Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. Andlát Þórhalla Hjálmarsdóttir frá Dalabæ andaðist 1 Sjúkrahúsi Siglufjarðar fimmtudagiim 8. desember. Hjálmar Þorsteinsson, fyrrverandi bóndi, Skarði, Lundarreykjadal, lést í Borgarspítalanum 8. desember. Fundir Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 i safnaðarheimili kirkjunnar. Jóla- hugleiðing og söngur. Konur mega taka með sér gesti. Kvenfélag Breiðholts heldur jólafund sinn í Breiðholtsskóla sunnudaginn 11. desember kl. 19.30. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík heldur árlegan jólafund í Drangey. Síð- umúla 35, sunnudaginn 11. desember nk. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19. Kvennadeild Skagfirðinga- íélagsins i Reykjavík er með sinn árlega jólafund í Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 11. desember nk. sem hefst með borðhaldi kl. 19. Basarar Klúbburinn Söring verður með basar á Hallveigarstöðum á sunnudaginn kl. 13-18. KlúbburinnSöring verður með basar á Hallveigarstöðum sunnudaginn 11. desember kl. 13-18. Tapað fundið Kvenúr tapaðist Rolex kvenstálúr með grárri skífu tapað- ist. Góð fundarlaun. Upplýsingar í símum 26300 Og 30319. Tilkyrtningar Jólasala Myndlista- og handíðaskóla íslands Hin árlega jólasala Myndlista- og hand- íðaskóla íslands hófst um síðustu helgi í Turninum, Lækjartorgi. Til sölu eru ýmsir hlutir unnir af nemendum sjálfum svo sem piparkökuhús, smákökur, laufa- brauð, jólakort, kerti, eyrnalokkar, tölur, slæður, málverk og margt fleira. Jólasal- an er í umsjá þriðja árs nema og rennur allur ágóði í námsferð. Opnunartímar eru sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 16-18, fbstudaga kl. 16-19 og laugar- daga kl. 10-18. Jólamessa á snældu Kór Langholtskirkju hefur til sölu snældu með messu sem flutt var á að- fangadag jóla 1985. Snældan þykir mjög hentug gjöf til vina og ættingja heima og erlendis sem einhverra hluta vegna eiga ekki heimangengt um jólin. Prestur er sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Ein- söngvari er Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinsson- ar eru fluttir af Garðari Cortes og Kór Langholtskirkju. Söngstjóri og organisti er Jón Stefánsson. Snældan fæst í Lang- holtskirkju og kostar 500 kr. Félag eldri borgara ATH: opið hús í Tónabæ fellur niöur í dag, laugardag. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag, kl. 14. Frjálst spil og tafl. Dansað kl. 20. Opið hús á mánudag í Tónabæ frá kl. 13.30. Félagsvist kl. 14. Ath: opið hús í Tónabæ fellur niður frá og með 17. desember til 7. janúar ’89 vegna jólaleyfis. Kynning á Brother ritvinnslu- vél í dag milli kl. 10 og 14 verður nýja Brot- her WP-1 ritvinnsluvélin kynnt hjá Borg- arfelli, Skólavörðustíg 23. Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju Hin árlega jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í aðventu, 11. desember, og hefst hún kl. 20.30. Ræöumaður kvöldsins verður Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður. Flytj- andi tónlistar verður kór Hafnarflarðar- kirkju en stjórnandi hans er Helgi Braga- son, organisti kirkjunnar, Edda Kristj- ánsdóttir flautuleikari og Ólafur Finns- son orgelleikari. Viö lok vökunnar verö- ur kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Kökubasar og jólatréssala Lionessuklúbbur Reykjavikur heldur sinn árlega kökubasar í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, sunnudaginn 11. desember kl. 14. Allur ágóði rennur tii líknarmála. Einnig verða seld dönsk jólatré, nor- mannsþinur. Heimsendingarþjónusta til þeirra sem þess óska. Ágóði af sölu jóla- trjánna rennur einnig til líknarmála. AUS býður ungmennum árs- dvöl í Ungverjalandi í fyrsta skipti bjóða skiptinemasamtökin AUS íslenskum ungmennum, 18-30 ára, upp á ársdvöl í Ungverjalandi, Suður- Kóreu og Sierra Leone auk ellefu annarra landa víðsvegar um heiminn. Vegna þessara nýju landa hefur veriö ákveðið að framlengja umsóknarfrest til 15. jan- úar og gildir það um öll löndin. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöö er hægt að fá á skrifstofu AUS í síma 91-24617, Mjölnisholti 14, kl. 13-16 dag- lega. Stórar stelpur 19. nóvember sl. tók til starfa verslunin Stórar stelpur að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Verslunin sérhæflr sig í kven- fatnaði í stærðum 46-56. Eigendur versl- unarinnar eru Ragnheiöur Bragadóttir og Rósmary Bergmann. RAUFARHÖFN Blaðberar óskast strax á Raufarhöfn. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-51197. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Rauðagerði 53. þingl. eig. Birgir Páll Jónsson. miðvikud. 14. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Revkjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akurgerði 15, 1. hæð og ris. þingl. eig. Þórður Vígkonarson og Elsa Sig- urðard., þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól- . afssonhdl.oglngvarBjömssonhdl. Amarhakki 2, hl. 01-02, þingl. eig. Haísteinn Sigmundsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslunarbanki Islands hf. Austurberg 20. íb. 03-02, þingl. eig. Aðalbjörg Hjartardóttii', miðvikud. 14. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Álakvísl 42, hluti, tald. eig. Hólmffíð- ur Guðmundsd. og Þór Guðjónsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Klemens Eggertsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Ásgeir Thorodds- en hdl. Álakvísl 72, hluti, talinn eig. Bjami S. Bjamason, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurm- ar Albertsson hrl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl. Álakvísl 102, hluti, talinn eig. Sigurð- ur Brynjólfsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Álíheimar 74, hluti, þingl. eig. Kristj- án Stefánsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Borg- arsjóður Reykjavíkur, Skúli Bjama- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Baldursgata 6,1. hæð, þingl. eig. Elín Ólafsdóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Vilhjálmur _H. Vil- hjálmsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bleikagi'óf 15. þingl. eig. Halla Elírn- ai'sdótth. miðvikud. 14. des. '88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendui' eru Guðjón Ármann Jónsson hdl.. Guðmundur Þórðai'son. hdl.. Eggert B. Ólafsson hdl.. Veðdeild Landsbanka íslands. Tiyggingastofnun ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík. Bræðrahorgarstígur 15. þingl. eig. Þorsteinn Guðmundsson. miðvikud. 14. des. '88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ui' eru Landsbanki Islands. Ólafui’ Gústafsson hrl.. Gústaf Þór Tiyggva- son hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Bræðraborgai'stígur 26, hluti. þingl. eig. Katrín Þorgrímsdóttir. miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík. Deildarás 20. kjallai’i. talinn eig. Sveirii’ Tryggvason, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Depluhólar 5. hluti, þingl. eig. Kristj- án O. Kristjánsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Drápuhlíð 1, efri hæð og ris, þingl. eig. Jóna Kr. Jónsdóttii', miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Tryggingastoínun ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs- son hdl. og Helgi V. Jónsson hrl. Einarsnes 78, ris austur, talinn eig. Gísli Már Jónsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Fannafold 131, hluti, þingl. eig. Kristj- án Magnason og Ester Rúnarsdóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Stein- grímur Þormóðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Ferjubakki 2,3>. hæð, þingl. eig. Sigríð- ur Eyþórsdóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Frakkastígur 10, þingl. eig. Dóra Jóns- dóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Tryggvi Vig- gósson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Fýlshólar 5, effi hæð, þingl. eig. Ingvi Theódór Agnarsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fýlshólar 5, kjallari, þingl. eig. Óm. Þór Úlísson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 44-46, hluti, þingl. eig. Braut sf., miðvikud. 14. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Grettisgata 57. 2. hæð, þingl. eig. Svana Lára Ingvaldsdóttii'. miðvikud. 14. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gntubakki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig. Toríhildur Þorleifsdótth, miðvikud. 14. des. '88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofoun ríkisins. Háaleitisbraut 68, hluti, talinn eig. Sigurður Þórðarson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 6, 1. hæð f.m., þingl. eig. Gylfi Sigurðsson, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 30, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg Loffsdóttir, miðvikud. 14. dés. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka Islands. Hofteigur 23, þingl. eig. Erla Hannes- dóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 103, íb. 0101, þingl. eig. Halla Magnúsdóttir, miðvikud. 14. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Kambsvegur 1,2. hæð, þingl. eig. Frið- rik Magnússon og Hrefoa Friðriksd., þriðjud. 13. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Eggert B. Ólafsson hdl. Kambsvegur 6, þingl. eig. Hörður Al- bertssön, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Kaplaskjólsvejpr 65,1. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Pétur Bjömss., þriðjud. 13. des. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki Islands hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík.______________________________ Kleppsvegur 150, hluti, þingl. eig. Ól- afur B. Olafsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kringlan 51, hluti, talinn eig. Skúli Ámason, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kúrland 16, þingl. eig. Gunnar Sig- urðsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki Islands. Langagerði 8, þingl. eig. Halldór S.H. Sigurðsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugarnesvegur 43, hluti, þingl. eig. Jón Ólafsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 33, þingl. eig. Victor hf., þriðjud. 13. des. ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 44, hluti, þingl. eig. Jón Ármannsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Gú- stafsson hrl. Laugavegur 61, hluti, tálinn eig. An- ton Narvaéz, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lynghagi 20, kjallari, þingl. eig. Óm Trausti Hjaltason, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.15. Uppboðsþeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Marargata 2, þingl. eig. St. Jósefsspít- ali, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Mávahlíð 11, hluti, þingl. eig. Stefán Ólafur Kárason, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Melhagi 15, ris, þingl. eig. Skúli Thor- oddsen, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 6-8, þingl. eig. Byggingas- amvfél. Reykjavíkur, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Næfurás 10, íb. 02-02, tald. eig. Sigurð- ur Pétursson og Sigr. Magnúsdóttir, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Óðinsgata 6,2. hæð og hl. í risi, þingl. eig. Kristján E. Guðmundsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 11.45. Uppþoðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skaftahlíð 15, hluti, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeggjagata 8,1. hæð, þingl. eig. Haf- steinn Blandon, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skúlagata 20, þingl. eig. Sláturfélag Suðurlands, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Sólvallagata 39, 1. hæð, þingl. eig. Trausti Th. Óskarsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Stigahlíð 60, þingl. eig. Hörður Jóns- son, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Túngata, íþróttahus, þingl. eig. Iþróttafélag Reykjavíkur, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsmýrarvegur 25, talinn eig. Bíla- sala Guðfinns hf., þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturgata 27, þingl. eig. Gígja Her- mannsdóttir, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vonarstræti 4B, hluti, þingl. eig. Magnús Th. S. Blöndahl h£, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Yölvufell 50, íb. 0401, þingl. eig. Sigrún Óskarsdóttir, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðar- banki íslands hf. og Ólaíur Sigurgeirs- son hdl. Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Kristj- ánsson, miðvikud. 14. des._’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands h£, Gjaldskil s£, Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Stein- grímur Þormóðsson hdl., Jón Magn- ússon hdl., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ólafur Axelsson hrl. Þórsgata 23, hluti, talinn eig. Magnús Þór Jónsson, þriðjud. 13. des. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hjaltabakki 8, 3. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Guðmundsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 14. des. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurður Sigurjónsson hdl., Jón G. Zoega hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána- sjóður og Skúli Bjamason hdl. Hverfisgata 105, 1. hæð austurhluti, þingl. eig. Stjörnustudíó hf., fer íram á eigninni sjálífi þriðjud. 13. des. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl., Ari ísberg hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmund- ur Þórðarson, hdl., Fjárheimtan hf., Iðnaðarbanki íslands hf., Ólafur Gú- stafsson hrl., Landsbanki íslands og Verslunarbanki íslands hf. Njálsgata 50, rishæð, þingl. eig. Am- þór Bjamason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 13. des. ’88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl., Valgeir Kristinsson hrl., Tryggvi Viggósson hdl. og Iðnaðar- banki Islands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.