Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 9 UtLönd Hækkandi verðbréfa- markaður í New York Það hefur verið nóg að gera í kauphöllinni í Wall Street I New York undanfarna daga. Þrjá daga I röð hefur hlutabréfavisitalan sett ný met. Simamynd Reuter Kapphlaup kaupahéðna um að komast inn á hækkandi verðbréfa- markað í kauphöllinni í New York varð til þess að Dow Jones hluta- bréfavísitalan náði nýju hámarki, eftir hrunið 1987, og komst nær 2.300 stigum í gær á meðan líkur á hækkuðum vöxtum ollu hækkun á dollamum.' Jafnvel vangaveltur um að hag- tölur fjórða ársíjórðungs 1988, sem birtar verða í dag, muni sýna geysi- legan vöxt í hagkerfinu og þar með benda til þess að mikil hætta sé á að verðbólga fari af stað náðu ekki að hræöa kaupsýslumenn í gær. Olíuverð féU hins vegar mikið eftir að viðræður í London milli OPEC samtakanna og oliufram- leiðenda utan þeirra urðu miður árangursríkar. Ekki tókst að ná samkomulagi um takmörkun á framleiðslu. Verðfalhð á olíu, sem hefur áhrif til að lækka verðbólgu, varð til þess að gullverð lækkaði líka. Enn nýtt met Augu allra beindust að kauphöll- inni í Wall Street þar sem Dow Jones vísitalan hækkaði um 25,18 stig. Þar með náði vísitalan nýju meti eftir hrunið í október 1987, þriðja daginn í röð. Þessi hækkun stjómaðist fyrst og fremst af eftir- spurn eftir hlutabréfum í hátækni- fyrirtækjum auk þess sem kaup- sýslumenn óttuðust að þeir væm að missa af hækkandi markaði. Dow Jones vísitalan, sem mælir meðaltal verðs á hlutabréfum í ýmsum traustustu fyrirtækjunum sem verslað er með í kauphöllinni, hefur nú hækkað um meira en 120 stig frá áramótum. Eftir daginn í gær var hún komin upp í 2.291,07 eftir að hafa farið yfir 2.300 stiga markið fyrr um daginn. Óvissa breytist í bjartsýni Það var óvissa þegar kauphöllin í Wall Street var opnuð í gærmorg- un vegna þess að viðskiptaráðu- neyti Bandaríkjanna hafði tilkynnt að pantanir á varanlegum vömm hefðu farið upp um heil 6,4 prósent í desember eftir að hafa staðið nær í stað í nóvember. En ótti við verð- bólguhvetjandi áhrif þessarar hækkunar gleymdist þegar þeir sem fjárfesta sáu þetta sem merki um gott gengi fyrirtækja sem versla með og framleiða varanlegar vörur, eins og tölvuframleiðendur. Dollarinn styrkist Dollarinn endaði í 1,8465 vestur- þýskum mörkum en hafði á mið- vikudag endað í 1,8395. Fyrr í gær- dag var hann kominn í 1,8485 mörk en lækkaði aðeins fyrir lokun, eftir að bandaríski seðlabankinn seldi dollara til að stöðva hækkun hans. Gagnvart jeninu græddi dollar- inn líka. Hann kostaði við lokun í gær 128,35 jen og haíði hækkað úr 127,30. Pundið lækkaði gagnvart dollar í 1,7680 dollara, úr 1,7710 dollurum. Hækkunin, sem undanfarið hef- ur verið á olíuverði, stöðvaðist í gær vegna vonbrigða með að fund- ur í London milli OPEC og annarra olíuframleiðenda skilaði ekki neinni niðurstöðu um minnkun olíuframleiðslu. Olía og gull lækka Báðir aðilar sögðu að annar fund- ur yrði haldinn fljótlega en kaup- sýslumenn höfðu vonást eftir sam- komulagi strax. Þegar engar tillög- ur voru lagðar fram eftir fundinn seldu þeir og þar með lækkaði olíu- verð. Þegar ohan lækkaði hlaut gull að fylgja í kjölfarið. Á vörumarkaðin- um í New York lækkaði gullúnsan um 3,20 dollara, í 403,20 dollara. Reuter Tower verður samþykktur sem vamar- málaráðherra John Tower, sem George Bush hef- ur tilnefnt sem varnarmálaráð- herra í ríkisstjóm sinni, fékk mjög vingjamlegar móttökur hjá varn- armálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings