Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 9
LAlJGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 9 Fjórar stríðsárasögur Fyrlr þessi jól koma út tjórar bækur um atburöi síðasta stríðs og þá menn íslenska sem tengdust stríðinu á einn eöa annan hátt. Bræðumir Illugi og Hrafn Jökuls- synir skrifa um íslenska nasista og ekki síst um þá sem voru í þjón- ustu þýskra nasista. Garðar Sverrísson skrifar ævi- sögu Leifs Muller sem á imga aldri var handtekinn í Noregi og saf í fiögur ár í fangabúðum þar og í Þýskalandi. Þá er komin út ævisaga Eistlend- ingsins Eðvalds Hinrikssonar sem kynntist illilega hemámi Þjóðveija í heimalandi sínu og náði því að vera dæmdur til dauða. Eftir stríð kom hann til íslands. .Dr. Þór Whitehead sendir frá sér bók um sendimenn nasistaforingj- ans Himmlers á íslandi á árunum fyrir stríð. Þótt tilviljun valdi nokkra um að þessar fjórar bækur koma allar út á sama tíma er greinilegt að áhug- inn á stíösárunum fer vaxandi og stöðugt bætast við fleiri sjónarhom á þá sögu. -GK Hjólreiðamaður - Lifandl viðvörun! kj 02 oe 03 Opið alla daga kl. 9-21 g\Iýja JBólsturgGiðin Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, simi 16541 Jólagetraun DV - 5. hluti: Hvað heitir áin? Sveinki heldur ferð sinni með jólapakka um heiminn ótrauður áfram. Flotholtin og utanborðsmótorinn á sleðanum hafa reynst vel og Sveinki hefur þegar heimsótt ýmsa heimshluta. Það er skrýtið að Sveinki skuh sigla, en ekki renna, um á sleðanum sín- um. En eins og við sögðum frá fengu hreindýrin hans rauöa hunda og urðu því að vera eftir heima þegar Sveinki lagði af stað með jóiapakkana. En hvar er Sveinki í þessum fimmta hluta jólagetraunar DV? „Heyrðu litli vinur,“ segir Sveinki við ungan mann sem siglir um á fleka á einni af þessum ám sem hann verður að fara um með alla jólapakkana, „er ekki voða hættu- legt að sigla á þessari á á svona smáfleka? Ég var nærri kafsigldur af hjólaskipi hér rétt áðan. Þar skall hjól nærri hælum. En, heyrðu, hvar er ég eiginlega staddur? Hvað heitir eiginlega þessi stóra á?“ Ef þú veist á hvaða á Sveinki siglir í dag skaltu merkja við það nafn sem þú telur rétt, merkja svarseðilinnn og stinga honum i umslag hjá hinum seðlunum í jólagetraun DV sem nú er hálfnuö. Við minnum á þá stórglæsilegu vinninga sem bíða hinna heppnu, myndbandstöku- vél, örbylgjuofn, geisiaspilara, ferðageislaspilara, ferðaútvörp, talandi bangsa og fleira. Munið að senda enga seðla inn fyrr en allir 10 hlutar getraunarinnar hafa birst. Hvað heitir áin sem Sveinki siglir á í dag? ÖLFUSÁ NAFN: MISSISSIPPI VOLGA HEIMIUSFANG: SlMI:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.