Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 32
F R ÉTTAS KOTIÐ 62 * 25 • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Svik, blekk- ingar og 'átta mánaða fangelsi Fyrrum fasteignasali og leiguð- miðlari hefur verið dæmdur, í saka- dómi Reykjavíkur, í átta mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt konu blekkingum og fyrir ávisanasvik og misnotkun á greiðlsukorti. Maður- inn starfrækti, fyrir nokkrum árum, fasteignasölu, verðbréfafyrirtæki og húsaleigumiðlun við Hverfisgötu í Reykjavík. Akæra á hendur manninum var í fimm liðum. Dómarinn, Sverrir Ein- arsson, sýknaði hann af tveimur ákæruliðum en sakfelldi manninn Tyrir að hafa beitt konu blekkingum, fyrir ávisanasvik og fyrir misnotkun á greiðslukorti. Maðurinn fékk konuna til að gefa út ellefu skuldabréf, að fjárhæð 790 þúsund krónur, veðsett í íbúð kon- unnar. Hann taldi konunni trú um að hún myndi hagnast vel á viðskipt- unum. Svo varð þó ekki. Konan gerði sér ekki grein fyrir í upphafi að hún var greiðandi á skuldabréfunum. Til tryggingar lét maðurinn konuna hafa „tryggingarhréf‘. Tiltryggingar ffí^m ekkert nema nöfn fyrirtækja mannsins - sem ekki geta tahst veru- leg verðmæti. Konan segir að maður- inn hafi aðeins greitt sér 30 til 40 þúsund krónur. Maðurinn staðhæfir hins vegar að hann hafi greitt kon- unni 100 þúsund krónur. Tékkasvikin og misnotkunin á greiðslukortinu nema htmdruðum þúsundakróna. -sme Sverrir fær frest til 15. febrúar Sverrir Hermannsson bankastjóri hefur fengið bréf frá bankaeftirlitinu þar sem honum er gefinn frestur til -15. febrúar um að tilkynna réttum yfirvöldum um afsögn sína sem' stjómarformaður Ögurvíkur hf. Aftur á móti hefur bankaeftirhtið ekki lokið rannsókn sinni á eignar- hlut Sverris í Ögurvík hf. og hvort það brýtur í bága við gildandi lög um bankastjóra viðskiptabankanna. -S.dór NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR LOKI Vill Denni ekki fara að ráðum danska strandkafteinsins og setja sjálfstýringuna á? Kæra Flugleiða hf. á hendur DV hafa tvær leiðir verið nefndar. sem QaUi um þetta raál og önnur Gíslason, formaður Versiunar- Verslunarmannafélagi Suöumesja Önnurhugmyndin,semkomiðhef- skyld sera geta komið upp i verk- mannafélags Suðumesja, sagðist, i vegna atburða í Flugstöð Leifs Ei- ur upp í mjög þröngum hópi, er að fóllum. Hugmyndin með þessari samtali við DV, ekki hafa veriö ríkssonar i versiunarmannaverk- Flugieiðir hf. dragi kæmna til baka nefndarskipan er i raun að svæfa hafður með i ráðum við tilraunir failinu i fyrra hefur kallaö frara gegn tryggingu fyrir því að milli- máhð. Nefndin geti verið til eins til lausnar málinu á bak við tjöldin. óvenju harkaleg viöbrögð hjá landaflug félagsins verði ekki lengi og menn vilja en máhð verði Hann sagðist ekki kannast við aö verkalýðshreyfingunni í landinu. stöðvað komi tíl verkfalls félaga látið sofiia út af uns það er fallið í neittværiaðgerastí máhnuannaö Þessi viðbrögð hafa sett mikinn innan Alþýðusambandsins hjá gleymsku. Samkvæmt heimiidum eneðlilegurgangurþessfyrirdóm- þrýsting á Flugleiðir hf. en Vinnu- Flugleiðum. Undanþágafyrirmilh- DV er Vinnuveitendasambandið stólum. veitendasambandið rekur máhð landaflugið verði veitt Vinnuveit- ekki hrifið af þessari hugmynd. Menn úr forystusveitum verka- fyrir dómstólum fyrir hönd Flug- endasambandinu líst að sjálfsögðu ÖU stærstu launamannasamtök í lýðshreyfingar og vinnuveitenda leiða hf. Þetta hefur síðan leitt til vel á þennan kost landinu hafa mótmælt kæru Flug- könnuðust aftur á móti við þessar þess að nú er unnið að því