Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
Utlönd
Margir sérfræðingar hafa nú miklar áhyggjur af slæmri sföðu dollar-
ans. Lurie finnst staða dollarans minna á hræðilegar þjáningar litiu stúik-
unnar sem datt ofan í brunn í Texas fyrir liðlega ári. Þeirri litlu tókst
að bjarga og nú vona menn að jafnvel takist til með dollarann. Á mynd
Luries eru björgunarmenn að vonast til að „aumingja litli dollarinn"
gefist ekki upp.
Kosningabaráttunni lýkur
í gær lauk kosningabaráttunni í
: Vonesúeia. Hún hai'öi staðið i sjö
mánuöi.og nú síðustú dagana voru
tilfinningaleg mál eins og dráp ör-
yKgislftgreglu á Ijorlan óbivyttum
i)orgu rum og 1 andamæradei 1 ur viö
Kólumbíu efst á baugi. -
' Bilalestir meö stuðiiingsmönnum
flokkanna, sem bjóða fram, ollu
umferðarteppu í höfuðborginni,
r Caraeas, og útvarps og sjónvarps-
dagskrár voru undirlagöar af fram-
bjóðendum sem voru að reyna að
koma skilaboðum sinum á fram-
færi við þjóðina.
Búist er við að Carlos Andreas
Perez, sextiu og sex ára, fyrrum
forseti landsins, beri sigur úr být-
um en hann hefur næstum 20 pró-
senta fórskot á næsta keppinaut
sinn, Edugrdo Fernandez, fjörutíu
og átta ára, sem er kristilegur
demókrati. Perez er félagi í stjórn-
arflokknum.
A sunnudag fara fram kosningar
í Venesúela sem er nyrsta ríki
Suður-Ameríku og eitt mesta oliu-
framleiðsluríki heims. Kosninga-
baráttan hefur verið blóöug.
Verkfallið mistókst
Rudolph Giuliani, saksóknari i New York, og James Fox, aðstoðaryfir-
maður bandarísku alríkislögreglunnar i New York, segja fréttamönnum
frá þvi að eftir þriggja ára rannsókn bandariskra og ítalskra yfirvalda
hafi tvö hundruð manns verið kærðir og þar af tugir sem tengjast maf-
íunni á Sikiley.
Símamynd Reuter
Keuter
Lögreglumenn skoða leifarnar af sfrætisvagni sem átta hettuklæddir
menn kveiktu í í Lima í gær. Þeir hleyptu farþegum út úr vagninum
áður en þeir báru eld að honum.
Símamynd Reuter
VerkamenniPerú sniðgengu aðmestuallsheriarverkfall sem verkalýðs-
samtök undir stjórn komraúnista höiðu boðað til í gær. Ríkisstjórnin
hefur lýst því yfir að verkfallið hafi verið misheppnað.
Það var helst í strjálbýli sem einhver þátttaka var í verkfaUinu en í
höfuðborginni, Lima, var nær engin þátttaka. Eitthvað bar á ofbeldi og
skemmdarverkum en ekki eins mikið og búast mátti við.
Mafían ákærð
Benazir Bhutto verður í dag fyrsta
konan í múhameðstrúarríki til að
sverja eið sem forsætisráðherra. í
gær tilkynnti forseti Pakistans að
hann hefði ákveðið að skipa Bhutto
í embættið en flokkur Bhutto vann
sigur í þingkosningunum í nóvember
þrátt fyrir að ekki hlyti hann hreinan
meirihluta.
Aöstoðarmenn Bhutto segja að hún
muni í kvöld ávarpa þjóðina í beinni
útsendingu í sjónvarpi og gert er ráö
fyrir að hún skýri þá frá stjórnar-
stefnunni.
Bhutto var fyrir tíu árum kærulaus
tuttugu og fimm ára gömul stúlka
sem hafði mest gaman af því að
skemmta sér. Faðir hennar, Zulfikar
Ali Bhutto, var forsætisráðherra en
honum var steypt af stóh áriö 1977.
Árið 1979 var hann tekinn af lífi.
Eftir að faðir Benazir Bhutto hafði
verið tekinn af lífi sór hún þess dýran
eið að hún skyldi hefna föður síns
með því að komast til, valda. Sá
draumur er nú orðinn að veruleika.
Tugþúsundir stuðningsmanna
Bhutto dönsuðu á götum úti og miklu
af flugeldum var skotið upp til að
fagna nýja forsætisráðherranum.
