Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 15 Lesendur FrÁQlrildir nahhar ■ 1 ClvlmllUIi pCIIIINII kosta líka sitt H.P. Sigurðardóttir skrifar: Fyrst og fremsí verð ég að eignast slíkt er ég þakklát. Vegna skrifa í lesendadálkinn Msnæði. Það getur nú verið erfitt, Faðir hennar greiðir utn 5000 kr. undanfarið um einstæðar mæður því að ég get ekki unnið tólf tíma með henni hvern mánuð. Þá þarf langar mig til að koma að eftirfar- á sólarhring. Hver myndi þá hugsa ég ekki nema nokkur hundruð í andi linum. Fyrir þremur árum var um bamið og veita því þá umönnun viðbót til þess að hafa hana á dag- stærsta stund í lífi mínu. Þá eignað- sem það þarf? - Svo verð ég náttúr- vistarheimili þar sem ég er öragg ist ég bam, yndislega stúiku. Ég iega að fæða og klæða hana; polla- um að vel sé hugsað um hana. Rík- og pabbi hennar vorum í sjöunda buxur, snjógallar, stígvél, náttföt ið greiðir afganginn. - Svo fæ ég himni eins og venjan er þegar og nærföt, allt kostar þetta sitt eins mæðralaun og barnabætur frá rík- fyrstaafkvæmiðliturdagsinsljós. ogviðvitum. inu.Enerríkiðaðborgamérþessa Smám saman líktist þessi yndis- Ég vil aö sjáifsögðu að dóttir okk- peninga fyrir að vera einstæð móð- lega vera fööur sínum meir og ar fai sömu tækifærin og mér buð- ir? Er 5000 króna framlag föðurins meir; sami munnur, fæðingablett- ust þegar ég var að alast upp; læra nóg til að framfleyta dóttur okkar? ir, göngulag, o.s.frv. - Þá sá ég að á hljóðfæri, læra að dansa og fleira Spurning mannanna í DV um hún var ekki eingetin. - En eins sem lítil böm læra. Síðan kemur daginn, sem vakti athygli mína og og stundum vill verða, of oft því skólaganga með öllum sínum undrun, heföi verið nær raun- miður, skildust leiðir okkar hjóna- kostnaði. Ég vil að telpan fari ekki veruleikanum, heföu þeir viljað komanna. Ber ég nú ein alla á mis við neitt, fremur en ég gerði vita hve mikið fráskildir pabbar ábyrgð á að aia upp heilbrigt bam á hennar reki. Mér er sagt að hún kosta. í heilbrigðu umhverfi. fái fríar tannlækningar og læknis- En það er meira en oröin tóm. hjálp ef til þess kæmi. Fyrir allt „Tel að samkeppni sé nauðsynleg í flugi sem annars staðar," segir hér m.a. Styðjum Arnarflug H.H. hringdi: Ég er einn þeirra sem styðja Amar- flug heils hugar þótt ég eigi ekki milljónir til að sýna það með. Ég vil alls ekki missa þjónustu þess, með fullri virðingu fyrir Flugleiðum. Ég tel líka að samkeppnin sé nauðsynleg í flugi sem annars staðar til þess að við eigum þess kost að komast milli landa annað veifið án þess að vera mörg ár að ná upp fjárhagsskaðan- um af því. Eitt hefur undrað mig stórlega í alhi þessari umræðu: Tiltölulega fljótt var farið að tala um að útvega Flugleiðum stórt, langt og gott lán til þess að geta yfirtekið rekstur Amar- flugs. Úr því að þetta er hægt, hvers vegna er þá ekki alveg eins hægt að útvega Arnarflugi stórt, langt og gott lán til þess að komast yfir rekstrar- örðugleika sína sem mér heyrist að séu ekki síst vegna þess að um árið var lögð áhersla á að félagið héldi áfram með gamlan skuldabagga, í stað þess að fara þá á hausinn form- lega og rísa nýtt úr rústunum. Stjómvöld skulda okkur það að styðja við Arnarflug án þess að leggja það undir Flugleiðir. : ■ - ■. ■ Meira um nautasteikur Ragnar skrifar: Þar sem lesendasíða DV hefur haft samband við mig vegna bréfs míns sem ég sendi til blaðsins (birt hinn 23. þ.m.) og skýrt mér frá að sam- kvæmt upphringingu frá Kjötmið- stööinni Garðatorgi væri verð á bógsteik hjá þeim kr. 445 kg., en ekki 545.