Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 35 ■ Til sölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hörpudiskasófasett. Til sölu gamalt danskt hörpudiskasófasett, einnig gamalt sófaborð, ný uppgert, barna- vagn, notaður af einu barni, stór og rúmgóður, á kr. 10 þús., bastvagga, vel með farin. Sími 21934 eða 667607. Ferðavinningur að upphæð 100 þús. sem gildir sumarið ’89 til sölu, vill gjarnan skipta á nýlegum Combi Camp tjaldvagni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2532. Ný, ónotuð gönguskiði til sölu, ásamt skóm, einnig 13", lítið notuð snjódekk og vel með farin skápasamstæða í tveimur einingum, dökk með gler- skápum. Uppl. í síma 687393 e. kl. 17. Rýmingarsala. Flytjum 1. febr. 10% afsláttur af öllum vörum, vítamín- kúrar, prótein, te, megrunarvörur o.fl. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Ódýrar vörur. Nú er ódýrt að sauma og notið tækifærið. Mörg þúsund metrar af fallegri metravöru verða seldir næstu daga. Verslunin, Skóla- vörðustíg 19, Klapparstígsmegin. Afruglari, nýlegur 2ja sæta sófi, nýleg barnakerra, trésmíðavél: risti- og bút- sög, Cortina ’79 626, ógangfær, og Mazda 626 til niðurrifs. S. 91-651918. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími '91-689474. Glæsivagn til sölu. Audi 200 turbo ’84, skipti og skuldabréf ath. Uppl. um þetta spes eintak fást í síma 40236 eft- ir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu vegna flutninga 240 I frystikista, ísskápur og svefnsófi. Uppl. í síma 77932 eftir kl. 19 í kvöld eða á morgun í síma 71393 frá kl. 13-15. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Ódýrar hljómplötur. Til sölu ca 200 hljómplötur, aðallega frá 1970-1980. Verð aðeins 200 kr. stk. Uppl. í síma 91- 36749 eftir kl. 17. ísskápur tii sölu, Snowcap, 3ja ára gamall, verð 10 þús. Uppl. í síma 92- 14316. 5 Lapplanderdekk á felgum til sölu. Uppl. í síma 91-51899 eftir kl. 20. Alpha I simkerfi ásamt 5 símtækjum. Uppl. í síma 91-626830. Automan loftpressa, 1200 l/min, til sölu. Uppl. í síma 985-24551 og 91-45812. Notað gólfteppi til sölu, ca 55 m2. Uppl. í síma 91-33087. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa notaðan farsima, ennfremur óskast Macintosh Plus tölva, helst með hörðum diski. Vin- samlegast hringið í síma 42622 eftir kl. 19 í kvöld eða á laugardag. Veitingahús. Óskum eftir hrærivél tii að hnoða pizzadeig, einnig gasgrilli 30x60, hitaborði 30x60 og gashellum. Uppl. í síma 98-22553.- Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Kæliskápur og frystiskápur óskast á veitingastað, stærð ca 500 lítrar hvor. Uppl. í síma 91-22565. Á lítinn veitingastað vantar öll tæki í eldhús. Þeir sem geta hjálpað hringi endilega í síma 92-68091. Óska eftir að kaupa gott billjardborð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2534._____________________ Þrekhjól óskast. Uppl. í síma 91-672474. ■ Verslun Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Mvndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Nýjar vörur. Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími 91-22873. Ef þú átt von á barni eða ert bara svoiítið þykk þá eigum við fötin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Saumavélar, Bernina-vélar, saumavör- ur, saumakörfur og gínur. Ódýr efni. Föndurvörur. Saumasporið, Lauf- brekku 30 v/Auðbrekku, sími 91-45632. Stórútsala! Vegna flutnings verður stórkostleg lækkun á efnum, sængum, koddum og mörgu fleiru. Sími 622088 og 14974. Skotið, Klapparstíg 30. ■ Fyiir ungböm Barnabrek, sími 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. Til sölu vel með farinn dökkblár 3ja ára Silver Cross barnavagn (stór gamal- dags), einnig ársgamalt skiptiborð og Brittáx babysáfe bílstóll. S. 688158. Svalavagn óskast, rúmgóður og hlýr. Þarf ekki að líta vel út. Uppl. í símá 91-657116. Silvercross barnavagn ’87 til sölu. Uppl. í síma 675548 milli kl. 17-20 ■ Hljóðfæri Píanó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flygium. