Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988.
45
■ Tölvur
Amstrad 1512. Óska eftir að kaupa
Amstrad 1512, 20 mb, með litaskjá eða
skjálausa. Uppl. gefur Sigurjón í síma
27022.
Eigum til sölu nokkrar notaðar IBM PC,
XT og PPC tölvur, verð frá kr. 35
þús. Gísli J. Johnsen sf., sími 641222.
Til sölu Atari ST 520 með skerm, prent-
ara og tvíhliða drifi. Uppl. í síma
91-50924.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um,' dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
2 Canon F1 og linsur til sölu. Linsurnar
eru 85 mm, 1.2, 200 mm, 2.8, 24 mm,
2.8 og 50 mm, 1.8. Einnig tvöfaldari,
áltaska og þrífótur. Sími 35606,' Bjarni.
■ Dýrahald
Hestaflutningar. Farið verður til
Hornafjarðar og Austfjarða næstu
daga, einnig vikulegar ferðir til Norð-
urlands. Sími 52089 og 54122 á kvöldin.
Hestaflutningar: Tek að mér flutninga
á hestum um allt land. Uppl. í síma
91-611608 eða 002-2134, 91-673381 eða
002-2094. Guðmundur Björnsson.
Reiðhöllin hf.
Opið hús gamlársdag frá kl. 13-16.
Kynnist því hvernig er að þjálfa inn-
anhúss. Kaffi á könnunni. Stjómin.
3 óskilgetnir hvolpar af virðulegu smá-
hundakyni fást gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 652242.
■ Vetrarvörur
Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja
og notgða vélsleða í umboðssölu, höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
Vélsleðamenn. Gerum allt fyrir alla
sleða, varahlutir, kerti, olíur. Vönduð
vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16,
sími 681135.
A.C. Cheetah vélsleði til sölu, mjög
góður. Uppl. í síma 91-71537 í kvöld
og næstu kvöld.
Tvelr Polaris vélsleðar Indytrail ’84 og
Galaxi ’81 á gúmmíbelti til sölu. Uppl.
í síma 96-21509 og 96-21825.
Polaris Indy 400, árg. '88, til sölu. Ath.
skipti á Indy 650. Uppl. í síma 96-61416.
■ Hjól
Óska eftir Suzuki 250 Quadracer fjór-
hjóli í skiptum fyrir góðan Polaris
vélsleða, 75 ha. á nýlegu belti. Uppl.
í síma 98-21829 (Ingólfur).
Suzuki AC 50 cc til sölu eða skipti á
öðru hjóli, skoðað ’88. Gott hjól. Úppl.
í síma 670315.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði-
menn á öllum aldri. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum. Læst
byssustatíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefni fyrir
riffil- og haglaskot. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
Riffill óskast á góðu verði, öll caliber
koma til greina. Uppl. í síma 15249.
M Fasteignir______________
2ja herb. ibúö tii sölu strax á Sauðár-
króki. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
95-6729.
■ Fyiirtæki
• Likamsrækt. Til sölu er fyrirtæki á
sviði líkamsþjálfunar. Fyrirtækið er
búið nýtísku tækjum og er öll aðstaða
hin besta.
• Matvöruverslun í athafnaplássi
skammt frá höfuðborginni. Ársvelta
ca 130 140 millj. Góð afkoma.
• Upplýsingar á skrifstofunni.
• Varsla hf., Skipholti 5, s. 622212.
■ Bátar
Siglingafræðinámskeið. Sjómenn,
sportbátaeigendur, siglingaáhuga-
menn, námskeið í siglingafræði til 30
tonna prófs byrjar 10.01.'89. Þorleifur
K. Valdimarsson, s. 622744/626972.
Plastbátur. Til sölu 9,6 tonna plast-
bátur með 375 ha Caterpillar vél, 125
tonna þorskkvóta. Uppl. í síma
92-68441.
■ Vldeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiöjuvegl 0-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: BMW 323i '85 Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel
Ascona '84, R. Rover ’74, Bronco ’74,
D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900
’81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot
505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy-
ota Cressida ’81, Corolla ’80 '81, Terc-
el 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79
316 ’80 o.m.fi. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla-
hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW
’81, MMC Colt ’80 ’85, MMC Cordia
’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626
’82,626 ’86 dísil, 323 ’81 ’86, Chevrolet
Monza '86, Charade ’85-’87 turbo,
Toyota Tercel ’80 ’83 og 4x4 ’86, Fiat
Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf’81,
Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan
Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþjópusta.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 '81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade '83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86,
Escort St. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81 ’85,
Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81 ’85,
Lancer ’80-’83, Lada Safir ’81-’87,
Charade ’80~’85, Toy. Corolla '82,
Crown D ’82, Galant ’79-’82, Uno 45
S '84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057.
*Akið varlega - Gleðilegt nýár!
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Pajero ’87, Reanault 11 ’85, Audi lOOcc
’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny
'87, Pulsar ’87, T. Corolla ’85, Corsa
’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet
’82, Fiesta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og
’81, Escort ’86, Galant ’85 o.m.fl.
Ábyrgð. Drangahr. 6, Hafnarf., s.