- vil ég taka fram að ég hringdi þangað sjálfur í fyrri viku og styðst við þær upplýsingar sem mér voru gefnar upp. - Hins vegar skal ég ekki fullyrða að mér geti ekki hafa mis- heyrst og ruglað saman tölum og biðst þá afsökunar á því. Ég hef samt enn fréttir "að færa af könnun minni á framboði á nauta- steikum í verslunum hér á höfuð- borgarsvæðinu, því í Hagkaupi, einni stærstu verslun borgarinnar, var mér tjáð, að þar væri þær yfirleitt ekki að finna. Skýringin sögð sú, af þeim sem svaraði, að það borgaði sig bara ekki að vera með svona steikur, fengjust ekki svo margar úr einum skrokki og væri því þetta kjöt nýtt í annað, svo sem gúllas, hakk og fleira. í Hagkaupum er þó að finna annað nautcikjöt, svo sem „T-bone“- steikur á kr. 1149,- kg, gúllas á kr. 899.-, inn- læri á 1249.-, lundir á kr. 1549.: og „sirloin" á kr. 638. kg sem er það ódýrasta þar í nautakjöti. Það kemur því í ljós að örfáar versl- stöðin leggur sig fram um að bjóða viðskiptavinum þessa vörutegund og heldur verðinu, ennþá a.m.k., tals- anir selja eða hafa á boðstólum vert fyrir neðan það sem flestar aðr- nautakjöt sem nota má í grillsteikur ar verslanir bjóða. sem svo margir sækjast eftir og fljót- Ég segi því enn og aftur; Það borg- legt er að grípa til og elda t.d. um ar sig í þeirra orða fyllstu merkingu helgar og eru hinn prýðilegasti mat- að kynna sér vöraverð í verslunum ur. - Og önnur staðreynd virðist vera og sérstaklega þegar um er að ræða á borðinu og hún er sú að Kjötmið- hrámeti í kjöti. Margir sækjast eftir grillsteikum úr nautakjöti. - Fljótlegt að gripa til þeirra og eru hinn prýðilegasti matur, segir bréfritari. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ólafs Garðarssonar hdl. og Ólafs Sigurgeirssonar hdl. fer fram opinbert nauðungaruppboð miðvikudaginn 8. febrúar 1989 kl. 10.00 við sýsluhúsið að Bjarnarbraut 2 í Borgarnesi. Til sölu verður bifreiðin R-2002, Volvo 244, árg. 1983, og bifreiðin M-2677, Skoda 120 LS, árg. 1981. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á sýsluskrifstofunni að Bjarnarbraut 2, Borgar- nesi. Munir seljast í því ástandi sem þeir eru við uppboð. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu ■ RTAPI EÐJANDI OG BRAGOGOTT LLAR MATARÁHYGGJUR ÚR SÖGUNNI Jfe Heildverslun, fnlOUS' Vandaðurbæklingurmeð upp-^"’’~"~‘ — lýsingum og leiðbeiningum á íslensku fylgir. FÆST í APÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM, 5 dagamegrun,sem ITAEININGAR I LAGMARKI NGAR AUKAVERKANIF =ICENWOOD ÞAD VERÐUR ENGINN FYRIR VON8RIGOUM MEO KENWOOD HEIMILISTÆKIN Rafmagns- og steikarpannan frá KENWOOD er nauðsynleg í hverju eldhúsi Verð kr. 7.220,- Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta Heimilis- og raftækjadeild ÍM HEKIA HF Laugavegi 170-172 Simi 695500 STORUTSALA á teppum og mottrni. 20-50% afsláttur. Gram Teppll feppabðtar ceq RADGREIOSLUR TEPPAVERSLUN FMÐRIKS BERTELSEN SAMNINGAR SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 68 62 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.