Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 63 DV Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Seljum og leigjum allan skíóabúnaó. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr barna- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. ■ Verslun I 1 Finnskar vetrarkápur, verð frá 6.900 kr. Eatamarkaður, Laugavegi 62, sími 21444. Sendum í póstkröfu. Jólagjöf kylfingsins. Nýjar kennsluvídeóspólur með rriörg- um fremstu kylfingum heims. Mjög gott efni. Verð aðeins 1980. Póstsend- um. Útilíf, sími 91-82922. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jólaföndurbókin hefur að geyma hátt í 100 uppskriftir og snið að skemmti- legu jólaföndri með jafnmörgum fall- egum litmyndum. Fæst í bókaverslun- um og víðar. Dreifing: Fjölsýn forlag, sími 689270. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri hársnyrtiþjónustu okkar, erum með alla almenna hársnyrtiþjónustu og vinnum með vönduð efni. Sími 14499. V-þýskir sjónvarps- og videoskápar frá kr. 9.700. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg hf., Rauðarárstíg 16, sími 91-20111. Dusar sturtuhurðir og baökarsveggir á kjaraverði. A. Bergmann, Miðbæjar- markaðnum, Aðalstræti 9, s. 91-27288. Barnavagnar á mjög góöu verði, kerr- ur. stólar, barnarúm, baðborð. bílstól- ar, burðarbílstólar o.fl. Verslunin Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími 91-22420. Golfstigvé! - golfstigvél. Gefið kylf- ingnum nytsama jólagjöf. Nýkomin þrælsterk golfstígvél. Litur: blátt. Verð aðeins 3.800. Iþróttabúðin, Borg- artúni 20, sími 20011. Jólatilboð! Tilboðsverð á þessum fall- egu, innlögðu sófaborðum fram að jól- um. Áður 16.900 kr, nú 13.900. Höfum einnig mikið úrval af húsgögnum og gjafavörum. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, sími 16541. Bílar til solu 1987 Pajero styttri 4x4, Rader USA gerð, stærri vél, 1985 Oldsmobile Ni- nety Eight, dýrasta gerð með nýja lag- inu, rafmagn í rúðum, sætum og læs- ingum, innréttaður með rauðu plussi, tölvumiðstöð, eyðsla aðeins 10 lítrar á 100 km, ekinn 42 þús: mílur, sjálf- virk loftpressa og loftdemparar. Uppl. í símum 985-20066 á daginn og 92-46644 eftir kl. 19. MMC Mini Van 4WD ’88 til sölu, ekinn 13 þús. km. sæti fyrir 8 manns. auka- hlutir í bílnum að verðmæti 100 þús. Verður seldur með 250 þús. kr. afslætti miðað við nvverð. Uppl. í síma 17678. Ford Thunderbird '85 til sölu, 8 cyl.. bein innspýting, sjálfsk.. m/OD. læst drif, digital mælaborð. eldsnevtis- tölva, rafm. í báðum framsætum. rúð- um, speglum. sóllúgu og læsingum. Veltistýri, speed control, hljómflutn- ingskerfi m/dolb\' svstem. tölvustýrt hita/kælikerfi. álfeígur. Eagledekk. Uppl. í síma 91-33981 e.kl. 17 í dag og sunnudag. MMC L-300 Minibus, 9 sæta, árg. '86, selst ódvrt. Uppl. í síma 91-652242 eft- ir kl. 17. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri hársnyrtiþjónustu okkar, erum með alla almenna hársnyrtiþjónustu og vinnum með vönduð efni. Opið til kl. 20 alla virka daga og 10 16 á laugar- dögum. Hársnvrtistofan Töff, Lauga- vegi 52, sími 13050. Steypubill, Benz 2224 ’74, til sölu. Uppl. í s<ma 96-61231. dökk-grásans, sóllúga, vökvastýri, 5 gíra, litað gler, fjórhjóladrifsbíll m. splittuðu afturdrifi. Uppl. Bílasalan Blik, símar 686477 og 686642. Dodge Ram pickup, árg. '83, til sölu, 8 cyl., 318 cub., ekinn aðeins 60.000 km. original, óslitinn og fallegur. Verð 750 þús., skipti + skuldabréf. Til greina koma jöfn skipti á fólksbifreið. Uppl. í síma 657075. Til sölu einn öflugasti fjallabíll landsins, 6 cyl, Benz turbo dísil, læstar Dana 60 hásingar, ný 44ra" dekk, o.m.fl. Verð 850-900 þús. Uppl. í síma 91- 672332 eftir kl. 19. Lada station 1500, árg. ’88, ekin 29 þús. km. ný vetrar- og sumardekk. Verð 260 þús., staðgreiðsluafsláttur 40 þús. Uppl. í síma 91-17678. Nissan Sunny coupé ’87 til sölu, rauð- ur, ekinn 48 þús., vökvastýri, verð 600 þús., skipti á ódýrari, ca 200 300 þús., eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 98-22822 eða 98-22245. Toyota 4runner '85 til sölu, EFI, upp- hækkaður um 3", 32" dekk, sjálfsk., vökvastýri, 2 bensíntankar, verð 1100 þús., skipti á ódýrari bil möguleg. Sími 91-32711. •' Til sölu á góðu verði Chrysler Laser ’85, sjálfskiptur með vökvastýri, bein innspýting, topplúga, útvarp/segul- band, nýleg sumar- og vetradekk. Uppl. í síma 91-45802. Chevrolet Blazer sp. ’84, ekinn 50 þús míl.. rauður og grár. Sérlega glæsileg- ur bíll, verð 890 þús. Sími 98-34567. Þessi fallegi Golf CL ’86, vel með far- inn, ekinn 47.000, er til sölu, sumar- og vetrardekk. Verð 480 þús. Engin skipti. Uppl. í síma 666363. Jólatilboð. 2ja dyx-a M. Benz 250c ‘72. sá eini sinnar tegundar hér á landi. skoðaður ’88. rafmagnstopplúga. Til svnis og sölu á Bílasölu Gai'ðars. sími 91-19615. aveginn! Mitsubishi L-200 4x4, yfirbyggður, árg. ’82. ekinn 108 þús., vökvastýri. Verð 390 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-667304. Lionessuklúbbur Reykiavikur Kökubasar og jólatréssala Lionessuklúbbur ReykjavíkUr heldur sinn árlega kökubasar í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, sunnudaginn 11. desember kl. 14. Á boðstólum verður mikið af góðum tertum og smá- kökum sem upplagt er að kaupa til jólanna og styrkja um leið gott málefni þar sem allur ágóði rennur til líknarmála. Einnig verða seld dönsk jólatré, normannsþinur, og eru þau sérstaklega höggvin og valin af fagmanni fyrir klúbbinn okkar. Verð kr. 1.800. Heimsendingarþjónusta til þeirra sem þess óska. Ágóði af sölu jólatrjánna rennur einnig til líknarmála. Lionessuklúbbur Reykjavíkur óskar öllum lands- mönnum gleðilegra jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.