Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 41 LífsstíH Húsakynni Geðhjálpar eru afar vistleg og allir velunnarar velkomnir. Hér hittast sjúklingar og aöstandendur til aö bera saman bækur sínar. DV-mynd S Félagsstarfsemin hjá Geðhjálp stendur meö miklum blóma i þessu litla húsi viö Veltusund. Kynnumstfólki með svipuð vandamál Geðhjálp er í tengslum við hlið- stæðar hreyfingar í öðrum löndum. Síðasthðið sumar fóru fjórir félag- ar í heimsókn til Svíþjóðar og kynntu sér málefni geðsjúkra. Gunnar var í þeim hópi og sagði hann forina í alla staði mjög lær- dómsríka. „Við höfðum gagn af því að kynn- ast öðru fólki sem á við svipuð vandamál að etja. í Svíþjóð eru hliðstæð samtök við okkar, en þar eru þau á vegum ríkisins. Þar eru nokkur slík hús sem opin eru fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra. Þau hús hafa mun lengri opnunar- Margt áunnist Að mati félaga í Geðhjálp hefur margt áunnist í málefnum geð- sjúkra á þeim tíu árum sem félagið hefur starfað. Þau nefndu til dæm- is bráðavakt spítalanna, sem Borg- arspítali og Landsspítali skipta með sér vikulega. Útgáfa félags- blaðsins og önnur fræðslustarf- semi hefur verið öflug. Félagið heldur kynningarfyrirlestra í skól- um og víðar eftir óskum. Mánaðar- lega eru haldnir fyrirlestrar um mörg mál sem snerta alla sálgæslu í nútímaþjóðfélagi. Fyrirlestramir eru öllum opnir og eru fluttir í húsakynnum Landsspítalans. Síðan en ekki síst er opið í htla húsinu í Veltusundi fjóra eftirmið- daga í viku hverri svo og fimmtu- dagskvöld og laugardagssíðdegi. Þar eru alhr velkomnir sem leggja vilja málefnum geðsjúkra hð og hjálpa þeim að takast á við lífið aö nýju. -JJ Geðhjálp berst fyrir stofmrn neyðarathvarfs fyrir geðsjúka: Margir sjúkl- ingar eru á ver- gangi á götunum „Okkar helsta baráttumál núna er stofnun neyðarathvarfs fyrir geðsjúka," segir Anna Valgarðs- dóttir, félagi í Geðhjálp. Anna er aðstandandi sjúkhngs og hefur starfað með félaginu í nokkur1 ár. „Neyöarathvarfið er algjör nauð- syn fyrir þá sem þurfa á bráðaþjón- ustu að halda. Margir sjúklingar eru hreinlega á vergangi á götun- um og eru engan veginn færir um að bjarga sér.“ Félagið Geðhjálp er stofnað til að vinna að hagsmunum sjúkhnga og aðstandenda þeirra. Félagið telur hátt á ijórða hundrað manns en mjög fáir eru virkir í starfi. „Þetta er nokkurs konar grasrót- arhreyfing sem vinnur að málefn- um geðsjúkra og ahra annarra sem eiga við geðræn og sálræn vanda- mál að stríða. Hér er opin skrif- stofa fjóra daga vikunnar, eftir há- degi og hingað eru allir velkomnir, aðstandendur og sjúklingar, í kaffi og meðlæti, eins og húsrúm leyfir. Auk þess höfum við opið hús á hverju fimmtudagskvöldi og laug- ardagssíðdegi og þá reynum við að bjóða upp á ýmislegt th skemmtun- ar. Öh starfsemin veltur á óskum fólksins sjálfs,“ segir Anna og bæt- ir við að helst sé það skortur á sjálf- boðahðum sem standi starfseminni fyrir þrifum, ekki skorti áhugann. Félagið gefur út blaðið Geðhjálp sem kemur út tvisvar á ári. í blaðiö skrifa bæði leikmenn og sérfræð- ingar um ýmis mál sem tengjast geðsjúkdómum. Félagið er rekiö með styrkjum og hefur Reykjavík- urborg styrkt félagið mjög vel. Smámál verða oft óyfirstíganleg Formaður Geðhjálpar er Magnús Þorgrímsson sálfræðingur en fast- ur starfsmaður á skrifstofu er Sigr- ún Friðfinnsdóttir. „Innan ramma skrifstofunnar faha ahs konar hlutir. Fólk getur leitað sér upplýsinga hér um ahs kyns vandamál, og þá ýmist komið eða hringt. Fólk er að spyrja ráða varð- andi þá læknisfræðhegu og félags- legu aðstoð sem í boði er. Við reyn- um að leiðbeina fólki eftir megni og hjálpa því að leita sér aðstoðar. Stundum eru það sáraeinfaldir hlutir sem sjúklingar eiga í