Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 22
38
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
- Símí 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Toyota Tercel 4x4 '83, ameríska týpan,
til sölu, ekinn 65 þús., með öllu. Fæst
á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-68303.
Volvo 740 GL '85 til sölu, silfurgrár,
ekinn 72 þús., skipti koma til greina.
Uppl. í símum 91-689119 og 623336.
VW Golf ’78 til sölu, lítið skemmdur
eftir árekstur. Verð: tilboð. Til sýnis
að Birkihlíð 28, sími 91-31411.
Citroen AX 10, árg. '87, til sölu. Uppl.
í síma 91-72050 og 32044 eftir kl. 19.
Lada Sport ’79 til sölu, 5 gíra. Uppl. í
síma 651646.
■ Húsnæði í boði
Hafnarfjörður, miðsvæðis. Tvö sam-
liggjandi herbergi til leigu með eld-
húsi og snyrtingu. Gott útsýni, í ró-
legu hverfi. Verð 25 þús. á mán. Laust
strax. Einungis reglusamt fólk kemur
til greina. S. 91-53746 og 50642 e.kl. 20.
Viljum leigja barnlausu reglufólki 2ja
herb. íbúð í Suðurhlíðum. innifalið í
leigu ísskápur, aðgangur að gufubaði.
rafmagn, hiti o.fl. Leiguverð 35 þús. á
mán. Laus strax. Áhugasamir sendi
inn tilb. til DV, merkt ,.Þ-1829“.
6 svefnherbergja einbýlishús til leigu.
45 km frá Rvík. Uppl. á morgun, laug-
ardag, frá kl. 9-12 í síma 91-22997 og
frá 14-18 í síma 667047. Á sunnudag
í síma 667047.
2 herbergi i 3 herbergja ibúð til leigu
með eldhúsi. baði og stofu með hús-
gögnum. Laus strax. Uppl. í síma
91-76425 eftir kl 19.
60 mJ, 1-2ja herb. íbúð í Seláshverfi
til leigu, leiga 27 þús. á mán. og 3
mán. fvrirfram. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Reglusemi-1825“.
Blönduós - Reykjavík. Vil leigja íbúð
eða hús á Blönduósi. hef einbýlishús
í Reykjavík til leigu. Uppl. í sima
91-675778.
Frá áramótum er 4ra herb. íbúð með
húsgögnum til leigu í 5-6 mán. Reglu-
samur háskólanemi er í einu herbergj-
anna. Uppl. í síma 91-36806 e.kl. 18.
Hafnarfjörður. Til leigu nú þegar stórt
herbergi með svölum, aðgangur að
eldhúsi, baði og setustofu, eingöngu
reglus. einstakl. koma til gr. S. 51076.
Herbergi með eldunaraðstöðu og baði
í nýju steinhúsi í Kópavogi til leigu.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 42160.
Herbergi til leigu, með eldhúsi og baði,
gegn heimilishjálp, má hafa með sér
barn. Tilboð sendist DV, merkt „Her-
bergi 1828“ .
2ja herb. 40 m’ íbúð í Túnum til leigu.
Leigist frá og með 1. des. Tilboð
sendist DV, merkt „Tún 1817”.
4ra herb. ibúö i miðborginni til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „Laus strax
1811“._______________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ný 2-3 herb. ibúð til leigu i vesturbæ
Kópavogs. Fyrirframgreiðsla æskileg.
Uppl. í síma 41260.
Til leigu lítiö herb., með eða án hús-
gagna, til 1.06.’89. Aðgangur að snyrt-
ingu og síma. Uppl. í síma 91-612294.
Til leigu einbýlishús i Ólafsvik. Uppl. í
síma 93-61446 á kvöldin.
M Húsnæði óskast
Rvík - Mosfellsbær - nágrennl. Fyrir-
tæki óskar að taka á leigu strax fyrir
starfsmann sinn, 4ra herb. íbúð, eða
einbýli. öruggar mánaðargr. í boði.
Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H-1820.
Ábyrgöartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Bráðvantar 2-3ja herb. ibúð, heiöar-
leika og reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-13560 fyrir kl. 17 og í síma 73779
eftir kl. 18.
Tveir einhleypir. Við leitum að 3-4
herb. íbúð. Greiðslugeta frá 30-50 þús.
Trygging. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1813.
Unga stúlku að norðan vantar herbergi
á leigu frá áramótum fram í maí eða
júní, gott en helst ódýrt. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1789.
