Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
Föstudagur 2. desember
SJÓNVARPIÐ
17 50 Jólin nálgast i Kærabæ.
18.00 Sindbað sælari. Þýskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Líf i nýju Ijósi. Franskur teikni-
myndaflokkur um mannslik-
amann.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. Breskur
myndaflokkur í létturn dúr.
19.25 Búrabyggð. Breskur teikni-
myndaflokkur úr smiðju Jim Hen-
sons.
19.50 Jólin nálgast i Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir
ungt fólk.
21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson.
21.25 Söngelski spæjarinn. Breskur
myndaflokkur sem segir frá sjúkl-
ingi sem liggur á spitala og skrifar
sakamálasögu. Hann sjálfur er
aðalpersónan i sógunni en vegna
veikinda sinna á hann oft erfitt
með að greina raunverulega at-
burði frá imyndun sinni.
22.40 lllvirki. (Darker than Amber.)
Bandarísk spennumynd frá 1970.
Einkaspæjari bjargar ungri stúlku
frá kaldrifjuðum morðingja sem
lætur ekki segjast og fylgist með
stúlkunni.
0.10 Nóttin hefur þúsund augu.
Seinni hluti upptöku á jasskvöldi
á Hótel Borg með Pétri Östlund
ogfélögum.
0.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlók.
16.05 Sex á einu bretti. Six Pack.
Lauflétt gamanmynd. Kenny
Rogers leikur kappaksturshetju
sem dagar uppi með sex ráða-
góða munaðarleysingja. Aðal-
hlutverk: Kenny Rogers, Diane
Lane, Erin Gray og Barry Corbin.
17.55 Jólasveinasaga. The Story of
Santa Claus. Teiknimyna. Annar
hluti af 23. Leikraddir: Róbert
Arnfinnsson, Július Brjánsson og
Saga Jónsdóttir.
18.20 Pepsi popp. íslenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, ieikir og alls kyns uppá-
komur.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.45 Fjölskyldubönd. Family Ties.
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
21.15 Alfred Hitchcock. Stuttar saka-
málamyndir sem gerðar eru í anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
21.45 Gömul kynni gleymast. The
Way We Were. Aðalhlutverk: Bar-
bra Streisand og Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack. Fram-
leiðandi: Ray Stark. Columbia
1973.
23.45 Þrumufuglinn. Spennumynda-
flokkur um fullkomnustu þyrlu
allra tíma og flugmenn hennar.
Aðalhlutverk: Jan-Michael Vin-
cent og Ernest Borgnine.
0.35 Svartir sauðir. Flying Misfits.
Aðalhlutverk: Robert Conrad,
Simon Oakland og Dana Elcar.
Leikstjóri og framleiðandi: Russ
Mayberry. Universal 1976.
2.10 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.05 Önnur veröld. Bandarísk
sápuópera.
13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt
> fólk.
13.30 Thailand. Ferðaþáttur.
14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd.
14.30 Skiðadrengurinn. Ævintýra-
mynd.
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17,00 The Monkees. Apakettirnir
vinsælu.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Affair.
Gamanþáttur.
18.30 Manimal. Sakamálaþáttur.
19.30 Tíska.
20.00 Ballett. Þættir út frægum verk-
um
21.30 Amerískur fótbolti.
22.30 Vinsældalistinn.
23.30 Popp. Amerískur þáttur.
24.00 Fela. Hljómleikar og heimilda-
mynd.
0.55 Blúsþáttur.Willie Dixon.
1.45 Herra timm prósent. Viðtals-
þáttur við frægan listaverkasafn-
ara.
2.45 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.27, 19.58, 21.28 og
23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar
12.20 Hádegisfréttir.
1245 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili. Sigriður
Hagalin les (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Fremstar meðal jafningja.
Þáttaröð um breskar skáldkonur
fyrri tima. (Endurtekinn frá kvöld-
inu áður.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir:
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson, (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19,33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál i umsjá Friðriks Rafnssonar
og Halldóru Friðjónsdóttur.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins
1988. Umsjón: Gunnvör Braga.
(Endurtekið frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónlist.