á bak Hin hugmyndin, sem nefhd hefur leiða á hendur Verslunarmannafé- tilraunir til lausnar málinu á bak við tjöldin að ná sáttum í málinu verið, er að skipa samstarfsnefnd lagi Suðumesja. Forseti ASt Ás- viö tjöldin þegar DV ræddi við þá. ánþessaðkomitilkastadómstóla. skipaða mönnum frá verkalýðs- mundur Stefansson, hefur farið -S.dór Samkvæmt öruggum heimildum hreyfingunni og Flugleiðum hf. fyrirhópnumíþessumáli.Magnús Byggingamaðurinn veifar Ijósmyndaranum og virflist sem hann kunni vel við sig í þessum frumskógi vinnupalla í hinu nýja veitingahúsi Hitaveitu Reykjavikur sem nú rís á öskjuhliðinni. DV-mynd GVA EfiiahagspakM frá rfkissijórnirmi eftir helgi: Handstýring og gengisfelling Ríkisstjómin stefnir að því að ljúka við efnahagsaðgerðapakka sinn um helgina. Þingflokkar stjóm- arflokkanna funduðu í gær og í morgun um þær útlínur sem Stein- grímur Hermannsson hefur lagt fram. Dæmið htur svona út í stómm dráttum: Þegar verðstöðvun lýkur tekur við hart verðlagseftirlit. í raun þýðir þetta óbreytt ástand þar sem varla er hægt að kaha verðstöðvunina núna annað en eftirht. Seðlabankalögmn verði breytt svo bankanum sé heimilt að lækka vexti umfram það sem þeir em í ná- grannalöndum okkar. í stjómarsátt- mála ríkisstjómarinnar er stefnt að 6 prósent raunvöxtum á útlánum. Innan ríkisstjómarinnar er vilji til að fara jafnvel enn neðar með vext- ina. Við þetta bætist að stefnt skuh að samruna í banka- og sjóðakerfinu til að knýja fram spamað. Steingrímur hefur lagt til að Útvegsbankanum verði skipt upp á milli Landsbanka og Búnaðarbanka. Sértækar aðgerðir sjávarútvegs- ráðherra varðandi fækkun fiskiskipa og fiskvinnslustöðva hafa þegar ver- ið kynntar. Rafmagn verður niður- greitt til fiskvinnslunnar. Á borðinu era einnig sértækar aðgerðir til bjargar uhariðnaði, loðdýrarækt og öðrum samkeppnisiðnaði. Þessar aðgerðir ásamt skuldbreyt- ingu Atvinnutryggingarsjóðs og hlutabréfasjóðs, sem enn hefur ekki verið settur á laggimar, eiga að minnka þrýstinginn á gengið. Þó að í gögnum stjómarinnar hafi verið útreikningar á hvaða áhrif það hefur að lengja öll lán sjávarútvegsins um helming þá em ekki fullmótaðar til- lögm þar um umfram þá sjóði sem nefndir vom. Því fer fjarri að þeir hafi bolmagn til að ffamlengja aha skuldasúpu sjávarútvegsins. Þegar þessu lýkur kemur að geng- inu. Ríkisstjómin mun meta hvaða áhrif ofangreindar aðgerðir hafa á gengisfelhngarþörfina og fella gengið um það sem á vantar. Innan ríkisstjómarinnar er ágrein- ingur milh Alþýðuflokks og hinna flokkanna um hversu langt eigi að ganga í að afnema frjálsa vexti. Þá er og ágreiningur milíi Framsóknar og hinna flokkanna um hversu mikil gengisfelhngineigiaðvera. -gse Veðrið á mbrgun: Snjókoma og slydda Á morgun verður sunnan- og suöaustanátt á landinu, víða snjókoma eða slydda sunnan- og suðaustanlands en úrkomulaust á Norður- og Norðausturlandi. Hitastigið verður frá frostmarki og allt upp í átta stiga frost á hálendinu. Eldvamaeftlrlit: Menn ráðnir til úttekta í umræðu í bygginganefnd um virkara eldvamaeftirlit í Reykjavík hefur komið fram tillaga um ráðn- ingu tveggja tæknimenntaðra manna er störfuðu aö úttektum húsa sem eiga að fá sérstaka úttekt sam- kvæmt brunavarnareglugerð. Þessir menn myndu starfa hjá eldvamaeft- irhti og byggingafulltrúa og hefðu með höndum úttekt á nýbyggingum og húsum allt að 10 ára gömlum. Mun vera 2-3 ára starf að gera úttekt á eldri húsum sem ekki hafa hlotið til- skylda eldvamaúttekt. Ráðningin ræðst við fjárhagsáætlun. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.