Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Qupperneq 23
+
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989.
23
ii
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendibílum. Erna og Þorsteinn,
20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Sími 91-42058. Hreingerningarþjón-
usta. Onnumst allar almennar hrein-
gerningar á íbúðum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót
og góð þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp-
hreinsunarvélar, margra ára reynsla,
örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og hdlg-
arþj. Sími 611139. Sigurður.
trif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Verktak hf., s. 67.04.46 - 985-2.12.70.
Örugg viðskipti góð þjónusta.
Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu-
þéttingar. - Háþrýstiþvottur með
kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum. - Utanhúss-
klæðningar. - Þakviðgerðir gler-
skipti móðuhreinsun glerja. - Þor-
grímur Ólafsson, húsasmíðam.
Rafmagnsþjónustan, dyrasímaþj. Allar
nýlagnir, breytingar og viðhald á raf-
lögnum. Uppsetningar á dyrasímum,
sjónvarpssímum og lagfæringar á
eldri kerfum. Kristján Sveinbjörnsson
rafvirkjameistari, sími 91-44430.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mái-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Dreifing! Sjáum um dreifingu á nýárs-
gjöfinni, s.s. almanökum, dagbókum
o.fl. til viðskiptavina ykkar. Hafið
samband í síma 985-23224.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 84690 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Tveir húsasmiöir
með fjölþætta reynslu af úti- og inni-
vinnu geta bætt við sig verkefnum.
Símar 91-676084, Þór, og 52871, Pétur.
Tökum að okkur frágang á múrverki,
sprunguviðgerðir, alla smámúrvinnu
og viðgerðir, einnig viðgerðir á flísa-
lögnum. Fagmenn. Sími 91-675254.
Handverksmaður.
Fjölbreytt þjónusta.* Uppl. í síma
91-30293.
Húsasmiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
666838, 79013 og 985-27044.
Húsasmiður óskar eftir verkefnum. Öll
smíðavinna kemur til greina. Tilboð
eða tímakaup. Uppl. í síma 672512.
Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið
að sér verkefni, bæði úti- og inni-
vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737.
Málari getur bætt við sig verkum. Uppl.
í síma 71865.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Sigurðsson, s. 24158,
Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686.
Lancer ’87.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé '88.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
■ Garðyrkja
Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt
ár. Bjóðum uppá nudd, gufu, heitan
pott, tækjasal og ljós. Frábær aðstaða
og fagfólk. Opið frá kl. 8-21, laugard.
10-18. Uppl. í síma 23131.
■ Til sölu
Skemmtisögur
á hljóðsnældum.
Fæst í bókaverslunum eða hjá Sögu-
snældunni. Pantanasími 91-16788.
Persónulegt dagatal I989.rl’ökum tölvu-
myndir í lit á staðnum og myndin er
tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum
einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900.
Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug.
1. hæð v/byggt og b.). S. 623535.
„Parket”inniskór, sjónvarpsskór.
Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi-
rúskinni, stærðir 35M4, kr. 1.090,-.
Póstsendum. Fótóhúsið Príma,
Bankastræti, sími 623535.
■ Verslun
Útsala.
Leðurhornið,
Skólavörðustíg 12A, s. 25115.
Dusar baðkarsveggir og sturtuhurðir á
kjaraverði, verð frá kr. 6.900. Póst-
sendum. A. Bergmann, Miðbæjar-
markaði, Aðalstræti 9, s. 91-27288.
Höfum opnað nýja glæsilega sólbaös-
og nuddstofu að Stórhöfða 15 (Gull-
sport). Nýir mjög góðir bekkir, slök-
unarnudd, heilnudd og þrýstipunkta-
nudd. Opið alla daga frá morgni til
kvölds. Kynningartilboð út janúar-
mánuð. Látið sjá ykkur. Gullsól, sími
672070.
Sérverslun með slípivörur og loftverk-
færi. Slípibretti, skífur, diskar, púðar,
hjól, slífar o.m.fl. Málmiðnaðarversl-
unin ísbrot, Bíldshöfða 18, sími
672240.