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveins-
son,
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla-
sonar frá Þýskalandi og fjölmiðla-
gagnrýni Einars Kárasonar á sjötta
timanum. Ódáinsvallasaga endur-
tekin frá morgni kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Islensk dægur-
lög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu
lögin.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
23 55 Nóttin hefur þúsund augu.
Djassþáttur með Pétri Östlund á
Hótel Borg. Síðari hluti. (Sam-
tengt útsendingu Sjónvarpsins.)
0.40 Snúningur. Stefán Hilmarsson
heldur áfram að bera kveðjur milli
hlustenda og leika óskalög. .
2 05 Rokkog nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
22.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19 00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Síminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og Potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrimur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Siminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskuld-
aða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson:
Meiri músik - minna mas.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakt Bylgjunnar. Helgin tekin
snemma með hressilegri tónlist
fyrir þig.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin
er hafin á Stjörnunni og Helgi leik-
ur af fingrum fram.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta-
simi 689910).
15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum dagsins.
16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel
með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftir-
miðdegi.
17.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
og mál dagsins.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
18.10 íslenskirtónar. Innlendardæg-
urflugur fljúga _um á FM 102 og
104 í eina klukkustund. Umsjón:
Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjarnan og tónlistin þin. Óska-
lögin af plötum. Einar Magnús
með hlustendum.
22.00 Helgarvaktin. Táp og fjör.
Óskalög og kveðjur. Árni Magn-
ússon við stjórnvölinn.
3 00- 9.00 Stjörnuvaktin.
13.00 island fullvalda i 70 ár. E
14.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
E.
15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök. E.
16.00 Frá vimu til veruleika. Krýsuvík-
ursamtökin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin '78. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Barnatími.
21.30 Uppáhaldslögin.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni.
ALFA
FM-102,9
15.00 í miðri viku. Endurtekió frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Blandaöur þáttur með tónlist,
u.þ.b. hálftimakennslu úr orðinu
og e.t.v. spjallí eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón
Þór Eyjólfsson.
19.00 Tónlistarþáttur.
19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur
á óvart.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. Orð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
0.20 Dagskrárlok.
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi i um-
sjón Arnars.
18 00 MR.TryggviS. Guðmundsson.
19.00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og
Sigurgeir Vilmundarson.
21 00 MS. Harpa Hjartardóttir og
Alma Oddsdóttir.
22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni í
umsjá Sigurðar og Kristins.
18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Hljóðbylgjan
Akureyii
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi-
lega helgartónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson i föstu-
dagsskapi með hlustendum og
spilar tónlist við allra hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur
blandaða tónlist.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 4.00 en þá eru
dagskrárlok.
Kæribær og íbúar hans eru að búa sig undir jólin. Bömum
iandsins verður leyft að fylgjast með.
Sjónvarp kl. 17.50 og 19.50:
Jólin nálgast
í Kærabæ
Sjónvarpiö hefur tekið
upp skemmtilega nýbreytni
til aö stytta bömunum
stundirnar fram að jólum.
Það hefur gefið út sérstakt
jóladagatal. 1 tengslum við
dagatalið verða síðan sýndir
stuttir leikþættir fram á að-
fangadag. Inni i hverjum
glugga dagatalsins er mynd
sem höfðar til efhis þáttar-
ins sem sýndur er sama dag.
Hugmyndin að dagatalinu
kemur frá þeim Sigríði
Rögnu Sigurðardóttur, dag-
skrárfulltrúa barnaefhis
Sjónvarpsins, Helgu Stef-
fensen, umsjónarmanni
Stundarinnar okkar, og Þór
Elisi Pálssyni upptöku-
stjóra. Þau sá einnig um
framkvæmd þess.
í leikþáttunum koma fram
leikararnir Þórarinn Ey-
fjörð og Hjálmar Hjálmars-
son ásamt tólf leikbrúðum.
Jóladagatalið er hannað
af Önnu Þ. Guðjónsdóttur
og það fæst í öllum verslun-
um. -gb
Sjónvarp kl. 22.40:
Illvirki
Travis McGee heitir mað-
ur bandarískur, hugarfóst-
ur rithöfundarins Johns D.
