Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Rafsuðuvélar á frábæru verði. Til sölu rafsuðuvélar, kolsýruvélar og plasma- skurðartæki. Allt á frábæru verði, t.d. kolsýruvélar allt frá 16.900, rafsuðu- vélar allt frá 6.900, plasma-skurðar- tæki allt frá 45 þús. Bjóðum 10% af- slátt við staðgreiðslu. 1 árs ábyrgð. Gerið verðsamanburð. Allar uppl. gefnar í s. 91-43837 og 9143087. Hótel Esja - kjarakaup. Tvöfaldar springdýnur, vatnssalerni, handlaug- ar, stólar, sófar, borð, skápar, raf- magnsheimilistæki o.fl. o.fl. Upplagt fyrir sumarbústaðaeigendur, allt á að seljast, laugardaginn 3. desember frá kl. 14-18 á Hótel Esju (kjallaramegin, vesturgafl). Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfírfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Árangur!!! Hefurðu svolitla þolin- mæði? Er með árangursríka og viður- kennda orkupunkta og leysimeðferð við hárlosi, blettaskalla, skalla og öðrum hárvandamálum. Dag-, kvöld- og helgartímar. Ath., nokkrir tímar lausir í desember. Uppl. og tímapant- anir í síma 91-38100. Tvær kommóður, rúm, 95x200, hvít bókahilla frá Ikea, káeturúm m/skáp- um og skúffum + fataskápur + kommmóða, allt samstætt, dúkkuvagn og lítið sófasett, 2 + 1 + 1, ódýrt. Á sama stað óskast kojur, fataskápur og playmobil leikföng. Sími 91-14516. Meiriháttar heilsute. Teblanda samsett af 25 heilsubætandi jurtum, megrunar- te samsett af 12 sérvöldum jurtum, meltingarbætandi te, jurtabað og fóta- bað. Sendi í póstkröfu. Heilsuvöru- versl. Ferska, Aðalgötu 21, s. 95-5966. Dekk! Til sölu eru 4 stk 32x11 Maxi- Trac radialdekk á 5 gata hvítum sport- felgum. Seljast á sanngjörnu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1822 Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Ný nagladekk undir Lancer ’86, 2 labb- rabb stöðvar,' þrír leðurstólar, kring- lótt borð með glerplötu, 70x70, til sölu. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1819. Til sölu saumavéi. Toyota 5500 með overlock, mjög lítið notuð. Einnig Emmaljunga barnakerra með skermi. Uppl. í síma 91-78705. Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Þráðlaus sími til sölu einnig CB talstöð 40 rása og Canon Eos 650 myndavél Uppl. í síma 685702 til kl. 21. 3 stk. sólarbekkir til sölu, mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-68120 og 92-68447. Blómaskreytin„jr. Til sölu þurrkuð blóm og tágkörfur til blómaskreyt- inga. Uppl. í síma 41561. Eldavél, tveir bókaskápar og hjónarúm til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-18262 eftir kl. 18._____________ Gamalt sófasett, 2ja sæta sófi og tveir stólar, til sölu. Verð 6 þús. Uppl. í síma 91-611196 eftir hádegi. Ársgamlar furukojur frá Ikea til sölu, rúmfataskúffa fylgir. Verð 13 þús. Uppl. í síma 91-52108. Hornsófasett og furusófaborð til splu. Uppl. í síma 91-37062. Notuð eldhúsinnrétting og 2ja ára Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 9246558. "'J> ——— ■ Oskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, Ijósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12 18 og laugardaga. Hornsófi óskast, þarf að Iíta þokkalega út, einnig óskast 2 stk. dekk, 175-16", undir Lödu Sport. Uppl. í síma 91-43146. Vantar fyllivél fyrir matvælaiðnað, þarf að vera með síló og/eða sogbarka. Uppl. í síma 96-21464 og 96-21498 alla helgina. Einstæð 3ja barna móðir óskar eftir sófasetti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1812. Því ekki að spara og greiða smáauglýs- inguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Kaupum notuð videótæki og litsjón- varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup. Óska eftir góðum ísskáp, ekki gömlum, stærð ca 110 cm á hæð, breidd 40-60 cm. Uppl. í síma 91-39319. Óska eftir að kaupa ódýrt sófasett, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 91-19766 e.kl. 17. Óska eftir ódýru videótæki til kaups. Uppl. í síma 641828. ■ Verslun Gardinu- og fataefnaútsala. Ný glugga- tjaldaefni, jólakappar, jólaefni og jóladúkar, ennfremur sængur, koddar og sængurfatasett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 91-35677. Hagstætt verð. Borð með innskotshillu og stillanlegri hæð - fyrir ritvélar, FAX og ljósritunarvélar. Verð kr. 5.950. Tölvuborð, verð kr. 7.365. Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Látið filmuna endast æviiangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum. XL búðin, Snorrabraut 22, sími 21414. ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spenn'andi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband í síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. Glæsilegir jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í símum 29125 og 15442. Ath., aðeins fyrir hádegi. Geyniið auglýs- inguna. Jólasveinar, jólasveinar. Lítið inn hjá okkur, við saumum jólasveinabún- inga eftir máli. Fljót afgr. Spor í rétta átt sf„ Hafnarstræti 21, sími 15511. Vandaður fatnaóur, númer 38, til sýnis og sölu að Skildinganesi 23. Uppl. í síma 91-17385. ■ Fyrir ungböm Leigjum út barnaferðarúm, barnavagna og léttkerrur. Sími 21180 frá kl. 9-16 og 20119 eftir kl. 16 og um helgar. Á sama stað til sölu nýuppgerður Silver Cross antikbamavagn. FM útvarp + kassettutæki til sölu, Skoda ’81, skoðaður ’88, fylgir. Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-671883 e.kl. 18. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar, þurrkarar og ísskápar til sölu, ennfremur ódýrir varahlutir í margar gerðir þvottavéla. Sími 91-73340. ■ Hljóðfæri 16 rása mixer, 2x500 W Studiomaster kraftmagnari, JBL box G733 400 W stk. til sölu. Uppl. í síma 91-74943, Steinar og 91-43163, Nonni. Yamaha PSR 22 hljómborð til sölu, kr. 15 þús., ásamt Yamaha trommuheila. kr. 5 þús. Uppl. í síma 91-46640 á dag- inn og 77512 á kvöldin. Guðmundur. Nýir og notaðir flyglar í úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14. sími 688611. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Vorum að fá úrval af Hyunda píanóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Hljómtæki____________ Wardale 130 W hátalarar og Kenwood segulband KX 880 SR til sölu. Uppl. í síma 666660. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher,. henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Teppaþjónusta. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreins- unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur- bergi 39, sími 72774. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221. ■ Húsgögn Mánaðargamalt vatnsrúm, King size, 183x200, með 2 fulldempuðum dýnum til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-54560 í dag. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Tilboðsverð. Seljum næstu dagá sófa, hornsófasett og hvíldarstóla á mjög hagstæðu verði. G.Á. húsgögn, Braut- arholti 26, s. 91-39595 og 39060. Fallegir borðstofuskápar með bókahill- um til sölu, brúnir með reyklitu gleri, verð 10-15 þús. Uppl. í síma 91-32974. Palesander borðstofuskápur, borð og 6 stólar (nýtt áklæði) til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-31194. Stórt boröstofuborð, stækkanlegt, dökkt, með 6 stólum til sölu. Uppl. í síma 671951. Sófasett, 3 + 2 +1, og hjónarúm til sölu. selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 92-37879 eftir kl. 17. Sófasett. Óska eftir ódýru sófasetti, helst gefins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1818. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 91-35407. Hvítt Ikea hjónarúm til sölu. Uppl.í síma 621065 eftir kl. 18. Til sölu Ikea sófar á hálfvirði. Uppl. í síma 91-656891 e.kl. 20. Vel með farið hjónarúm, með dýnum, til sölu. Uppl. í síma 91-20406. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstnm Gerum við leðurhúsgögn hafi litur máðst af, bólstrum húsgögn. trésmíði, verkstæðisvinna, seljum leðuráburð í htum og litalausan. Sérpöntum danska Renaissance-rókókóstóla. Kaj Pind hf.. Skjólbraut 6, Kóp., s. 45960. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Urval af eínum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7-10 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Cambridge Computer Z88, létt og með- færíleg ferðatölva frá Clive Sinclair. Einföld í notkun. býður upp á marga möguleika. Uppl. í síma 622305. Framþróun. Garðastræti 17. Commodore 64 tölva til sölu. með pro- fessional DOS stýrikerfi. diskadrifi, litaskjá, segulbandi. auk fjölda forrita og bóka. Sími 44119 eftir kl. 19. Macintosh Plus tölva og 20 Mb. harður diskur til sölu, ýmsir aukahlutir ásamt hugbúnaði fylgja. Verð 120 þús. Uppl. í síma 91-24308 fyrir kl. 21. Vil kaupa tölvu, t.d. Apple. fleiri teg- undir koma til greina, einnig prent- ara. