Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. 31 Fréttir Ólafsvík: Tvö slys á Ungur maður og ung kona hafa verið flutt með sjúkraflugvélum frá Ólafsvík til Reykjavíkur um jólin. Maðurinn slasaðist á aðfangadag þegar hann ók vélsleða á steinvegg. Hann handleggsbrotnaði illa og varð að flytja hann með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. Farþegi, sem var með manninum á sleðanum, slapp án teljandi meiðsla. Á þriðjudag slasaðist ung kona illa á andliti þegar hún var á vélsleða við Gufuskála. Konan rakst á stag við lóranmastrið á Gufuskálum. Brotn- uðu í henni tennur og hlaut hún auk þess önnur meiðsl. Hún var flutt með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. -sme Selfoss: Póstmeistarinn hættir um áramót Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Jón Skagijörð, póstmeistari og stöðvarstjóri hér á Selfossi, lætur af störfum um áramót en hann hefur- verið hér í 30 ár. Virtur maður af öllum, starfsmaður frábær og stjórn- andi og kemur öllum í gott skap. Eig- ínkona Jóns er Unnur Kristjánsdótt- ir og eiga þau tvö uppkomin börn. Jón flytur til Reykjavíkur í eigin íbúð en hann hefur starfað hjá Póstinum í 40 ár en hann varð sextugur í sum- ar. Nýju bílnúmerin: Fyrst á Völlinn Nokkrir bílar í eigu varnarliðsins á KeflavíkurflugvelM, sem nýskráðir hafa verið að undanförnu, voru fyrstir bíla á íslandi til að fá hin nýju bílnúmer. Hafa númerin verið í gangi á Vellinum í um hálfan mánuð og vakið athygli þeirra sem leiö hafa átt um Reykjanesbraut. -hlh Athugasemd frá Ríkisendurskoðun Vegna frétta í fjölmiðlum um bréf, sem Ríkisendurskoðun hefur skrifað Atvinnutryggingarsj óði útflutnings- greina um lánveitingar úr sjóðnum, er talið rétt að eftirfarandi komi fram: Samkvæmt 5. gr. reglugerðar um sjóðinn skal Ríkisendurskoðun fylgj- ast með starfsemi hans og gefa Al- þingi árlega skýrslu um hana. Auk þess annast Ríkisendurskoöun end- urskoðun reikninga sjóðsins. Til þess að sinna þvi hlutverki sínu að fylgjast með starfsemi sjóðsins var ákveðið að skoða nokkrar lánsum- sóknir sem stjóm sjóðsins haföi af- greitt. - Var þar bæði um að ræða umsóknir sem samþykktar höfðu verið og eins hafnað. í framhaldi af athugun þessari var áðurnefnt bréf skrifað. Það kemur fram í bréfmu að Ríkis- endurskoðun er eingöngu að óska eftir frekari upplýsingum um þær forsendur sem sjóðsstjórnin byggir á við mat á umsóknum. Það er rangt, sem fram hefur kom- iö í fjölmiðlum, að lagt hafi verið mat á framlegð eða greiðslugetu Granda hf. á næstu árum. Af hálfu Ríkisend- urskoðunar hefur ekki verið lagt mat á hvort nefnt fyrirtæki né önnur sem athuguð hafa veriö uppfylli ákvæði laga og reglugerða til að fá lán úr sjóðnum. Það ítrekast að margnefnt bréf var eingöngu skrifað til þess að Ríkisend- urskoðun gæti framkvæmt verkefni það sem henni var falið meö setningu laga og reglugerðar um Atvinnu- tryggingarsjóð útflutningsgreina. - Bréfið er á engan hátt athugasemd við afgreiðslu sjóðsstjómar á láni til Granda hf. Ríkisendurskoðun Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 OjO SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds í kvöid kl. 20.30, uppselt. Föstud. 30. des. kl. 20.30, örfá sæti laus. Fimmtud. 5. jan. kl. 20.30. Föstud. 6. jan. kl. 20.30. Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sunnud. 8. jan. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó simi 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum tímum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningár: Karl Júliusson. Útsetningar og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill ðrn Árnason. Dans: Auður Bjarnadóttir. Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theo- dór Júlíusson, Soffía Jakobsdóttir, Anna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hallmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðs- son, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóð- færaleikara leikur fyrir dansi. Sýnt á Broadway 1. og 2. sýning 29. desember kl. 20.30. Uppselt. 3. og 4. sýning 30. desember kl. 20.30. Uppselt. 5. og 6. sýning 4. janúar kl. 20.30. 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Miðasala i Broadway simi 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega kl, 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú ér verið aó taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Þjóðleikhúsið Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. I kvöld, 3. sýning. Föstudag 4. sýning. Þriðjudag 5. sýning. Laugardag 7. jan. 6. sýning. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: P£mrtfúri iðoft'mcmns Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag 6. jan., fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. Föstudag 13. jan. Fáar sýningar eftir. Kvikmyndahús Íslenski dansflokkurinn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mót- ettukór Hallgrimskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Flytjendur: Arnar Jónsson leikari og dansararnir: Ásdis Magnúsdóttir, Ásta Henriks- dóttir, Baltasar Kormákur, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadya, Hel- ena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Jón Egill Braga- son, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjarn- leifsdóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guðmundsdóttirog Þóra Guðjohnsen. Sýningar í Hallgrímskirkju: í kvöld kl. 20.30, siðasta sýning. Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opnunar- tima og i Hallgrimskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Lokað gamlársdag og nýársdag. Simapant- anir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Munið gjafakort Þjóðleikhússins: Jóla- gjöf sem gleður. Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANINU Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grinmynd. Richard Pryor i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midler og Lili Tomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 7 BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aöalhlutverk Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TlMAHRAK Frumsýning Sprenghlæileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i aó- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5 og 9 Regnboginn Í ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 APASPIL Sýnd kl. 5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7, og 11.15 Stjörnubíó RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 DREPIÐ PRESTINN Sakamálamynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Alþýðuleikhúsió KÖmSULÖBKKOnUnDBK Höfundur: Manuel Puig Sýn.ikvöldkl. 20.30. Sýn. föstud. 30. des. kl. 20.30. Sýningar eru i kjallara H laðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. Vedur Suðvestanátt verður um land allt, vlðast stinningskaldi eða allhvasst fram eftir morgni en síðan kaldi. É1 verða um vestanvert landið fram eftir degi en úrkomulaust að mestu og víða léttskýjað um landið austan- vert. Frost 0Á5 stig. Akureyrí snjóél 0 Egilsstaðir léttskýjað -2 Galtarviti snjókoma -2 Kefla víkurflugvöllurhaglél 0 Kirkjubæjarklaust- ur alskýjað -1 Raufarhöfn léttskýjað -4 Reykjavík snjóél -1 Sauðárkrókur snjóél -1 Vestmannaeyjar snjóél 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 8 Helsinki súld 2 Kaupmannahöfn þokumóða 8 Osló skýjað 7 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn skýjað 6 Algarve heiðskírt 13 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona þokumóða 5 Berlín alskýjað 9 Feneyjar þoka 0 Frankfurt þokuruðn. 3 Glasgow rigning 11 Hamborg skýjað 9 London þokumóða 7 Los Angeles skýjað 10 Luxemborg þoka 4 Madríd heiðskírt -4 Malaga hálfskýjað 14 Mallorka skýjað 11 Montreal heiðskírt -10 New York hálfskýjað 1 Nuuk heiðskírt -15 Orlando léttskýjað 18 Paris alskýjað 7 Vín skýjað 3 Winnipeg skýjað -26 Valencia þokumóða 10 Gengið Gengisskráning nr. 249 - 29. desember 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,350 46,470 45,490 Pund 82,758 82,972 83,740 Kan.dollar 38.835 38,936 38,179 Dönsk kr. 8,6980 6,7153 6,8073 Norsk kr. 7,0169 7,0350 6,9818 Sænsk kr. 7,5097 7,5292 7,5302 Fi. mark 11,0528 11.0814 11,0870 Fra.franki 7,5844 7,6040 7,6822 Belg.franki 1,2344 1,2376 1,2522 Sviss. franki 30,8092 30,8885 31,3670 Holl. gyllini 22,9228 22,9822 23,2751 Vþ. mark 25,8866 25,9536 26,2440 ít. lira 0,03509 0.03519 0,03536 Aust. sch. 3,6793 3,6888 3,7305 Port. escudo 0,3142 0,3151 0,3168 Spá. peseti 0,4039 0,4050 0,4004 Jap.yen 0,36777 0,36872 0,37319 Irskt pund 69,184 69,363 70,198 SDR 62,0029 62,1634 62,1707 ECU 53,7660 53,9052 54,4561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. desember seldust alls 12,617 tonn Magn i Verð í krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Þorskur. úsl. 5.643 48,48 48,00 49.00 Ýsa.sl. 2,357 99,00 99,00 99.00 Ýsa, ósl. 0,287 84,30 80,00 92,00 Steinbltur 3,500 51,50 50,00 53,00 Langa 0,820 31,00 31.00 31.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. desember seldust alls 1,637 tonn Steinbitur 0,075 50,00 50,00 50.00 Vsa 1,058 67,79 20,00 110,00 Smáþorskur 0,104 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,331 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,057 281,67 275,00 285,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.