vand- ræöum með, eitthvað sem eitt sím- tal getur leyst,“ sagði Sigrún. Neyðin mikil og þörfin brýn Sigrún hóf störf hjá Geðhjálp síö- asthðið haust og segir ýmislegt hafa komið sér á óvart. „Mest kom mér á óvart hve þörfm á aðstoð var mikh og brýn. Fyrir jóhn var ótrúlega mikið að gera og greinhegt að margir áttu erfitt um það leyti. Það er nú einu sinni svo að í hraða nútímasamfélagsins verða margir eftir sem ekki geta haldið í við okkur hin. Th viðbótar hefur hin venjulega íjölskylda í dag ekki tíma th að bíða eftir þeim og þá stendur viðkomandi einn eftir með mörg vandamál á bakinu. Oft þarf maður bara einhvern th að tala viö - bara að setjast niður með einhverjum sem maður treystir og vih sinna manni. í mörgum tilfell- um þarf bara smáskipulag á hlut- ina hjá fólki, koma hlutum þannig fyrir að álagið verði ekki of mikið. Hjá mörgum verða nefnhega smá- vægheg vandamál oft að óyfirstíg- anlegum hjaha.“ Margir óöruggir í fyrstu í hús Geðhjálpar í Veltusundi koma daglega 5-30 manns. Að sögn Sigrúnar er misjafnt hvemig ástatt er fyrir fólki þegar það kemur í fyrsta sinn. Sumir eru feimnir, óör- uggir eða hræddir við að þekkjast. Aðrir rétt kíkja inn nokkrum sinn- um áður en þeir afráða að ganga í hópinn. Hins vegar þarf fólk ekki að gera neina sérstaka grein fyrir sér eða gefa ástæður fyrir kom- unni. Þegar við stöldruðum við í Veltu- sundinu var fólk að koma og fara. Ein kona var að koma í fyrsta skipt- ið í húsakynni félagsins og síðan kom einn fastagestur. Tekið var á móti öllum eins og í innhegu fiöl- skylduboði og strax boðið upp á kaffi og með því. Heilsa Gott að geta tjáð sig „Félagsskapurinn hefur géfið mér hehmikiö sjálfstraust,“ segir Gunnar en hann er einn af fasta- gestum í húsi Geðhjálpar. „Það er mikið atriði að geta talað við ein- hvem sem svipað er ástatt fyrir. Ekki af því hinir vhji ekki hlusta, heldur eiga aðrir sjúklingar mun auðveldara með að skhja hvernig manni líður. Lyfin hjálpa mörgum núna og ég er einn af þeim sem aldrei má hætta lyfiainntöku, því þá er voðinn vís. Mér finnst margt hafa breyst í Geösjúkir búa oft við mikla einangrun umhverfisins. í mörgum tilfellum er einangrun aöstandenda síst minni og þvi koma samtökin Geðhjálp mörgum að gagni. Myndin er úr félagsblaði Geðhjálpar. viðhorfum fólks th geðsjúkra á undanfomum árum. Fræðslan er meiri og umræðan opnari enda byggjast allir fordómar á fáfræði. Ég hef verið heppinn með sambýl- isfólk sem oft kom og bauð mér í kaffi þegar mér leið iha. Sem dæmi um velvhja fólks má nefna að sam- býlisfólkið treystir mér fyrir hús- sjóðnum. Mörg svona smáatriði virka mjög hvetjandi á mann. Geðhjálp á mik- inn þátt í að stappa í okkur stálinu og horfa bjartari augum th framtíð- arinnar." tíma og draumur okkar er að geta haft lengur opið, helst öh kvöld. Svona opin hús eru mjög góð fyrir fólk sem er í tímabundnum „krís- << um . Sjálfshjálparhópar til stuðnings Að mati Sigrúnar kemur heim- sókn í félagsmiðsöðina í Veltusundi oft í veg fyrir innlagnir. Á vegum Geðhjálpar starfa sjálfshjálpar- hópar, annars vegar fyrir sjúklinga og hins vegar fyrir aðstandendur. Sjálfshjálparhópamir gefa fólki þanri stuðning sem þarf og koma oft á tíðum í veg fyrir að erfiðleik- arnir magnist. Anna hefur veriö starfandi í slíkum hóp fyrir að- standendur og segir það mikils virði. Skipst sé á skoðunum um margvísleg mál og oft hrein andleg nauðsyn fyrir þá sem næst geð- sjúkum standa að fiá sig um vanda- máhn. „Oft er það ekki hara sjúklingurinn sjálfur sem finnur fyrir einangrun umhverfisins. Þeir sem næst sjúkl- ingnum standa finna oft fyrir slíkri einangrun og því nauðsynlegt aö hafa samskipti við fólk sem skhur hlutina.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.