Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. Tippaðátólf Forieiknum lýkur senn - al- varan að byrja Tony Cottee hefur ekki skorað eins mikið og aödáendur Everton bjug- gust við. Úrslitin í leikjum á „Boxing Day“ í Englandi voru ekki óvænt því 15 tipparar voru meö alla leikina tólf rétta á seðlum sínum. Þar af voru 9 hópar sem voru með 12 rétta. Alls seldust 260.935 raðir. Fyrsti vinning- ur, 694.110 krónur, skiptist milli þeirra 15 sem voru með 12 rétta og fær hver röð 46.274 krónur. Annar vinningur var 297.332 krónur. 196 raðir voru meö 11 rétta og fær hver röð 1517 krónur. Næsti leikdagur í getraununum er mánudaginn 2. janúar. Opið verður alla vikuna eins og venjulega, nema á laugardaginn, en þá verður opið til klukkan 13.00. Mánudaginn 2. janúar verður opiö eins og venjulega frá 9.00 til klukkan 14.45. Á laugardaginn verður leikur Aston Villa og Arsenal sýndur beint í íslenska sjónvarpinu og hefst útsending leiksins rétt fyrir klukkan 15.00. Forleiknum í hópleiknum og fjöl- miðlakeppninni lýkur senn, því ein- ungis ein vika er eftir. Níu hópar náðu 12 réttum á laugardaginn: BIS, FÁKUR, GRM, GETOG, WEMBLEY, Getraunaspá fjölmiðlanna Q. c re > c re c E ‘> •o •o 3 CD (0 re O) >. •3 W 2 c »- re if O m ir <7) LEIKVIKA NR.: 52 Coventry Sheff. Wed .. 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Luton Southampton .. 1 1 1 2 X 2 j 1 2 . 1 Middlesbro Manch. Utd .. 2 X X 2 2 2 2 2 X Millwall Charlton .. 1 1 1 X 1 1 1 X 1 Newcastle Derby .. X X 2 2 2 2 1 1 1 Nott. Forest Everton .. X 1 X 1 1 X X 1 1 QPR Norwich .. 1 1 2 X X X 1 1 1 West Ham Wimbledon .. 1 1 X 1 1 1 1 X 1 Barnsley Hull .. 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Birmingham... Oldhafh .. X 2 X X X 1 X 1 X Ipswich Leicester .. 1 X 2 1 1 1 1 1 X Oxford Chelsea 2 1 2 2 2 X X X 1 Hve margir réttir eftir 51 leikvikur: 53 42 43 43 33 43 44 35 40 AT0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U UTILEIKIR J T Mörk S 18 4 5 1 15-12 Norwich 6 1 1 13 -7 36 17 4 2 1 14 -8 Arsenal 6 2 2 23-12 34 18 2 5 2 9-7 Liverpool 5 2 2 13-6 28 17 6 1 1 16 -7 Millwall 1 5 3 12 -14 27 17 4 3 1 14 -7 Everton 3 3 3 8 -9 27 18 4 2 3 11 -9 Coventry 3 4 2 10 -8 27 17 4 2 4 11 -8 Derby 3 3 1 9-5 26 18 4 4 2 18-12 Southampton 2 4 2 13-15 26 18 4 4 1 13 -6 Manch.Utd 1 5 3 9-10 24 18 4 3 2 14-10 Aston Villa 1 5 3 14-17 23 18 3 4 3 17-17 Tottenham 2 3 3 11 -11 22 18 1 5 2 7-10 Nott.Forest 3 5 2 13-13 22 17 3 2 3 8-9 Sheff.Wed 2 4 3 7 -9 21 18 5 2 2 14-10 Middlesbro 1 1 7 9 -21 21 18 4 1 3 10-6 Q.P.R 1 4 5 8-12 20 18 2 5 1 9-7 Luton 2 3 5 8-11 20 17 3 2 4 8 -13 Wimbledon 2 2 4 9-13 19 18 2 3 4 10-13 Newcastle 2 2 5 6-19 17 18 1 4 5 12 -20 Charlton 2 3 3 7-11 16 18 1 3 5 9-17 West Ham 2 1 6 6-16 13 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 22 6 3 2 23 -11 Chelsea 5 4 2 20-12 40 22 7 2 2 22 -9 W.B.A 4 5 2 16-11 40 22 8 1 2 22 -12 Blackburn 4 2 5 14-16 39 22 7 2 2 21 -8 Watford 4 3 4 13-14 38 22 6 4 1 22-13 Manch.City 4 3 4 ■9 -9 37 22 7 3 1 21 -7 Portsmouth 2 5 4 13-18 35 22 7 1 3 15-7 Bournemouth 3 3 5 11 -17 34 22 7 3 1 20 -8 Barnsley 2 3 6 9-19 33 22 5 6 0 17 -8 Sunderland 2 4 5 13-18 31 22 6 3 2 18-11 Stoke 2 4 5 7 -22 31 22 5 3 3 17-11 Leeds 2 6 3 9-11 30 21 5 4 1 16 -9 Swindon 2 5 4 13-19 30 22 5 2 4 17-14 Ipswich 4 1 