54816 og hs. 39581.___________________
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue-
bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla
’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626
’80 '84, 929 ’81, Chevy Citation,
Malibu, Dodge, Galant '8Ö, Volvo 244,
Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83 ’86, Suzuki Alto ’81 ’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant '80, ’81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495.
Varahlutir í Corolla ’86, Charade ’80,
Cherry ’81, Carina ’81, Civic ’83, Es-
cort '85, Galant ’81 ’83, Samara, Saab
99, Skoda '84 ’88, Subaru 4x4 ’84, auk
fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón-
usta. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að
rífa AMC Eagle '81, Pajero ’83, BMW
316 '82, Toyota Corolla ’82, Volvo 244
'78 ’82, Suzuki GTI '87, Subaru Justy
'86, Toyota Camry '84, Volvo 345 ’82.
Sendum um allt land.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2.
Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa.
Vorum að fá Daih. 4x4 Van, '86 Opið
virka daga 9 19. S. 685058, 688061.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Flækjur, 4ra hólfa blöndungur, heitur
ás, undirlyftur o.m.fl. Uppl. í síma
98-34357 milli kl. 18 og 22.
Notaðir varahlutir í Volvo '70 ’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Er að rifa Volvo F 89, '74. Uppl. í síma
94-3527
M Viðgerðir________________
Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafmagnsvið-
gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar,
vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa-
stillingar. Allar almennar viðgerðir.
Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ BOamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum
að okkur blettanir, réttingar og almál-
anir. Föst verðtilboð, fljót og góð þjón-
usta. Lakksmiðjan sími 91-78155.
■ BOaþjónusta
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628.
Óska eftir japönskum sendiferðabil,
helst ’85 eða yngri, er með Toyotu
Hiace ’81 upp í kaupverð. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2079.
Óska eftir Suzuki Fox, árg. ’84-’85, litið
eknum, aðeins vel með farinn bíll
kemur til greina. Staðgreiðsla fyrir
réttan bíl. Sími 671802 e. kl. 18.
Staðgreiðsla 400 þús. Óska eftir lítið
keyrðum japönskum bíl, ekki eldri en
’87. Uppl. í síma 91-77244 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa nýlegan bil ca. 200
þús kr staðgreitt. Uppl. í síma 651749
eftir kl. 17.
Volvo ’71 til sölu, nýuppgerður, verð-
hugmynd 40 45 þús., skipti á minni
bíl á svipuðu verði. Uppl. í síma
91-53534 til kl. 18 og e.kl. 18. 672071.
Volvo 244 GL ’81 til sölu, ek. 78 þ. verð
330 þús, eða góður stgrafsl., skipti ath.
Mustang '75, v. 30 þ. stgr. Hot line
bílasími 80 þús stgr. S. 79646 - 652544.
Audi 100 cc ’78 til sölu í heilu lagi til
niðurrifs, skoðaður ’88, góð vél. Úppl.
í síma 673173.
BMW 520i ’82 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar. Verð 350 þús. Uppl. í
síma 92-16114.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8 22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112.
■ Vörubílar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Notaðir innfluttir varahlutir í sænska
vörubíla. Uppl. í síma 91-641690.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum'bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar.
jeppar 5-8 m, auk stærri bila. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R. V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Tercel óskast. Toyota Tercel. árg. '85
eða ’86, óskast til kaups strax gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-44540 eft-
ir kl. 20.
Óska eftir BMW 2002, Mustang 66 '68
eða eldri sportbíl af annarri gerð. stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
91-41707.
■ Bflar til sölu
Lada 1600 Canada '84, ekinn 60 þús.,
verð 110 þús.;
Lada 1200 ’87, ek. 30 þ., verð 160 þús.,
Lada 1200 ’86, ek. 35 þ., verð 140 þús.;
station ’83, ekinn 77 þús., verð 70 þús.;
station ’87, ek. 25 þús., verð 200 þús.;
Safir ’88, ekinn 19 þús., verð 220 þús.;
Safir '87, ekinn 15.000, verð 200 þús.;
Lux ’84, ekinn 56
Lux '85, ekinn 35
Lux ’87, ekinn 23
)us., verð 130 þús.;
>ús., verð 170 þús.;
)ús., verð 230 þús.;
Samara '86, ek. 40 þús., verð 190 þús.;
Samara ’87, ek. 29 þús., 5 gíra, verð
230 þús.;
Sport '86, ek. 35 þús., verð 310 þús.;
Sport ’86, ek. 33,5 gíra, verð 350 j)ús.
Greiðslukjör við allra hæfi. Verið vel-
komin. Bifreiðar og Landbúnaðarvél-
ar, Suðurlandsbraut 12, sími 84060.
Benz 300 D ’83, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar, topplúga og hleðslu-
jafnari. MMC Pajero ’87, dísil, turbo,
langur, ekinn 29 þús., með öllu. Su-
baru Sedan ’87, turbo, rafm. í rúðum,
centrallæsingar, hækkunarbúnaður,
ekinn 6800 km, hvítur. Sími 93-71365.
