Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 36
56 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988. Bestu plötur 1988 Árið 1988 ætlar greini- lega að verða ár Sykur- molanna. Þeir hafa á árinuöðlastumtals- veröar vinsældir bæði austan hafs og vestan og nú í lok ársins setja gagnrýnendur punkt- inn yfír iið fyrir molana meö því aö velja plötu þeirra, Life’s Too Good, sem plötu ársins 1988. Er þetta annað árið í röð sem íslensk plata hlýtur þennantitil. Samtals fær plata Sykurmol- anna 54 stig í vali gagn- rýnenda en stigin eru reiknuð út á þann hátt að plata í fyrsta sæti á lista hvers gagnrýn- anda fær tíu stig, sú næsta níu og svo kolli af koili niður í eitt stíg fýrirtíundasætið.í öðru sæti listans er plata Leonards Gohen með 42 stig og hefur heimsókn Cohens til ís- lands í sumar sem leið eflaust lyft plötunni upp um einhver sæti á list- anum. Þriðja platan er plata Prefab Sprout en húnfær37 stig. Þar næst kemur plata Tra- veling Wilburys með 34 stig og má segja að þess- arfjórar plötur skeri sig nokkuð úr því nokkuð langt bil er í plötumar sem skipa sætin frá fimm og niður úr á list- anum. Þarmunarlíka sáralitlu milli platna, eitt eða tvö stig yfirleitt eins ogséstáþvíað plata Talking Heads í fimmta sætinu fær 23 stig en plata Bubba og Megasar í tíunda sæti listans fær 17 stig. ís- lenskar plötur á listan- um þetta árið eru aðeins tvær, í efsta og neðsta sæti listans. Þetta er nokkru lakari útkoma en í fyrra en þá voru fjórar íslenskar plötur meðal tíu efstu. Má vera að skýringin sé að ein- hverju leyti sú að ís- lensku plöturnar koma yfirleitt út rétt fyrir jól og mönnum vinnst ein- faldlega ekki tími til að melta þær fyrir ára- mótauppgjörið. Ef við lítum rétt sem snöggv- ast á uppgjör einstakra laga samkvæmt sömu reikningskúnstum og fyrrkemuríljósað Deus, lag Sykurmol- anna, fær titilinn lag ársins. Sykurmolamir vinna því tvöfalt þetta áriðogersérstök ástæða til að óska þeim til hamingjú með þenn- an árangur. Tracy Chapman hlýtur titilinn bjartasta vonin þetta árið en að vanda eru gagnrýnendur frekar ósammála um framtíð- ina. Þar með kveðjum við poppáriö 1988 og ég óska lesendum DV árs og friðar og þakka þeim samveruna á árinu. -SþS- PLÖTUR ÁRSINS 1. LIFE’S TOO GOOD...,Sykurmolar..54 stig 2. I’M YOUR MAN...Leonard Cohen...42 stig 3. FROM LANGLEY PARK TO MEMPHIS Prefab Sprout ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ 37 stig 4. VOLUME ONE Traveling Wilburys 34 stig 5. NAKED.............Talking Heads 6. TENDER PREY...........Nick Cave 7.-8. ROLL WITH IT......Steve Winwood 7.-8. SUNSHINE ON LEITH......Proclaimers 9. THE TENEMENT YEAR ......Per Ubu 10. BLÁIR DRAUMAR ....Bubbi & Megas ■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■■■■■■■■■■■■• :ísJ||g|g^§|fp|||| Sigurður Þór Salvarsson - DV 1. VOLUME ONE... T 2. SUNSHINE ON LEITH......Traveling Wilburys 3. BLÁIR DRAUMAR...I...........