6 12-15 30 21 5 5 1 17 -9 Crystal Pal 2 3 5 13 -19 29 22 6 3 2 22 -11 Plymouth 2 2 7 8 -23 29 22 5 4 2 14 -9 Leicester 2 4 5 12 -22 29 22 5 3 3 21 -15 Oxford 2 3 6 15-18 27 22 3 6 2 13-11 Bradford 2 4 5 10-17 25 22 4 6 1 15-9 Hull 2 1 8 11 -25 25 22 4 5 2 22 -15 Oldham 1 3 7 12 -22 23 22 1 6 4 8-13 Shrewsbury 3 4 4 10-15 22 22 5 2 4 18-13 Brighton 1 1 9 10-26 21 22 2 2 7 11 -21 Birmingham 1 4 6 5-21 15 22 2 3 6 13-17 Walsall 0 5 6 6-16 14 Bernie Slaven hefur skorað mörg mikilvæg mörk fyrir Middlesbro HULDA, RÉTTÓ, UTANFARAR og BRÆÐUR. Einungis þrír hópar eiga möguleika á sigri í forleiknum. BIS hópurinn er orðinn efstur með 54 stig, en Sléttbakur og GRM eru með 53 stig. BIS er því líklegastur til að vinna þessa forleikskeppni. Tólfa í síðustu viku myndi gulltryggja BIS sigur, en ellefa nægir sennilega. Ef BIS fær ellefu þurfa Sléttbakur og GRM tólfu til aö jafna árangurinn. Ef einhverjir hópar verða jafnir gild- ir sjötti besti árangur, og ef enn er jafnt, sjöundi besti árangur. Verð- laun í hópkeppninni eru ferð fyrir fjóra tippara á kappleik í London. DV á leik í London DV hefur þegar sigrað í fjölmiðla- keppninni, þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. DV er með 53 stig, Ríkisút- varpið er með 44 stig, Tíminn, Þjóð- viljinn og Bylgjan eru með 43 stig. Ekkert þessara liða getur náð DV að stigum í síðustu umferðinni. Verð- laun fyrir sigur í fjölmiðlakeppninni eru ferð til London á kappleik. Nú hafa þegar safnast saman tæp- lega átta hundruð þúsund sem eiga að fara í sprengipott. Ekki hefur ver- ið ákveðið hvenær sprengipotturinn verður, en sennilega verður það 7. eða 14. janúar á næsta ári. DV Áramótin taka sinn toll 1 Coventry - Sheffield Wed. 1 Miðvikudagspiltamir eru ávallt erfiðir andstæðingar. Aldrei er hægt að bóka sigur gegn þeim. En leikmenn Coventry hafa ýmis brögð í pokahominu. Það hafa þeir sýnt í vetur. Liðið spilar netta knattspymu og leikmenn em ákaflega hxeyfanlegir, nema ef til vill risinn Brian Kilcline í vöminni og Cyril Regis í sókninni. Þeir em þó lykilmenn liðsins. 2 Luton - Southampton 1 Lutonliðið hefur bmgðist vonum manna í vetur. Enn sem fyrr er liðið erfitt heim að sækja, hefur einungis tapað þar einum leik, Sóknarleikur liðsins hefur verið í dvala sem sést á því að leikmenn hafa einungis skorað mark að meðaltali í leik. Vömin er þétt, þó svo að einn vamarmannanna, Marvyn Johnson, hafi skorað tvö sjálfsmörk. Southampton- leikmennimir hafa löngum verið þekktir fyrir að gera sér glaðan dag, jafiit að degi semnóttu. Áramótin taka sinn toll. 3 Middlesbro - Manchester United 2 Middlesbro hefur verið í lægð undanfarið. Það er þekkt úr íþróttakappleilq' um að lið ná hámarksþjálfun í stuttan tíma og þá ganga allir hlutir upp. Það tímabil er liðið hjá Middles- bro, en hefur ekki enn hafist h.já Rauðu djöflunum frá Manc- hester. Vöm Middlesbro hefur verið gestrisin i vetur, því andstæðingar liðsins hafa skoraö rúmlega þrjátiu mörk í tuttugu leikjum. 