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. ■ Hljómtæki MX 5. Til sölu Mack audio bíltæki með kraftmagnara og input fyrir CD ásamt 150 w Mack audio hátölurum, 3ja mán. Verð'30-32 þús., kostar nýtt 38 þús. Uppl. í síma 91-41054. Fisher hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 91-39202. ■ Teppaþjónusta Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Dökk hillusamstæða, 280 cm á lengd, og rúm, 1 m á breidd, til sölu, selst ódýrt. Upþl. í síma 91-27093 á kvöldin og um helgar. Borðstofustólar til sölu. 4 borðstofustól- ar og 2 armstólar, danskir, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-51344. Vel með farið fururúm, breidd 110 cm, og furuskrifborð til sölu. Sími 91- 672951 e.kl. 19. ■ Antik Borðstofuhúsgögn úr Ijósri eik: borð, 8 stólar, buffetskápur, dúkaskápur og anrettuborð til sölu. Einnig nokkur smáborð og gömul kommóða. Uppl. í síma 91-12881 e.kl. 17. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, „leðurlook” og leöurliki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622. heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, sjáum um pólermgu. Urval af áklæð- um og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautar- holt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Image Writer. Appell Image Writer II nálaprentari til sölu. Uppl. í síma 91-39922. Modald til sölu, 1200 Baud, Internal. Uppl. í síma 92-11083 milli kl. 17 og 19, Hermann. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og.21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-. kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Óska eftir Telefunken litsjónvarpstæki, með ónýtan myndlampa. Uppl. í síma 91-18632. ■ Ljósmyndun Durst M 300 stækkari til sölu. Einnig zoom linsa, 35-135 mm, f3.5-f4.5 fyrir Nikon. Uppl. í síma 615818. ■ Dýrahald Aðalfundur Poodle-klúbbsins verður haldinn sunnudaginn 29. janúar kl. 14 að Súðarvogi 7, 3. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nýjung á íslandi. Tek að mér að klippa undir faxi, einnig lúsaböð og áburður ’til að setja í tagl og fax til að fá betri vöxt. Uppl. í síma 91-672977 eftir kl. 19. íslenskir hvolpar. Á Ólafsvöllum eru til sölu hreinræktaðir íslenskir hvolp- ar. Sigríður Pétursdóttir, sími 98-65541. Hey- og hestaflutningar. Uppl. í síma 91-23513/98-22668 og 985-24430. Skosk-íslenskur hundur fæst gefins. Uppl. í síma 92-68529. Til sölu 4 hestar, 6--10,vetra. Uppl. í síma 95-1176. Hilmar. Til sölu þrir hestar, 5 vetra, 6 vetra og 7 vetra. Uppl. í síma 95-6444. ■ Vetrarvörur Vélsleðafólk! Draumur fjallafarans, Polar vélsleðagallinn, frá Max fæst hjá okkur. Hlýir, liprir og öruggir. Fatalínan, -sérverslun með vönduð hlífðarföt-, Max-húsinu, Skeifunni 15, sími 685222. Óska eftir nýl. vélsleða í skiptum fyrir Kawasaki 56 hö með rafstarti og staðgr. milligj. Ritvél óskast .á sama stað. S. 985-20066 og e.kl. 19 s. 92-46644. Til sölu Kawasaki snjósleði ’82. Uppl. í síma 91-79575. ■ Hjól Óska eftir fjórhjóli, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-79142. ■ Vagnar Fjögur Monza 16 feta hjóihýsi á sér- stæðu kynningarverði, 499 þús. (gengi 24.1.89). H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. Til sölu tjaldvagn, íslenskur Combi Camp ’87, fallegur og lítið notaður. Uppl. í síma 97-31104 e.kl. 19 næstu kvöld. Er að smíða vélsleða- og hestakerrur. Uppl. um verð í síma 93-66767 e.kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Skotfélag Reykjavikur-opið mót. Opið mót verður haldið í loftskammbyssu, í Baldurshaga, 28.jan. kl. 10. Skráning á staðnum. Skammbyssunefnd. Skotfélag Rvíkur. Opna mótið í enskri keppni sem halda átti 