Á ríkisstjómarfundi 1 gær lagði
Ólafur Ragnar Grímsson fiármála-
ráðherra fram nýja útreikninga
hagfræðideildar Seðlabankans á
raungengi íslensku krónunar. í
þeim kemur fram að raungengið
hefur lækkað um 3,2 prósent frá
þriðja ársfjórðungi til síðasta árs-
fiórðungs þessa árs.
Raungengið er nú skráð 104,1.
Hagfræðideild Seðlabankans miðar
við árið 1979 í útreikningum sínum.
Þá telur deildin að gott jafnvægi
hafi ríkt í þjóðfélaginu. Raúngengið
nú sýnir því að það er 4,1 prósent
of hátt miðað við það jafnvægi sem
ríkti á árinu 1979.
í gögnum Þjóðhagsstofnunar um
stöðu atvinnuveganna er raun-
gengi krónunar á þessu ári sagt
107,9. Sú tala gefur til kynna hvað
raungengið var að meðaltali á
þessu ári.
í DV í gær lét Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra hafa
það eftir sér að krónan væri um
15 prósent of hátt skráð. Þetta er
hátt
sama mat og Valur Arnþórsson,
stjómarformaður Sambandsins,
lagði á raungengið í ræðu sinni á
flokksþingi Framsóknarflokksins.
Þetta mat virðist vera nærri fjórum
sinnum hærra en hagdeild Seðla-
bankans leggur á raungengið.
-gse
Raungengi íslensku
krónunnnar
Raungengi krónunnar er reiknað
út frá verðlagsbreytingum innan-
lands og í helstu viðskiptalöndum
okkar og skráðu gengi gjaldmiðla.
Hagfræðideild Seðlabankans mið-
ar við árið 1979 en þá telur hún
að gott jafnvægi hafi ríkt i þjóð-
félaginu. Ef raungengið er skráð
yfir 100 bendir það til þess að það
sé of hátt skráð og að þrýstingur
sé á gengisfellingu.