Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 198: Fréttir Erlenda vmnuaflið: Hikað við endur- nýjun ráðning- arsamn- inga Þaö er algengt að erlent starfs- fólk, sem hér vinnur í fisk- vinnslu, fari heim til sín í desem- ber, þegar dregur úr vinnu, en komi svo aftur þegar veiðar hefj- ast eftir áramót. Það hefur verið algengt að gengið hafi verið frá nýjum ráðningarsamningi viö útlendingana áður en þeir fara í jólafrí en nú er minna um það en áður. Óskar Hallgrímsson, atvinnu- málafulltrúi í félagsmálaráöu- neytinu, sagði að þetta ætti þó ekki við alla. Nokkrir útlending- ar, sem væru á heimleið fyrir jól, hefðu komið í ráðuneytið til að fá framlengingu á atvinnuleyfi sínu. Aftur á móti væru margir atvinnurekendur ragir við að endurnýja ráðningarsamning þessa fólks vegna óvissunnar sem ríkir um hvað við tekur eftir ára- mótin. Að sögn Óskars vinna útlend- ingar sér rétt til atvinnuleysis- bóta til jafns við íslendinga ef þeim er sagt upp störfum. Til þess" að fá lágmarks atvinnuleysis- bætur þarf fólk að hafa unnið 425 klukkustundir áður en það verð- ur atvinnulaust en 1730 klukku- stundir til að fá fullar atvinnu- leysisbætur. Allir útlendingar, sem koma hingað til að vinna, verða að ganga í viðkomandi verkalýðsfélag þar sem þeir vinna. -S.dór Persónuleg ■ # DAGATAL 1989 Tökum tölvumyndir i lit af þér, barninu þinu, maka eða vini. Gleðjið afa, ömmu, fraenku, frænda með mynd af barninu þinu á dagatal 1989. Komið i Kringluna (i göngugötu við Byggt og búið). Við myndum og dagatalið er tilbúið á ca 3 minútum. Sendið Ijosmynd (ekki filmu) úr fjöl- skYldualbúminu og við sendum daga- talið ásamt myndinni í póstkröfu strax daginn eftir. Sendið (jósmynd til Prima, póstverslun, box 63, 222 Hafnarfírði, siml 62-35-35. IÐUNNARBÓK E R G Ó Ð BÓK BYR íniNGUR HÉR? Sagan af kaupmannssyninum úr Reykjavík sem fullur bjartsýni heldur út í heim til ad afla sér menntunar en er svikinn í hendur Gestapo og sendur í útrýmingar- búðir nasista í Þýskalandi. Býr íslendingur hér? er óvenju áhrifamikil frásögn af þeim umskiptum sem verða í lífi ungs Reykvíkings, Leifs Muller, sem elst upp í vernduðu umhverfi heima á Stýrimannastíg 15 en lendir síðan í einhverri mestu þolraun sem íslend- ingur hefur lifað. Eftir fjörutíu ára þögn segir hann áhrifamikla sögu sína af hreinskilni og einlægni, sátt- ur við sjálfan sig og án þess að draga nokkuð undan. Brugðið er upp ógleymanlegum myndum af Englend- ingunum í hegningardeildinni, ívani litla og Óskari Villijálmssyni, gamla manninum sem gat ekki gengið í takt og ungu drengjunum sem féllu í valinn, einir og yfirgefnir — sviptir trú á miskunn Guðs og manna. Garðar Sverrisson hefur ritað þessa áhrifamiklu ör- lagasögu og skapað eftirminnilega og magnaða frá- sögn sem á engan sinn líka meðal íslenskra ævisagna og snertir djúpt alla sem liana lesa — snertir þá og minnir á ábyrgðina sem fylgir því að vera maður. IÐUNN Bræðraborgarstíg 16 ■ sími 28555 ÍSIESSKA AUGL YSINCASTOfAX HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.