Hver er sá heppni? Tvær stórglæsileg-
ar bifreiðar, Skoda Rapid '88, verð 195
þús., Ford Escort 1100 '85, verð 295
þús., lítið keyrðir. Uppl. í síma
91-35435 til kl. 20 og 50737 e.kl. 20.
Látið þessa bíla ekki fara fram hjá
ykkur.
Datsun Nissan Cherry '80 og Suzuki ST
90 bitabox ’82, ekin aðeins 55 þús. til
sölu. Sumar og vetrardekk fylgja báð-
um bílunum. Góðir bílar, gott verð.
einnig Foi-d Mercurv Montego '68.
blæjubíll. Uppl. í síma 98-11014.
Bronco '66 til sölu, upphækkaður, 38"
Mudder. þarfnast lagfæringar á
boddíi, skipti á vélsleða koma til
greina. Uppl. i síma 91-46419 og 985-
27674.
Bilahúsið, Keflavik. Tökum bíla, hjól-
hýsi og smábáta í geymslu til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
92-13106 og 92-13507.
Chevrolet Malibu 1978 til sýnis og sölu
að Seiðakvísl 38, Reykjavik, sjálf-
skiptur. vökvastýri, skoðaður 1988
Verð 55 þús.
Ford Bronco '74 til sölu, skoðaður ’88.
með plasthúsi. klæddur að innan, góö-
ur bíll. Verð 250 þús. Upplýsingar i
síma 91-667085 eftir kl. 18.
MMC Cordia turbo '83 til sölu, einn
glæsilegasti sportbíll landsins. ekinn
79 þús. km, málning, dekk o.fl. end-
urnýjað. Verð 360 staðgr. S. 641605.
Daihatsu Charade TS, árg. '88, til sölu,
gullfallegur bíll, ekinn 8.000 km. Uppl.
í síma 686477.
Ford ’56 st. til sölu 8 cyl. sjálfsk., gott
kram, skoðaður ’88. Tilboð, hæstbjóð-
andi. Sími 91-72401.
Hvitur Suzuki Fox 413 ’85, upphækkað-
ur, breið dekk, fallegur bíll. Uppl. í
síma 98-31227.
Mazda. Til sölu Mazda 929 ’87, skipti
möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
92-68441.
Piymouth '78, 8 cyl. mikið endurnýjað-
ur, traustur og þægilegur bíll. Verð
165 þús. Sími 91-629035 e.kl. 19.
Skoda Amigo '77, skoðaður ’88, með
góðri vél, til sölu, verð 15 þús. Uppl.
í síma 91-14031.
Toyota Corolla '80 til sölu, lítillega
skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 54365 til kl. 18.
■ Húsriæði í boði
2 herbergi meó sameiginlegu eldhúsi
og baði til leigu í vesturbænum.
Reglusemi og góð umgengni skilyrði.
Leigist frá 10 jan. Tilboð sendist DV
fyrir hádegi 31.12, merkt „T-2095”.
2ja herb. góð ibúð til leigu í Grafar-
vogi, er á 3. hæð, leigist til lengri tíma,
laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Fold”.
3ja herb. björt og góð íbúð í Fellsmúla
til leigu frá 8. jan. Tilboð um leigu og
fyrirframgr. sendist DV fyrir 5. jan.,
merkt „Fimm ár“.
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun
húseigenda hf., löggilt leigumiðlun,
Ármúla 19, símar 680510 og 680511.
Nálægt miðbæ Rvik. Frá 7. jan nk. er
til leigu rúmgott herb. með húsgögn-
um, leigist eingöngu reykl./reglusöm-
um aðila. S. 29992 e. kl. 19.
Til leigu gamalt einbýli, 2ja herb. í mið-
bænum. Leigist í 1 ár, 10 mán. fyrir-
fram. Tilboð sendist DV, merkt „Gam-
alt einbýli” fyrir 3. jan.
Til leigu i nýju gistihúsi herb. með eld-
unaraðstöðu, ca 20 m- hvert herb.
Tilboð sendist DV, merkt „Gisting 5“,
fyrir 5.1.89.
Einbýlishús i norðurbæ Hafnarfjarðar
til leigu, leigutími a.m.k. 1'/) ár, laust
strax. Uppl. í síma 91-52514.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir jeppa i skiptum fyrir Cam-
aro '82. Uppl. í síma 25964 eftir kl. 18.
Subaru E 10, 4x4 DL '87. Uppl. í síma
91-76080 eða 671916.
Óska eftir meðleigjanda, er í 3ja herb.
íbúð í Álftamýri. Úppl. í síma 687213.
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKlRTEINA RlKISSJÓÐS
Í1.FLB1985
Hinn 10. janúar 1989 er áttundi fasti gjalddagi vaxtamiöa verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1985.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 8 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir:
Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini kr. 373,80
Vaxtamiði með 10.000,- kr. skírteini kr. 747,60
Vaxtamiði með 100.000 kr. skírteini kr. 7.476,00
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1988
til 10. janúar 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur
á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2279 hinn 1. janúar 1989.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 8 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1989.
Reykjavík, 30. desember 1988
SEÐLABANKIÍSLANDS