er hann var yfir- heyröur þar í gær. Tower fullvissaði þingraenn um að fyrri tengsl hans við hergagna- iðnaðinn m>Tidu á engan hátt hafa áhrif á starf hans sem vamarmála- ráðherra. Nýi ráðherrann hefur á undan- fórnum þremur árum fengið raeira en eina milljón dollara í laun frá fyrirtækjran í hergagnaiðnaðinum fyrir ráögjöf og lobbíisma. Ýrasir hafa oröið til að lýsa yfir Tower, næsti varnarmálaráðherra áliyggjum sínum af að náin tangsl Bandaríkjanna, fékk hlýjar mótfök- Towers viö hergagnaiðnaðinn og ur hjá vamarmálanefnd öldunga- einnig sú staðreynd að hann hefur delldarinnar. Fullvíst er talið að verið mikill fylgismaður uppbygg- hann verði samþykktur i embættið ingarheraflansvekiuppspuming- án vandræða. Simamynd Reuter ar um það hvort hagsmunaárekstr- ar muni ekki koma upp hjá Tower ingum frá nefhdarmönnum, allt frá og hvort hann sé hreiniega hæfur spumingura um geiravamaráætl- til að stjóma hemaðarbákni unina til spurninga um læknis- Bandaríkjanna á tímum niður- þjónustu við hermenn. Hann lofaði skuröar. að taka mörg mál tU athugunar Tower var hins vegar hrósað fyr- eftir að hann tekur við embætti. ir hreinskilni og nefndin lýsti því Vamannálaráðherrann væntan- yfir að hún teldi hann hafa klippt legi er fyrrverandi öldungadeildar- algerlega á öll sambönd sín við þingmaður frá Texas. Hann sat í fyrriim launagreiðendur. vamarmálanefitd öldungadeildar- „Ég veit aö þú og ég vitum aö þú innar í tuttugu ár og var formaður munt verða heiðarlegur," sagði hennar 1981-84 og var þar með einn Sam Nunn, formaður nefhdarinn- helsti maðurinn á bak við hemað- ar, demókrati frá Géorgiu, í eitt af arappbyggingu Reagans. Árið 1984 þeim skiptum sem hann hrósaði dró hann sig í hlé frá sljómmálran Tower. og sneri sér að hinu arðbæra ráð Tower, sem er sextíu og þriggja gjafarstarfi. ára, þurfti að svara flóði af 9pum- Reuter Skotárás í menntaskóla Fjögur ungmenni voru særð skotsárum í gær í skotárás við menntaskóla í Washington-borg, að sögn lögreglu. Vitni sögðu við sjónvarpsstöð í borginni að skothríðin hefði brotist út við Woodrow Wilson menntaskól- ann, sem er í millistéttarhverfi, þeg- ar stúdentar vora að yfirgefa skólann síðdegis í gær. Lögreglan sagðist leita tveggja manna sem era báðir taidir vera vopnaðir hálfsjálfvirkum vopnum. Ekki var ljóst hvort annar eða báðir mennimir skutu inn í hópinn. Stúdentamir fjórir sem særðust vora fluttir á sjúkrahús í nágrenn- inu. Einn þeirra var alvarlega særð- ur, hafði fengið byssukúiu í andlitið. Hinir þrír vora ekki í lífshættu. Nokkrir stúdentar sögðu að atvikið kynni að vera komið til vegna deilna í kaffiteríu skólans fyrr um daginn. Útvarpsfréttamaður sagði að atvik- ið kunni að hafa orðið vegna eitur- lyfja sem hafa verið stórkostlegt vandamál í skólum í borginni. Á síðasta ári vora framin þijú hundrað sjötíu og tvö morð í Kól- umbíu-umdæmi, langflest tengd eit- urlyfjum. Reuter Björgunarmenn hlaupa til hjálpar einu ungmennanna sem tveir byssumenn skutu á i gær. Simamynd Reuter ClgtW SKÍÐADEILD 1 /jrl Árskort i allar skíðalyfturnar í Bláfjöllum V fY/ fást á eftirtöldum stöðum: Bikarnum, Skólavörðustíg ^ Bykó, Hafnarfirði Bykó, Kópavogi wgm Byggt og búið, Kringlunni Fálkanum, Suðurlandsbraut Markinu, Ármúla Sportvali, Kringlunni Sportvali við Hlemm Skíðaleigunni við Umferðarmiðstöðina. KORTIÐ KOSTAR kr. 6.300,- fyrir fullorðna. kr. 3.100,- fyrir börn. % SKÍÐADEILD FRAM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.