Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 39 pv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsaviögerðir Get bætt við mig verkefnum utan húss sem innan. Bjami Böðvarsson, Tré- smíðameistari, sími 91-29791. ■ Nudd Nuddnámskeið fyrir almenning laugar- daginn 4 febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói Sóleyjar að Engjateigi 1, Rvk, verð 3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nudd- fræðingur. Skráningar í síma 91-16164. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Til sölu Verslun Ert þú kona ekki ein? Vertu sérstök í fötum frá okkur. Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, sími 91-75038. Stórútsölunni haldið áfram. Vandaðar kvenkápur og frakkar, Jakkar frá k'r. 3.000. Póstkröfuþj. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Sérverslun með slípivörur og loftverk- færi. Málmiðnaðarverslunin fsbrot, Bíldshöfða 18, sími 672240. averg nokK Vinsæiu, ódýru, amerisku Cobra tele- fax- og afritunartækin. Engir óþarfa takkar eða stillingar. Verð kr. 66.800. Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360. in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Persónulegt dagatal 1989. Tökum tölvumyndir í lit af þér og þrykkjum á veggrenninga eða boli. Tökum einn- ig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Fótóhús- ið - Príma, Bankastræti 8. S. 623535. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Fyrir öskudaginn. hjúkrunar-, zorró-, töfra-, sjóræn- ingja-, superman-, kanínu- og katta- búningar. Hattar, sverð, hárkollur, skallar, trúðalitir. Takmarkaðar birgðir. Pantið eða komið tímanl. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörð- ust. 10, s. 14806. - Speglar! Mikið úrval af speglum, bæði í gylltum og brúnum trérömmum, einnig standspeglar. Urval af hús- gögnum og gjafavörum. Verið vel- komin. Nýja bólsturgerðin, Garðs- horni, s. 16541. Erum flutt í Þingholtsstræti 1 og höfum opnað tvær aðskildar deildir. I tækja- deild: mikið úrval af hjálpartækjum fyrir dömur og herra ásamt mörgu fleiru. f fatadeild: meiriháttar smart nærfatnaður á dömur í úrvali ásamt dressum úr plasti og gúmmíefnum. Við minnum á dulnefnispóstkröfurnar. Opið frá kl. 10-18 mánudaga til föstu- daga og 10-16 laugardaga. Sími 14448. ■ Bátar Mfífílí SfífíG fí STRÖ UD + Erum m/í framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Óll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hfi, s. 95-4805, Skagaströnd. ■ Bílar til sölu • GMC p/U 4x4 77, allur uppgerður, hörkubíll. • Chevrolet Blazer K-5 ’82, 6,21 dísil, ekinn 73 þús, mílur. • Nissan Patrol P/U '86, ekinn 70 þús., álpallur, laus skjólborð. • Chevrolet Van 30 ’83, 6,21 disil, ek- inn 112 þús. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Opið manud. til laugd. 10-19. Pontiac 6000 Multi Porl F.i. ’87 til sölu, vínrauður, station, ekinn 12.500 mílur, sem nýr. Uppl. á bílasölunni Bíla- torgi, sími 621033 eða í hsíma 11497. Benz 200 '86 til sölu, ekinn 60 þús., sjálfskiptur, með sóllúgu, litur svart- ur. Uppl. í síma 91-72696 í dag og næstu daga. Range Rover árg. ’85, hvítur, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 56.000 km. Bílabankinn hfi, hamarshöfða 1, sími 673232. Fréttir Lækkun kaup- niáHðF ap áuiíIh ■ ■■€■••€11 wl VMIII flýjanleg „Við horfum fram á mjög mikla 4 eins og Þjóðhagsstofnun spáir. kaupmáttarlækkun. Ekki endilega Ég held aö útflutningur minnki og lækkun á kaupmætti einhverra fjárfestingin líka. Samdrátturinn í skráðra kauptaxta heldur lækkun landsframleiðslunni verður því 3 á kaupmætti tekna fólks,“ sagöi til 5 prósent en ekki 2 eins og Þjóð- Vilhjálmur Egilsson, fram- hagsstofnun spáir,“ sagði Vil- kvæmdastjóri Verslunarráðs fs- hjálmur. lands, í ræðu sinni á spástefou Vilhjálmur sagöi þetta afleiðing- Stjómunarfélagsins í gær. ar af óbreyttri stefnu ríkisstjórnar- Vilhjálmur nefndi þrennt til. innar. Sem valmöguleika nefndi Aukiö atvinnuleysi i kjölfar gjald- Vilhjálmur 12 prósent gengisfell- þrota fyrirtækja. Minni tekjur ingu. Sú stærð á gengisfellingunni vegna samdráttar í yfirvinnu hjá væri bundin því að greitt yrði úr fyrirtækjum. Samdrátt í tekjum verðjöfnunarsjóði allt árið. Ef það vegna uppsagna á samningum um yrði ekki gert þyrfti að fella gengið yfirborgun. enn meira. „Kaupmáttur atvinnuleysisbót- Vilhjálmur sagöi báðar þessar anna er ansi rýr. Kaupraáttur leiöir fela í sér kaupmáttarskerð- heildarteknannadregstsamanmeö ingu. Fólk væri hins vegar betur styttri vinnutíma og minni yfir- settaðtakaá sigkaupmáttarskerð- borgunum. Þegar horft er til þessa ingu með gengisfellingu heldur en er það alveg kristaltært að kaupa- kaupmáttarlækkun með atvinnu- máttarspá Þjóðhagsstofnunar, sem leysi og minnkun yfirvinnu og yfir- hún byggir sína þjóðhagsspá á, er borgana. Munurinn fælist í því að út úr öllum kortura. Kaupmáttur efgengiö værifelltværiverðmæta- heildartekna verður í þaö minnsta sköpunin í fullum gangi og mögu- 3 til 5 prósent lægri en Þjóðhags- leikar á að standa undir raun- stofnun gerir ráð fyrir. Þetta hefur verulegum lífskjörum í framtíð- þaö í för með sér aö einkaneyslan inni. minnkar um 6 til 8 prósent en ekki -gse Nissan Sunny coupé ’87 til sölu, rauð- ur, ekinn 48 þús., vökvastýri, verð 600 þús., skipti á ódýrari, ca 200-300 þús., eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 98-22822 eða 98-22245. Man 16-320 74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Ymislegt íþróttasalir til leigu við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknattleik, blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjarð (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spi!a. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. á daginn í s. 641144 eða á kvöldin og um helgar í s. 672270. Þjónusta Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld- in, nóttunni og um helgar, tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-40579 og bílas. 985-28345. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Snjómokstur o.fl. Uppl. í síma 91-685370 og 985-25227. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. - Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hfi, símar 91-22866/82643.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.