Benazir Bhutto sver embættiseið og verður forsætisráðherra Pakistans i
dag. Hún er fyrsta konan sem tekur við stjórnartaumum í múhameðstrúarríki.
Simamynd Reuter
Bhutto sver
embættiseið
Aðrir glöddust fyrir hönd móður
Benazir, Nusrat. Þetta var bæði gleði-
og sorgardagur fyrir hana þar sem
minningarnar frá því maður hennar
var tekinn af lífi komu upp.
Hamingjuóskum rigndi yfir Benaz-
ir Bhutto bæði innan og utan Pakist-
an. Reagan Bandaríkjaforseti sendi
henni bréf þar sem hann sagðist
hlakka til þess að eiga góð samskipti
við ríkisstjórn hennar.
Þeir sem til Benazir Bhutto þekkja
segja að hún hafi breyst mikið og
þroskast á stuttum tíma. Árið 1977
hneykslaði hún fólk með því að láta
sjá sig í gallabuxum og lifði lífinu
hratt. Nú klæðist hún eingöngu hefð-
bundnum klæðum og passar sig á að
láta aldrei sjást að hún snerti karl-
mann opinberlega. Klæðaburður og
framkoma eru mjög áríðandi atriði
hjá stjórnmálamanni sem vill kom-
ast langt í múhameðstrúarríki eins
og Pakistan.
Áður talaði hún um hefnd gegn
þeim er tóku föður hennar af lifi fyr-
ir níu árum en nú talar hún um þjóð-
arsátt.
Bhutto hefur þroskast sem stjórn-
málamaður en hún á mikið verk fyr-
ir höndum og vandamálin blasa við
henni.
Hún hefur hins vegar stuðning og
velvilja fólksins í landinu.
Reuter
Sovéskri farþegavél rænt í morgun
Sovéskri farþegaflugvél í innan- unum. ætluðu menn að athuga hvort
landsflugi var rænt í morgun. Flug- Aö sögn ísraelsku flugumferðar- fregnirnar væru réttar.
ræningjarnir kröfðust þess að vél- stjórannavarmjögólíklegtaðvéhn Áreiðanlegar heimildir meöal
inni yrði flogið til ísraels, að sögn fengi að fara í loftiö. vestrænna stjórnarerindreka í
flugmálayfirvalda í ísrael. Talsmenn flugmálaráðuneytis Sovétríkjunum staðfestu að vélinxú
ísraelskir og sovéskir flugum- Sovétríkjanna, utanríkisráðuneyt- heíöi verið rænt og að ræningjarn-
ferðarstjórar voru í beinu sam- isins og Aeroflot, ríkisrekna ílugfé- ir hefðu krafist þess að vera flogið
bandi vegna vélarinnar sem um lagsins, sögðust í morgun engar til ísraels.
níuleytið í morgun að íslenskum upplýsingar hafa fengiö um neitt Ekki var vitað hve margir eru
tíma var á jörðu niðri í Sovétríkj- flugrán. í utanríkisráðuneytinu umborði vélinni. Reuter
Mótmæli við
embættistöku
Hópar stjómarandstæðinga í Mex-
íkó efndu til mótmælaaðgerða í þing-
inu og á götum úti í gær þegar Car-
los Salinas de Gortari tók við emb-
ætti sem forseti landsins.
Vinstri menn gengu út úr þingsal
þegar Salinas gekk inn. Miðjumenn
héldu uppi skiltum með ásökunum
þess efnis að fyrirrennari Salinas,
Miguel de la Madrid, hefði svindlað.
Fyrir utan þingið og á torgi í mið-
borg Mexico City hafði lögreglan af-
skipti af fólki sem hrópaði að svindl-
að hefði verið í forsetakosningunum
í júlí síðastliðnum og að stjórn Sa-
linas væri ólögmæt.
Salinas, sem er menntaður hag-
fræðingur frá Harvard, hlaut 51 pró-
sent atkvæða í kosningunum og er
það naumasti meirihluti í þau 59 ár
sem Byltingarflokkur hans hefur
verið við völd. Við embættistökuna
í gær lofaði Sahnas að beita sér fyrir
því að vinna bug á fátæktinni í Mex-
íkó.
Keuter
Óeiröalögregla i Mexico City eltir stjórnarandstæöinga sem safnast höfðu
saman fyrir framan þingið þar sem forsetinn sór embættiseið sinn í gær.
Simamynd Reuter