Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Síða 31
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 47 Á fundi Verðiagsráðs sjávarút- vegsins í gær var ákveðið að segja upp almennu fiskverði frá og með 15. febrúar næst komandi. Nú- gildandi fiskverö var ákveðiö með bráðabirgðalögum 28. sept- ember síöastiiðinn en með heim- ild til að segja verðinu upp frá 15. febrúar í ár. Bæði útgerðarmenn og sjó- menn hafa haft stór orð um að fiskverð hafi ekki hækkað í lang- an tíma, þannig að búast má viö ' að harður slagur taki nú viö um nýtt fiskverð. -S.dór Vinnuslys á Hellu Maður slasaðist alvarlega á höfði er hann féll af þaki við- byggingar við sundlaugina á Hellu á Rangárvöllum síðastlið- inn mánudag. Maðurinn var að vinna á þakinu er hann hrapaði niður. Maðurinn ienti með höfuð- ið á hlaðinni stétt Hann var flutt- ur á sjúkrahús í Reykjavík þar sem hann liggur enn. Þakið er um tvo og hálfan metra frá jörðu. Maðurinn stóð upprétt- ur er hann féil aftur fyxir sig eða frá hliö niður á stéttina. -sme SKEMMTIS TAÐIRNIR Opið kl. 22-3 SKRIÐ- JÖKLAR eru mœttir til leiks að noröan. Þeirfélagar látagamn- inn geisa ogþeysast um dœgurlönd. / Amadeus y.AN stendur Benson vaktina. Bitabarinn vinsœli opinn Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 Sjáumst hress!! ' -r ' lA Leikhús ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14, frumsýning. Sunnudag kl. 14.00. Laugardag 4. febr. kl. 14.00. Sunnudag 5. febr. kl. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leíkhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Föstudag 3. febr. kl. 20.00. Fimmtudag 9. febr. kl. 20.00. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: NiolTmanno Ópera eftir Jacques Offenbach i kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnudag kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.00. Laugardag 4. febr. kl. 20.00. Sunnudag 5. febr. kl. 20.00. Ath.l Miðar á sýninguna sl. sunnudag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna næsta sunnudag. Tak- markaður sýningafjöldi. Al ncofs i KönimöBKKonmm Höfundur: Manuel Puig 32. sýn. laugard. 28. jan. kl. 20.30. 33. sýn. sunnudag 29. jan. kl. 16.00. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn- ingu. Ath.: Næstsiðasta sýningarhelgi. Endurski SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds i kvöld kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 1. febr. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstudag 3. febr. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 5. febr. kl. 20.30. STANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath breyttan sýningartíma 8. sýning laugard. kl. 20.00, appelsinu- gul kort gilda, uppselt. 9. sýning þriðjud. kl. 20.00, brún kort gilda, örfá sæti laus. 10. sýning fimmtud. kl. 20.00, bleik kort gilda, örfá sæti laus. Laugard. 4. febr. kl. 20.00. uppselt. 5. sýning þriójud. 7. febr. kl. 20.00, gul kort gilda. Miðvikud. 8. febr. kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. kl. 20.00. Miðasala i Iðnó, simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin dagfega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. MAIA IÞOMjDAKfSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt i Broadway. i kvöld kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. ATH. Allra síðasta sýningarhelgi. Miðasala í Broadway, simi 680680. Veitingar á staðnum, simi 77500. Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Leikfélag Kópavogs FROÐI og ailir hinir gríslingarnir Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Arnason. Föstudag 27. jan. kl. 17.00. Laugard. 28. jan. kl. 15.00. Sunnud. 29. jan. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í sima 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Kvikmyndahús Bíóborgrin I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigoumey Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA KOKKTEIL Toppmyndin Kokkteill er ein alvinsælasta myndin alls staðar. Enn þá eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokk- teil í hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Aðal- hlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, Elisa- beth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANlNU? . Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SA STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk- ins. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó VERTU STILLTUR, JOHNNY Antony M. Hall, Robert Downey jr. Leik- stjóri Bud Smith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó A-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára TlMAHRAK Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 í B-sal B-salur HUNDALÍF Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 i ELDLÍNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 JÓLASAGA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Grinmynd Dudley Moore i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÁSKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þjóðarsálin á DAGSKRÁ Rásar 2 alla virka daga kl. 18. FM 90,1-s. 38500 FACQFACO FACOFACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Spáð er vaxandi austanátt og siyó- komu, hvassviðri undir hádegiö, snýst í norðan hvassviðri með snjó- komu síðdegis en þó vestlægari á Suðausturlandi. Frost 0-3 stíg. Akureyri alskýjað -2 Egilsstaðir alskýjað -2 Hjarðames rigning 2 Galtarviti léttskýjað -2 KeflavíkuríhigvöUur skýjað -2 Kirkjubæjarklausturálskýiað 2 Raufarhöfh alskýjað -3 Reykjavík skýjað -2 Sauðárkrókur skýjað -5 Vestmannaeyjar snjókoma Útlönd kl. 12 á hádegi: 1 Bergen alskýjað 6 Helsinki þokumóða 2 Kaupmannahöfh þokumóða 1 Stokkhólmur skýjað 3 Algarve léttskýjað 8 Amsterdam þokumóða 0 Barcelona þokumóða 4 Berlín þokumóöa -4 Feneyjar heiðskírt -2 Fraiikfurt komsnjór -4 Glasgow rigning 10 Hamborg heiðskírt -3 London þokumóða 8 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg þokumóða -5 Madrid heiðskírt -2 Malaga skýjað 7 Mallorca léttskýjað 5 Montreal léttskýjað -9 New York rigning 7 Nuuk snjókoma -16 Orlando skýjað 17 París þoka -3 Róm þokumóða 1 Vín þokumóða -4 Winnipeg léttskýjað -4 Valencia súld 7 Gengið Gengisskróning nr. 19 - 27. janúar 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49,650 49,770 48,200 Pund 87,694 87,906 87,941 Kan. dollar 41,802 41,903 40,521 Dönsk kr. 6,9078 6,9245 7,0856 Norsk kr. 7,4033 7,4212 7,4205 Sænsk kr. 7,8747 7,8937 7,9368 Fi.mark 11,6168 11,6448 11,6990 Fra.franki 7.8791 7,8981 8,0113 Belg. franki 1,2805 1.2836 1,3053 Sviss. franki 31,5398 31,5161 32,3273 Holl. gyllini 23,7429 23.8003 24.2455 Vþ. mark 26,8016 25.8664 27,3569 It. lira 0.03664 0,03673 0,03707 Aust. sch. 3,8097 3,8189 3,8910 Port. escudo 0,3278 0,3286 0.3318 Spi. peseti 0,4329 0.4340 0.4287 Jap.yen 0,38613 0,38706 0.38934 Irskt pund 71,712 71,885 73,180 SDR 65.3310 65,4889 65,2373 ECU 55,9382 56,0734 55,8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 27. janúar saldust alls 59,280 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Hrogn 0.051 245,00 245,00 245,00 Karfi 0,915 25,00 25,00 25,00 Langa 0,060 14,00 14.00 14.00 Lúöa 0,210 220,00 220,00 220,00 Koli 0,076 77,89 75,00 85,00 Steinbitur 1,788 46,13 25,00 49,00 Þorskur, sl. 28,301 56,13 53,00 59,00 Þorskur, úsl. 0,912 47,46 47.00 48.00 Ib. Þorskur, úsl. 0,183 38,00 38,00 38.00 db. Þorskur, ósl. 10,438 42,23 40,00 45,00 1-2 n. Ufsi 12,042 23,67 22,00 26.00 Ýsa.sl. 3,443 77,29 66,00 95.00 Ýsa.úsl. 0.679 113,24 50,00 116,00 Ýsa,und. 0,069 27,35 17,00 34,00 A morgun vorður uppboð kl. 12.30. Seldur varður báta- fiskur af gafur á sjó. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27. jinúlr nldust «11« 9,785 tonn.__________ Þorskur. 4,860 60,00 60,00 60,00 Þorskur, ósl. 2,256 52,01 40,00 59,00 Smiliorskur 0,900 35,00 35,00 35,00 Ýsa 0,483 103,31 100,00 104,00 Keila 0,258 14,00 14,00 14,00 Lúða 0,242 335,00 190,00 400,00 Stainbitur, ósl. 0,545 49,00 49,00 49,00 A minudag varður salt úr Stakkavik AR og flairi bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 26. janúar saldust alls 5,770 tonn Þorskur 3,331 56,08 52,50 60,50 Keila 1,102 20,55 20,50 21,00 Ýsa 0.059 75,00 75,00 75.00 Blúlanga 0.037 26.50 26.50 26,50 Ufsi 0,109 20,00 20,00 20,00 Karfi 0.054 30,00 30.00 30,00 Steinbitur 0,665 29,00 15,00 29,50 Hlýri 0,175 25,78 15,00 26,50 Unga 0,186 23,81 15,00 25.50 I dag varður salt úr dagróðrabátum tf gafur á sjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.