4 MillwaU - Charlton I í 1. deildinni em sjö lið frá London og því margir Lundúna- slagir. Þessi leikur er einn þeirra. Millwall, sem hefur aldr- ei áður spilað í 1. deild, hefur gert það gott í vetur. Charl- ton byrjaði vel í haust, en er komið á sinn stað á stigatöfl- unxú, við botninn. Liðinu hefur tekist að bjarga sér frá falli með undraverðum hætti undanfarin ár, en sennilega þarf minni háttar kraftaverk til þess að það takist nú. 5 Newcastle - Derby X Síðan Jim Smith tók við framkvæmdastjóm Newcastle hefur liðið eflst að sjálfstrausti og hirt nokkur dýrmæt stig. Satt að segja em mörg verri lið í 1. deild en Newcastle, sem er með allt of góðan mannskap til að falla. Derbyliðið er einnig með góðan mannskap sem hefur náö að mynda góð- an kjama í vetur. En á St.James Park í Newcastle verða aðkomulið að hafa fyrir því að sigra og það er ekki of auð- velt um þessar mundir. 6 NottFor. - Everton X Gengi þessara stórliða var svipað í upphafi keppnistímabils- ins, en síðan hefur dregið í sundur með þeim. Forestliðið er jafnteflislió í vetur, hefur þegar gert 10 jafhtefli í 18 leikj- um. Everton hefur ekki tapað í síðustu níu deildarleikjum sínum. Auðvitað getur sigiu: hrokkiö til annars liðsins, en jafn verður leikurinn og jafiit að lokum. 7 Q.PJL - Norwich 1 Það þarf töluvert hugrekki, eða einfeldni, til að spá Q.P.R. sigri í þessum leik, því Norwich hefur ekki verið auðunnið í vetur. En ég tel að Q.P.R. liðið hafi ekki tekið út sem skyldi í vetur þrátt fyrir næga innistæðu. Norwichliöið hefur aldr- ei staðið hærra í knattspymusögu sinni, enda verið heppið að þessu sinni, því ekkert eitt lið virðist ætla að taka af ska- rið og sigra í 1. deildinni. 8 West Ham - Wimbledon 1 Sex stiga leikur á Upton Park. Þessi Lundúnalið beijast við fall. West Ham hefur gengið örlítið ver og er þvi neðar, reyndar neðst. Leikmennimir em jafnir en vantar meiri kraft til að ganga frá leikjum og sigra. Wimbledonliðið hef- ur misst flugið frá því í fyrravetur er liðið var meðal annars bikarmeistari á kostnað Liverpool. West Ham vann Wimble- don fyrr í haust á útivelli og er því líklegra til afreka í þess- um leik. 9 Bamsley - Hull 1 Sigurganga Bamsley á heimavelli hefur verið umtalsverð undanfarið þvi liðið hefur unnið sex af sjö síðustu leikjum sínum heima, en sjöundi leikurinn endaði með jafntefli. Hull sýnir góðan leik öðru hverju, en liðið er neðarlega og vantar töluvert upp á að ógna Bamsley í þessum leik. 10 Birmingham - Oldham X Birmingham sekkur neðar og neðar, en kemst að vísu ekki neöar í 2. deildinni sem stendur því liðið dvelur á botnin- um. Oldham hefúr heldur ekki náð að sýna sínar bestu hlið- ar en er örlítið ofar. Oldham hefur eldd unnið nema einn leik úti. sem stendur og því er erfitt að spá liðinu stigum í þessum leik. 11 Ipswich - Leicester 1 Ipswich hefur satt aö segja gengið hroóalega undanfarið, því einungis þrír sigrar hafa unnist í 12 leikjum. En þó er liðið töluvert fyxir ofan miðja deild, enda gekk liðinu mjög vel í upphafi keppnistimabilsins. Undanfárin ár hefur heima- völlurinn verið liðinu drjúgur, en nú hafa of margir leikir tapast þar. Leicester er slakt á útivelli, hefur einungis unnið tvo leild af ellefu. 12 Oxford - Chelsea 2 Síðast þegar þessi lið spiluðu á Manor Ground í Oxford vom bæði liði í 1. deild í fyrravetur. Nú em örlögin hlið- hollari Chelsea sem er meðal efstu liða, en Oxford á vart möguleika á að komast upp I 1. deild í vetur. Chelsea er með góðan mannskap og gengur vel. Liðið er efst í 2. deild- inni og með fljúgandi meðbyr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.