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 628301. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mvnd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf.. Borgartúni 29. sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábvrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um. dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Til sölu Olympus OM 40 myndavél með 28. 50 og 70-210, einnig til sölu tvöfalt JVC kassettutæki. Uppl. í síma 91-73658 e.kl. 19._________ Til sölu er Minolta myndavél á góðu verði, ýmsir aukahl. td. autowinder, 3 linsur, tvöfaldari fyrir linsur og taska. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1746. Ilford Ijósmyndavörur i úrvali. Nýr fjölgráðupappír. BECO, Barónsstíg 18, sími 23411. Pentax linsur til sölu: 24 F2,8, 35 F2, 70-210 F4 og 300 F4. Uppl. í síma 91-13888 eða 23872. ■ Dýrahald Haustsmölun. Fyrsta smölun verður á Kjalarnesi sunnudaginn 4. des. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11-12, Arnarholti kl. 13-14, Saltvík kl. 15-16. Hrossin verða í rétt á sama tíma. Hestamannafélagið Fákur. Frá reiðskóla Reiðhallarinnar. Innritun hafin á reiðnámskeið í jan., hefjast 4. jan. Byrjendanámskeið, gangskipt- ingarnámskeið, hlýðni- og fimiæfingar og sérstakt námskeið fyrir eldra fólk. Uppl. í síma 673620 og 670310. Diamond járningatækin, nú á kjara- verði. Sérstakt jólatilboð, fullkomið járningasett: 10 verkfæri á kr. 12.900. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 91-651550. Nokkrir góðir reiðhestar til sölu. Verða til sýnis hjá Bjarna Sigurðssyni, Smáraholti 6, á félagssvæði Gusts, Kópavogi, laugardag og sunnudag milli kl. 13-15. Sörlafélagar. Arlegur haustfagnaður hestamannafél. Sörla verður haldinn á Garðaholti, laugard. 3. des. nk. Hús- ið opnar kl. 22. Mætum öll hress og kát. Skemmti- og fjáröflunarnefnd. Bröndótt læða, hvit á hálsinum og mag- anum, ómerkt, tapaðist frá Njáls- götunni fimmtudaginn 24. nóv. Sími 25791. Hundaeigendur. Fjögur pláss laus á hlýðniæfingar hunda hjá Unn Krogen í Reiðhöllinni, hefst kl. 15 mánudag- inn 5. des. Sími 673620 og 670310. Retrieverfólk. Hundaganga nk. sunnudag, 4.12, kl. 13.30. Hittumst við áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Mætum öll. Göngunefnd. Til leigu 7 básar í nýlegu hesthúsi á félagssvæði Andvara. Kjóavöllum í Garðabæ. Uppl. í síma 78954. Óska eftir kettlingi (læðu), helst angóra. Uppl. í vinnusíma 91-611551 og hs. 619754 e.kl. 15. Labradorhvoipur, 5 mánaða, til sölu. Uppl. í síma 667384. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu. höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn. Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu). sími 674100. Yamaha Phazer E1988, með farangurs- grind og rafstarti til sölu. Uppl. í síma ■91-666833 og 985-22032. ■ Hjól Suzuki TS 50 X árg. '86 og Honda MTX '87 til sölu, bæði hjólin eru í mjög góðu ástandi og upptjúnuð. Uppl. í síma 91-52272. Óska eftir ódýru TS ’81. Uppl. í síma 666009 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Til sölu er mótatimbur, 2x4 840 m. í lengdum 2.30 til 2.50 m. og talsvert magn af minni lengdum. Upplýsingar í síma 985-24124 og 91-667224. Óska eftir að kaupa notað timbur, 1x6. Uppl. í síma 91-54644. Gísli. ■ Byssur Byssubúðin i Sportlifi, Eiðistorgi. Sellier & Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25 stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur frá kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr. 24.900. Sími 611313. Remington Wingmaster pumpa til sölu, 3". 