Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR. 30. DESEMIJER 1988.
Fréttir
Viðskiptadeild utanríkisráðuneytisins:
Hættir stjórnun á gáma-
útflutningi um áramótin
- hagsmunaaðilar verða að taka málið í sínar hendur, segir Halldór Ásgrímsson
Utanríkisráöherra hefur tilkynnt
aö viðskiptadeild utanríkisráðuneyt-
isins muni ekki halda áfram úthlut-
un leyfa til útflutnings á ísfiski í gám-
um frá og meö áramótum. Nefnd á
vegum þess og sjávarútvegsráðu-
neytisins, sem annast hefur úthlutun
leyfa, hefur þó ekki veriö lögð niöur
aö sögn Halldórs Ásgrímssonar sjáv-
arútvegsráðherra.
Halldór sagöi að enn væri unnið
að stofnun aflamiðlunar sem myndi
annast stýringu á gámaútflutningi
sem og annarri aflamiölun í landinu.
Ráöherra sagði að útilokaö væri að
sjávarútvegsráðuneytið gæti tekið að
sér stýringu á gámaútflutningnum.
Hagmunaaðilar yrðu að taka stjórn-
un á þessum útflutningi yflr. Hann
sagði að eftir þá reynslu sem menn
heföu nú af stýringu á gámaútflutn-
ingnum, væru allir á því að hún
væri jiauðsynleg til að halda uppi
verði á mörkuðum erlendis.
Þá benti Halldór á að nú, þegar
boðaður er aflasamdráttur hér á
landi, væri enn frekari ástæða til að
hafa fulla stjórn á þessum málum.
Hann vildi ekkert um það segja hvort
settar yrðu einhveijar hömlur á ís-
fisksölu á næsta ári í ljósi þessa aflas-
amdráttar.
-S.dór
Þessir fjallhressu krakkar hafa unnið af krafti undanfarna daga við að safna í brennu á Ægisíðunni í Reykjavík.
Eftir myndinni að dæma virðist ganga bærilega hjá þeim Arnari, Ragnari, Ingþór, Margréti og Magnúsi. Ætti að
verða hið myndarlegasta bál á Ægisíðunni sem víðar á gamlárskvöld. DV-mynd S
Skaupið verður
í fullri lengd
Selfoss:
Mikil
kirkju-
sókn
Rfigina Thorarensen, DV, Selíosai:
Tvær messur voru á aðfanga-
dagskvöld í Selfosskirkju, fyrst
kl. 18 og síöan undir miðnætti,
og voru báðar fjölsóttar, kirkjan
þéttsetin. Á jóladag voru messur
í þremur kirkjum, Villingaholts-
kirkju, Hraungerðiskirkju og
Laugdælakirkju, en þar var fá-
mennt vegna ófæröar.
Að sögn séra Sigurðar Sigurð-
arsonar var færð góö um morg-
uninn en aftakaveður gerði upp
úr hádeginu. Klukkan 17 um dag-
inn átti brúðkaup að vera í Sel-
fosskirkju en því varö að fresta
tii kl. 20 um kvöldið vegna óveð-
urs.
Það er alltaf mikið að gera hjá
prestum um stórhátíðar og séra
Sigurður heldur bænasamkomur
með sálmasöng á báðum sjúkra-
húsunum á Selfossi auk þess sem
hann þjónar fjórum sóknum. Svo
er mikið um skímir og giftingar,
bæöi í heimahúsum og kirkjum.
Þá voru tvær jarðarfarir milli
hátiða og ein á fóstudag fyrir jól.
Á gamlársdag verður messa í
Selfosskirkju kl. 18.
Skaupið verður í þeirri lengd sem
áætlað var - eða 50 mínútur. Þaö er
með gerð þess þáttar, sem og allra
annarra sjónvarpsþátta, að þáð er
tekið upp meira en nota á. Það er
eðlilegt að taka upp um 50 prósent
meira efni en stendur til að nota,“
sagði Baldur Hermannsson, fulltrúi
hjá Sjónvarpinu.
Baldur neitaði með öllu þeim sög-
um aö þurft hafl aö henda hluta
Skaupsins - vegna þess að það hafi
ekki staðist lágmarkskröfur. Hann
sagöi að alltaf hafi staðið til að hafa
skaupið 50 mínútna langt og viö það
yrði staöið. Þegar Baldur var spurð-
Regína Thorarensen, DV, Selíossi:
Útfor Jóns Pálssonar, fyrrverandi
dýralæknis, var gerð frá Selfoss-
kirkju miðvikudaginn 28. desember
að viðstöddu fjölmenni. Kyrrð og
hátíðleiki einkenndi athöfnina.