Óska eftir 5-6 herb. ibúð, má vera ein-
býlis-, rað- eða parhús. Greiði 60 þús.
á mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í s. 91-19807 eða 13628. Hildur.
Hjón með eltt barn óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Hafa meðmæli. Uppl. í
síma 91-76656.
Prúöa konu í föstu starfi vantar á leigu
íbúð með baði. Reglusemi er heitið.
Sími er 16404 eftir kl. 19.
Óska eftlr að taka herbergi á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-74422.
Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á
leigu, helst í Breiðholti. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1805.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð strax eða eftir áramót. Öruggar
mánaðargreiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022, H-1821.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu nú þegar verslunarhúsnæöi við
Ármúla 16 þar sem áður var til húsa
Þ. Þorgrímsson & Co. Um er að ræða
85 ferm verslunarhúsnæði. 85 ferm
skrifstofur og 170 ferm gevmsluhús-
næði. Uppl. gefnar hjá Þ. Þorgrímsson
& Co„ Ármúla 29, sími 38640.
Verslunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu
á Ártúnshöfða, stærð 740 irr, þar af
220 m- með 6 m lofthæð. góðar inn-
kevrsludyr, stórt malbikað útisvæði,
laust fljótlega. S. 689064 frá kl. 8-18.
70 og 80 m’ skrifstofuhúsnæði, nýstand-
sett, í miðbænum til leigu. sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á
kvöldin.
Vantar húsnæði fyrir Ijósmyndavinnu,
50-100 ferm, til kaups eða Ieigu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma'27022.
H-1800.
Verslunarhúsnæði, Laugarásvegi 1,
Rvík. til leigu. 70 ferm. upplagt fvrir
blómabúð eða annað. Laust strax.
Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin.
■ Atvirma í boöi
Hraðhreinsun hefur beðið okkur að
útvega sér starfsfólk á aldrinum 35-45
ára, til ýmissa starfa, hálfan daginn.
Þeir sem áhuga hafa geta snúið sér
til skrifstofu okkar að Hafnarstræti
20, 4. hæð. Teitur Lárusson, Starfs-
mannaþjónustan hf.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Sölufólk, sala i desember. Óskum eftir
að ráða ungt og hresst sölufólk til að
annast sölu í hús í desembermánuði.
Góð sölulaun í boði. Uppl. eru gefnar
í símum 623841 og 674012 á milli kl.
15 og 18.
Sendil vantar sem fyrst til starfa allan
daginn á stóran og lifandi vinnustað.
Þarf að hafa bíl. Upplýsingar veitir
Sigrún í síma 91-694362 kl. 13-15 í dag
og mánudag.
Leikfangaverslun óskar að ráða
duglega starfskrafta nú þegar, um-
sóknir sendist í pósth. 4389, 124 Rvík,
merkt „Gjafavara".
Óskum eftir aö ráða góðan bátsmann
með stýrimannsréttindi á skuttogara
frá Eskifirði. Uppl. gefur Emil í síma
97-61120 og á kvöldin í síma 97-61444.
Starfsmaöur óskast til ræstingastarfa á
sunnudögum í Mosfellsbæ. Hafið sam-
band við auglþj, DV í s. 27022. H-1815.
Óska eftir tveim beitningarmönnum á
bát sem rær frá Rifi. Uppl. í síma
93-66694.__________________________
Óskum eftir að ráða matreiðslumann,
vanan úrbeiningum, sem getur hafið
störf strax. Uppl. í síma 91-686511.
Starfsfólk óskast á leikskólann Hálsa-
borg, Hálsseli 27. Uppl. ísíma 78360.
■ Atvinna óskast
17 ára menntaskólastrákur óskar eftir
vinnu í jólafríínu, getur byrjað 15.
des„ margt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-12719.
Framtíöarstarf. 22ja ára karlmaður
óskar eftir starfi, flest kemur til
greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-12609. Unnar.
Ungur danskur maður óskar eftir vinnu
á sjó, getur byrjað strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
1814.
Ungur maður óskar eftir vel launaðri
vinnu sem fyrst, vinna á sjó kæmi
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1745.
Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan
tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
Trésmlður óskar eftir starfi, ýmislegt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1827.
Tek að mér að úrbeina. Uppl. í síma
91-79761 og 651130. Randver.