•"""•Pr°C'ajmers 4. LIFE’S TOO GOOD. ............. °bl & Megas 5. FROM LANGLEY PARK"to' h'fmduic"b"■ ®ykurmolar 6. I’M YOUR MAN EMPHIS..Prefab Sprout 7. robbie robertson...........R^K°nand Cohen 8. TRACY CHAPMAN .............Robbie Robertson 9. FIRST OF A MILLIOn''kÍsrfq"'cChapman 10. HÖFUÐLAUSNIR . .. KISSES- ^'^round Attraction ^.......................................Megas 1. shunshIneonlÉÍth™"™,™"i"’“™^™T™,,‘“ 2. HANN ER SVO BLÁR..........'B""^r°C'a'merS 3. DEUS ........oubbi & Megas 4. SOMEWHERE ööwN THE CRA2Y RIVER * 1 2 3 4 S 6 7 8 9 10^*tUrnl0lar s. ain-t"'no’cure for"'lovÉ..R°.bbie Rober,son LUVt.......Leonard Cohen 1. Tracy Chapman 2. Fairground Attraction Andrea Jonsdottir DAlweTORM .......Joni Mitchel 1. CHALKMARKS IN A RAINS M TraveKng wi|burys 2. VOLUME ONE................. .......patti Smith 3. DREAM OF .................... ..........Enya 4 .............................. Robert Plant 5. NOW AND ZEN .........Van “M‘ör'rison & Chieftains 6. IRISH HEARTBEAT...... ..........Keith Richards 7. TALK IS CHEAP.............. .....Brian wilson 8 BRIAN WILSON................. Leonard Cohen 9. l’M YOUR MAN.................Joan Armatrading 10. THE SHOUTING STAGE-.......... 1. TWIST IN MY SOBRIETY ...j,,,,,,.... 2. ICE CREAM DAYS.................. Shocked 3 ANCHORAGE................... sinéad O’Connor 4. ....................................o«ra Haza 5 iM NIN’ALU .................. .............“ ...............-Tanila ™arHaTl ..................Jenni,er Ha'- BJa rtasta voain 1. Tracy Chapman 2. Tanita Tikaram ] j < Heimir Már Pétursson - Nýtt helgarblað m msmæim 1. I’M YOUR MAN. 2. TRACY CHAPMAN.. 3. FISHERMAN’S BLUES.... 4. TENDER PREY... 5. BLÁIR DRAUMAR ... 6. VOLUME ONE.... 7. HÖFUÐLAUSNIR.. 8. NAKED......... 9. RATTLE AND HUM. 10. SÍÐAN SKEIN SÓL.. .Leonard Cohen ....Tracy Chapman ...........Waterboys .........Nick Cave ....Bubbi & Megas ..Traveling Wilburys ..............Megas .....Talking Heads ............... U2 ....Síðan skein sól 1. TAKE THIS WALTZ....... 2. BABY CAN I HOLD YOU.... 3. DEUS.................. 4. AÐEINS EIN NÓTT....... 5. KONTINENTALINN... .....Leonard Cohen .....Tracy Chapman .............Sykurmolar .................Megas ■ Langi Seli og Skuggarnir 1. Tracy Chapman 2. Langi Seli og Skuggarnir Ásgeir Tómasson - DV 1- RATTLE AND HUM 2. based on a true stÖry....................U2 3. I M YOUR MAN ............Oel Lords from langley PARK T«":*^-« ''' Leonard Cohen OON T BE AFBA,D TthE 5^ LIFP’C --------- UAHK Robert Crav Banrt 6- LIFE’S TOO GOOD 7. ROLL WITH IT. 8. BRIAN WILSON... 9. GREEN THOUGHTS 10- hugarfóstur *.................... ..Sykurmolar ■Steve Winwood ..Sfian Wilson ..Smithereens Gildran 1- ANGEL OF HARLEM 2- l’M GONNA BE (500 ........................ 3. CYENNE......... .................Proclaimers 4- AIN’T NO CURE FOR LOVE.............°el Lords 5- don’t be afraid of the'ÖaÖk 'r !°nard Cohen 'ME DARK Robert Cray Band Bjartasía vonin 1- Ný Dönsk Þorsteinn J. Vilhjálmsson - DV 1. SURFER ROSA...... 2. THE TENEMENT YEAR 3. LIFE’S TOO GOOD.. 4. BIG TIME......... 5. TENDER PREY...... 6. GOÐ.............. 7. GREEN............ 8. IT TAKES A NATION 9. IRISH HEARTBEAT 10. NAKED......... .........Pixies ............Per Ubu ..........Sykurmolar ..........Tom Waits ..........Nick Cave Svarthvítur draumur .................REM .......Public Enemy ,Van Morrison & The Chieftains ..Talking Heads 1. FALLING DOWN..... 2. WHERE IS MY MIND. 3. CELLOPHANE....... 4. FOLLOW THE LEADER. 5. JUST ONCE........ .........Tom Waits ..............Pixies ..That Petrol Emotion .....Eric B & Rakim ........Anna Domini Bjartasta vonin 1. Pixies 2. Bless

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.