Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
47
SKEMMTISTABIRNIR
/l/n/IDEUS
ÞÓRSC/IFÉ
Brautarholti 20
Símar:
23333 & 23335
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafnliratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bílnum.
UMFERÐAR
RÁÐ
Leikhús
Leikfélag
Kópavogs
FROÐI
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
Laugard. 3. des. kl. 14.00, uppselt.
Laugard. 3. des. kl. 17.00, uppselt.
Sunnud. 4. des. kl. 15.00.
Mánud. 5. des. kl. 19.00, uppselt.
Þriðjud. 6. des. kl. 18.00, uppselt.
Miðvikud. 7. des. kl. 17.00, uppselt.
laugard. 10. des. kl. 15.
Sunud. 11. des. kl. 15.00.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 í sima 41985
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
HAMLET
Sunnud. 4. des. kl. 20.00.
Miðvikud. 7. des. kl. 20.00.
ATH! Síðasta sýning
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 3. des. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjud. 6. des. kl. 20.30, uppselt.
Fimmtud. 8. des. kl. 20.30, uppselt.
Föstud. 9. des. kl-20.30, uppselt.
Laugard. 10. des. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjud. 27. des. kl. 20.30.
Miðvikud. 28. des. kl. 20.30.
Fimmtud. 29. des. kl. 20.30.
Föstud. 30. des. kl. 20.30.
lýú er verið að taka á móti pöntunum til 9.
jan. 1989. Miðasala i Iðnó, simi 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14 -19
og fram að sýningum þá daga sem leikið
er. Simapantanir virka daga frá kl. 10, einn-
ig símsala með Visa og Eurocard á sama
tíma.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóös i Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert
uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan
við hús, laugardaginn 3. desember 1988 og hefst það kl. 13:30.
1) Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R-60382, Suzuki Fox árg. I985
R-60444, Daihatsu Cap Van 4x4 árg. I985
Y-6135, Mercedes Benz 250 árg. I978
G-25181, Mercedes Benz 300 árg. I984
R-55476, Skoda árg. I987
R-18371, Range Rover árg. I982
Y-17071, Lada station árg. I988
R-56457, Fiat Panda árg. I983
Y-4041 Mercury Topaz árg. I987
Jafnframt verða eftirtaldar bifreiðar væntanlega seldar:
R-74407 Y-17826 Y-15049 Y-15305
Y-5676 Y-11522 o.fl.
2) Eftirgreindir lausafjármunir verða væntanlega seldir:
Litasjónvörp, hljómflutningstæki, Corodata tölva, 2 Citizen prentarar,
Wodschow hrærivél, Björn Unimixer hrærivél, Apple Macintosh tölva,
Laser Writer prentari o.fl.
3) Aakerman beltagrafa, sem staðsett er neðan við Kársnesbraut vestan
við Marbakka.
i Greiðsla við hamarshögg.
Baejarfógetinn í Kópavogi.
Þjóðleikhúsið
í
w
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
PStnnfínri
^offmanns
Ópera eftir
Jacques Offenbach
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag kl. 20.00, fáein sæti laus.
Föstudag 9. des., uppselt.
Laugardag 10. des., uppselt.
Föstudag 6. janúar.
Sunnudag 8. janúar.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn
fyrir sýningardag. Takmarkaður sýninga-
fjöldi.
STÓR OG SMÁR
eftir Botho Strauss
Laugard. kl. 20.00, 6. sýning.
Þriðjud. kl. 20.00, 7. sýning.
Fimmtud. 8.12., 8. sýning..
Sunnud. 11.12., 9. sýning.
I íslensku óperunni, Gamla biói:
HVAR ER HAMARINN?
Sunnudag kl. 15, aukasýning.
Síðasta sýning.
Miðasala i fslensku óperunni, Gamla bíói,
alla daga frá kl. 15-19 og sunnudaga frá
kl. 13 og fram að sýningu. Simi 11475.
Miðasaia Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20. Sima-
pantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Sími i miðasölu: 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld
frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á óperusýn-
ingar: 2700 kr„ á aðrar sýningar: 2.100 kr.
Veislugestir geta haldið borðum fráteknum
i Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu.