Sóknarpresturinn, séra Sigurður
Siguröarson, jarðsöng. Glúmur
ur um ágæti Áramótaskaupsins
sagði hann:
„Þaö er ekki þaö besta sem gert
hefur verið. Og alls ekki þáð lak-
asta.“
Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri sagðist ekki vita hvernig fram-
leiðslu Áramótaskaupsins miðaði.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst
ekki að ná tali af Pétri Guðfinns-
syni, framkvæmdastjóra Sjónvarps-
ins, Hrafni Gunnlaugssyni dagskrár-
stjóra eða Gísla Snæ sem haft hefur
veg og vanda af gerð Skaupsins.
Gylfason var organisti og einsöngv-
ari Friöbjörn G. Jónsson en óvenju-
mikill söngur var við jaröarfórina.
Jón var aldursforseti Selfossbæjar,
97 ára, og heiðursborgari. Aö sögn
Halldórs Magnússonar meðhjálpara,
er þetta fjölmennasta jarðarfór frá
Selfosskirkju og er Halldór búinn að
vera meðhjálpari síðustu sjö árin.
sme
Fjölmennasta jarðar-
för frá Selfosskirkju
Fiskaflinn í ár
meiri en nokkru
sinni fyvr
- 1.750 þúsund lestir að virði 43,2 miUjarðar
Fiskaflinn í ár er sá mesti sem bo-
rist hefur á land á íslandi frá upp-
hafi, en alls veiddust 1.750 þúsund
lestir samkvæmt bráðabirgða-
tölum frá Fiskifélagi íslands. Næst-
mesti afli sem borist hefur á land
var árið 1985, samtals 1.673 þúsund
lestir. í fyrra varð heildaraflinn
1.625 þúsund lestir.
í ár veiddust 368 þúsund lestir af
þorski á móti 390 þúsund lestum í
fyrra. Ý suaflinn í ár varð 53 þúsund
lestir, ufsaaflinn 75 þúsund lestir
og karfaaflinn 94 þúsund lestir.
Þessar aflatölur eru svipaðar og
var í fyrra. Loðnuaflinn í ár varð
914 þúsund lestir en var í fyrra 803
þúsund lestir. Loðnuaflinn hefur
þrisvar farið yfir 900 þúsund lestir
á ári og varð mestur árið 1985 en
þá veiddust 993 þúsund lestir.
Fiskifélagið áætlar að virði út-
flutts sjávarafla í ár verði 43,2 millj-
arðar króna, en það var í fyrra 41,4
milljarðar. Verömæti aflans upp
úr sjó í ár er 28,5 miffjarðar en var
tæpir 25 milljarðar í fyrra. Tafið í
dollurum jókst verömætið úr 646
milljónum í fyrra í 666 milljónir
dollara í ár eöa um 3 prósent. Aflur
á móti ef miðaö er viö SDR þá
minnkar vérðmætið frá í fyrra úr
500 milljónum í 497 milljónir eöa
umhálftprósent. -S.dór
Fiskveiðireglugerðin komin:
Þorskaflinn
minnkaður um
30 þúsund lestir
- ýsu og ufsaaflinn verður óbreyttur
Sjávarútvegsráöuneytið hefur ir. Þá er gert ráð fyrir minni úthafs-
geflö út reglugerð fyrir fiskveiöar rækjuaflaánæstaárienviðmiðun-
næsta árs og verður viðmiðunar- artalan lækkar úr 36 þúsund lest-
afli á þorski 30 þúsund lestum um i 23 þúsund lestir. Enrækjuafl-
minni á næsta ári en hann var i inn í ár varð ekki nema 29 þúsund
ár. Á þessu ári var viðmiðunartal- lestir, þótt veiöa mætti 36 þúsund
an í þorskveiðum 315 þúsund lestir lestir.
en vegna sveigjanleikans sem Ekki eru miklar breytingar á
sóknarmarkið veldur varö hann fiskveiðireglugerðinni fyrir næsta
368 þúsund lestir. Þvi er gert ráö ár frá því sem var í ár. Halldór
fyrir að þorskaflinn geti orðið 325 Ásgrfmsson sjávarútvegsráðherra
þúsund lestir á næsta ári. sagði að hún væri samin í sam-
Viðmiðunartölur um ýsuaflann á vinnu viö hagsmunaaöila og ekki
næsta ári eru 65 þúsund lestir, af hefði verið merkjanlegur ágrein-
ufsa 80 þúsund lestir og af grálúðu ingur um hana.
30 þúsund lestir sem eru sömu töl- Utgeröarmepn veröa að hafa va-
urogíár.Afturámótiverðurdreg- liö á milli aflamarks eða sóknar-
ið úr karfaveiðum úr 85 þúsund marks fyrir 1. febrúar næstkom-
lestum í ár niður í 77 þúsund lest- andi. -S.dór