MacDonald og söguhetjan í
ógrynni spennusagna. Ein
þessara sagna, Darker than
Amber á frummálinu, var
kvikmynduð árið 1970 og
hana fáum viö að sjá í ríkis
sjónvarpinu í kvöld. Illvirki
heitir hún.
Einkaspæjarinn Travis
McGee er hárréttur maður
á hárréttum stað þegar bóf-
ar henda ungri stúlku ofan
af brú svo að hún fer á bóla-
kaf í sjóinn enda var búið
að binda við hana lóð. Tra-
vis leikur sér að því að
bjarga stúlkunni, sem reyn-
ist heita Vangie Bellemer,
og tekur hana undir sinn
stóra verndarvæng.
Stúlkan er þó ekki á því
að vera í pössun, strýkur
úr vistinni, og er síðan ban-
að af fiandmönnum sínum.
Rod Taylor leikur hörkutól-
ið Travis McGee í bíómynd
sjónvarpsins i kvöld.
Travis McGee einsetur sér
að ná fram hefndum og hef-
ur eftirför.
Aðalhlutverk myndarinn-
ar eru leikin af Rod Taylor,
Suzy Kendall, Theodore Bi-
kel og Jane Russell. Leik-
stjóri er Robert Clouse. -gb
Lois Chiles og Robert Redford í hlutverkum slnum í kvöld-
mynd Stöðvar 2, Gömul kynni gleymast.
Stöð 2 kl. 21.45:
Gömul kynni gleymast
Aðalmynd Stöðvar 2 í kvöld heitir því undarlega nafin
Gömul kynni gleymast (The Way We Were). Þar eru Bar-
bra Streisand og Robert Redford í aðalhlutverkunum.
Myndin hefst í New York árið 1945. Katie og Hubbell höfðu
verið kærustupar þegar þau voru saman í háskóla 1937,
hann vinsæll íþróttamaður og hún baráttukona fyrir jafn-
rétti kynþáttanna. Þau hittast aftur átta árum síðar.
Katie og Hubbell draga sig saman á nýjan leik en á ýmsu
gengur í sambandi þeirra. Hún reynir að hvetja hann til
dáða við skrifborðið og vonar að ólíkt gildismat þeirra verði
þeim ekki fiötur um fót. Það gerist ekki svona fyrsta kastið
og þau ganga í hjónaband. Hubbell er síðan kvaddur til
HoUywood þar sem hann á að skrifa kvikmyndahandrit
eftir fyrstu skáldsögu sinni.
Þegar til Hollywood kemur taka hjólin að snúast á óvænt-
an hátt og svo fer að lokum að Hubbell yfirgefur Katie. Þau
hittast aftur mörgum árum síðar og þá er ekki jafnt á kom-
ið með þeim.
Kvikmyndahandbókin gefur myndinni þrjár sfiömur.
LeikstjórierSidneyPollack. -gb
Rás 1 kl. 15.03:
Virginia fremst
Fremstar meðal jafningja
heitir þáttaröð sem hefur
verið á dagskrá Ríkisút-
varpsins á undanfómum
vikum. Þar hefur verið fiall-
að um breskar skáldkonur.
Síðasti þátturinn veröur
fluttur í dag og þar ætlar
Soffía Auður Birgisdóttir
bókmenntafræöingur að
fialla um Virginiu Woolf.
Lífsbarátta þessarar
þekktu skáldkonu var erfiö
oft á tíðum. Hún stundaöi
gagnrýni meðfram skáld-
skapnum. Virginia Woolf
má heita formóðir kvenna-
bókmenntafræðinnar enda
velti hún mikið fyrir sér
stöðu kvenna sem lista-
manna og hvað kæmi í veg
fyrir að þær væru eins virk-
ar í listum og karlmenn.
í þættinum í dag verður
m.a. lesið úr einni þekkt-
Virginia Woolf rithöfundur
er á dagskrá rásar 1 i dag
kl. 15.03
ustu bók höfundarins, Sér-
herbergi. Þar setur hún
fram þá skoðun sína að tii
þess að konur geti skapaö
listaverk þurfí þær að hafa
sérherbergi ekkert síður en
karlmenn.
Lesari með Soffíu Auði er
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
leikkona.
-gb