JVC
LISTINN
FACO
® 13008
VEISTU ...
að aftursætíð
fer jafiihratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bílnum. 'sit
Kvikmyndahús
Bíóborgin
BUSTER
Toppmynd
Phil Collins og Julie Walters í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DIE HARD THX
Spennumynd
Bruce Willis í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Bíóhöllin
SKIPT UM RÁS
Toppmynd
Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo-
pher Reeve í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRVIÐSKIPTI
Frábær gamanmynd
Bette Milder og Lili Tomlin i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I GREIPUM ÓTTANS
Spennumynd
Carl Weathers í aðalhlutverki
Sýnd kl. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Grinmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
RATTLE AND HUM,
U2-myndin
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
HUNDALiF
Gamanmynd
Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i að-
alhlutverkum
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
B-salur
í SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
C-salur
SÍÐASTA FREISTING KRISTS
Umdeildasta mynd allra tima
Sillem Dafoe í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
ÓGNVALDURINN
Spennumynd
Chuck Norris í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BAGDAD CAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Dönsk óskarsverðlaunamynd
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15.
BARFLUGUR
Spennandi og áhrifarík mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU
Sýnd kl. 5.
SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA
KVEÐJA
Sýnd kl. 5.
KÓNGAR Á KRÍM
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
STEFNUMÓT VIÐ ENGIL
Grínmynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VETUR DAUÐANS
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
irfcfrEnaiTretf^—
KOSS
KÖDBULÖBKKODUDDBK
Höfundur: Manuel Puig
ikvöldkl. 20.30.
Sunnudag4. des. kl. 16.00.
Mánudag 5. des. kl. 20.30.
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
gótu 3. Miöapantanir í sima 15185 allan
sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum
14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
Vedur
Suövestanátt, víöast kaldi meö skúr-
um og síöan slydduéljum um sunnan
og vestanvert landiö, hægara og
þurrt veður noröaustanlands. Lítiö
eitt kólnar í veðri. Heldur vaxandi
sunnanátt og slydda eða rigning
vestan til á landinu í kvöld og í nótt.
'Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir alskýjaö 5
Hjarðarnes súld 4
Keíla víkurflugvöllurskúnr 2
Kirkjubæjarklaust- rigning 3
ur Raufarhöfn skýjaö 2
Reykjavik skúrir 2
Sauðárkrókur skýjaö 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað -3
Helsinki léttskýjað -9
Kaupmannahöfn léttskýjað -2
Osló þoka -17
Stokkhólmur þokumóða -11
Þórshöfn alskýjað 5
Algarve hálfskýjaö 11
Amsterdam þokumóða -1
Barcelona þoka 8
Berlín skafrenn- -4
Chicagó ingur heiðskírt -6
Feneyjar alskýjað 10
Frankfurt þokumóða 3
Gtasgow rigning 3
Hamborg súld 4
London súld 3
Los Angeles heiðskírt 18
Luxemborg skýjað 6
Madrid léttskýjað 7
Mallorca skýjað 13
Malaga heiðskírt 12
Montreal léttskýjað 3
Neiv York léttskýjað 3
Paris alskýjað 6
Oriando heiöskírt 9
Róm rigning 13
Vin frostúði -1
Winnipeg heiðskírt -2
Valencia heiöskirt 10
Gengið
Gengisskráning nr. 231 - 2. desember
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45.300 45,420 46.450
Pund 83,757 84,979 82,007
Kan.dollar 38.131 38,232 38.580
Dönsk kr. 6,7814 6.7994 6,7785
Norsk kr. 6.9988 7,0704 7,0076
Sænsk kr. 7.6249 7,5449 7,5089
Fi. mark 11.0812 11.1106 11.0149
Fra.franki 7,6504 7,6707 7,6644
Belg. franki 1,2476 1,2509 1,2471
Svíss. franki 31.2080 31,2907 31,0557
Holl. gyllini 23,1714 23.2327 23.1948
Vji. mark 26,1336 26.2028 26,1477
Ít. lira 0.03536 0,03545 0,03513
Aust. sch. 3,7162 3,7260 3,7190
Port. escudo 0.3154 0,3162 0,3162
Spá.peseti 0.4000 0.4010 0,3946
Jap.yen 0,37284 0,37383 0.36880
írskt pund 69.970 70.158 69,905
SDR 61.9840 62.1482 62,2337
ECU 64.2966 54,4404 54,1607
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
..svartir sílsar, álfelgur,
| sumar/vetrardekk, flækjur,
útistandandi hreyfanlegir
speglar, aflbremsur,
veltistýri o.fl. o.fl.....”
fpy
SÍMI 27022