14.1. sl. verður haldið 28.1. kl. 15 í Baldurshaga. Nefndin. M Flug___________________ Getum bætt við nemum á einkaflug- mannsnámskeið sem hefst 1. febr. nk. Nánari upplýsingar í síma 28122. ■ Verðbréf . Aðstoð. Lítið fyrirtæki óskar eftir 500 þús. kr. láni í 6 mán. 1 ár. Sá er gæti sinnt þessu getur haft mjög góða ávöxtun. Tilboð sendist DV, merkt „Aðstoð 2544”. ■ Sumarbústaðir Smiða sumarhús til flutnings, hef fyrir- liggjandi teikningar af ýmsum stærð- um og gerðum, með eða án svefn- pláss. Uppl. gefur Jón í síma 98-78453 og einnig hjá Fasteignamiðstöðinni, Skipholti 50b, sími 91-622030. M Fyrir veiðimerm Fluguhnýtingar. Námskeiðin eru að hefjast. Kennari Engilbert Jensen. Nú er tækifærið. Uppl. í síma 91-28278 frá kl. 18-19 næstu daga. Vesturröst auglýsir tilboðsverð á ýms- um útifatnaði, t.d. regnfatnaði og peysum. H. Hansen fatnaður. Póst- sendum. Sími 16770 og 84455. ■ Fasteignir Ert þú að selja? Óska eftir hús- næði/íbúð, er með góða bíla upp í hluta af kaupverði, mismunur stað- greiddur. Verðhugmynd allt að 4 millj- ónir. Öllu svarað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2483. Stokkseyri. Til sölu ca 80 m2 einbýlis- hús á Stokkseyri, í góðu standi. Tilval- ið sem sumarhús. Uppl. í síma 98-31234. Óska eftir íbúð, helst á höfuðborgar- svæðinu, til leigu eða kaups. Bíll upp í útborgun + peningar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2520. 2ja herb. góð ibúð á ísafirði til sölu. Möguleg skipti á góðri bifreið, góð kjör. Uppl. í síma 92-14454 og 92-14312. ■ Fyrirtæki Sérverslun með kvenfatnað, í fullum rekstri við Laugaveg, til sölu. Miklir möguleikar, markaður enn ónýttur. Tryggur húsaleigusamningur og lág húsaleiga. Ýmsir greiðsluskilmálar. Verslun sem getur stækkað. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2551. Eigin atvinnurekstur. Hef til sölu ýmis umboð og viðskiptasambönd fyrir þann sem vildi skapa sér sjálfstæðan refcstur. Skipti á bíl möguleg. S. 42873. Söluturn til sölu á mjög góðum stað. Húsnæðið býður upp á mikla mögu- leika. Hafið samband við auglþj. ÓV í síma 27022. H-2543. Húseignin að Spítalastíg 2, Hvamms- tanga, er til sölu. Uppl. í síma 95-1316 fyrir 15. febrúar. ■ Bátar Tii sölu er Álftin ÍS 55, sem er 2 'A tonn, byggður í Noregi árið ’81, með Saab vél. Bátnum fylgja tvær talstöðvar, gúmmíbátur, dýptarmælir, ein tölvu- rúlla, ein Elliðarúlla, einnig getur fylgt línuspil og ca 30 lóðir. grásleppu- vinda, grásleppunet með blýteini, ca 150 stk. Uppl. í síma 94-4724 á daginn og 94-4142 á kvöldin. Gaflari. Til sölu afturbyggður Gaflari, 4,5 tonn, árg. ’85. Allur helsti búnaður fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Gaflari 2553". Huginn 650 til afgreiðslu fyrir vorið, 3ja metra julla alltaf til á lager. Smábátasmiðjan, Eirhöfði 14, sími 91-674067. Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga. sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. 50 ha. Mercury utanborðsmótor til sölu, lítið skemmdur eftir eld. Verð 55 þús. Uppl. gefur ívar í síma 98-12322. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. Óska eftir 2ja-2 'A tonns báti til grá- sleppuúthalds, staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 93-12907 e.kl. 17. DNG tövurúlla árg. ’88 til sölu. Tilboð óskast. Sími 98-11339 e.kl. 20, Sveinn. Til sölu trilla, ca 1 'A tonn. Uppl. í síma 93-12654 frá kl. 19-21. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. M Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort '86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Öpel Ascona ’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota Cressida '81, Corolla '80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt '81, BMW 728 ’79 - 316 '80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn viðgerðar- þjón. Sendum um allt land. Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla- hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: Cam- aro ’83, BMW 316,320 ’81 og ’85, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia 183, Saab 900 ’8i; Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peuge- ot 309 /87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83, Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umfioðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð._____________ Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/54816. Varahl. í: Pajero /87, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’81 og ’85, Corsa ’87, H. Accord ’86, ’83 og ’81, Quintet ’82, Fi- esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82 og R. Rover ’74. Drangahraun 6. Bílameistarinn hf. sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81,'^' Civic ’83, Escort ’85, Galant ’81 ’83, Skoda ’85 ’88. Subaru 4x4 ’80 ’84 o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum. Varahlutir i Willys ’63, til sölu, s.s. blæja, hásingar, millikassi og tveir Dana 20 millikassar. Uppl. í síma 97-71859.________________________-_ 360 Fordvél með öllu á + 4 gira NP kassa til sölu, passar beint í Bronco. Uppl. í síma 96-41917 eftir kl. 20. Notaðir varahlutir í Volvo '70 '84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Óska eftir varahlutum í Nissan Sunny 1500 GL Wagon '86. Uppl. í síma 92-16046._____________________________ Vél óskast i Alfa Romeo TI 82 árg. ’81. Uppl. í síma 45316 eftir kl. 19. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar '80, Colt '81, Cuore '87, Blue- bird '81, Civic '81, Fiat Uno, Corolla '84 og '87, Fiat. Ritmo '87, Mazda 626 '80 ’84, 929 '81, Cressida '80 '81. Malibu, Dodge, Galant '80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D '83, 240 D '80, 230 '77, Lada '83 '86. Suzuki Alto ’81 ’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 '83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, '81. Mazda 626 '79. Colt '80. BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-■<•»,' virfcjameistari, s. 44993 og 985-24551. 4x4 Jeppahlutir hf., Smiðjuvegi 56. Eig- um fvrirliggjandi varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaupum jeppa til niður- _ rifs. Opið frá 9-21. laugard. og sunnud. frá 9 16. Sími 91-79920. Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í flestar gerðir nýlegra bíla, s.s. BMW, Hondu, Escort, Mözdu, Volvo 343, Sierru, Fiestu,' Charade o.m.fl. Sendum út á land. S. 54057. ■ Viðgerðir Ryðbætingar - viðgerðir - oliuryðvörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060. ■ BOaþjónusta Er billinn i ólagi! Tökum að okkur rétt- ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka upp jeppa, yfirfara bíla f/skoðun. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Dana hf„ Skeifunni 5, s. 83777. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarpíast. Ópið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112. ■ Vörubílar Varahlutir í vörubila og vagna, nýir og notaðir. Plastbretti á ökumannshús, " yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar, fjaðrir, ryðfrí pústi-ör o.fl. Sendum vörulista ykkur að kostnaðarlausu. Kistill, Vesturvör 26, Kóp„ sími 46005/985-20338. Notaðir innfl. varahlutir í sænska vöru- bíla. Fjaðrir, búkkar, vélar, drif, dekk, felgur. Útv. vörubíla frá útlöndum. Vélaskemman, s. 641690, Smiðsbúð 1. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552. Varahlutir i GMC Astro til sölu, góð drif, sköft, gírkassi o.fl. Hafið sam-» band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2554. M Lyftarar_____________________ Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims-»„ þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, sími 687222.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.