■ Bamagæsla
Get teklð börn i gæslu hálfan eða allan
daginn, hef mjög góða aðstöðu, bæði
úti og inni, er í Kópavogi. Uppl. í síma
91-641848.
Get bætt við mig börnum, hálfan og
allan daginn, get passað frameftir í
desember. Uppl. í síma 36237.
■ Ymislegt
Ert þú 18-26 ára? Ef svo er getur þú
farið út sem skiptinemi á vegum Ál-
þjóðlegra ungmennaskipta og öðlast
nýja og dýrmæta lífsreynslu. Hafðu
samb. sem fyrst í síma 24617 kl. 18-16.
Orkumæling, vitamíngreining, andlits-
lyfting, vöðvabólgumeðferð, hárrækt
m/akupunktum. leyser, rafmagns-
nuddi. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
■ Eiiikainál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Kvenfójk, ath. Við erum tveir ungir,
(21) Iaglegir, hressir en þó einmana
karlmenn og óskum félagsskapar
kvenna á öllum aldri með náin kynni
í huga. Vinsamlegast sendið svör
(mvnd ef hægt er) til DV, merkt
„Rórnó", fvrir 10. des.
Ertu orðin/n leið/ur að vera ein/n? Við
höfum mörg þús. á skrá, bæði á video
og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá
þig. S. 618897. Trúnaður, kreditkþj.
Stúlkur/konur. Tveir 38 ára karlmenn
vilja kynnast konum á öllum aldri.
Svarbréf sendist DV, merkt „Ekki
feiminn”, fyrir 15. des.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Skemmtanir
Stopp ath! Skemmtinefndir allra fyrir-
tækja, sem hafa einhvern hug á að
gera vel við starfsfólk sitt og lyfta því
upp í skammdeginu! Ykkur stendur
til boða jólaprógramm sem er í senn,
óvenjulegt og skemmtilegt. Guðlaug
Helga! mun syngja ykkur upp úr
skammdeginu og inn í jólastemmning-
una við frábæran undirleik Jonna
bassa! og Sigurgeirs fingrafima! Hent-
ar t.d. vel með jólaglögginni eða bara
með matnum. Pantanir í s. 25201,
Guðlaug Helga, frá kl. 17-19 alla daga.
Dlskótekið Disa! Nú er besti tíminn til
að panta tónlistina á jólaballið, ára-
mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl.
skemmt. Dansstjórar Dísu stjóma tón-
list og leikjum við allra hæfi. Uppl.
og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577)
og hs. 50513 á kvöldin og um helgar.,
Tækifærissöngur! Söngflokkurinn
Einn og átta er tvöfaldur karlakvart-
ett sem býður ykkur þjónustu sína á
árshátíðum og við önnur góð tæki-‘
færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375.
Vantar yður músík i samkvæmið? árs-
hátíðina? jólaballið? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
Hljómsveitin Kaktus. Við öll tækifæri
nema jarðarfarir. Pantið í síma 42615.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Sími 9142058. Hreingernigarþjónusta.
Önnumst allar almennar hreingern-
ingar á íbúðum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Helgarþjónusta.
Uppl. í síma 91-42058.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurmm. Margra ára
reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingemingar, ræstingar,
gluggahreinsun og . teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-,
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Teppahreinsun. Hreinsa teppi og hús-
gögn í íbúðum, stigagöngum og skrif-
stofum. Fermetraverð eða fast tilboð.
S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057.
Tökum að okkur djúphrelnsun á tepp-
um, ódýr og góð þjónusta, munið að
panta tímanlega fyrir jól. Úppl. í síma
91-667221._______________________
Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald,
vöm. Skuld hf„ sími 15414.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Þjónusta
Verktak hf„ s. 67-0446 og 985-21270.
Örugg viðskipti
Steypuviðgerðir
þakþéttingar
gluggaviðgerðir
hreinsun glerja
góð þjónusta.
lekaþéttingar -
þakrennuskipti -
glerskipti móðu-
háþrýstiþvottur.
Þorgr. Ólafs. húsasmíðameistari.
ATH. ATH. Hreinsa kísil og önnur
óhreinindi af hreinlætistækjum, s.s.
baðkörum, vöskum, salemum og
blöndunartækjum. Fljót og góð þjón-
usta. Verkpantanir daglega milli kl.
10-18 í síma 78008.
