Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. 17 FLUGELDASALA ERÐIR TÍVOLÍBOMBUR Á TILBOÐSVERÐI ALLAR STÆRÐIR FLUGELDA VERÐ OG GÆÐi VIÐ ALLRA HÆFI Framheimilinu, Safamýri 28 Kringlunni Suðurlandsbraut 30 Opið fimmtudag 10-22 Föstudag 10-22 Laugardag 10-16 VISA/EURO ÁVÍSANIR GEYMDAR Þú lætur okkur framkalla filmuna þína og færð til baka OKEYPIS GÆÐAFILMU Umboósaöilar m.a.: Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi. Spesian, lönbúö 4 Tréborg, Reykjavikurvegi 68. Hestasport, Bæjarhrauni 4. Söluturninn, Miðvangi. Steinar, Strandgötu. Tónborg, Hamraborg 7. Söluturninn Engihjalla. Nesval, Melabraut 57. Videóbjörninn, Hringbraut 119. Gleraugnadeildin, Austurstræti 20. Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 6. Mínútumyndir, Hafnarstræti 20. Sportval, Hlemmtorgi. Brauðbitinn, Laugavegi 45 Sjónvarpsmiðstöðin, Laugavegi 80 Allrabest, Stigahlíð 45-47 Nesco Kringlan, Kringlunni. Handíö, Siðumúla 20. Steinar, Rauðarárstig. Donald, Hrisateigi 19. Lukku-Láki, Langholtsvegi 126. Hólasport, Hólagarði. Videosýn, Arnarbakka 2. Innrömmun og hannyrðir, Leirub. 36. Söluturninn, Seljabraut. Sportbær, Hraunbæ. Rökrás, Bildshöfða. Versl. Nóatún, Rofabæ. Sportbúðin, Drafnarfelli. Straumnes, Vesturbergi 76. POSTSENDUM Iþróttir Tveir landsleikir gegn Dönum í handbolta: ijStrdkdR Upp með húmorinn“ ég góðum sigri í kvöld,“ sagði Guðjón Guðmundsson. • Þrjár breytingar hafa verið gerð- ar frá leikjunum gegn Svíum á dög- unum. Leifur Dagfinnsson, mark- vörður í KR, Birgir Sigurðsson, línu- maður í Fram, og Árni Friðleifsson í Víkingi koma í hópinn en Leifur hefur ekki verið valinn í landsliðs- hóp áður. Eins og fyrr sagði hefst leikurinn í kvöld klukkan 20.30. Danir mæta með mjög sterkt hö og vonandi fær Bauninn það óþvegið í kvöld og ann- að kvöld. Dómarar koma frá Lúxem- borg. -SK r eru ngir? Prix mótanna í ár. Kraftlyftingar eru stundaðar í örfáum löndum en samt hafa fulltrúar úr þeirri grein oftar en einu sinni orðið hlutskarpastir í kjörinu. Og ef haldið er áfram með sömu röksemdir mætti segja sem svo að konur væru ekki hlutgengar þar sem þær hlaupa ekki eins hratt, kasta ekki eins langt og stökkva ekkki eins hátt og karlar! Nei, ef minnihlutahóparnir væru útilokaðir ætti margt af okkar fremsta íþróttafóiki ekki möguleika í kjörinu og menn verða aö hafa i huga að hér er valinn íþróttamaður ársins á ís- landi, ekki í heiminum öllum. Því hljóta fatlaðir íþróttamenn að standa jafnfætis öðrum þegar litiö er yfir far- inn veg og afrek líðandi árs vegin og metin. Það á að leggja „kalt“ mat á frammistöðu þeirra og annarra íþróttamanna og kjósa samkvæmt því. Með því að setja Hauk Gunnars- son í þriðja sæti í kjörinu, sem lýst var í gær, hafa Samtök íþróttafrétta- manna sýnt viðleitni til þess að viður- kenna hlutgengi fatlaðra íþrótta- manna - en því miður báru þeir ekki gæfu til þess að stíga skrefið til fulls. Víðir Sigurðsson Tap gegn Rúmeníu íslenska unglingalandshðið í knattspyrnu tapaði í gær fyrir Rúm- enum, 1-2, á alþjóðlegu móti sem haldið er í ísrael. Þetta var a'nnar leikur Uðsins á mótinu en í fyrradag sigruðu íslensku piltarnir Uð íra, 2-1. Leikurinn gegn Rúmeníu þótti ágætlega leikinn aö sögn Sveins Sveinssonar sem er í fararstjóm ís- lenska Uðsins. Rúmenar náðu foryst- unni en Arnar Gunnlaugsson úr ÍA jafnaði leikinn á 30. mínútu leiksins. Rúmenar skoruðu sigurmarkið seint í síðari hálfleik. -JKS íþróttamaður ársins 1988 Nafn íþróttamanns: íþróttagrein: Nafn: Sími: Heimilisfang:_ Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. indsleik gegn Vestur-Þjóðverjum. Bjarki verður í eldlínunní er íslendingar DV-mynd Brynjar Gauti Landslið Islands í handknattleik verður enn í eldlínunni í dag og á morgun. Danir eru mættir til leiks og leika þjóðirnar tvo landsleiki að þessu sinni. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld klukk- an hálfníu í Laugardalshöll. Islensku leikmennirnir eru stað- ráðnir í að gera sitt besta sem fyrr. Þess má geta að íslendingar hafa ekki tapað fyrir Dönum á þessu ári og það væri óneitanlega gaman að halda því striki. ísland sigraði í Montala, 24-22, og hér heima, 21-20, í Seljaskóla. í þriðja leiknum varð jafntefli, 18-18. Að sögn Guðjóns Guðmundssonar, liðsstjóra íslenska liðsins, verður allt lagt í söl- urnar gegn Dönum að þessu sinni. „Það verða óþreyttir leikmenn sem mæta til leiks og það veróur lögð áhersla á að sigra sem í öllum lands- leikjum. Leikir okkar gegn Dönum eru alltaf svolítið sérstakir og við leggjum jafnan mikla áherslu á að vinna sigra gegn Dönum. Mottóið að þessu sinni verður „upp með húmor- inn“. Sem fyrr þarf landsliðið á stuðningi áhorfenda að halda og ef áhorfendur fjölmenna í Höllina lofa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.