Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 41
Spakmæli FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988. Skák Jón L Árnason Þessi staða, sem er frá skákmóti í Buen- os Aires á dögunum, minnir óneitanlega á jólaskákþrautimar. Spangenberg hafði hvitt og átti leikinn gegn Cativelli: Hvítur lék 54. a8=D? sem svartur svar- aði með 54. - Dxc2+! og nú hefði hann átt að halda jafntefli. Ef 55. Dxc2 er svart- ur patt og eftir 55. Kf3 Dd3+ þráskákar svartur. Skákin tefldist hins vegar 55. KÍ3 De2+?? 56. Kg3 og svartur gaf. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríski spilarinn Bob Hamman hefur margsannað það að hann er einn besti spilari heims. Hann sýndi fæmi sýna í spili dagsins með því að vinna 4 spaða í eríiðum samningi. Austur gefur, enginn á hættu: * Á962 V 82 ♦ K753 + Á104 * G53 V K9 ♦ G1092 + D875 ♦ KD104 V 7643 ♦ ÁD8 + G6 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1* 2» 3» Pass 4* p/h Útspilið var þjartaás og meira þjarta kóng og austur skipti í tígulgosa. Hamm- an, í suöur, drap á ás, tók 3 hæstu í trompi og spilaði laufgosa. Vestur varð að leggja á og ásinn í blindum átti slaginn. Þvi næst tveir hæstu í tígli og staöan var * 9 V -- ♦ 7 + 104 * 10 V 76 ♦ -- + 6 þannig: * -- V G10 ♦ -- + 93 ö/ V ÁDG105 ♦ 64 i/noo Hamman spilaði þá tígli og henti laufsexu í borði og austur var endaspilaður. Þessi spilamennska tók Hamman aðeins nokkrar sekúndur. Krossgáta J— T~ 3“ : i? V 8 “1 r, OPHB )0 )l * )Y- )$ )(s> )? 1 ,s )<7 1 2o 1— 2) 1 22 Lárétt: 1 tungumál, 8 hlass, 9 hviða, 10 forma, 12 bók, 14 hrúgar, 16 þátt, 18 óreiða, 19 spíra, 20 þjótir, 21 fersk, 22 sögn. Lóðrétt: 1 viðkvæm, 2 kúgun, 3 skrifa, 4 fannir, 5 mennina, 6 hraði, 7 innan, 11 fjöldi, 13 traustur, 14 himna, 15 eldstæði, 17 námsgrein. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 tros, 5 bær, 8 víg, 9 eyði, 10 esp- ir, 12 ös, 13 neyðin, 15 nit, 16 enda, 18 dr, 19 tinnu, 21 æðír, 22 dáð. Lóðrétt: 1 tvennd, 2 rís, 3 og, 4 seið, 5 byrinn, 6 æð, 7 rist, 11 pytti, 12 önd, 14 eirð, 16 eir, 17 auð, 20 ná. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreifj sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. des. 1988 til 5. jan. 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka dagafrá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavógur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- tjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbámeinsfélagsins virka daga kl. 9-11 i síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. 'Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- Veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsótoartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15=16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 30. des. Sjóorrusta undir Gíbraltarkletti Sjö herskip Francos og tundurspillirinn Jose Luis Diezáttustvið. 6V, Auðmýkterjafnvægi hugans Michael Drury Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið Iaugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og <0 Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími * ■*"' 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður venjulegur dagur. Þú mátt reikna með að í ákveönu sambandi skiljist þú betur. Happatölur eru 10, 21 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður fjölbreyttur dagur en frekar hæg byijun. Leik- urinn æsist ekki fyrr en líða tekur á. Áformum þínum verð- ur vel tekið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það gæti orðið eitthvert þras í kring um þig en ekki beinlín- is beint að þér. Þú getur náð góðum árangri ef þú skiptir þér ekki af því sem þér kemur ekki við. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn verður ljúfur og hlutirnir falla allir á sinn stað. Þú getur lagt góðu málefni hð ef þú leggur þig fram. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Það gætu orðið einhver vandræði þjá yngra fólki í dag. Þótt það ríki spenna sóaðu þá ekki fjármunum þínum í vitleysu. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú ert með mörg mál í gangi í einu. Láttu það ekki vaxa þér yfir höfuð. Vertu athugull og hagsýnn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Líklegt er að aðrir leggi línuna í dag. Það er hágkvæmast að dansa með. Þú mátt búast við einhvetju óvæntu og skemmtilegu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við að málin taki aðra stefnu en þú ætlaðir. Reyndu að eiga aflögu tíma upp á að hlaupa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert dálítið of metnaðargjarn og bjartsýnn í einhverju sem þú telur þig hafa á hreinu. Hafðu allt vel skipulagt og geföu þér góðan tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morgunninn verður sennilega skemmtilegasti tími dagsins. Þér gengur vel með kaup og sölu hvers konar. Félagslífið er fjörlegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn lofar góðu, þú finnur svör við vandamálum þínum eða jafnvel fmnur eitthvað sem er löngu týnt. Happatölur eru 8, 18 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það eru sterkar líkur á því að þú verðir latur fyrri partinn og verðir allan seinni partinn að vinna þá leti upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.