3 skiptanlegar þrengingar með lista, sem ný, ól og poki fylgja, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-24521 e.kl. 19. Riffill Winchester 243 með kíki og hleðslugræjum. Möguleg skipti á hljómtækjasamstæðu. Uppl. í síma 667207 allan daginn. ■ Bátar Fiskverkendur. Til leigu hraðfrystitæki með pressu, einnig roðflettivél o.fl. Hraðfrystitækið er Freontæki, 6 stöðva og því fylgja 24 pönnur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1808. Færeyingur, 3,36 tonn, fylgihlutir, eng- in útborgun. Uppl. í sxma 94-6179 eftir kl. 19. Til sölu er lítil trilla, opinn trébátur, 1 'A tonn, 19 fet. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-32717 e.kl. 19. VM turbo bátavél til sölu, 130 hö„ er með bilaða heddpakkningu. Uppl. í síma 651824 og 38612 til kl. 21. Bátur til sölu, Gaflari. Uppl. í síma 92-46528. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), -8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf„ Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í: Audi lOOcc ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’85, Starlet ’80. Opel Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og '81, C. BX16 ’84, BX14 ’87, Escort '86, Gal- ant ’85 o.m.íl. Abyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s. 54816 og hs. 39581. Start hf. bilapartasala, s. 652688. Erum að rífa: MMC Colt ’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929, 626 ’82-’86, 323 '81 ’85. Chevrolet Monza '86, Charade ’85 -’87, Toyota Tercel 4x4 '86, Fiat Uno. Peugeot 309 '87, Golf '81. Kaupum bíla ti! niðurr. Sendum. Greiðslukoi+aþjónusta. Verslið við fagmanninn. Varahiutir í: Benz 300 D '83, 240 D ’80. 230 ’77, Lada '83 '86, Suzuki Alto '81 '85, Suzuki Swift '85, Uno 45 ’83, Chevi-o- let Monte Carlo '79, Galant ’80,’81, Mazda 626 '79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéia- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Úrval notaðra varahluta í Bronco, Scout, Range Rover, Wagoneer, Lada Sport, Subaru. Lancer, Colt, Galant, — Tovota Starlet, Corolla, Mazda 323, 626 og 929, Honda Accord, Fiat Uno, Regata, Daihatsu -Charade, Char- mant. Benz 280. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141 og 985-24126. Bilameistarinn hf„ s. 36345, 33495. Varahlutir í Corolla ’86, Charade '80, Cherry ’81, Caiána ’81, Civic ’83, Es- coi't ’85, Galant ’81 '83, Samara, Saab 99. Skóda ’84 '88, Subaru 4x4 ’84, auk fj. annarx-a teg. Alm. viðgerðarþjón- usta. Ábyrgð. Sendum um land allt. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt '81. Cuore ’87. Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84, '87. Fiat Ritmo '87, Mazda 626 ’80-’84, 929 '81, Chevy Citation, Malibu, Dodge. Galant ’80. Volvo 244, Benz 309 og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740. Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap- anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á lager: Mazda 2000, Toyota 18R. 18RG, 21R, 2T. 4M, Isuzu. bensín, dísil, Niss- an. bensín, dísil, Honda, Subaru 1,8 o.fl. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 og 985-21895. BMW 320, árg. ’82, góð 6 cyl. vél, 4ra og 5 gíra kassi. drif, einnig vél úr 316 árg. '80, 4ra gíra kassi og drif. Yftisir varahlutir úr BMW. Er einnig að rífa Subaru st. '80. Símar 641343 og 42496 e.kl. 20. Bilarif, Njarðvík, simi 92-13106. Erum að rífa ÁMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW 316 ’82, Volvo 244 ’78-’82, Suzuki GTI '87 og Toyota Corolla st. '78. Sendum um allt land. Start h/f bilapartasalan, Kaplahrauni 9, Hafnafirði. S.652688. Erum að rífa: MMC Colt '80, Nissan Sunny ’83, Lada Samara ’86, Toyota Tercel '80 og ’83, Mazda 626 ’86 dísil. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa. Vorum að fá Daih. 4x4 Van ’86. Opið virka daga 9-19. S. 685058, 688061. Er að rifa Bronco ’74, á einnig mikið af varahlutum og 8 strokka vélum. Uppl. í síma 71919. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn. Hef 8 cyl. 302 vél til sölu. Hringið í síma 95-5808 eftir kl. 17. Oska eftir mótor í Fiat Uno 45 ’84. Uppl. í síma 93-41142 eftir kl. 18. Óskum eftir að kaupa Broyt X2B, X20 eða samsvarandi beltavél. Stað- greiðsla fyrir góða vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-1801. Veltisög með hliðarborða til sölu með öllu. Raunverð 100 þús, staðgreitt 80 þús. Uppl. í síma 91-83212. ■ Vinnuvélar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.