Útsala á tágakörfum, keramikvörum
og leikföngum. Verð frá kr. 50. Pósts-
endum. A. Bergmann, Miðbæjarmark-
aðnum, Aðalstræti 9, sími 91-27288.
i: | ] 'MiS kveðju í S
!úfcfímmsam jj
Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn
til að færa úr nafnnúmerum í kenni-
tölu. Tökum að okkur alla prentun
og höfum auglýsingavöru í þúsunda-
tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari.
Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs-
efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága
verð. Textamerkingar, Hamraborg 1,
sími 641101.
Radialsagir. DeWalt, 1,5 hestöfl, 46,5
cm skurðarbreidd, verð 58.149, og 2
hestöfl, 61 cm skurðarbreidd, verð
73.203. Black & Decker, Nvbvlavegi
14, sími 91-642028.
mmmm
tfg^ 1,- mímIfl 1 -■
Ut FAS
827«
VEISTU ...
að aftursætið
fer jaftihratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bilnum.
UUMFEHOAR
RAO
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig-
urjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477.
■ Bátar
Mflfilí 3
StTfíOfí STfíÖ UD -
sln! 95 HSD5
Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir.
Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl.
einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna
trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur
og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn-
ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús
á báta í öllum st., geymakassa, klæðn-
ingar í flutningabíla, .heita potta
o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti.
Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv.
samningi. Góð framl., gott verð. Mark
hf., s. 95-4805, Skagaströnd.
■ Bílar til sölu
Audi 200 turbo ’84 til sölu, ekinn 105
þús., með rafmagn í rúðum. ABS
bremsukerfí. centrallæsingar, sóllúgu.
Ath.! skipti á ódýrari. Úppl. i síma
92-37788 eftir kl. Í9 og 985-23326.
4x4 Pickup. Ford F-150 ’81 til sölu,
lengri gerð, ekinn 130 þús. km, 6 cyl.,
4ra gíra. beinsk., ný dekk, hagstætt
verð. P.S. bílasalan, Toyotasalurinn,
Skeifunni, sími 687120.
Toyota Twin Cam '84 til sölu, ekinn 68
þús., sumar- og vetrard., útv., kass. +
4 hát., álfelgur. Skipti á ódýrari eða
bein sala. Toppbíll. Uppl. hjá Páli í
síma 10440 á vinnut., Benni 985-22194
á daginn og kvöldin.
Chevrolet Suburban ’80 seria 20, 9
manna, 4ra gíra, beinskiptur, 350 vél,
ekinn 67 þús. mílur, veltistýri, afl-
bremsur, mikið yfirfarinn, m.a. nýjar
fjaðrir, demparar, bremsur o.m.fl. Sími
getur fvlgt, verð 750 800 þús. Uppl. í
síma 9Í-641420 og e.kl. 19 44731.
Willys ’74 til sölu, með 40 1 cid AMC
vél, svo og annað gott kram og boddí.
Verðhugmynd kr. 650 þús. Uppl. á
kvöldin í síma 95-4854.
Scania LB141 1980.
Bíllinn er aðeins ekinn 230.000 km,
nýr pallur, nýtt lakk, búið að fara í
drif og gírkassa, 6 ný dekk.
Fallegur bíll í toppstandi.
Nánari uppl. hjá sölumönnum.
Isarn hf.,
Skógarhlíð 10,
sími 20720.
■ Ýmislegt
íþróttasalir til leigu
við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir
knattspyrnu, handknattleik, blak,
badminton, körfubolta, skallatennis
o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja.
Einnig er hægt að fára í borðtennis
og billjard (12 feta nýtt borð). Billjard
fyrir og eftir æfingatíma eða tafla og
spil. Upplagður klúbbur fyrir starfs-
félaga eða kunningjahóp að hittast
1 2 í viku. Uppl. á daginn í s. 641144
eða á kvöldin og um helgar í s. 672270.
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúm er
auðveld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun, vatnsvarin og eldþol-
in, auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf., símar 91-22866/82643.
RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG
SÍMI 12725
OPNUNARTÍMAR:
MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55.
FÖSTUDAGA 9-18.30.
LAUGARDAGA 10-14.
HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG
SÍMI13010.