Örbylgjuofnar. Eigendur örbylgjuofna
ath. Onnumst viðgerðir, mælum og
yfirförum öryggisbúnað í flestum
gerðum. Fljót og góð þjónusta, fag-
menn vinna verkið. Hljóðvirkinn sf„
Höfðatúni 2, Rvík, sími 13003.
Ath. Ath. Ath! Get bætt við mig vinnu
í pípulögnum, viðgerðum og nýlögn-
um. Athugið breytta síma 675710 og
985-23484. Benóný Kristjánsson, pípu-
lagningameistari.
Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg
háreyðing, förðun, snyrtinámskeið,
litgreining. Látið litgreina ykkur áður
en jólafötin eru valin. Módelskólinn
Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230.
Húsbyggjendur ath. Get bætt við mig
verkefnum, t.d. uppsetningar á inn-
réttingum, hurðum, parketlagnir o.íl.
Vönduð vinna, tilboð eða tímavinna.
Ágúst Leifsson trésmiður, s. 91-46607.
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta,
rífa, laga, láta upp skápa, innrétting-
ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað
fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð.
Úppl. í sima 91-674091 eftir kl. 18.
Málarameistari getur bætt v/sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl.
veittar hjá Verkpöllum, s.
673399/74345._______________________
Álloftakerfi - nýbygging - innrétting -
viðhald - parket o.fl. Getum bætt við
okkur verkefnum strax. Erum húsa-
smíðameistarar. Uppl. í síma 985-
20348. Karl Ásgeirsson.
Tveir góðir smiðir geta bætt við sig
aukaverkefnum, t.d. uppsetningu á
innréttingum, hurðum, parketlagn-
ingu. Tilboð eða tímav. S. 91-45741
e.kl. 19.
Flísalögn og múrverk. Tökum að okkur
múrverk, flísalagnir, arinhleðslu,
steinsteypusögun og múrbrot. Uppl. í
síma 91-17788 eftir kl. 19.
Málningarþj. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, pantið tímanlega
fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn
með áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Steinvernd hf., s. 91-673444, háþrýsti-
þvottur, sandblástur, sprungu- og
múrviðgerðir, lekaþéttingar, end-
urnýjun á þakrennum og niðurföllum.
Flisalagning. Tek að mér flísalagningu.
Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803
e.kl. 19.
Húsasmiður getur bætt við sig stórum
sem smáum verkum. Uppl. í síma
91-82981 og 91-30082.
Húsasmiður. Tek að mér alla almenna
trésmíðavinnu (viðhald og breyting-
ar). Uppl. í síma 43132.
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Þarftu að láta mála? Tek að mér alla
málningarvinnu. Uppl. í síma
91-44749.
■ Okukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara ’89.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy 4WD ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE '87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
■ Líkamsrækt
Jólatilboð. Láttu þér liða vel.
8 tímar í Flott-formæfingabekkjunum
sjö á kr. 2.800. Kramhúsið við Berg-
staðastræti, sími 15103.
Garðyrkja
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf„ sími 985-24430 eða 9822668.
Húsaviðgerðir
Varandi. Getum bætt við okkur verk-
efnum fyrir jól. Aðeins tekið við pönt-
unum eftir kl. 19 í s. 623039.
Heildsala
Jólavörur, dúkaefni og jólakappar,
Vossen handklæðagjafakassar og.
frottésloppar.
S. Ármann Magnússon, heildverslun,
Skútuvogi 12J, sími 91-687070.
Til sölu
maniquick
Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn
á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin
jólagjöf fjölskyldunnar til heimilisins.
rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr.
5.481.- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut-
um kr. 10.359.- Sent í póstkröfu hvert
á land sem er. Kreditkortaþjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari
tekur við pöntunum allan sólarhring-
inn. Saf hf„ Dugguvogi 2, 104 Rvík,
sími (91)-68-16-80.
P qO
Fótsalvi. * ö
Fótasigg og hörð húð í kringum lík-
þorn hverfa eftir 3-5 daga kúr. Salvinn
sem var kynntur á sýningunni „Ver-
öld ’88“ í fyrsta sinn á Islandi. Verð á
glasi kr. 950.- Sendum í póstkröfu.
Símsvari tekur við pöntunum allan
sólarhringinn. Saf hf„ Dugguvogi 2,
104 Rvík, sími (91)-68-16-80.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 6, simi 681180 og 687820.
Iwatsu simakerfin eru einhver þau
fullkomnustu á markaðnum. Henta
öllum fyrirtækjum.
Hagstætt verð og greiðslukjör.